Þjóðviljinn - 02.06.1966, Qupperneq 8
g SfÐÁ —* KROftVftJlNN — Fimmtudagur 2. Jöm' 1086
WILLIAM MULVIHILL
IFLUGVÉL
HVERFUR|
— Það höfum við öll verið,
sagði Bain.
0‘Brien reis hægt á fætur og
stuHdi. — Við skulum byrja áð-
trr «n flugumar hirða allt sam-
an.
Þau fluttu bálin undir lágu
y txén og reykurinn rak burt sæg
af flugum og skordýrum sem
huldu naestum hrátt. blóðugt
kjötið.
Grimmelmann skar langar,
þunnar ræmur úr stóru kjöt-
stykkjunum og rétti hinum, sem
hengdu þær varlega upp á grein-
amar. Sólin myndi þurrka þær,
draga úr þeim safann og þær
myndu skbrpna og verða harðar
og seigar. Þær myndu ekki
rotna. Þær yrði hægt að geyma.
Þau skánu eftir röð. Smá-
bitunum var safnað saman í
kvöldmatinn og þeim vafið inn í
húðina til að verja þá fyrir flug-
um. Það dró ögn úr sólarhitan-
um og þau héldu áfram að vinna.
Bain tók með sér hnútur og bein
Og fleygði þeim langt burtu og
úr vindáttirfni frá kjötinu. Flug-
umar hópuðust að þeim; hræ-
fuglamir komu nær. Nú hékk
siðasta langa kjötræman til þerr-
is i trénu. Grimmelmann og
O'Brien komu sér saman um
að dveljast undir trénu um nótt-
ina hjá litlu báli; þeir fóru
heim i hellinn að sækja rúmföt-
in sín og á meðan söfnuðu hin
Handa þeim eldiviði.
Kvöldið kom. Tréð stóð í næt-
urkuldanum skreytt þomandi
kjötræmum. O'Brien og 'gamli
maðurinn komu sér fyrir til að
hvila sig og vaka. Þau héldu
heim i hellinn.
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinn oer Dódó
Laugavegi 18. III. hæð Clyfta)
SÍMI 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968.
D Ö M U R
Hárgreiðsla við allra hæfi
TJARNARSTOFAN
Tjamargótu 10. Vonarstrætis-
megin — Sími 14-6-62.
Hárgreiðslustofa
Austurbæjar
Maria Guðmundsdóttir
Laugavegi 13 Sími 14-6-58.
Nuddstofan er á sama stað.
Þetta var fcezti dagurinn
þeirra.
Jefferson Smith skrifaði í dag-
bókina;
Gemsukjötið bjargaði lífi okk-
ar. Bain er að ná sér. Sagðist
hafa verið vel menntaður ævin-
týramaður. Duglegur.
Hvað getum við verið hér
lengi? Fimm manneskjur? O1
Brien fer á veiðar en fær lítið.
Nú reynir hann að drepa baví-
ana. Þeir eru klókir. Gæta sín.
Ég held að eitthvað sé að ger-
ast hið innra með honum núna.
Hann talar miklu minna en áð-
ur. Grimmelmann er stórkostleg-
ur. Hann er ævintýralega em af
svo gömlum marmi. Nægjusam-
24
ur. Harðgerður. Hefur glögga
dómgreind. Grace er ágæt. Ég er
hraustur og stend mig bærilega
Vildi óska að við næðum i aðra
gemsu. Hrátt kjöt. Við fáum
öll höfuðverk og svimaköst.
Okkur vantar salt.
Jefferson Smith er berfættur.
