Þjóðviljinn - 09.06.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.06.1966, Blaðsíða 7
. Fimmtud&gur 9. júní 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA *J Frá Ljósmæðraskóla Islands Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum 1. októ- ber n.k. Inntökuskilyrði. Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbún- ingsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða tilsvar- andi skólapróf. Krafizt er góðrar andlegrar og lík- amlegrar heilbrigði. Heífbrigðisástand verður nán- ar athugað í skólanum. Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni skólans í Fæðingardeild Landspítalans fyrir 1. ágúst 1966. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og h'kamlega heilbrigði, aldursvottorð og löggilt eftirrit gagnfræðapró.fs. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Um- sóknareyðublöð fást í skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda: Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskóli og búa neméndur í heimavist námstímann. Nemendur fá laun námstímann. Fyrra námsárið kr. 3.786,00 á mánuði og síðara námsárið kr. 5.409,00 á mánuði. Auk þess fá nemar greiddar lögboðnar tryggingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúm- fatnaði, sem Ljósmæðraskólinri lætur nemum í té, greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra *Reykja- víkur. Fæðingardeild Landspítalans, 6. júní 1966. Skólastjórinn. Aðstoðarmaður óskast Landspítalann vantar, til afleysinga í sumarleyf- um, starfsmann til aðstoðar við vaktstörf, flutn- inga á varningi á sjúkradeildum o.fl. Um frám- tíðarstarf getur verið að ræða. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsókn- ir ásamt upþlýsingum um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 16. júní n.k. Reykjavík, 8. júní 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Diesel-rafstöð til sölu. Stöðin er 100 kw — 230/400/127/220 Volt A.C. — 50/60 rið — 1500/1800 snúningar. Mótor og rafall í mjög góðu lagi. Til sýnis í kolaporti voru. Hf. Kol & Salt. Innheimtumaður óskast nú þegar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Hf. Kol & Salt. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, HELGA GUÐMUNDSSONAR, múrara, Þórsgötu 7, fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 10. þ.m. kl. 2 e.h. 4 Guðrún Þorsteinsdóttir Guðmundur Helgason Þorstcinn Helgason. Grein Leifs Framhald af 4. síðu. Það er engin tilviljun, að Æskulýðsfylkingin og Sósíal- istaflokkurinn voru stofnuð sama árið, 1938. Það er heldur engin tilviljun, að aeskulýðs- síðu blaðs miðstjórnar Sósíal- istaflokksins er stjómað af Æskulýðsfylkingunni, og að við félagar, sem erum komnir eitt- hvað til ára okkar, erum flest- ir einnig félagar í Sósíalista- flokknum, Sósíalistaflokkurinn getur ekki fremur en áðrir stjómmálaflokkar án æskulýðs- samtaka verið, og Æskulýðs- fylkingin hefur í reynd jafnan starfað sem asskulýðssamtök flokksins. Sem æskulýðssamtök starfar Æskulýðsfylkingin á miklu breiðari gmndvelli en Sósíal- istaflokkurinn. Kröfur til ein- ingar og hugmyndalegrar sam- stöðu félaga em bví miklu vægari í Æskulýðsfylkingunni. Aftur á móti getur Æskulýðs- fylkingin ekki verið neins kon- ar samfylking, sem gerir ráð fyrir andstæðum fylkingum með ólík og fastmótuð grund- vallarsjónarmið. Þessvegna verður stöðugt að heyja bar- áttu fyrir hugmyndalegri ein- ingu innan Æskulýðsfylkingar- innar og sérstaklega er mikil- vægt að eining náist um af- stöðu og eðii samtakanna. Það er einnig sígilt verkefni félags- stjóma að gefa félögum tæki- færi til þess að