Þjóðviljinn - 04.06.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.06.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. júní 1966 — ÞJÓÐVTUINN — SlÐA f Skotarnir og KR ,111 Framhald af 3. síðu. ingu frá Mitchell, og á 15. mín. baetir Gillespie við þriðja mark- inu. Gestimir áttu mörg tækifæri en þeir eru of háfleygir í skot- um sínum og varð ekkert úr þeim sóknaraðgerðum. þeirra, enda mátti telja stundum 18 fæt- ur mótherja í teignum! Við slíkan varnarvegg er vont að kljást, og skjóta í gegnum. Síðasta markið skoraði hinn snjalli Mitchell, og má segja að KR-ingar hafi sloppið vel að fá ekki fleiri mörk, því tækifærin voru mörg og opin sem Dundee notaði illa. Heimir lék að þessu sinni með KR og átti góðan leik, og verður ekki kennt um þessi mörk. Bezti maður framlínu KRvar Hörður Markan, og eínnig Ein- ar ísfeld, í heild náði hún ekki saman þótt menn berðust hver á sínum stað. VSigþór er greinilega ekkikom- inn í þjálfun, og Baldvin held- ur línunni ekki saman sem skyldi. I vöminni voru beztir Heimir, Þórður og Ellert, sem þó er ekki • kominn í þjálfun, er full seinn ennþá. Af Skotunum' voro beztir See- mann (ncrskur), Mitchell, og Key í markinu, annars eru þetta allt vel leikandi menn, semgeta sýnt margt sem okkar menn geta mikið af lært þegar þeir sýna á sér betri hliðina, eins og í síð- ari hálfleiknum. Dómari var Grétar Norðfjörð, og náði hann ekki fyllilega tök- um á fyrri hálfleik, sem ef til vill hefur líka haft sín áhrif á leikinn, en í síðari hálfleik hafði 'hann leikinn alveg í hendi sinni og dæmdi ágætlega. — Frímann. Verðhækkun Framhald af 1. síðu. 50,65 í kr. 51,75 kílóið. Verð á smjöri breytist ekki og óskráð er verð á súrmjólk og mysu, en það hækkar til sam- raemis við aðrar mjólkurvörur. Aðrar mjólkurafurðir hækka einnig í verði, þannig má t. d. nefna að nýmjólkurduft hækkar úr kr. 93,45 pr. kg í kr. 95,65 og undanrennuduft úr kr. 36,15 pr. kg. í kr. 37,00. Niðursoðin mjólk hækkar úr kr. 22,20 hálfs kílós dós í kr. 22,65. Fá Loftleiðir að fljíga Rolls Royce til Norðurlanda? í NTB-frétt frá Osló í gær segir, að umsókn Loftleiða um að fljúga með Rolls Royce-flug- vélar sínar á flugleiðum í Skandinavíu muni verða tekin tii umræðu á fundi skandinav- ískra jdirvalda í náinni fram- tíð. Nánari dagsetning verður á- kveðin á venjulegum loftferða- fundi í Stokkhólmi 9. og 10. júni. ísland hefur að sögrt ferðaskrif- stofunnar stungið upp á því, að Loftleiðaumsóknin verði rædd 1 Kaupmannahöfn 27. júní næst- komandi. Norska flugmálaráðuneytið skýrir svo frá í þessu sambandi, að Loftleiðir hafi nú leyfi til þess að fljúga DC-6B-vélum sín- um á Skandinavíu, en notkun Rolls Royce hafi i för með sér verolegar breytingar á flugleið- um og því sé nauðsynlegt að komast að nýju samkomulagi, ef Loftleiðir taki þessar nýju vélar í notkun á skandinavískum leiðum. (oníinenlal Úfvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 Kveðjuathöfn um bróður okkar FRÍMANN P. JÓHANNSSON fer fram frá Háteigskirkju 7. júní kl. 10 árdegis. Jarð- sett verður að Odda á Rangárvöllum sama dag kl. 2. Systkini hins látna. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim er sýndu okk- ur samúð og vinarh-ug við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur ÓLAFAR SIGURÐARDÓTTUR, Hrjngbraut 101 og vottuðu minningu hennar vinsemd og virðingu. Ásgerður Gísladóttir, Sigurður Guðmundsson, Gíslína og Hrafnhildur. Iðnsýningin Framhald af 1. síðu. verið staðlaÖar. Gólffleti ein- stakra sýningarrýma eru breyti- leg, allt frá 3 fermetrum og upp í 27 fermetra. Hefur sýnendum verið gefinn kostur á 11 stærðum sýningarrýma. Skilrúmakerfið er unnt að reisa og taka niður á skömmum tíma. Má nota kerfið hvað eftir ann- að og í breyttum myndum. Auk sýningarrýma innanhúss verður þátttakendum gefinnkost- ur á sýningarrýmum utanhúss fyrir þyngri sýningarmuni. Sú breyting hefur orðið á skip- an Iðnsýningamefndar, að Haf- steinn Guðmundsson, prentsm.stj'. hefur tekið sæti í henni sem fulltrúi Landssambands iðnað- armanna í stað Björgvins Fred- eriksens. Þá hefur sýningarnefndin ráð- ið Kjartan Guðjónsson, listmál- ara til að hafa umsjón með skreytingum og heildarútliti sýn- ingarsvæðisins. Erkihertogi veldur deilum VÍN 1/6 — Austurríska innan- ríkisráðuneytið gaf í dag út passa fyrir Otto erkihertoga af Habsburg, sem gert hefur til- kall til austurrísku krúnunnar. Erkihertoginn hefur verið meiriháttar pólitískt vandamál síðan stríðinu lauk. 1963 skrifaði hann undir holl- ustuyfirlýsingu við austurríska lýðveldið. Nú býr hann í Bayem með fjöiskyldu sinni. Fyrir þrem árum varð stjórn- arkreppa í Austurríki vegna hertogans, þar sem sósíalistar voro ákaflega andsnúnir því að hann fengi að koma til landsins. Lögfræðingur erkihertogans hefur skýrt frá því að hertoginn ætli ekki að koma til Austur- ríkis alveg á næstunni. Áður hafði sósíaliska alþýðu- sambandið í Austurríki hótaf) al- mennum verkföllum til að mót- mæla því að erkihertoginn snúi aftur. Eban til íslands og Danmerkur TEL AVIV 2/6 — Það var til- kynnt í Tel-Aviv í dag, að ut- anríkisráðherra Israels, Abba Eb- an, myndi fara í opinbera heim- sókn til Islands og Danmerkur í sumar. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ÆÐARDONSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER faAði* Skólavörðustig 21. SMÁAUGLÝSINGAR BRlDG ESTO NE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B.RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 B I L A - LÖKK Grunnnr FylHr Sparsl Þyanlr Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON hefldv. Vonarstræti 12. Simi 11075. Brauðhusið Laugavegi 126 — Sími 24631 • Allskonar veitingar. • Veizlubrauð, snittur. • Brauðterbur smurt brauð. P&ntið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Klapparstíg 26. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bíla OTU R Hringbraut 121. Sími 10659 <öníinenlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfoftfn h.f. Skipholti 35 — Reykiavik Sími 31055 Fasteignajsala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 tU 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. e # BUÐIN Saumavélaviðgerðir Ljósmynd a véla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Fjölvirkar skurðgröfur J ' ÁVALT TIL REIÐU. N SÍmi: 40450 Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Simi 20-4-90. ■^iIafþóq óupmmoK SkólavörSustícf 36 tíml 23970. INNHEIMTA CÖOTIIÆOtSTðfíF StáIeldhúshÓRíro£rn Borð Bakstólar Kollar kr. 950.00 i 450.00 145.00 Forrs »r«r7;l ti mn Grettisgötu 31. & tUUJðtG€Ú0 5ifitmmatttoK$on U'ast' i Bókabúð Máls og menningar úr og skartgripir KDRNELfUS JÚNSSON skólavördust Lg 8 Pússningarsandur Vikurplötur Ei n a n «rr* i n anolast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- . fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast- Sandsalan við P'H’ðavoe s.f. EUiðavogi 115. Sími 30120. KRYDDRASPH) FÆST f NÆSTU BÚÖ Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.