Buxumar ná niöur á miðjan
legg, rifnar og tættar. Við klæð-
um okkur á nætumar í allt sem
við eigum. Það er kalt á næt-
umar. O'Brien gengur í gömlum,
skitagum tennisbuxum. Berfætt-
ur. Berhöfðaður. Hefur ekki'
rakað sig, ekki klippt sig. Segir
að það hlífi hauskúpunni fyrir
sólinni, haldi heilanum undir
suðumarki. Held hann hafi rétt
fyrir sér. Hann kemur venju-
lega með eðlumar í ppkaskjatta,
hreinsaðar og tilbúnar til að
steikja. Ég er lélegasti veiði-
maðurinn hérna. Grace er dug-
legri. Otiloftskvenmaður. Ég
miða illa, mig vantar þolinmæði.
Grimmelmann er eins og ugla.
Bíður eftir að þær komi út úr
holunni, sítur tímunum saman,
slær þær með stafnum. Hann
grefur þær líka út úr brekkunni.
O'Brien kastar í þær steinum,
það skiptir hann engu hvort
hann hittir eða ekki.
Menningin er þunn himna sem
hylur regindýpt siðleysisins.
Þetta er háfleyg setning. Við er-
um komin innúr þessari himnu.
Ef þessi staður hefði verið stærri
með betri möguleikum til fæðu-
öflunnar og við hefðum hver
haft sinn kvenmann, hefðu böm
okkar fæðzt inn í steinöld. Skot-
færi O'Briens þrytu, fötin myndu
slitna upp til agna. Orðaforði
bamanna yrði takmarkaður. Við
myndum kenna þeim dálítið, en
að okkur liðnum myndu þau orð
ekki segja þeim neitt (stærð-
fræði, heimspeki o.s.frv.) og þau
myndu ekki endast i máll þeirra.
Ef til vill myndi vetnissprengjan
hafa sömu áhrif.
Dag nokkum þegar. þau sáta í
skugganum fyrir utan hellinn,
varð Smith eirðarlaus af öllu
þessu fánýta hjali. Hann reis á
fætar, leitaði að vasaljósinu, at-
hugaði hvort enn logaði á því
og gekk yfir til Mike Bain og
Grace. Grimmelmann lá inni í
hellinum og hvíldi sig eftir mat-
arleit í brennandi sólarhitanum.
O'Brien hafði verijð burta síðan
í dögun.
— Mig langar til að líta betur
á þennan svokallaða reykháf,
sagði hann. — Eruð þið með?
Ég er forvitinn.
— Er nokkuð að sjá? sagði
Grace. — Er það ekki bara gat
upp í gegnum fjallið?
Bain reis á fætur. — Ertu að
hugsa um að klifra upp?
— Já, sagði Smith. — Ég held
að göngin liggi í boga. Mig
langar að líta á þetta. Ég held
ég geti klifrað upp ef þið lýsið
mér.
Bain kinkaði kplli. — Það get-
ur ekki sakað.
— Þú getur dottið niður, sagði
Grace. — Fótbrotið þig.
En Smith ,fór og Báin og
Grace elta hann inn í hellinn.
Vasaljós Smiths skar sundur
myrkrið innar í hellinum; birtan
bakvið þau dvínaði. og þegar
þau komu fyrir horn hvarf hún
alveg. Sandurinn varð dýpri og
mýkri. Þeim fannst eins og þau
væru að ryðjast inn á stað sem
var langt frá hellinum þeirra,
stað sem þau áttu ekkert erindi
í. Þau komu að enda hellisins,
þar sem gólfið hallaði upp á við
og steinar og flögur blönduðust
sandinum. Þau eltu Ijósgéislann
með augunum upp breiða holuna
yfir höfðum þeirra, sáu hann
leika um óslétta veggina. Göng-
in lágu ekki beint upp eins bg
þau höfðu haldið, þau beygðu
lítið eitt eins og Smith einn hafði
tekið eftir og fyrir bragðið væri
gerlegt að klifra upp.
— Sjáið þið hvar þau beygja?
sagði Smith. Hann hélt ljósinu
kyrru, og þau sáu að lengra
uppi var töluverður halli; ann-
ar veggurinn varð eins og þak
og hinn hvarf inn í fjallið.
