Þjóðviljinn - 09.06.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.06.1966, Blaðsíða 9
 |fpá morgnl | Firrrmtudagur 9. júni 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ I dag er fimmtudagur 9. júní. Dýridagur. Árdegishá- flæði kl. 9,37. Sólarupprás'kl 2,16 — sólarlag kl. 22,37. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar í sfmsvara Læknafélags Rvíkur — SIMI 18888. ★ Næturvarzla í Reykjavík vikuna 4.—11. júní er . í Laugavegs Apoteki. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-100. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 10. júní annast Hannes Blöndal læknir, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245. skipin í Ventspils. Fer þaðan til Leningrad og Hamina. Hamra- fell kemur til Le Havre 12. þm. Stapafell er væntanlegt til Tálknafjarðar á morgun. Mælifell fór í gær frá Þor- lákshöfn til Flekkefjord og Haugasunds. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esjaer í Reykjavík. Herjólfur er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðuhreið fer frá Vest- mannaeyjum kl. 19,00 í kvöld til Rvíkur. Jarlinn' fer frá Reykjavík í dag til Aust- fjarða. , flugið ★ Eimskipafclag íslands. Bakkafoss fór frá Reyðar- firði í gær til Eskifjarðar, Antwerpen, London og Hull. Brúarfoss fór frá Vestm.eyj- um í gær til Grimsby, Rott- erdam, Rostock og Hamborg- ar. Dettifoss kom til Rvíkur 4. þm. frá New York. Fjall- foss kom til Rvíkur 3. þm. frá Bíldudal. Goðafoss fór frá New York 2. þm. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 11. þm. til Leith og R- víkur. Lagarfoss er í Kaup- - mannahöfn. Mánafoss fór frá Gautaborg 7. þm. til Homa- fjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akranesi 7. þm. til Gdynia og Vent- spils. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum 2. ’ þm. til Glou- cester, Cambridge og New York. Skógafoss fór frá Rvik 7. þm. til Seyðisf jarðar, Gauta- borgar og Osló. Tungufoss kom til Reykjavíkur 7. þm. frá Hull. Askja fór frá R- vík í gærkvöld til Isafjarðar, Súgandafjarðar, Akureyrarog Húsavíkur. Rannö fer frá Kotka í dag til Rvíkur. Felto fór1 frá. Kaupmannahöfn 3. þm. væntanlegur til Rvíkur í gærkvöld. Nyhavns Rose fór frá Hamborg í gær til R- víkur. Havpil fór frá Leith 7. þ.m. til Reykjavíkur. ★ Jöklar. Drangajökull fór í gær frá New York til Sav- annah. HofsjökuU kemur til Gork á Irlandi í dag frá Antwerpen. Langjökull fór 31. fm. frá Georgtown, Prince Edwardseyjum til Brevik, Noregi. Vatnajökull kom til Rvíkur í gær frá Hamborg, Rotterdam og London. ★ Ilafskip hf. Langá er í Ventspils. Laxá er í Hafnarfirði. Rangá fór frá Belfast 7. þm. til Bremen og Hamborgar. Selá fór frá Hull 7. þm. til Reykjavíkur. Star er á leið til Reykjavíkur. Erik Sif er á Reyðarfirði. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fér frá Sörnes 10. þm. til íslands. Jökulfell fór 7. þm. frá Camden til ís- lands. Dísarfell er á Skarðstöð og fer þaðan til Borgamess. Litlafell er væntanlegt til R- víkur á morgun. Helgafell er ★ Pan American þota kom frá New York í morgun kl. 06:20. Fór til Glasgow og K- hafnar kl. 07:00. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glas- gow kl. 18:20 í kvöld. Fer til New York kl. 19:00. ★ Flugfélag Islands. MILLILANDAFLUG: Gull- faxi fór til Glasgow og K- hafnar kl. 08,00 í morgun. Væntanleg aftúr til Rvíkur kl. 21,50 í kvöld. Skýfaxi fór til Osló og Khafnar kl. 14,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21,50 ámorg- un. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 3 , ferðir, Húsavíkur, Patreksfjarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Vést- mannaeyja 2 ferðir, og Egils- staða 2 ferðir. ýmislegt ★ Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogl. 1 sumar verður dvalizt í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi dagana 1.—10. ágúst. Umsóknum veita mót- töku og gefa nánari upplýs- ingar: Eygló Jónsdóttir, Víg- hólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastalagerði 5, sími 41129, og Guðrún Ein- arsdóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. '■ V ' ; ★ Þjóðminjasafn Islands er opið daglega frá kl. 1.30—4 e.h. ★ Sumarferð Kvenfélagsins Sunnu, Hafnarfirði verður farin sunnudaginn 26. júní n. k. Nánar auglýst síðar. — - Ferðanefndin. ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í saimar á heimilj M& a- styrksnefndar, Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4. Sími 14349. ★ Orlofsnefnd Kvenfélagsins Sunnu, Hafnarfirði tekur á móti umsóknum um dvöl í Lambhaga í dag og þriðju- daginn 14. júní kl. 8—10 eh. í Alþýðuhúsinu. — • Orlofsnefndin. ★ Nemcndasamband Mennta- skólans í Reykjavik heldur aðalfund í hátíðasal Mennta- skólans í kvöld, fimmtu- dagskvöld kl. 20,30. Kosin verður ný stjórn og fram fara önnur venjuleg aðalfund- arstörf. Félagsmenn Nemenda- sambandsins em hvattir til að sækja fundinn, en þeir em allir, sem stundað hafa nám við Menntaskólann í R- vík einn vetur eða lengur. — Stjómin. tiS BcvöBds , ÞJÓDIEIKHUSID IflÉI liHIS Sýning í kvöld kl. 20. Ö þetta er indælt stríí Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opjn frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. Simi 11-5-44 Ástarbréf til Brigitte (Dear Brigjtte) Sprellfjömg amerísk grínmynd. James Stewart Fabjan, Glynjs Jones ásamt Brigjtte Bardott sem hún sjálf. Sýnd kl. 9. Allt í lagi lagsi Hin sprellfjömga grínmynd meg Abbott & Costelio. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 18-9-36 Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska -tór- mynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 9. Sjóliðar í vandræðum Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd með Mickey Rooney og Buddi Hackett. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 32075 —38150 Söngur um víða veröld (Songs in World) Stórkostleg ný ítölsk dans- og söngvamynd í litum og Cin- emaScope. — Meg '--tttöku margra heimsfrægra lista- manna. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 o? 9. 11-4-75 w Strokufanginn ♦ (The Passrword is Courage) Ensk kvikmynd byggð á sönn- um atburðum. Dirk Bogarde, Maria Perscky Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40 Tveir og tveir eru sex (TWO AND ÍTWO MAKE SIX) Mjög skemmtileg og viðburða- rík brezk mynd. er fjallar um óvenjulega atburði á ferða- lagi. :— Aðalhlutverk: George Chakiris, Janette Scott, Alfred Lynch. Jackie Lane. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sýning í kvöld kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Ævintyri a gongutor 182. sýning föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Sýning laugardag kl. 20t30. UPPSELT. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14, Sími 13191. Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum jnnan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31-1-82 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs- skemmtileg ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum með hin- um vinsælu „The Beatles“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. STURBÆfARBlÓ r L\ , Sími 11-3-84 Nú skulum við skemmta okkur! (Palm Springs Weekend) Bráðskemmtileg og spennandi, ný, amerísk lcvikmynd í litum. Troy Donaue, Connie Stevens, Ty Hardin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 41-9-85 Skæruliðaforinginn (Gþngehpvdingen) Spennandi og bráðfyndin. ný dönsk stórmynd í litum. Dirch Passer. Sýnd kl 5. 7 og 9. Sími 50-2-49 INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnadcn) Ingrjd Thulin, Gunnel Lindblom. Sýnd kl. 7 og 9,10. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheád ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÓLAVÖRÐUSTlG 13. SNORRABR 'íUT 38. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Sími 35135. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2Á Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM —• Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 Kaupið Minningarkort Sly s a vam a f él ags tslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 — 12343 Gerið við bílana vkkar siélf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþiónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlmanna-stærðir kr. 150. Unglingastærðir kr. 125 — Takmarkaðar birgðir Verzlunin H. TOFT Skólavörðustíg 8. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTI 22. Sími 18354. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.