Þjóðviljinn - 04.06.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 4. júní 1966.
Kjðr borgarstjórnar Reykjavíkur í
nefndir, ráð og önnur trúnaðarstörf
Eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær, var kosið í nefndir,
ráð og önnur trúnaðarstörf á
fyrsta fundi nýkjörinnar borg-
árstjómar Reykjavíkur í fyrra-
dag. Til viðbótar því sem áður
var sagt fer hér á eftir yfirlit
um nefndakosningar í borgar-
stjórn.
Kosningar íil eins árs:
f byggingarnefnd voru kjörn-
ir 3 aðalmenn: Þorvaldur Krist-
mundsson (Alb), Guðmundur
H. Guðmundsson og Skarp-
héðinn Jóhannsson, og 3 vara-
menn: Sigurður Guðmundsson,
byggíngatæknifræðingur (Alb),
Ingólfur Finnbogason og Páll
Flygenring.
Heilbrigðisnef nd:
A. Borgarráðsmaður: Birgir
Isl. Gunnarsson, til vara Auð-
ur Auðuns.
B. Verkfræðingur í þjónustu
borgarinnar: Ingi Ú. Magnús-
son, til vara Karl Ómar Jóns-
son.
C. Nefndarmaður kosinn ó-
bundinni kosningu: ÚlfarÞórð-
arson, til vara Arinbjörn Kol-
beinsson.
HafnarStjórn.
A. Þrír borgarfulltrúar: Ein-
ar Ágústsson, Bragi Hannésson
og Gunnar Heigason, til vara
Kristján Benediktsson, Gísli
Halldórsson og Úlfar Þórðarson.
B. Tveir menn utan borgar-
stjórnar: Guðmundur J. Guð-
mundsson, (Alb) og Hafsteinn
Bergþórsson, til vara Guðjón
Jónsson (Alb) og Sverrir Guð-
varðarson.
Framfærslunefnd:
Sigurður Guðgeirsson (Alb),
Bjöm Guðmundsson, Gróa Pét-
ursdóttir, Gunnar Helgason og
Sigurlaug Bjarnadóttir, til vara
Svavar Gestsson (Alb), Guðlaug
Narfadóttir, María Maack,
Jónína Guðmundsdóttir og
Kristín L. Sigurðardóttir.
Endurskoðendur borgarreikn-
inga:
Hjalti Kristgeirsson (Alb), og
Ari Thoriacius, til vara Jón
Baldvin Hannibalsson (Alb) og
Svavar Pálsson.
Miljón Bandarikja-
manna tíl Vietnam?
LITTLE ROCK, ARKANSAS 1/6
— WiIIiam Fulbright formaður
í utanríkismálanefnd öldunga-
deildar Bandaríkjaþings sagði í
gærkvöld, að ríkisstjórn John-
sons virtist ákvcðin í því að
vinna hernaðarsigur í Vietnam,
og slík stefna gæti Ieitt til þess
að ein miljón hermanna yrðu
sendir í striðið í Vietnam.
FUlbright sagði að ekki værf
útlit fyrir, að stjórnin hefði á-
huga á samningum. Ef haldið
verður fram sem nú stefnir get-
ur það orðið til þess að Banda-
ríkin sendi 400.000, 600.000 eða
kannski miljón hermenn til Vi-
etnam.
Hann lét í ljós ótta um að
stöðug aukning á hemaðaríhlut-
un gæti leitt til beinna átaka
milli Bandaríkjanna og Kína og
lagði til að lbftárásum á Norð-
ur-Vietnam verði hætt til að
koma í veg fyrir þann mögu-
leika.
Stjórn Innkaupastofnunar
Reykjajvíkurborgar.
• Guðmundur J. Guðmundsson
(Alb), Óskar Hallgrímsson,
Bragi Hannesson og Gunnar
Helgason, til vara Jón Snorri
Þorleifsson (Alb), Bárður Dan-
íelsson, Sveinn Helgason og
Magnús L. Sveinsson.
Stjórn Lífcyrisjóðs starfs-
manna Reykjavíkurborgar.
Jón Snorri Þorleifsson (Alb),
Birgir Isl. Gunnarsson og Gunn-
ar Helgason, til vara Sigurjón
Björnsson (Alb), Bragi Hann-
esson og Úlfar Þórðarson.
Stjórn Fiskimannasjóðs
Kjalarnesþings:
Gunnar Friðriksson.
• Endurskoðandi Styrktarsjóðs
sjómanna- og verkamanna-
félaganna í Reykjavík.
Alfreð Guðnason.,
Kosningar til fjögurra ára:
Stjórn Sjúkrasaml. R-víkur.
Brynjólfur Bjarnason (Alb),
Soffía Ingvarsdóttir, Gunnlaug-
ur Pétursson og Guðjón Han-
sen, til vara: Magnús Torfi
Ólafsson (Alb), Katrín Smári,
Sveinn Helgason og Runólfur
Pétursson.
