Þjóðviljinn - 09.06.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.06.1966, Blaðsíða 5
Fimmtndagur 9. júní 1966 — ÞJÖÐVTUTNN — Sli)A J Akall til frænda minna í Vietnam Hin þeklda sænska skáldkona flutti þetta ávarp í útvarpið í Hanoi í fyrrahaust, er hún var þar á ferð. Ég grip þctta tækifacri til þess ag ræða lítillega vig ykk- ur — ekki af öðru tilefni en því, að vig — þig og ég —■ erum stödd svo langt frá Heima- löndum okkar Mér í Víetnam í nóvember 1965. Fyrst ætla ég að segja ykk- ur hver ég er og hvers vegna ég kom hingað. Ég heiti Sara Lidman. Ég fæddist í Svíþjóð á þriðja tug aldarinnar í lá- taeku héraði og þaðan fóru margir sem voru atvinnulaus- ir til Ameríku til að vinna íyr- ir sér. Þótt Svíþjóð sé nú á dögum velstætt land hefur mín kyn- slóg ekki gleymt hvag fátækt er. Og sem skáldkona hef ég fengizt meira og meira við þenna'n vanda: hvemig mann- kynig á að brjótast úr fá- taskt. ! Þig erug áreiðanlega sam- mála mér að það er til skamm- ar fyrir okkur öll ag böi-n skuli svelta í heiminum. Ég kom til Norður-Víetnams fyrir nokkrum vikum í þeirri trú að landið væri enn það sem vig á Vesturlöndum köll- um vanþróað land. Þig vitið jafnvei og ég hvaða óhugnað þjóðin varð að þola undir valdi Frakka og hversu örsnauð hún var er nýlenduherrarnir yfir- gáfu landig eftir Dien Bien Phu. Það hefði verið mæta vel skiljanlegt, að-þjóðin hefði ekki getað náð sér eftir alla eýði- leggingarnar á 11 árum. En mér til undrunar og < -------------- . — ....— ■■■ ■ ^ Ljóninu líður vel MOSKVU — Ljón, einhver dæmigerðasti fulltrúi fyrir dýralíf. Afríku, hefur nú í þrjá 'mánuði samfleytt lifað undir beru lofti í Sibéríu og kuldinn hefur nú í þrjá mánuði sam- fleytt lifað undir beru lofti í Síberíu og kuldinn hefur stund- um orðið állt niðúr í 40 gráð- ur. Ljóninu líður vel og virð- ist una sér hið bezta. Það er dýragarðurinn í Nóv- ósíbirsk sem hefur framkvæmt þessa tilraun. Umrætt ljón er þriggja ára gamalt. fætt í dýra- garðinum. Ljónið hefur haldið sig í all- stóru þaklausu búri og inni í því var lítið hús, sem mest minnir á hundahús. Það eina, sem hefði getað hitað dýrinu, var smávegis hálmur á gólfinu. Það var þó sára sjaldan, sem ljónið notfærði sér þessa „hita- veitu“ og jafnvel í hörðustu frostum virtist dýrið una sér hið bezta. Forstjórinn fyrir dýragarðinum lætur ella svo um mælt, að þetta ljón hafi sýnu meiri matarlyst en syst- kinin, sem haldin voru í upp- hituðum húsum með um 25 stiga hita. — (Novosti). ánaegju get ég nú ség ag allir hafa í sig og á, enginn er van- nærður, allir hafa atvinnu, bömin ganga í skóla, leikhúsin í Hanoi eru skínandi — vitið þið strákar, að þetta stendur í blóma á öllum sviðum, — ef sprengjuflugvélar McNamara þrumuðu ekki á himninum dag og nótt. Ég vildi að ég gæti hitt ykk- ur og talað vig ykkur augliti til augiitis og fengig að heyra skýringar ykkar á. verkefninu, sem ykkur hefur verig fengið — að hve miklu leyti þig gahg- ið að því með hug og hjarta . . . í júlí síðastliðnum var sýnd kvikmynd írá Saigon í sænska sjónvarpinu heima og í henni voru nokkrir ykkar spurðir að því hvemig þig litug é send- ingu ykkar til Vietnam, til- gang daga ykkar hér. Nokkrir ykkar sögðu: Mér íinnst þetta snoturt verk sem vig