— Ég hef farið hingað inn
nokkrum sinnum, sagði Smith. —
Ég fór að velta fyrir mér hvert
göngin lægju. Við ættum að
reyna að komast að því. Munið
þið ekki hvað Grimmelmann
sagði um flóð? Kannski rennur
vatn eftir þessum göngum þegar
rignir. Ef svo er, þá erum við
eins og mýs í gildru; við mynd-
um öll drukkna og skolast út
úr hellinum.
— Það var gott að þér datt
það i hug, sagði Bain.
Smith fékk Bain vasaljósið.
Hann gekk meðfram veggnum
og byrjaði svo að klifra, hann
rétti upp hendumar og náði taki
með fingrunum. Hann var *ber-
fættur og þau hin sáu hvernig
tæmar leitaðu fyrir sér og
fundu staðina, þar sem hand-
festan hafði verið. Hann þokað-
ist upp og þau færðu sig til,
svo að hann lenti ekki á þeim
ef hann dytti.
Honum tókst það. Þau sáu að
hann stanzaði svo sem fimmtíu
eða sextíu fetum fyrir ofan þau
í göngunum. Honum hafði geng-
ið vel að klifra. Eftir fyrstu
tattagu og fimm fetin var ekki
lengur nein hætta á að hann
hrapaði. Bain hafði beint ljós-
geislanum til hans og vísað hbn-
um leið upp hrufóttan vegginn.
En svo hvarf Smith orðalaust
inn í myrkrið. Þau biðu. Bain
hélt á vasaljósinu og velti fyrir
sér hvað þau ætta að gera, ef
allt í einu slokknaði á því. Þá
kom Smith út úr gatinu með fæt-
uriia á undan. Nokkrum mínút-
um seinna var hann kominn
niður til þeirra, settist í sand-
inn og hló með sjálfum sér.
Hann var í svitabaði.
— Ég fer aftur upp með
snærið, sagði hann. — Ég skreið
svo sem tíu fet inn í göngin.
Ég sá auðvitað ekki handarskil,
en einhvérs staðar hljóta þau að
enda. Ég fer upp aftar, kasta
&
BYGGINGA
VÖRUR
★ Asbest-plötur
★ Hör-plötur
★ Harðtex
★ Trétex
★ Gips þilplötur
★ Welllt-einangrunarplötur
★ Alu-kraft alumlnpappír
til húsa-einangrunar
★ Þakpappi, tjöru og asfalt
★ lcopal pakpappi
★ Rúðugler
MARS TRADING CO. H.F.
KLAPPARSTÍG 20 SÍM! 17373
þórður
sjöairi
4765 — Maud hefur sótt Ethei, sem kemur nú Ijómandi af fögn-
uði til að heilsa manninum sínum. — Hún dáist líka að nýja
skipinu. Jú, þetta voru góð skipti ......... En það hefur líklega
kostað mikið ........ Stanley tekur strax eftir, að eitthvað er að.
Hefur nú Bobby aftur ...........? — Ethel segir honum frá öllu..
— En sú lygi í stráknum! hrópar Stanley reiður þegar hann
heyrir upphæðina sem Bobby hafði reiknað út. — Að öðru leyti
er honum sama um alla þessa smámunalegu afskiptasemi og æs-
ingar í tengdamóður sinni og mági. |
TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR"
LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • SÍMI 22122 — 21260
Leðurjakkar — Sjóliðajakkar
á stúlkur og drengi — Terylenebuxur ttretch-
buxur, gallabuxur og peysur.
GrÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ
Verzlunin Ó. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
ÁBYRGDARTRYGGINEAR
LEÐURVERKSTÆÐ!
ÚLFARS ATLASONAR
Bröttugötu 3 B
Sími24678,
.......... ■ *
vmmiR
LEDURJAKKAR
RÚSKINNSJAKKAR
fyrir herra
fyrir drengi
Verð frá kr. 1690,00
* BILLIN
Rent an Icecar
Sími 1 8 8 3 3