Þjóðviljinn - 02.07.1966, Síða 8

Þjóðviljinn - 02.07.1966, Síða 8
g SÍÐA — MÖBVILJINN — Laugardagur 2. JÚK 1966 . ■ 0 WILLIAM MULVSHILL IFLUGVÉL I HVERFUR| aði hann. — Ég vildi óska að ég fyndi meira hungang. >að myndi trúlega halda lífi í okkur léngur en eðlumar. — Ég sknl koma með þér, sagði Grimmelmann. — Við get- um tekið með okkur eitthvað af vaxkökum og athugað hvort við getum fundið kúpuna. >egar sól- in er í réttri hæð, getum við séð þær fljúga og fylgt þeim eftir. — >að er ágætt, sagði O'Brien. — Kemurðu með, Grace? Hún leit á hann. — Nei ' það er of langt að ganga og klifra. Ég held ég verði heima í þetta sinn. Grimmelmann sló út hand- leggnum. — >að er langt. >að er líka of langt fyrir mig. en ég vil endilega fara. Ég hef vel vit á býflugum. Ég hef mitt hug- boð í sambandi við þær. — Ef það místekst, neyðist ég til Bð reyna að fara útí eyði- mörkina, sagði O'Brien. — Okkur vantar meira gemsukjöt. Ef ein þeirra gæti glæpzt hingað ..... — Kannski kemur Bain hing- að með flugvél, sagði Grace. O'Brien kinkaði kolli. — Ég vona það. Ég hef slæma sam- vizku gagnvart honum, og Smith reyndar h'ka. >egar maður er kominn þangað út, finnst manni einhvem veginn eins og girðing eða vegur sé handan við næstu hæð. >að er eins og undarlegur sjúkdómur nái tökum á manni. Grimmelmann reis á fætur. — tfið skulum finna býflugutnár. >eir fóru af stað. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu oer Dóðó Laugavegi 18 III hæð flyfta) SÍMI 24-6-16. , P E R M A Hárgreiðslu- o® snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. DÖMUR Hárgreiðsla vig allra hæfi- TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10. Vonarstrætis- megín — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar Maria Guðmundsdóttir Laugavegi 13 — Sími 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað. Grace lagaði til eftir matinn, þvoði þurt fitubletti og stráði á þá hreinum sandi til að halda flugunum í fjarlægð. Hún lagði viðarbút á eldinn, bar burt bað sem af gekk nf melónunum og gróf þær niður. Hún var heit og sveitt. Hún fór • inn í hellinn og sótti. lítinn poka með hreinum fötum, greiðu og bursta. sem hún þafði haft með sér úr flugvélinni. Hún gekk að tjöminni og hátt- aði sig. Hún tók box, fyllti það Bf svölu vatni • og hellti yfir sig þangað til hún var orðin vo.t um allan kroppinn. öll sáþa var bú- 48 in fyrir löngu, svo að hún tók dálítinn sand og neri bronslitað hörundið með honum. Hún gekk aftur að tjöminni (og skolaði af sér sandinn. Henni leið dásam- lega veL hún var hrein og end- urnærð. Hún settist á vota steinhellu og greiddi hárið og lét sólina baka sig á meðan. Greiðan fann flóka í þykku, ljósu hárinu, en eftir nokkra stund tókst henni að greiða niðurúr því. Hún fann skærin og klippti hárið- rétt ofan við brúnar axlimar. Sólin var búin að þurrka hana. Hún fann hrein föt í pokanum,’ undirföt sem voru kryppluð og gatslitin og krypplaða blússu og pils sem var orðið henni all.tof stórt. Hún var berfætt; þunnir skómir hennar voru löngu gengn- ir upp til agna. Hún ..óskaði ' þess að O'Brien væri hér hjá þenni. Hún óskaði þess að hann gæti séð hana, ferska og hreina og fallega. Hún var svöng, hún drakk eins mikið vatn og hún gat, tók pokann með sér og gekk aftur heim í helinn. Hún borðaði dá- lítið hunang og bita af melónu og lagðist til svefns í svalan sandinn þangað til karlmennimir komu til baka. 0‘Brien og Grimmelmann voru tvær stundir að komast á staðinn, sem O'Brien hafði lýst; þeir urðu að fara yfir í hinn endann á gilinu, klifra upp fjall- ið og halda áfram þangað til þeir fundu leið niður. >eir hvíldu sig góða stund í skuggan- um og gengu i rangstæða átt niður þriðja gilið. þar til þeir fundu stað, þar sem þeir gátu klifrað upp á næsta hrygg. Loks komu þeir að gilinu sém var lengst burtu og þau kölTuðu Eðlugilið. >að var helmingi mjórra en aðalgilið og þaií höfðu lítið kanpað það. >eir hvi'ldu sig enn í skugganum, rétt hjá staðn- um þar sem þeir höfðu klifrað niður. — >að var heimskulegt af mér að fara með, sagði Grimmel- mann. — Gamall maður ætti að vita betur. Hann kældi sig með hendinni. O'Brien svaraði ekki. Hann sat uppréttur og reyndi að rýna í eitthvað á fjallhryggnum á móti. >að ggt verið gemsa. Bavían. Grimmemann gerði sér ljóst að þrekni maðurinn hafði ekki heyrt orð af því sem hann hafði sagt. Hann reis á fætur-. — Jæja, hvar eru allar þessar býfúgur þínar? O'Brien spratt á fætur og þaut af stað. — >essa leið, það eru bara nokkur hundruð