í
myrkviðinu
f upphafi viðreisnar settu
valdhafamir sér það mark
að hreinsa til í frumskógi
styrkja og uppbóta; þeir lýstu
því með áhrifaríkum orðum
að þess væri enginn kostur
að rata lengur um myrkviðið,
gengi íslenzkrar krónu væru
a.m.k. jafn mörg og vöru'.eg-
undjmar sem við flyttum út.
Og víst tókst þeim um skeið
að gera kerfið ögn einfaldara
en áður var, þótt til þess
þyrftj að v'su tvær gengis-
lækkanjr sem settu allt efna-
hagskerfi landsmanna úr
skorðum um langt skeið. En'
árangurinn -á sviði gengis-
skráningar stóð ekki lengi.
Stjórnarvöldin hafa nú árum
saman veríð önnum kafin við
að finna upp á nýjum uppbót-
um, ’niðurgreíðsium, meðlög-
um, hagræðingarfé þar til
myrkyiðið er orðiA dimmara
en nokkru sinni fyrr.
Þegar flutt er út fryst kjöt
greiðir ríkisstjórnin meðlag
sem nemur 96% útflutnings-
bótum. Þótt hið skráða gengi
sé 43 krónur á dollara, þurf-
um við 84 krónur í dollgrann
í kjötviðskiptum.
Á fram-leiðsluárinu 1963—
1964 fengum við 10,9 milj-
ónir króna fyrir þáð smjör-
magn sem fluft var úr landi.
Ríkisstjómin bætti síðan við
þá upphæð 32,3 miljónuttv
króna f útflutningsuppbætur,
eða 295%. í smjörviðskiptum
jafngilti gengi íslenzku krón-
unnar þannig 170 krónum á
dollara.
Hliðstæðu máli gegnir um
allar fiskafurðir; hinar ýms-u
greinar sjávarútvegs og fisk-
iðnaðar fá hverskyns fyrir-
greiðslu úr- ríkissjóði, vátry-gg-
ingarfét togarastyrk, lin-upen-
inga, hagræðingarkrónur <>g
hver veit hvað, og bað er veg-
ið og metið mjlli fjsktegunda,
aflaaðgerða og vinnslugreina
af nákvæmni sem verður
flóknari með hverjum mán-
uði sem líður. Ekki treysti ég
mér til að reikna öli þau
gen-gi sem eru í notkun á
þessu svjði og dreg raunar í
efa að enn haf; verið fram-
leiddar svo nákvæmir raf-
reiknar að þeir Seti leyst það
verkefni, þótt þeir nægi til
að koma geimförum til tungl-s-
jns.
Nú fyrir skemmstu var
þetta kerfj gert enn víðtæk-
ara og flóknara, þegar neyzlu-
fiskur tfl almennings var
hækkaður stórlega í því skyni
að tryggja' sjávarútvegi og
fiskiðnaði nýjan fátækrastyrk.
Ýmsir kunna aQ hafa haldið
að eftir það afrek yrði alla-
vegana hlé í nokkra mánuði,
en þvi er sannarlega ekki að
heilsa. Morgunblaðið boðar í
gær nýjar útflutningsuppbæt-
ur í forustugrein: „Það er
staðreynd, sem ekki verður
sniðgengin, að sum hrað-
frystihúsanna eiga nú við
verulega erfiðleika að etja —
Er það mjög alvarlegt vanda-
mál, sem brýna nauðsyn ber
til að ráðið verði fram úr.“
Með öðrum orðum: Nýjar
verðhækkanir, meiri uppbæt-
Ur, enn fleiri gen-gi Er ekki
fyrir löngu orðið tímabært að
menn geri uppreisn gegn við-
reisn? — Austrl,
Stjórn Ráðningarstofu «,
Reykjavíkurborgar.
Einar ögmundsson (Alb),
Sveinbjöm Hannesson ogMagn-
ús Jóhannesson, til vara Guðrún
Guðvarðardóttir (Alb), Guðjón
Sigurðsson og Friðleifur Frið-
riksson.
Fræðsluráð.
Sigurjón Bjömsson (Alb),
------------------- <
Rúmenskur
ráðherra sett-
ur af
BÚKAREST 1/6 — Rúmanski
jámbrautaráðherrann- Dimitru
Simulescu var settur af i gær
eftir að 38 manns fórust í jém-
brautarslysi í nánd við Búkarest.
I fréttatilkynningu segir að
ráðherranum hafi verið vikið úr
stöðu sinni vegna endurtekinna
dæma um agaleysi járnbrautar-
starfsfólks.
