Þjóðviljinn - 22.06.1966, Side 8

Þjóðviljinn - 22.06.1966, Side 8
H SÍÐÁ — ÞJÓÐVILJINN — MiðvikudaglB- 22. Júih' 1366. WILLIAM MULVIHILL IFLUGVÉL I HVERFUR| setti hann í framsætið við hlið- ina á Bauer sem settist við stýrið. Patterson og svertinginn settust aftur í. Kveikt var á ljósunum, vélin ræst og bíllinn ók af stað yfir harðan sandinn með brimið á aðra hönd og öm- urlegar sandöldurnar á hina. Eft- ir nokkra stund féllu ljósin á skilti: DEMANTABANNSVÆÐI UMFERÐ STRANGLEGA BÖNNUÐ Mðr.gum stundum síðar komu þeir að þyrpingu af dökkum fcyggingum. Tveir rosknir menn komu út og störðu á Sturdevant, þegar hann var leiddur að lítilli útbyggingu úr steini með litlum rifum í glugga stað og þungri eikarhurð með ryðguðum jám- hjörum. Patterson lýsti með vasaljós- inu um lítinn klefann. Inni var mjór beddi og næturgagn. Ann- ars ekkert. Sturdevant stirðnaði. Bauer ýtti honum inn og ætlaði að loka dyrunum, loka úti nóttina og ferska loftið. — Nei .. gerið það fyrir mig • • Hann reyndi að halö dyrunum opnum, en fann rak- ann leggjast að sér. Dyrnar lok- uðust, hann heyrði glamra í málmi, þegar þeir læstu. Það var næstum koldimmt. Hann sneri sér við og þreifaði sig á- fram að beddanum. Og allt ‘ í einu þyrmdi yfir hann af þreytu, áhyggjum og örvæntingu. Hann fór að gráta. Hann vaknaði. Hundur gelti. Það var rétt fyrir sólarupprás. Hárqrelðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu ow Déáó Laugavegi ld. III. hæð Oyfta) SÍMI 24-6-16. P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SlMI 33-968. D Ö M U R Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10. Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæiar Maria Guðmundsdóttir Laugavegi 13 SímJ 14-6-58. Nuddstofan er á sama stað. Hann lá lengi án þess að hreyfa sig. Hann var lifandi Og það virtist ótrúlegt; hann var lifandi og óhultur fyrir sólinni, honum var ekki of heitt og hann gat etið og hvílt sig. Hann lokaði augunum, velti sér varlega í rúminu og geispaði. Hann gæti verið hér*í mánuð án þess að það gerði honum til, sex mánuði. Hann gæti Sofið, drukkið, etið og jafnað sig eftir hina hræði- legu ferð yfir eyðimörkina. Þeir höfðu sagt að hann yrði að vera hér í mánuð. Vika á svarta fjallinu rar heil eilífð. Kannski voru þau þegar orðin veik, deyjandi. Hann varð að 'komast héðan og ná í hjálp. 'Þau biðu 40 eftir honum í gilinu: Mike Bein, Smith, Grimmelmann gamli, Grace og O'Brien. Þau gætu ekki lifað af heilan mánuð í viðbót. Hann settist upp og horfði á •duggann með járnrimlunum. A- ’allið frá kvöldinu áður var far- ið . að fjarlægjast; efinn var horfinn. Hann var ekki lengur lamaður af þeirri staðreynd, að þeir trúðu honum ekki. Hann yrði að taka upp barátturía aftur, neyða þá til að trúa sér. Hann stóð upp og gekk að glugganum. Hundurinn var hætt- ur að gelta. Hann hrópaði og geltið upphófst aftur, reiðilegt í þetta sinn. Hurð var skellt. Hann greip í járnrimlana, dró djúpt andann og hrópaði eins hátt og hann gat. Sleppið. mér út. Allt komst á hreyfingu. Hróp, skipanir kváðu við, hundurinn gelti, hurðum var skellt, böl- bænir og blót. Sturdevant brosti. Nú myndi mikið ganga á, en hann sá engin önnur ráð. — Sleppið mér út. Fótatak nálgaðist, reiðileg blótsyrði og formælingar; geislar frá vasaljósum skáru gegnum myrkrið. Þrjóturinn vill fara í hart. — Hann er kannski brjálaður. Einhver fálmaði í dymar, það marraði í slagbrandinum og ryðguðum hjörunum. Ljósið skein framaní hann, blindaði hann. Þarna voru Patterson, Bauer og önnur reiðileg andlit, svefndrukkin. Þeir stóðu andar- tak þöglir og horfðu á hann. — Það hefur orðið flugslys, sagði hann, eins og hann hefði nú orð á því í fyrsta skipti. Þið verðið að koma mér héðan. Við verðum að leita að þeim sem eftir lifa. Hann sá Bauer snúa sér við, sá fcreppta hnefann nálgast, en reyndi ekki að víkja undan. Höggið hitti hann í kviðinn; hann valt um koll og lá kyrr og tók andann á lofti. Hendur þrifu um hann og drógu hann á fætur. — Hefurðu hugsað þér að halda þessu áfram? — Ég heiti Sturdevant. Gerið svo vel að ganga úr skugga um þetta. Ég hef flugstjóraskírteini. — Ætlarðu að hætta? — Or lofti lítur staðurinn út eins og stór, svört hönd og allt í kring er sandur .... Bauer sló aftur. Hann sár- verkjaði í kjálkann. Hann rangl- aði afturábak, þar til hann skall í harðann steinvegginn. — Kannski er hann að segja satt, sag^i ný rödd. — Hálsbrjótið hann, það er það eina sem dugar. Studevant rétti úr sér,- Ég fór yfir eyðimörkina með tvo vatns- brúsa. Einu sinni drap ég stóra skjaldböku. Og