vinnum hér. Margir ykkar sögðu: Við verðúm að stöðva kommúnistana einhvers stað- ar. Einn af ykkur sagði: Ég læt ekki uppi skoðun mina og ég vil ekki segja hvag mér finnst um þessa viðureign. Þag sem siðan var sýnt á kvikmyndinni skelfdi okkur meg viðbjóði: Svo þetta cr að- stoð Bandaríkjanna vig Viet- nam, þetta cr vestræn sið- menning flutt til Asíu! Myndir sem ckki værj hægt ag gera scr í hugarlund eru sýndar í öllum heimshomum og á Jioim má sjá hvers konar verk þig vinnið, og ærlega sagt, karlmenni —* það cr ckki snoturt verk. Eftir nokkur ár getur það vcrið að börn ykkar finní dag- blag frá 1965 og fari að spyrja ykkur út úr: Pabbi, hvag varst þú að gera í Vietnam? Hvað ætlar þú að segja við því? Ef sonur þinn hugsar skýrt og hcfur hjarta einhvers staðar í Hkama sínum smáum, hlýtur hann afi roðna cf þú svarar honum lauslega citthvað á þessa Jcið:. „Well, pabbi þinn vann snoturt vcrk þarna niður frá“. Það som er nóg skýring fyr- ir McNamara vcrður kannski ekk; nóg fyrir son þinn . . . Hvag táknar þetta að stöðva kommúnistana einhvers slaðar? — hvers vegna er verið að grafa upp McCarthy og berj- ast fyrir þann draug? Hvort sem íbúarnir hér í Víetnam vilja aðhyilast Búdda, Marx, páfann eða Konfúsíus — þá er það þeirra mál, eða hvað? Hvers vegna eigig þið að vera andleg lögregla og taka á- kvarðanir fyrir þá? Þig munið eftir siðustu forsetakosningum í Bandaríkjunum og sumir ykk- ar vildu ekki sjá að Johnson yrði forseti. Hvað hefðuð þið sagt ef Asíu- land hefði sent herdeildir til Bandaríkjanna, eyðilagt kosn- ingabaráttuna, drepig á báða bóga og borig fyrir sig: Well, vig neyðumst til að stöðva Demókratana einhvers stað- ar . . . Meðal annarra orða — hafið þig nokkum tíma lesig Genfar- samninginn frá 1954? Ef ekki skuluð þið biðja stjómina ykk- ar að fá að athuga þetta plagg. Þar fáig þið kannsk; einhverj- ar upplýsingar sem ykkur vant- aði. Haldið þifi ag einhvcr af „sterku mönnunum1' j Saigon frá Ngoh Dien Diem íil hins núverandi Nguyen Ky njóti einhvers stuðings vietnömsku þjóðarinnar? Haldið þið að l>cir scu virð-' ingarvcrðir — sem stjómmála- leiðtogar ogpersónur? Teljiðþið að Nguyen Cao Ky vcrðskuldi stuðning ykkar — er það nógu gott fyrir ykkUr að berjast og íalla fyri'r svolciðis náun'ga? Hérna um daginn átti ég dap- urlegan íund mog cinum ykk- ar, sá m.vnd af pilti scm hefði getað verig írændi minn. Þetta var í hcraðinu Tran Hoa. Vietnamskir vinir mínir höfðu sýnt mór rústimar af hcilsuhæli sem hafði verig 55 byggingar og þið gerðuð loft- árásir á þremur sinnum í júlí tw ágúst. Vinir mini.r sýridu rncr lika „lazy dog“ (lata hundinn) og skýrðu fyrir mér hvemig l>etta vopn vinnur. Og einhver kom meg flúgmannsútbúnað — hjálm, Ixxkina Survival, skamm- byssu, færi, höfuðverkjaduft og allt þetta smádót sem þið hafið meg ykkur í loftárásafcrðimar, ef svq færi, að . . . . Rctf áður hafði ég hatað allt ^ sem bandariskt er, og jiegar ég sá hvítleitan hjálminn varð ég föl af skömm, þafi var tvöföld sektarvitund. Svipuð skelfing steig upp af tómum hjálminum og ég hafði fupdig til, þegnr það var skýrt fyrir mér hvernig „lazy dog" deyðir lítil börn smám saman. Ilvorki bandariskir flU'gmenn nc victnömsk börn cru gerg úr stáli eða steypu. Passi hnfði