Þjóðviljinn - 22.06.1966, Side 7

Þjóðviljinn - 22.06.1966, Side 7
Miðvifcudagur 22. júrji 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7 Eiginmaður minn, ■BJÖRN GUNNLAUGSSON, læknir, lézt- að heimili sínu mánudaginn 20. þ.m. Elín HGíðdal. Þöfckum hjartanlega samúðarkveðjur og auðsýnda h'lut- tekningu og vinarhug við fráfall elskaðrar eiginkonu, móður og dó-ttur, ÍDU B. GUÐNADÓTTUR. Guð blessi y-kkur öll. Bragi Eggertsson Rósa Guðný Bragadóti Jón Eggert Bragason Rósa Ingimarsdóttir Guðni Ámason. FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — taeima- sími 40647. Dragið ekki að stilla bílinn ★ HJÖUASTIEEINGAR ★ MÓTORSTIEEINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 Pússningrarsandur n Vikurplötur Ein a r» o-r’i * arioi ast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við S.f Elliðavogi 115. Sími 30120. KRYDDRASPIÐ Önnumst allar viðgerðir £ dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 BRlDGESTONE HJÓLBARÐAR <oníiiieníal Síaukin sala sannar gæðin. B;RIDGESTONE veitir aukið öi'yggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gýmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 ÍTTI n Sími 19443 FÆST i NÆSTU BÚÐ BIL A- LÖ K K Grunnur Fyllir Sparsi Þyanl, Bón TRYGGIÐ ADUR EN ELDUR ER LAU } A EFTIR CR ÞAD | OF SEINT TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR” HNDARGÓTU 9 • REYKJAVÍK SÍMI 22122 — 21260 EEVKAUMBOD ASGEIR ÖLAFSSON öeildv Vonarstræti 12 Simi 11075 Smurt brauð Snittur við Öðinstorg. Sími 20-4-90. Ar og skartgripir KORNEUUS JONSSON skólavöráustig 8 m dTElNPOR KHMB Námskeið fyrir unglinga í matargerð og hússtjórn ■ Fræðsluráð Reykjavíkur hefur í sumar tekið upp þá nýjung að efna til húsgtjórn- amámskeiða fyrir unglinga sem lokið hafa barnaprófi. Fara námskeiðin fram í 3 skólum, Melaskóla, Laugar- nesskóla og Réttarholtsskóla og kennarar eru hússtjórn- arkennarar úr skólum borg- arinnar. Megintilgangurinn með þess- u-m hússtjórnamámskeiðum, er að v veita unglin-gum — bæði stúlkum og piltum — sem lok- ið hafa bamaprófi en eru neð- an við vinnuskólaaldur, hentug sumarverkefni, og enn fremur að nýta, að sumarlagi þá ágætu aðstöðu til slíkrar fræðslu sem er til staðar í kennslueldhús- um borgarinnar. Greiða nemend- ur kr. 100CK00 fyrir mónaðarnám- skeið, en borgin leggur fram styrk á móti. Þátttakendur eru 16 í hverjum flokki. Útsölustahir Þjóðviljans HÖFN I HORNAFIKÐI Umboðsmaður Þjóðviljans á Höfn í Homafirði er Þorsteinn Þorsteinsson. DJÚPIVOGUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Djúpavogi er Ásgeir Björgvinsson. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Blaðið er selt i lausasölu í Bókaverzlun Marteins Þorsteinssonar. REYÐARFJÖRÐUR CJmboðsmaður Þjóðviljans á Reyðarfirði er Bjöm Jónsson. Blaðið er einnig selt í lausasölu hjá Kaup. - félaginu, Reyðarfirði ESKIFJ ÖRÐUR Urítboðsmaður Þjóðviljans á Eskifirði er Alfreð Guðnason, Einnig er blaðið selt í lausasölu hjá Pöntunarfélagi verkamanna. NESKAUPSTAÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans í Neskaupstað er Skúli Þórðarson. Einnig er Þjóðviljinn seldur í lausasölu hjá: Bergþóru Ásgeirsdóttur, Egilsbraut 7, Tóbak og sælgæti. Hafnarbraut 1, Verzluninni Vík, Hafnar- braut. SEYÐISFJÖRÐUR Umboð fyrir Þjóðviljann á Seyðisfirði hefur verzl- unin Dvergasteinn. Þar er þlaðið einnig selt í lausa- sölu og einnig í Sjómannastofunni. EGILSSTAÐIR Umboðsmaður