eðlur. Ég var líka með riffil .... — Dragið hann héðan út. Þeir-drógu hann útum þröngar dymar, svo að skyrtan hans rifnaði. Nýtt högg sendi hann beint £ fangið á Patterson. — Nú ættirðu að taka söns- um. Notaðu skynsemina. Hann stóð aftur einn; him- inninn var daufblár, stöku stjöm- ur skinu enn. Undarlegur tími á mörkum dags og nætur. Nú stóðu margir menn umhverfis hann og fleiri bættuet við; hann sá ljósin frá vasaljósunum þeirra á stöðugri hreyfingu. Hlekkjaðir hundar urruðu og geltu á hann. — Þessi drullusokkur vakti hvert mannsbam. — Þeir náðu honum, meðan hann var að bíða eftir flugvél. Niður frá hjá fjórða skúr. — Þið hafið sendistöð, sagði hann. Spyrjizt fyrir hjá flugfé- lögunum sem þekkja mig. Ég get gefið upp nöfn. Ég ber ábyrgð- ina .... — Klæddur eins Og starfsmað- ur félagsins. — Taktu hann í karphúsið, Gert. Þeir drógu hann á fætur, héldu um handleggina á hon- um og sneru til höfðinu á hon- um. — Ætlarðu að taka sönsum. — Ég er að segja sannleik- ánn, bölváðir hálfvitamir ykkar. Hann reyndi að forðast högg- ið. Hann náði ekki andanum og sat í hnipri á hörðum sandinum, meðan hann tók andköf; hann náði andanum aftur þegar þeir spörkuðu f hann. Hann kastaði upp og fór að gráta. Einhver myndi trúa honum að lokum, einn þeirra. Hann ætlaði að sannfæra þá með þvi að rísa upp, berjast, þrauka. Ertu búinn að fá nóg? Þeir hristu hann. — Flugslys .. hjálpið þeim .. sendistöð .. Þeir drógu- hann yfir harðan bakkann ýttu honum inn um bröngu dyrnar að litla fangels- inu og læstu. Þeir gengu aftur að lágu húsunum, meðan þeir töluðu saman og reyktu sígar- ettur. Býflugurnar flýðu frá berg- veggnum. yfirgáfu kúpuna og flugu í hóp að afskekktri kletta- sprungu í svarta fjallinu. Þriðja morguninn uppgötvaði Bain og þau hin að þær voru allar farn- ar nema nokkrar ringlaðar vinnuflugur sem þustu fram og aftur fyrir framan litla opið. Höggin frá stóra steininum höfðu rekið þær burt eins og Bain hafði sagt fyrir. Nú gátu þau einbeitt sér að því að gera op í steinhelluna og ná í dýr- mætt hunangið. Þau höfðu kveikt bál í litla gatinu sem Bain hafði fundið ofaná flata steininum, sem virt- ist mynda þakið á kúpunni. ,0‘Brien hafði byrjað með grasi, kvistum og berki og hélt þvi lifandi með viði. Eldurinn logaði, og varð að glóð og steinninn í kring varð æ heitari. Bain fór frá þvx sem hann var að gera og klifraði upp hx-örlegan stig- ann sem 0‘Brien hafði búið til; hann hafði meðfei'ðis ferðapel- ann fullan af vatni og hellti því yfir eldinn og heitan steininn í kring. Eldurinn slokknaði og það rauk upp af honum; vatnið rann yfir brúnina og lak niður á sand og möl lengra niðri. Bain faiin sér önigga fótfestu og dró fram skrúflykilinn. Hann sló í krignum holuna sem var full af votri ösku og sumt lét undan; steinninn lét undan stál- inu eftir hina hörkulegu með- ferð. Kalda vatnið hafði kælt steininn á stöku stað og hann hafði sprungið. Bain tók upp lausan stein á stærð við upp- haflega holuna og henti honum niður til hinna til að sýna þeim. Hann gróf út þlautt gumsið og byrjaði aftur að slá bergið. 1 Þau kveiktu ekki nýtt bál í stóra gatinu. Bain ákvað að þau skyldu fyrst flæma burt allar býflugumar. Grace og Grimmel- JMON LEDURJAKKAR RÚSK/NNSJAKKAR fyrir herra fyrir drengi Vérð frá kr. 1690,00 VIÐGERÐ/R LEÐURVERKSTÆÐI ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B *Sími 24678, þórður sfóari 4781 — Stanley vi i fá Þórð með sér, e.n honu.m er það ómögu- legt hversu gjarna sem hann vildi. Erindin sem hann þarf að sinna fyrir Copole taka meiri tíma en hann hafði búizt við. — Þáð er útilokað að hann geti lokið þeim af á t.veim dögum, hann verður að vera hér a.m.k. tvær vikur. — Ég myndi tapa of miklum tíma, ef ég færi með þér í ferðina. Það sem ég verð að sjá um er m.a. fyrirkomuiag rándýrra siglingatækja sem eiga að fara í báta sem smíðaðir verða í Antwerpen. Tímafrek ná- ! kvæmnisvinna. . SKOTTA © King Feature* Syndicate, Inc., 1964. World rights reaerved. [ Auðvitað er ég skotin í þér, en ég get ekki leyft öllum þeim sem ég er skotin í að kyssa mig. LJÓSIÐ GÓÐA eftir dansha skáldib Katl Bjamhof. í bókinni lýsir hvb blinda skáld umheimi sínum og mebborgurum af miklum mrnleik og snilli Almenna bókafélagiðí Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Sfmar 31055 og 30688 Leðurjakkar — Sjóliðajakkar á stúlkur og drengi — Terylenebuxur, stretch- buxur, gallabuxur og peysur. GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ Verzlunin Ö. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.