lí'ka fundizt af föllnum félaga ykkar. Fyrst kærð; ég mig ekki um afi sjá hann. En seinna lcit ég á mynd- ina í óljósri von um, ag hann gæti gcfig einhvcrja skýringu á lífi sinu og dauða í Víctnam og sá laglegan strák. sem var fæddur 1944. Hann kom mcr svo kunnug- lega fyrir sjónir, að mér fannst ég alltaf hafa þekkt hann — og ég rak upp stór augu þegar ég sá eftirnafn hans, það var sænskt. Þetta var Ijóshærður, traust- ur unglingur, sem hefði aldrei látig flækja sér í neitt fyrr en hann var sannfærður, hefði aldrei látig stúlku sigra sig fyrr en hann var orðinn vitlaus í henni. Fram á þann dag sem mynd- in var tekin hafði ekkert kom- ig fyrir hann, sem hann réð ekki við. Hann var „sjálfs sin herra“. Hann hafði aldrei ákveðið að fara til Víetnam og berjast gegn kommúnistum. Hann kærði sig kollóttan um alla pólitík. Hann hafði verig send- ur hingað einsog hver annar böggúll imeð eprengicfni til að „gcra hcraðarmannvirki ó- virk" — skóla, sjúkrahús og brýr. Hann efaðist ekki um neitt og hclt ag það skipti ekki máli hvað hann gerði meðan hann tæk; þag meg ró. Hann var ckki nema 21 órs. ITann hclt að hann þyrfti að drepa svo mikinn tíma áður cn lífið næði tökum á homrnv íyrir alvöru, áður en hann þyrfti ag segja já eða nei . .. Smám saman fór mynd hans að Mfna af harmi og reiði. Og mér fannst ég geta heyrt hann hvísla; Þcir blckkt,u mig í Pentagon. Þeir lofuðu mér íinu djobbi í Vietnam og skín- and; íramtíg seinna heima í Bandarikjunum. Og hcr er ég nú, moldar- köggull. Vinir, hvcr og einn á sér ekki ncma eitt líf. Og það er horf- ið um leig og vig missum það. Þag kemur ekki aftur. Metið ykkar eigig líf meira. Hugsið um þag hvað þið viljið. Hvers- vegna skylduð þið eyða mán- uðum og árum í það að deyða íólk í Vietnam, fólk sem vill aðeins Iifa í friði? Hvera vegna skylduð þ'ð sjálfir deyja fyr- ir Cao Ky? Hvers vegna skylduð þið ekki lifa þess í stað. Hefja nýtt líf heima, í ást? Ritgeriasafn Sig. Nordals á norsku Bókaforlag Oslóar-háskóla, Universitetsforlaget, hefur fyrir nokkru gefifi út safn ritgerða eftir dr. Sigurð Nordal pró- fessor. 1 bókinni, sem er 176 bls. eru átta ritgerðir og fyrirlestr- ar og greinar Sigurðar frá ýmsum tímum. Þama erfremst ritgerðin „Átrúnaður Egils Skallagrímssonar" sem fyrst birtist f Skími 1924, þá „Gunn- hildur kóngamóðir" sem prent- uð var í Samtíð og sögu 1941, „Völu-Steinn" úr tímaritinu Ið- unni 1924 (allar þessar greinar voru svo cndurprentaðar í Á- föngum II 1944), „Tími og kálfsskinn", fyrirlestur sem Sigurður hólt i University Coll- ege f London 1952, „Sagnfræði Islendingasagna", fvrirlestur sem haldinn var í háskólanum í Glasgow 1954 .„Samhengið í íslenzkum bókmenntum" úr íslenzkri lestrarbók 1924, „í upphaíi var orðið‘‘ fyrirlestur haldinn á 50 ára afmælissam- komu Háskóla íslands 1961, ,ý>tcinunn Steinsdóttir”, minn- ingargrein sem Sigurður reit um fóstru sína látna í Isafold 1915. Auk ritgerðanna hefurbókin að geyma formála eftir Lud- vig Holm-Olsen, þar sem höf- undur er kynntur í stuttu máli og getið fræðistarfa hans. Þá eru aftast í bókinni sögð deili á allmörgum Islendingum, sem Sigurður Nordal á er drepið í ritgerðuTB Sig- urðar Nordals, og einnig er þar að finna skýringar og upp- talningu á ritum