Þjóðviljinn - 04.06.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.06.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 4. júní 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA Q |lrá morgni|rLélkhús*kvikmyndÍr 1 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ 1 dag er laugardagur 4. júní. ^uirinus. Árdegisihá- flæði kl."' 5.54. Sólarupprás kl. 2.16 — sólarlag kl. 22.37. ★ Dp'plýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar í simsvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888. ★ Næturvarzla í Reykjavík vikuna 4.—11. júní er í Laugaveg^ Apóteki. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-100. ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 4.-6. júní annast Kristján Jóhannesson læknir, Smytla- hrauni 18, sími 50056. Nætur- vörzlu aðfaranótt þriðjudags- ins annast Jósef Ölafsson, læknir, ölduslóð 27, sími 51820. skipin Herðubreið er á Norðurlands- höfnum á vesturléið. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fer væntanlega 6. þm frá Sömes til Islands. Jökulfell er í Camden. Fer þaðan væntanlega 6. þm til Islands. Dísarfell er á Vopnafirði. Litlafell er í blíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er vænt- anlegt til Gdynia 6. þm. Fer þaöan til .Ventspils, Lenin- grad og Hamina. Hamrafell fór 1. þm frá Constanza til Le Havre. Stapafell er í Swyndrecht. Fer þaðan vænt- anlega í dag til IslandS. Mæli- fell er í Borgarnesi. flugið ★ Loftleiðir. Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá NY kl. 9. Fer til baka til NY kl. 1.45. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 11. Heldur áfram til Luxemborg- ar kl. 12. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 2.45. Heldur áfram til NY kl. 3.45. Eiríkur rauði fer til Gauta- borgar og Khafnar kl. 10. Er væntanlegur tíl baka kl. 0.30. Snorri Þorfinnsson fer til Öslóar kl. 10.15. Er vænt- anlegur til baka kl. 0.30. félagslíf ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Reykjavik 2. þm til Akureyrar, Siglu- fjarðkr, Vopnafjarðar, Eski- fjarðar og Reyðarfjarðar. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur í fyrrinótt frá Akranesi. Dettifoss fór frá NY 27. fm væntanlegur til Reykjavkur í kVöld. Fjallfoss kom til R- víkur í fyrrinótt frá Bíldu- dal. Goðafoss fór frá NY 2. þm til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 2. þm frá Leith. Lagarfoss er ' í Kaupmannahöfn. Mána- fbss fer frá Fuhr í dag til Gautaborgar. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 2. þm frá Þorlákshöfn og Gautaborg. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum 2. þm til Glaucester, Cambridge og NY. Skógafoss kom til Rvíkur 1. þm frá Þbrlákshöfn og Osló. Tungu- foss fór frá Hull í gær til R- víkur. Askja kom til Reykja- víkur 2. þm frá Hamborg. Rangö fór væntanlega frá Leningrad í gær til Kotka og Reykjavíkur Echo fór frá Akranesi 26. fm til Leningrad. Felto fer frá Keupmannahöfn 3. þm til Reykjavíkurj Saggö fór frá Hafnarfirði 28. fm til Ventspils. Nyhavns Rose fór frá Kristiansand í gær til R- víkur. Gröningen fer fra Rotterdapi 6. þm til Ham- borgar og Reykjavkur. Hav- pil fer frá Hamborg í dag til Leith og Reykjavíkur. ★ Hafskip. Langá er í Kaup- mannahöfn. Laxá losar á Austfjárðahöfnum. Rangá fór frá Keflavík 4. þm til Bel- fast. Bremen og Hamborgar. Selá er f Hull. Irene Frijs er í Reykjavík. Star fór frá Ilamborg 2. þm til Esl^ifjarð- ar. Erik Sif fór frá Hamborg 3. þm til Reyðarfjarðar. ★\ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Isafirði í dag til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum til Þorlákshafnar kl. 12.30 í dag frá Þorlákshöfn, kl. 16.30 til Vestmannaeyja, þaðan kl. 21.00 til Reykjavík- ur. Skjaldbreið er á Húna- flóahöfnum á austurleið. ★ KR-ingar. Innanfélagsmót í lyftingum, olympískri þrí- þraut fer fram að Ármanns- felli við Sigtún í dag kl. 5. ■ KR. ★ Stangveiðiklúbbur unglinga Mánudaginn 6. júní kl. 2—8 eh. hefst innritun í klúbbinn á vegum Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur, að Frí- kirkjuvegi 11. Allir unglingar '’TY'áraóg eldri eru'velkomnir í klúbbinn, ársgjald er kr. 15.00. Á mánudagskvöld kl. 8 verður sýnd stangveiði- kvikmynd. Fræðslu um veiði- tæki og kastæfingar annast Halldór Erlendsgon. Enhfrem- ur gefst unglingum kostur á ódýrum veiðiferðum í vötn í nágrenninu. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu Æskulýðs- ráðs kl. 2—8 e.h. sími 15937. ★ Frá Farfuglum. Gönguferð á Keili og um Ketilstíg til Krísuvíkur á sunnudag. Far- ið frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 9.30. Farseðlar við bílana. Farfuglar, ★ 19. fulltrúaþing Sambands 'íslenzkra bamakennara verð- ur sett f Melaskólanum í dag kl. 10 f.h. gengið SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund 120.34 I Bandar dollar. 