Þjóðviljinn - 15.05.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. maí 1966.
Við óskum öllum sjómönnum
til hamingju með doginn, og
gœf u og gengis ó komandi
sumri
Erum tilbúnir til móttöku
á síld
Síldarvinnslan hf.
NESKAUPSTAÐ
Við sendum sjómannastéttinni allri oklcar
beztu kveðjur og Heillaóskir í tilefni dagsins.
' t , ' ;
GUNNAR HF.
SNÆFUGL HF.
Seyðisfirði.
Tökum síld til söltunar.
Kappkostum góða afgreiðslu.
Árnum öllum sjómönnum heilla á sjómanna-
daginn og gæfu á komandi sumri. *
Söltunarstöðin DRÍFA
Neskaupstað.
SJÓMENN
Utgerðarmenn — Skipstjórar
Við óskum sjómannastéttinni allri til hamingju
með daginn og þökkum vinsamleg viðskipti. —
Jafnframt bjóðum við þjónustu okkar á innflutn-
ingi á öllu tilheyrandi fiskveiðum og útgerð og á
útflutningi á framleiðsluvörum ykkar.
Friðrik Jörgensen h.f.
innflutningsverzlun
Friðrik Jörgensen h.f.
útflutningsverzlun
Ægisgötu 7, Reykjavík.
Símar: 22000 5 línur. Símnefni: FRIVER
Öskum íslenzkumasjómönnum allra heilla í tile'fni
af sjómannadeginum og gæfuríks komandi sumars.
Bótafélog Hafnarfjarðar h.f.
Bjarg h.f.
Tökum a móti
síld til söltunar
ViS óskum sjómönnum allra
heilla á sjómannadaginn og
gœfu og gengis á komandi
sumri
Söltunarstööin
Sæsilfur
Neskaupstað