fet. Grimmelmann gekk rólega á eft- ir.. >að' var engin ástæða til að flýta sér og hann vissi að O'- Brien gramdist það hvað hann gekk hægt. Nú var hann sjálf- ur gramur veiðimanninum fyrir það að hann hafði ekki hlustað á hann. 0‘Brien stanzaði og beið. Grimmelmann náði honum. Rétt við fjallsvegginn í hreinun? sandinum lá botninn úr einni ferðatöskunni sem þau höfðu haft með sér úr flugvélinni, vel varinn fyrir sólinni. Á honum voru allmörg egg, sem skorðuð voru með mjc ,m leðurræmum og snúrum. Tvær leðurólar áttu að ganga yfir axlirnar. Sams konar útbúnað hafði O’Brien gert handa Smith og Bain og sjálfum sér. — >etta er handa þér, sagði 0‘Brien. Gamli maðurinn horfði lengi á útbúnaðinn. — Ég grunaði þig um græsku, sagði hann. — Neyddirðu Bain til að fara og Smith? Ég hef verið að velta þessu fyrir mér. Við höfum aðeins heyrt lýsingar þínar á því sem gerðist. En eitt skal ég segja þér. Ég fer ekki. — Ég neyddi þá -til að fara og ég geri það sama við þig, sagði 0‘Brien. — >ú átt að fara í allt aðra átt; þú ert sá fjórði og þér tekst þetta. Ég hef kort hérna og gftir því geturðu fundið þrjár eggjaskumir sem ég hef grafið niður þarna út frá í veiðiferð- um. Eftir það geturðu byrjað á þessúm. — Hvers vegna neyddirða þá til að fara? spurði Grimmel- mann. — Af hverju eru það alltaf menn eins og þú sem neyða aðra til að láta að vilja sínum? — Við getum ekki verið hér öll. sagði 0‘Brien. — >að veizt þú betur en nokkur annar. — Deyjum þá bara, sagði gamli maðurinn. — >á borðum við síð- ustu melónuna, síðasta hunangið, síðustu eðluna og deyjum. >að er ekki nauðsynlegt að senda hvert annað útí opinn dauðann í eyðimörkinni. Sturdevant var auli og fór af frjálsum vilja, en hinir ..... þú hefur drepið þá. >ú hefur dauða þeirra á sam- vizkunni. — >eir urðu að fara, sagði O'Brien. — >ú hefur engan rétt til að ákveða hverjir eiga að fara. — >ið eigið allir að fara. sagði O'Brien. — Ekki ég, sagði Grimmelmann. — Ég fer aftur heim í hellinn. Ef ég dey þar, hef ég gert mitt bezta. Ég kasta ekki lífi mínu á glæ fyrir mann méð byssu. Ég er orðinn þreyttur á mönnum eins og þér. >ið eruð búnir að eyðileggja líf mitt..... — Farðu, sagði O'Brien. — Farðu, annars drep ég þig. — Ég neita þvi, sagði gamli maðurinn. — Ég skýt þig, sagði O'Brien. Hann kom nær. — Aftaka? spurði Grimmel- mann. — Kallaðu það það sem þú vilt, sagði veiðimaðurinn. — >að kemur út á eitt. Dauðinn hvort tveggja. Gamli maðurinn brosti dauf- lega. . Ógnanir, alltaf ógnanir. Alltaf einhver með byssu sem skipaði honum að gera það sem hann vildi ekki gera. Og alltaf áður hafði hann skolfið dálítið innra með sér og hlýtt, sagt við sjálfan sig að hann léti ekki kúga sig. logið að sjálfum sér æ ofaní æ. AUt þetta blóð á höndum hans ............ Herero- fólkið, rússamir og gömlu SA- mennimir....... — Ég læt ekki undan bardaga- laust, sagði hann. Hann flutti fæturna til', dró hattinn vel nið- ur fyrir augun. Hann stakk hægri hendinni í vasann á gamla Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 þórður sjóari 4789 — >egar þeir eru komnir fram hjá Henryhöfða, setur Fred upp öll segl til að reyna að komast framúr. En ....... Stanley gerir slíkt hið sama um leið og þeir eru jafnir áfram. — Fred dáist að hinum fögvu línum skútunnar frá Antwerpen og hve óaðfinnanlega hún virðist smíðuð á allan hátt. Honum er Ijóst að „Hafmeyjan“ hans keppir nú við jafningja sem hefur ekki minpi sigurmöguleika en hún. — Þegar kvöldar eru ljós Jvveikt um borð og skipin renna áfram eins og lýsandi borðar. S KOTTA Það bezta við þennan bíl er að enginn vill fá hann að láni. FERÐIST MEÐ LANDSYN. Landsýn býður upp á alla hugsanlega ferða- þjónustu innan lands og utan, með flugvélum, skipum, járnbrautum og bifreiðum smáum sem stórum, — sér um útvegun hótela og leigubif— reiða hvort heldur er með eða án bílstjóra, —• útvegar leiðsögumenn fil lengri eða skemmri ferða-, útvegar vegabréfsáritun og sækir um gjaldeyri svo nokkuð sé nefnt. $ Landsýn býður upp á lægra verðlag méð hverju ári og hagkvæm kjör, svo sem lánakjör Loftleiða — „Flogið strax — fargjald greitt síðar“. Takið ekki ákvörðun um ferðina án þess að leita upplýsinga fyrst hjá Landsýn. LAN DS9 N FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465 ’JASON LEÐURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir herra fyrir drengi Verð frá kr. 1690,00 VIÐCERÐIR LEÐURVERKSTÆÐI ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B Sími 24678,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.