Þjóðviljans á Egilsstöðum er Sveinn Ámason — Einnig er blaðið selt í lausasolu hjá Ásbíó og Söluskála kaupfélagsins. VOPNAFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Vopnafirði er Sigurður Jónsson. BAKKAF.IÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Bakkafirði er Hilmar Einarsson. ÞÓRSHÖFN Umboðsmaður Þjóðviljans1 á Þórshöfn er Angantýr Einarsson. RAUF ARHÖFN Umboðsmaður Þjóðviljans á Raufarhöfn er Guð- mundur Lúðvíksson. — Blaðig er einnig selt S lausasölu i Sídubúð og Súlunni. ÞJÓÐVILJINN. Námskeiðunum er þannig hagað, að kl. 8 á morgnana fara unglingarnir i sund undir eftirliti og með leiðbeiningum kennara, en þannig hagar til, að sundstaðir eru nálægt áður- nefndum skólum, Sundlaug Vesturbæjar, gömlu Stindlaug- amar og Sundlaug Breiðagerðis- skóla. Unglingarnir koma síðan í skólaeldh-úsig kl. 9 og búa þá til morgunverð fyrir sig undir handleiðslu kennarans: Að því loknu hefst ýmis konar fræðsla, eldaður er hádegism-atur og em leiðbeiningar bæði verklegar og í s-amtalsformi. í sambandi við þess-a fræðslu er komið inn á ýmislegt fleira On sjálfa matar- gerðina svo sem framreiðslu, ræstingu, þjónustubrögð, vöru- þekkingu og fleira. Einnig er nokkur útivist tengd námskeið- inu þegar veður leyfir, m.a. heimsókn á vinnustaði sem við koma þessu námi. Kennsla stend- ur 6 stundir á dag, fimm daga vikunnar. Kennarar á námskeiðunum errí þær Bryndís Steinþórsdóttir í Réttarholtsskóla, Sigríður Ól- afsdóttir í Melaskóla og Þórunn Pálsdóttir í Laugarnesskóla. Fullskipað er á námskeiðin sem nú standa yfir og þegar komnar marga,r umsóknir um þátttöku í na^stu námskeiðum, sem haldin verða í ágúst, en innritun á þau fer fram 4.—8. júlí kl. 14—16 á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Frá landlækni Tilkynnt hefur verið, að hinn 9. þ.m. hdfi héraðið Pontypool í Marímouthshire í Wales verið lýst bólusýkt svæði. Önnur bólusýkt svæði í Englandi eru nú borgin Stoke-on-Trent og héraðið Cheadle. Eru ferðamenn sem gera rág fyrir að fara um þessa hluta Englands, áminntir um að láta bólusetja si.g í tæka tíð. Umbarumbamba Framhald af 10. síðu. ur orðaleikur. Hann heitir ann- ars Reynir Oddsson. Reynir vinnur nú þessa daga að útbreiðslu myndarinnar bæði fyrir Evrópumarkað Dg Ameriku- markað og miðar þeim málum vel áfram. Nú vífcur spjallinu að þeiríi fé- lögum sjálfum og hvað skyldi vera á döfinni hjá þeim á næst- unni. Langþráður draumur er nú að rætast á næstu vikum og leggja þeir upp í hljómleikaferðalag um Bandaríkin og ferðast um þver og endilöng rfkin langt fram á haust. Fyrirtækið Stev- ans Kitazuni and Sands Ltd. í Chicagó er þessa daga að skipu- leggja hljómleikahald og fara þeir utan í júlí. Næ,stu daga eru þeir að leggja upp í nokkurskonar kveðjuhljóm- leikahald hér á landi og verða fyrstu hljómleikarnir í Hlégarði í Mosfellssveit. Þá er íslenzka sjónvarpið bú- ið að senda sína menn á stúf- ana og hefur látið gera stuttan þátt um þá félaga undir stjóm Andrésar Indriðasonar og Gísla GestssDnar héma niður í Glaum- bæ. Þessum þætti hefur verið skipað niður í dagskrá íslenzka sjónvarpsins og verður sýndur þegar fyr.sta daginn í haust, þeg- ar íslenzka sjónvarpið tekur til starfa hér á landi. tllKlJðl6€Ú6 sifiUBúiaRroKson Fást í Bókabúð Máls og menningar íIafpör ÓUMUMSSO^ SkólavorlSustíg 36 5ími 23970. INNHBIMTA LÖOFRÆQt&TðQfr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.