Þjóðviljinn - 15.05.1966, Síða 11

Þjóðviljinn - 15.05.1966, Síða 11
Sunniudagur 15. maí 1966 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA II Árnum öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra allra heilla í tilefni af sjómannadeginum og vonum að gæfa fylgi hinum þjóðnýtu störfum þeirra. STRÖNDIN h.f. slldarsöttunarstöð Seyðisfirði. Sendum sjómannastéttinni heillaóskir í tilefni Sjómannadagsins. Brunabótafélag íslands Sími 24425. ISLENZKIR SJÓMENN! I tilefni af Sjómannadeginum sendir Sjómannafélag Reykjavíkur sínar beztu hamingjuóskir, þakkar ykkur gott starf á liðnum árum og óskar ykkur allra heilla í framtíðinni. Sjómannafélag Reykjavíkur I tilefni af sjómannadeginum sendum við öll- um sjómönnum og fjölskyldum þeirra okkar beztu kveðjur. Gæfa fylgi þeim í starfi. ! FISKIÐJAN, Seyðisfirði. ÖRUQG STAÐARÁKVÖRÐ UN KREFST ÖRUQQRA TÆKJA LORAN Byggöur samkvæmt nýjustu transistor tækni Fyrir móttöku á bæði A og C loranstöðvuml • Einfaldur í notkuni Traustur transistor loran x Umboðsmenn FLUQVERK H.F. ReykjaviRurjflugvelli, símí:10226 SÖLU- OG VIÐGERÐARWÓNUSTA. KEFLAVÍK. Sónar sf., P.O.BOX 95, símj 1775 - AKUREYRIs Grímur Stg- urSsson, Skipógötu 18, sími 11377 - NESKAUPSTAÐ: Baldur BöSvarssort, Hólsgötu 6, sími 116 - SEYÐISFIRÐI: leifur Haraldsson, Hafnargötv 32, sími 115. * s#v*-*é ** ÞJÓÐIN ÖLL hefyr hel'gað sjómönnum sinrl árlega s'jómanna- dag, til þess að votta þeim þakklæti sitt fyrir starf þeirra. Alþýðusamband íslands sendir sjómönnum hamingjuóskir með Sjómanna- daginn og óskir um gæfuríka framtíð. Alþýðusamband fslands ÞJÓÐVILJINN sendir sjómönnum um land alit beztu árnaðaróskir á t'Jmannadaginn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.