sækja leshringi, þar sem fjallað er um gmnd- vallarsjónarmið hreyfingarinn- ar, og reka aðra fræðslustarf- semi. Afstaða Æskulýðsfylkingar- innar til Alþýðubandalagsins hefur hvergi nógu mikið verið rædd innan Fylkingarinnar, og það er nauðsynlegt að bæta sem bezt úr þeirri vanræjcslu. Það hefur ekki hvað sízt magn- að ágreininginn um skipulags- málin innan Æskulýðsfylking- arinnar, að þessi mál hafa lítið verið rædd málefnalega og op- inskátt. Hvað varðar afstöðu okkar til Alþýðubandalagsins í dag, þá er álit mitt að við get- um sameinazt um að vera ó- spör á Itrafta við aö vinna að öllum málum Alþýðubanda- Iagsins, sem samrýmast lögum, stefnuskrá og eðli Æskulýðs- fylkingarinnar. En á hinn bóg- inn ætti að vera nægilcga aug- Ijóst, að við getum hvorki gert Æskulýðsfylkinguna formlega eða óformlega að æskulýðssam- tökum samfylkingarinnar án þess að breyta eðli samtaka okkar í átt til samfylkingar einnig, sem þýðir að sundurleit stjórnmálaöfl taka að starfa innan samtakanna og hljóta brátt að skipúleggja sig inn- byrðis; eða með öðrum orðum slík eðlisbreyting hlýtur að magna sundrungu innan Æsku- lýðsfylkingarinnar cða jafnvel kljufa hana í tvenn stjómmála- samtök. Um þessar mundir er nýkjör- in félagsstjóm Æskulýðsfylk- ingarinnar í Reykjavík aðhefja öflugt sumarstarf. Sumarið er tími gleðinnar og starfið verður fyrst og fremst £ fbrmi ferðalaga og ýmissa skemmt- ana. Æskulýðsfylkingin býður öllu ungu Alþýðubandalagsfólki að taka þátt í sem ílestu starfi sínu. Það er nauðsynlegt að að- ilar að Alþýðubandalaginu geti kynnzt hver við annan og lært að skilja og virða hver annars skoðanir. Andstöðu- flokkar okkar á þingi og í borgarstjórn liggja sannarlega ekki á liði sínu við að sá sundrungu og tortryggni meðal Alþýðubandalagsmanna, og þar verðum við að láta krók koma á móti bragði. Leifur Jóelsson. úr og skartgripir .. K0RNELÍUS JÓNSS0N skólavörúustig 8 SMÁAUGLÝSINGAR Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ' ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR •k i SÆNGURVER LÖK KODDAVER bÁðin Skójavörðustíg 21. KRYDDRASPJÐ BRl DGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B:RI DG ESTON.E Veitir aukið öryggi í akstri. B R 1 D G E S T O N E ávalít fyrirliggiandi. GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 FÆST i NÆSTU BÚÐ Ryðverjíð nýju bif- reiðina strax með Simi 30945. TECTYL HEKLU 111.111 ?\ SOKKAR Fjölvirkar skurðgröfur I AVALT TIL REIÐU. ■Simis 40450 Brauðhúsið Laugavegi 126 —■ Sími 24631 • Allskonar veitingar. • Veiglubrauð, snittur. • Brauðtertur smurt brauð. Pantið timanlega. Kynnið yður verð og gæði. BUtlN Klapparstíg 26. tmuöificús stfitmmattraRðOB rast i Bokabúð Máls og menningar B I L A - LÖK K Grunnur FylHr Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ASGEHt ÓLAFSSON beildv Vonarstrætl 12. Simt 11075. Smurt brauð Snittur við Öðinstorg. Sími 20-4-90. StáleWhúshiÍRcröfifn Borð Bakstólar Kollar kr. 950.00 , 450.00 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. Dragið ekki að stilía bílinn ★ HJÓþASTILLINGAR ★ MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 Pússningarsandur Vikurplötur Einanfrrirnamlast Seljum allar gerðir af pússnjnga'rsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsafan við ^Híðavog s.f.1 Elliðavogi 115. Sími 30120. (§níinental Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚmíViNNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Roykiavik SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 V£[R -'Ví/uuiT&t #

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.