Þjóðviljinn - 10.06.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 10.06.1966, Page 9
Föstudagur 10. júní 1966 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók. kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ I dag er föstudagur 10. júní Primus og Felicianus. Árdegisháflæði klukkan 10.36. Sólaruprrás klukkan 2.16 — sólarlag klukkan 22.37. ★ Opplýsingar um lsekna- þjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafólags Rvikur — SlMI 18888. ★ Næturvarzla í Reykjavík vikuna 4.—11. júní er i Laugavegs Ai>óteki. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma. ★ Slökkviliðið og sjukra- bifreiðin. — SlMI 11-100. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 11. júní annast Kristján Jóhann- esson, læknir, Smyrlahrauni 18, Sími 50056. skipin ir Skipadeild SÍS. Amarfell fer væntanlega frá Sörnes í dag til íslands. Jökulfell fór frá Camden 7. þ.m. til ís- lands. Dísarfell kemur í kvöld _ til Borgarness. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Ventspils. Fer þaðan til Len- ingrad og Hamina. Hamrafell kemur til ÍLe Havre 12. þ.m. Stapafell fer í dag frá Tálkna- firði til Ólafsvíkur og Vest- mannaeyja. Mælifell fór 8. þ. m. frá Þorlákshöfn til Flekke- fjord og Haugasunds. Kaupmannahöfn. Nyhavns Rose kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Kristiansand. Grönningen fór frá Hamborg 9. þm. tii Reykjavíkur. Hav- pil fór frá Leith 7. þ.m. til Reykjavíkur. Norstad fer frá Kaupmanna'höfn 14. þ.m. til Reykjavikur. Blink fer frá Hull 15. þ.m. til Reykjavíkur. ★ Hafskip h.f. Langá er í Ventspils. Laxá er í Hafnar- firði. Rangá fór frá Belfast 7. þ.m. til Bremen og Ham- borgar. Selá, fór frá Hull 7. þ.m. til Reykjavíkur. Star er á leig til Reykjavíkur. Brik Sif er á Norðfirði. flugið ★ Flugfélag fslands. Milli- landaflug: Gullfaxi fór. til Glasgow og Kaupmánnahafn- ar kl. 8,00 í morgun. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22,00 í kvöld. Sólfaxi fer til Lundúna kl. 9,00 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21,05 í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 19,45 í kvöld frá Kaup- mannahöfn og Osló. Innanlandsflug: f dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, fsa- fjarðar, Egilsstaða '(2 ferðir) og Sauðárkróks. félagslíf * Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á morgun í Norðurlandaferð. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur er í Reykjavík. Skjaldbreig er í Reykjavík Herðubreig fer frá Reykjavík annað kvöld austur um land í hringferð. Jarlinn fór frá Reykjavík í gærkvöld til Austfjarða. ic Eimskip. Bakkafoss fór frá Eskifirði í gær til Antwerp- en og London. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Grimsby, Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 4. þm. frá N.Y Fjallfoss fór frá Reyðarfirði í gær til Fáskrúðsfj arðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og Norðfjarðar. Goðafo.ss fór frá N.Y. 2. þm., væntanlegur til Reýkjavíkur í dag Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 11. þm. til Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss fer frá Kaup- mannahöfn 12. þm. til Var- berg. Gautaborgar, Ventspils og Kotka. Mánafoss fór frá Gautaborg 7. þ.m. til Homa- fjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akranesi 7. þm. til Gdynia og Vents- pils. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum 2. þm., væntan- legur til Gloucesters í gær. fer þaðan til Cambridge og N.Y. Skógafoss fór frá Seyð- isfirði í gær til Gautaborgar og Ósló. Tungufoss kom til Reykjavikur 7. þ.m. frá Hull. Askja fór frá ísafirði í gær til Húsavíkur, Akureyrar, Súgandafjarðar og Flateyrar. Rannö fór fra Kotka 8. þm til Reykjavíkur. Felto kom til Reykjavíkur í fyrradag frá ★ Frá 1. júlí gefur hús- mæðraskólinn að Löngumýri, Skagafirði ferðafólki kost á að dvelja í skólanum með eig- in ferðaútbúnað, gegn vægu gjaldi. Einnig verða herbergi til leigu. Framreiddur verður morgunverður, eftirmiðdags- og kvöldkaffi auk þess mál- tíðir fyrir hópferðafólk, ef beðið er um með fyrirvara. Vænzt er þess, að þessi til- högun njóti sömu vinsælda og síðastliðið sumar. ★ Langho’tssöfnuður. Safnað- arfólk er beðið að aðstoða vig hreinsun á kirkjulóðinni í kvöld kl. 8 o» á mánudags- kvöld 13. júni kl. 8. Fólk er beðið að hafa með sér garð- hrífu Og skóflu. Sumarstarfsnefndin. ★ Stúdentar MR 1946. Hófið verður að Hótel Sögu, Átt- hagasal, föstudaginn 10. júní n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h., stundvíslega. Mun- ið að greiða þátttökugjaldið til gjaldkera, Endurskoðunar- skrifstofu Bjarna Bjarnason- ar, Austurstræti 7, nú þegar. — Skemmtinefndin ferðalög ★ Ferðafélag Islands fer tvær ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 2 er Þórstnerk- urferð. Á sunnudag kl. 9.30 er gönguferð á Esju. Lagt af stað í báðar ferðirnar frá Austurvelli. Farmiðar í Þórs- merkurferðina seldir á skrif- stofu félagsins, öldugötu 3, en í sunnudagsferðina seldir við bílinn. — Allar nánari upp- lýsingar veittar á skrifstof- unni, simar 11798 og 19533. ★ Frá Farfuglum. Farið verður á Eyjafjallajökul og Dyrhólaey um helgina. — Þann 17. — 19. júní verður farið á Snæfellsnes. Skrif- stofan er opin í kvöld — Farfuglar. 911 WÓDLEIKHÖSID Ó þetta er indælt stríd Sýning ■ laugardag kl. 20. Aðeins 3 sýningar eftir á þessu leikári. fflÉI I Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. Sími 11-5-44 Ástarbréf til Brigitte (Dear Brigjtte) Sprellfjörug amerísk grínmynd. James Stewart Fabian, Glynis Jones ásamt Brigitte Bardott sem hún sjálf. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Allt í lagi lagsi Hin sprellfjöruga grínmynd með í Abbott & Costello. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Sími 18-9-36 > » Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska ;tór- mynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 9. Sól og suðrænar meyjar Afar skemmtileg ný frönsk- ítölsk litkvikmynd í Cinema- Scope meg enskú tali. Erico Maria Saiemo. Sýrid kl. 5 og 7. LAUCARASEIO Sími 32075 —38150 Söngur um víða veröld (Songs in World) Stórkostleg ný ítölsk dans- og sörigvamynd i litum og Cin- ! emaScope. ,— Meg bót'ttöku margra heimsfrægra lista- manna — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 13 ára. S\Ttd kl. 5. 7 op 9. CAMLARÍÓ V 11-4-75 Strokufanginn (The Password is Courage) Ensk kvikmynd byggg á sönn- um atburðum. Dirk Bogarde, Maria Perscky Sýnd kl. 5. 7 og 9 Simi 22-1-40 Tveir og tveir eru sex (TWO AND TWO MAKE SIX) Mjög skemmtileg og viðburða- rík brezk mynd. er fjallar um óvenjulega atburði á ferða- lagi. — Aðalhlutverk: George Chakiris, Janette Scott, Alfred Lynch, Jackie Lane. Sýnd kl. 5. "/ og 9. 3111 =Í1AG reykiavIkijr' /tvintyri a gongutor 182. sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Sýning laugardag kl. 20*30. UPPSELT. Fáar sýningar eftir. 4t I Sýning sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. AUSTURB/" ‘ Sími 11-3-84 Nu skulum við skemmta okkur! (Palm Springs Weekend) Bráðskemmtileg og si>ennandi, ný, amerísk kvikmynd í litum. Troy Donaue, Connie Stevens, Ty Hardin. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Sími 31-1-82 c Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs- skemmtileg ný, ensk sóngva- og gamanmynd í litum með hin- um vinsælu „The Beatlés". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. sængur Endumýjum gömlu særxg- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Síml 41-9-85 Skæruliðaforinginn (Gtíngehövdingen) Spennandi og bráðfyndin. ný dönsk stórmynd í litum. Dirch Passer. Sýnd kl 5. 7 Og 9. HAFNARFjARÓAR^ Síml 50-2-49 INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin. Gunnel Lindblom. Sýnd kL 7 og 9,10. ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÓLAVÖRÐUSTlG 13. SNORRABRaUT 38. (gntineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúminívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Sími 30688 og 31055 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Sími 35135. TRULOFUN AR HRINGIR/Í AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Simi 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Fantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 Kaupið Minningarkort Sly sa varn » f élags fslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 12343 Gerið við bílana vkkar siálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþiónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlmanna-stærðir kr. 150. Unglingastærðir kr. 125 — Takmarkaðar birgðir Verzlunin H. TOFT Skólavörðustíg 8. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTI 22. Sími 18354. Auglýsið í Þjódviljanum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.