Umsóknarfrestur
lengdur
Umsókiíarfrestur um styrk
þann, er finnsk stjómarvöld
hiafa boðið fram handa fslend-
ingi til háskólanáms eða rann-
sóknastarfa í Finn-land} náms-
árið 1966—67, er framlengdyr
til 25. júni 1966.
Umsóknareyðublöð fást í
menntamálaráðun''”tinu, Stjórn-
arráðshúsinu við Lækjartorg,
Qg ber að senda umsóknir
þan-gað.
Sigríður Thorlacius, Auður
Auðuns, Kristján Gunnarsson
og Styrmir Gunnarsson, til
vara Hörður Bergmann (Alb),
Svavar Helgason, Sigurlaug
Bjamadóttir, Þór Sandholt, og
Þórir Einarsson.
Skólanefnd Húsmæðraskóla
Reykjavíkur.
Guðrún Helgadóttir (Alb), og
Anna Guðmundsdóttir, til vara
Guðrún Gísladóttir (Alb), og
Gróa Pétursdóttir.
Stjórn Heilsuvcrndarstöðvar
Reykjavíkur.
Jón Sigurðsjon, borgarlæknir.
Náttúruverndarnefnd.
Kristján Eldjárn, Sverrir
Scheving Thorsteinsson og
Sturla Friðriksson, til vara Ingi
Ársælsson, Bjöm Guðbrandsson
og Helgi H. Eiríksson.
Almannavarnanefnd.
Hörður Helgason og Magnús
Magnússon.
Forðagæzlumaður:
Stefán Thorarensen.
Bátaformenn til að hafa eft-
irlit með róðrartíma fiskibáta.
Guðni Sigurðsson (Alb), Niku-
lás Jónsson og Jón Otti Jóns-
son.
Millimatsmaður.
Einar Kristjánsson.
Sáttamenn.
Björgúlfur Sigurðsson (Alb),
og Sigurður Ámason, til vara
Kristófer Grímsson (Alb) og
Bjöm Jónsson.
Merkjadómur.
Árni Snævarr, til vara Stef-
án Ólafsson.
Sjó- og verzlunardómur.
Höskuldur Skarphéðinsson,
(Alb), Karl Magnússon. (Alb),
Ægir Ólafsson (Alb), Páll Guð-
mundsson, Jón Rafn Guðm.son,
Árni Árnason, Einar Guðmunds-
son, Einar Thorarensen, Guð-
mundur Hjaltason, Guðmund-
ur H. Oddsson, Halldór Sigur-
Þórsson, Ingvar Vilhjálmsson,
Jón Axel Pétursson, Jón Sig-
urðsson og Sveinn Helgason.
Áfcngisvarnancfnd.
Einar Hannesson (Alb), Finn-
bogi Júlíusson (Alb), Sigríður
Bjömsdóttir, Sveinn Helgason,
Jóhanna Eiríksdóttir, Ólöf
Kristjánsdóttir, Sigurj. Bjama-
son og Björgvin Jónsson.
Markavörður.
Stefán Thorarensen.
Iþróttaráð.
Haraldur Steinþórsson (Alb)„
Gísli Halldórsson og Guðjón
Sigurðsson.
Sjúkrahúsnefnd.
Alfreð Gíslason (Alb). Úlfar
Þórðarson og Herdís Biering.
Umerðarnefnd.
Guðmundur Magnússon (Alb),
Gísli Halldórsson og ÞórSand-
holt.
Barnaheimila- og leikvalla-
nefnd.
Margrét Sigurðardóttir (Alb),
Styrmir Gunnarsson, Gróa Pét-
ursdóttir og Bogi Sigurðsson.
Skipulagsnefnd.
Geirharður Þorsteinsson (Alb),
Gísli Halldórsson, Þór Sand-
holt, til vara Bjöm Ólafsson
(Alb) Valdimar Kristinsson og
Úlfar Þórðarson.
Frestað var til næsta borg-
arstjórnarfundar kosningum í
útgerðarráð, æskulýðsráð og
bam rvemdarnefnd.
GM Sigurðardóttír
F. 7. ágúst 1943 - D. 22 maí. 1966
En vindar hafa borið margt
visnað skógarblað
um veginn sem við gengum.
Þvi meðan hjörtun sofa,
býst sorgin heiman að
og sorgin gleymir engum.
Tómas Guðmundsson.
— Að kveðja einhvern, er að
deyja örlitið sjálfur —
Þessi kunnu orð komu mér
til hugar, er andlát minnar’
kæru vinkonu, Ólafar Sigurð-
ardóttur, bar að hinn 22. mai
sl.
Að kveðja hinztu kveðju sinn
kærasta vin er vissulega líkast
því sem stór Ijluti mins eigin
litfs sé tekjnn frá mér.