Sigtxrðar og útgáfum sem hann hefur séð um. Bókin ber norska titilinn „Is- landske streiflys“. Þetta er 3. bókin sem Universitetsforlaget í Osló sendir frá sér í Islands- bóka-flokki sínum. Hinar fyrri bækur tvær eru „Njálssaga, listaverkið“ eftir Einar ÓL Sveinsson í þýðingu Ludvig Holm-Olsen og „Lög og þing“ eftir Ólaf Lárusson í þýðingn Knuts Helle. Þýðingu á ritgerð- um Sigurðar Nordals gerðí Magnús Stefánsson. Hækkerup gengur í samtök vinstrí sósíaldemokrata ■ Frá Kaupmannahöi'n berast þær íréttir, að Per Hækk- erup, utanríkisráðherra Dana, hafi gengið í spmtölr^ er nefnast Socialdemokratisk Samfund. Hefur þessi ákvörð- im utanríkisráðherrans vnkið miMa at- 'vygli, en Socialdemokratisk Samfund er amtök vinstri krata. Einn af forystu- nönnum samtakanna, Jens Kampmann ið nafni, hefur nýlega í borgarablaðrnu Information“ lýst svo þessum samtöfc- nn, að þau sóu til orðin fyrir almenna 'ánægju með stefnu sósíaldemókrata, en érstök óánægja ríki yfir stefnu ríkis- J jórnarinnar gagnvart Bandaríkjamönn- um og þá einkum með tilliti til Atlanz- hafsbandalagsins og markaðsmála. — Nú fer Hækkerup sjálfur með þessi mál, og hefur því innganga hans í slík samtök og þessi vakið verðskuldaða athygli. ,VM/VAAA\AAAAAAAAAAA\AAA\AAAA\AAAAAA\\AAVAAAA\\VVAAAA\A\AAAAV*AA\A\A\AAV\AAAAAAAVAAVAA\V\VVVVVV\VAAV\AAAAAAAAA\AAAA\AAVAAAi | Litlu verour Vöggur feginn ( Éftir RUSSEL BAKER Nýjung í bandariskum verzl- unum: brúður í fullri lík- amsstærð. Þær eru gerðar úr mjúku og afar sterku víníli. Á auglýsingaspjöldum stendur skráð: „Þér getið valið yður ljóshærða, dökkhærða eða rauðhærða vinkonu. Og allt er l>ella íyrir aðeins 49 doll- ara 75 sent að burðargjaldi meðtöldu“. Ykkur skjátlast að líkind- um hrapallega ef þig haldið að Bandaríkjamaður muni aldrei borga fimmtíu dollara fyrir slíka brúðu. Á síðasta áratug hafa bandarískir karl- menn ekki getað staðizt ilm- vötn, hárnet og hrukkueyð- andi krem. Hversvegna ættu þeir að fussa vlð því ag fara í brúðuleik? Tiikoma brúðunnar var ó- hjákvæmileg. Hún kom ein- mitt fram á þeim tíma þegar það var beinlínis bráðnauðsyn- legt fyrir Bandaríkjamann- inn að kaupa eitthvag nýtt. Brúðan er rökrænt skref á braut furðuverka tækninnar til hins almenna neytanda. élagsleg hagnýting hennar Jjiélag&] brigðum viðhorfum — er beinlínis ómetanleg. Hún er frábær félagi í kokkteilpartí- um þar eg hún getur ekki hreyft andmælum þegar reyk er blásig framan í hana eða þegar maður missir rækjur niður á hné hennar. Eigandi h»nnar mun aldreí heyra þá hótun af vörum hennar' að drekki hann þótt ekki : nema eitt staup í viðbót, þá • fari hún strax með hann: heim. Auk þess getur hún reynzt ■ sannur bjargvættur. Þegar út- ' sendari vátryggingarfélags I kemur í heimsókn og spyr; eftir húsráðanda nægir það > fyllilega til að reka hann i umsvifalaust á flótta ef • bömin svara: „Pabbi er < uppi að leika sér við dúkk- una sína“. Ef útsendarinn; sýnir hinsvegar af sér þrjózku ; og fer ekki, þá getur pabbi! hrakið hann burt meg því að i koma fram á stigapallinn,; haldandi um kverkar brúð-! unnar. Siðan er rétt að reka! upp skaðræðisöskur og henda ; brúðunni niður stigann á eft-! ir dauðskelfdum sölumanni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.