43.06 1 Kanadadollar 40.03 100 danskar krónur 624.50 100 norskar krónur 602.14 100 sænskar krónur 835.70 100 Finnsk mörk .1.338.72 100 Fr frankar 8T8.42 100 belg. frankar 86.47 100 svissn. frankar 992.30 100 Gyllini 1.10.76 100 Tékkn kr. 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.32 100 Lirur 6.90 100 ustui-r. sch. 166.60 100 Pesetar 71.80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100.14 ýmislegt ★ Kvenfélagasamband Is- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra. Laufásvegi 2, sími 10205. er opin alla virka daga. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indaelt strií Sýaing í kvöld kl., 20. IHÐ Sýning sunnudag kl. 20. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning fyrir verkalýðsfélögin í Reykjavík í Lindarbæ sunnu- dag kl. 20,30. Síðasta sinn. GESTALEIKUR: Látb(ragðsleikarinn Marcel Marceau Leikatriði: Flugdrekinn — Stiginn — Myndhöggvarinn — Töframað- urinn — Búrið — Fimleikamað- urinn — Æska, fuliorðinsár, elli og dauði — BIP: dýra- temjari, á skautum, spilar á al- mannafæri, fremur sjálfsmorð, í samkvæmi, leikur Davíð og Golíat. —• Grímusmiðurinn. Sýningar mánudag 6. júní og þriðjudag ,7. júní kl. 20. Aðeins þesar tvær sýningar. Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt aðgöngumiða að fyrstu sýningu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl- 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. Sími 11-5-44 Ástarbréf til Brigitte (Pear Brieitte) Sprellfjörug amerísk grínmynd. James Stewart Fabian, Glynis Jones ásamt Brigitte Bardott sem hún sjálf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. , Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk iitkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum irinan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50-2-49 INGMAR BJSRGMAN: ÞÖGNIN , (Tystnaden) Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Sýnd kl. 7 og 9,10. Fjör í Las Vegas Sýnd kl. 5. m Sími 18-9-36 Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska s-tór- mynd í litum og CinemaSeope. Sýnd kl. 9. Stigamenn í vilta vestrinu Geysi’spennandi amerísk lit- kvikmynd. James Pilbrook Duane Eddy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Sýning í kvöld kl. 20,30. UFPSELT.' Næsta sýning miðvikudag. Sýning sunnudag kl. • 20,30. 2 sýningar eftir. Ævintýri á gönguför 180. sýning föstudag kl. 20,30. Allra siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 22-1-40 F jölskyldud jásnið (The Family Jewels) Ný amerísk litmynd. í þess- ari mynd leikur Jerry Lewis öll aðalhlutverkin. 7 að tölu. Sýnd kl. 5. 7 og 9 SKIPAUTGCRO KIKISINS AUGLÝSING: Vörumóttaka til Fáskrúðsfjarðar. Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar og Seyðisfjarðar á föstu- dag og árdegis á laugardag. Simi 31-1-82 Hjálp.! (Help!) Heimsfræg og afbragðs- skemmtileg ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum með hin- um vinsælu „The Beatles". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sími 32075 —38150 Söngur um víða veröld (Songs in World) Stórkostleg ný ítölsk dans- og söngvamynd í litum og Cin- emaScope. — Meg þátttöku margra heimsfrægra lista- manna — ÍSLENZKUR TEXTl . — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11-3-84 Dear Heart Bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd með íslenzkum texta. — Aðalhlutverk: Glenn Ford, ' Geraldine Page. Sýnd kl. 9. V axmyndasafnið Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af _ ýmsum -stærðum, Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegj 12. /Sími 35135. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 18979 HEKLU HERRA SOKKAR Sími 41-9-85 Skæruliðaforinginn (Géngehtívdingen) Spennandi og bráðfyndin. ný dönsk stórmynd i litum. Dirch Passer. Sýnd kl 5. 7 o2 9. ssssss 11-4-75 Kona handa pabba (The Courtship of Eddie’s Father) Skemmtileg CinemaScope-lit- mynd. Glenn Ford, Shirley Jones Stella Stevens. Sýnd 'kl. 5 og 9. ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRaUT 38. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 12343 Gerið við hílana ykkar siálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþ jónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlmanna-stærðir kr. 150. Unglingastærðir kr. 125. — Takmarkaðar birgðir Verzluniri H. TOFT Skólavörðustig 8. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTI 22. Sími J.8354. Auglýsið í Þjóðviljanum til kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.