Á-tján ára sam-búð og samof-
ið líf hafði bundið okkur þeim
böndum að tilfinningar okkar
í garð hvors annars voru eins
og hj-á systkinum, sem í upp-
vextinum mótast hvort af öðru,
læra hvort af öðru, fylgjast
með vexti og þroska hvors ann-
ars og horfa saman björtum
augum til framtíðarinnar. Svo
löng samvera í æsku okkar
skilur eftir sig svo óteljandi
minningar um kátar og daprar
sfcundir, minningar sem við
áttum sameiginlegar og ég mun
eiga til æviloka.
En það er svt> furðu stutt
milli lífs og dauða. Og við
sem vitum að einhvern daginn
er ævi okkar á enda runnin,
spyrjum aðeins í þögn, hver er
næstur.
Og sorgin gleymir engum.
Þó, í magnleysi okkar og
söknuði. getum . við oft ekki
varizt þeirri hugsun, að dauð-
inn hlífi þeim sízt, sem fegurst
hugsa og bjartasta framtíð
eiga. hlífi þeim sízt, sem mesta
lífslöngun hafa.
Þinn missir, Ólöf mín, er sár-
ari en orð fá lýst. Þú kveður
okkur í blóma lífsins, þegar
allt Ieikur f- lyndi ög'' fráfri®'
tíðin er sem glæstust.
Eftir er aðeins minningin um
þig. En þó að ævi þín hafi ver-
ið svo sorglega stutt, mun hún
ætíð vera til fyrirmyndar.
Fáir hafa á svt> skammri ævi
rækt hlutverk sitt svo vel og
reist sér með framkomu, við-
móti, gerðum og hugsun, jafn-
ógleymanlegan minnisvarða.
Alltaf var upplífgandi að verá
í návist þinni og allir hrifust
að þinni björtu afstöðu til um-
hverfisins.
Þú varst ti-1 fyrirmyndar í
leik og starfi og varst allra
hu-gljúfi, áttir marga vini og
barst vinai-hug til allra.
Þú \ laghent og list-
hneigð og foreldrum þínum til
mikils sóma alls staðar. Þú varst
skynsöm og skír í hugsun -og
réttlát í skoðun, og þolinmæði
þína og þrautseigju fram á síð-
asta dag var aðdáunarverð.
Nú hefur grimmd örlaganna
höggvið í okkar hóp skarð, sem
ekki verður fyllt. Nú hafa skil-
izt með okkur leiðir, Ólöf mín,
á þann veg, að . ég kveð þig
hinzta sinn. en í minningunni
muntu lifa söm og áður.
Ég vott-a vjn-um mínum, for-
eldrunum þeim Asgerði Gísla-
dóttur og Sigurði Guðmunds-
syni og systrum þeim Hrafn-
hildi og Gíslínu, samúð mína
■'bg bið þau í sorg Birtnh* ,*að-
minnast þess, „að sá er sæll,
sem á allra lof, meðan lifir“.
Þinn vinur. .
A.S.B.
Norræn ráðstcfna um skólabyggingar
Norræn ráðstefna um skóla-
byggingar var haldin að Hótel
Sögu í Reykjavík dagana 23. og
25. maí. Ráðstefnuna sátu 16
menn, sem f jalla um skólabygg-
ingamál í menntamálaráðuneyt-
um og fræðslumáláskrifstofum
eða á vegum þessara aðila i
Norðurlandaríkjunum 5, þar á
meðal nokkrir arkitektar. Sams
konar ráðstefnur hafa verið
haldnar árlega að undanförnu,
og var þessi hin fjórða í röð-
inni. Birgir Thorlacius, ráðu-
neytisstjóri, stjómaði ráðstefn-
unni, sem var haldin á vegum
menntamálaráðuneytisins.
Á ráðstefnunni var skýrt frá
þróun mála á vettvangi skóla-
bygginga í hverju einstöku
landi, og fjallað var um ýmis
málefni, sem verið höfðu til at-
hugunar frá því síðasta ráð-
stefna var haldin. Meðal
þeirra má nefna rekstrarkostn-
að skóla, heimavistarskóla, hit-
un og loftræstingu, ýmiskonar
hagræðingu í skólabyggingum.
og gerð f j árfestingaráætlana. Af’
nýjum viðfangsefnum má nefna
íþróttahúsnæði skóla og notkun
þess til almennrar félagsstarf--
semi.
Hárgreiðslu-tízkusýning
verður haldin að Hótel Sögu annað kvöld, þann
5. júní. Þar sýna hárgreiðslumeistarar frá L’Oreal
de París þeir Egil W. Larsen og H. E. Westergárd
nýjustu tízku í hárgreiðslu og .háralitun á veg-
um Hárgreiðslumeistarafélags íslands.
Einnig verður tízkusýning frá verzluninni Bezt.
Húsið verður opnað kl. 7 og verður matur fram-
reiddur frá sama tíma. >
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag að
Hótel Sögu.
Móttökunefndin.