Þjóðviljinn - 10.07.1966, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 10.07.1966, Qupperneq 8
g SIÐA —» ÞJÓÐVIU'INN — Sunnudagar lfl. júlí-1966. •v*- Iðnsýningin 1966 \ Iðnsýningin óskar að ráða stúlku vana skrif- stofustörfum nú þegar. — Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. — Upplýsingar veittar á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Lækjargötu lOb, IV .hæð. Upplýsingar ekki veittar í síma. # I. DEILD A Akureyri í dag kl. 4: keppa á Akureyrarvelli P’ Iþróttahmdakg Akureyrar íþróttabandal. Kefíavíkur Dómari: Guðjón Finnbogason. MdTANEFND. ------—-------------------------------- Útsö'ustaðir Þjóðviljans ísafjörður. Umboð fyrir Þjóðviljann á ísafirði annast Bók- hlaðan h.f. Blaðið er einnig selt í lausasölu á sama stað. Flateyri. Blaðið er selt í lausasölu hjá Bókaverzlun Jóns Eyjólfssonar. Búðarðalur. Blaðið er selt í lausasölu hjá Söluskála Kaup- félags Búðardals. Stykkishólmur. Umboðsmaður Þjóðviljans í Stykkishólmi er Erlingur Viggósson. Ólafsvík. Umboðsmaður Þjóðviljans í Ólafsvík er Þórunn Magnúsdót'tir. Hellissandur. Umboðsmaður Þjóðviljans á Hellissandi er Skúli Alexandersson. Borgames. Umboðsmaður Þjóðviljans í Borgarnesi er 01- geir Friðfinnsson. Akranes. Umboðsmaður Þjóðviljans á Akranesi er Am- mundur Gíslason, Háholti 12. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 Héraðslæknisembættið á Patreksfirði er lausttil umsóknar Héraðslaeknisembættið í Patreksfjarðarhéraði, sem áður hefur verið auglýst laust, er enn laust til umsóknar. Landlæknisembættið veitir upplýsingar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. • Halló strákar, hér er ég • Þessi mynd er tekin á Keflavíkurflugvelli við komu Ú Þants á dögunum og sýnir ívar Guð- mundsson í hópi íslenzkra hlaðamanna við komuna. Halló strákar, — hér er ég, varð þessum gamla kollega að orði og menn biðu spenntir eftir framhaldinu. En það var í mörg hom að líta og mínútumar dýrmætar. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). 8 30 Fílharmoníusveitin í Vín leikur tónlist eftir Joseph og Johann Strauss- W. Bosk- ovsky stjórnar. P. Weston og hljómsveit hans leika lög eftir J. Kern. 9,10 Morguntónleikar. a) Guð ris upp, óvinir hans tvístr- ast, lofsöngur eftir Hándel. E- Vaughan, A. Yt>ung og King's-College-kórinn syngja t með hljómsveit St. Martin-in- the-Fields; D. Willcocks stj. b) Píanókvartett (K 493) eftir Mozart. M. Horszowski og meðlimir úr Búdapest- strengja-kvartettinum leika- c) Sönglög eftir Rich. Strauss, E. Lear syngur og E- Werba leikur undir. d) Sinfónía nr. 4 op- 63 eftir Sibelius. Suisse » Romande hljómjveitin leikur; E. Ansermet stj. 11,00 Messa í Kópavogskirkju. (Séra Gunnar Árnason). 14.00 Miðdegistónleikar- a) Sin- fónía nr- 3 eftir Schubert. Fílharmoníusveitin í Berlín feikur; L. Maazel stj. b) Són- ata nr- 32 bp- 111 eftir Beet- hoven. A. B. Michelangeli leikur á píanó- c) Sinfónía nr. 8. op. 88 eftir Dvorák. Fíl- harmoníusveitin í Vínarborg leikur; von Karajan stj, 15.30 Sunnudagslögin. 17-30 Bamatimi: Skeggi Ás- Bjarnarson stjómar. a) Sleðaferð, dönsk þjóðsaga. Stefán Sigurðsson les þýðingu sína. b) Lög úr kvikmynd- inni „María Poppins‘‘. Ingi- björg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir sjmgja við undirleik C. Billich. c) Síðari hlutí sögunnar „Skin og skúrir" eftir Hannes J. Magn- ússon. Tryggvi Tryggvasbn les- 18.30 Leo Schútzendorf syngur- 20.00 Blóð og járn fyrir einni öld. Sverrir Kristjánsson sagpfræðingur flytur annað erindi: Andvana bylting. 20-30 Tvö hljómsveitarverk eft- ir Grieg. Holberg-svíta op. 40 og Kúalokka- Philharmonía leikur; Weldon stjórnar. 21.00 Stundarkom með Stefáni Jónssyni og fleirum. 22- 10 Danslög. 23- 30 Dagskrárlök. Mánudagur 11. júlí- 13-15 Miðdegisútvarp. Ólafur Þ- Jónsson syngur. fiolshoj- hljómsveitin í Moskvu leikur „Klæki ástarinnar". ballett- tónlist eftir Glazunoff; Golo- vanoff stj. Sitkowetzki og Davidovitsj leika svítu fyrir fiðlu og pianó bp. 43 eftir Vieuxtemps- Souzay syngur lög eftir Schubert- 16.30 Sídegisútvarp- Como syng- ur, hljómsveit B. Sanders leikur, The High-Los syngja, L- Logist og hljómsveit hans leika, Bítlarnir syngja, F. Pourcel og hljómsveit hans leika, Fabian syngur og Fran- cone leikur á harmbniku- 18-00 Atriði úr óperunni „Tosca" eftir Puccini- 20.00 Um daginn og veginn. Ragnar Jónsson forstj- talar. 20.20 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.30 Vordagar í Riga og Tallin. Fjórða frásögn Gunnars Berg- manns úr blaðamannaför til Sovétríkjanna — með viðeig- andi tónlist- 21.15 Konsert I G-dúr fyrir strengjasveit eftir Vivaldi. I Solisti Veneti leika; C- Scim- one stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröllið?" 22.15 „Sólnætur“, smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur. Helga Bachmann leikkona les- 22-40 Frá tónleikum Musica Nbva í Austurbæjarbíói í júní sí. P. Zukofsky, Gunnar Egil- son, Pétur Þorvaldsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika. Þorkell Sigurbjömssbn kynn- ir. a) Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. b) Þrjár tónsmíðar eftir Revu- eltas- c) Largo eftir Ives- d) „Hlutir sem sjást til hægri og vinstri (gleraugnalaust)" eftir E- Satie. e) „Víxl" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 23-35 Dagskrárlok- • Hve gott og fagurt Arnljótur hvílir S sinni gröf auðnin ríkir þar norður við haf syðra er ekki á tökum töf traustir menn rétta landið af. Enginn þótt sæki um Sauðanes- kall senn mun hér rætast málum úr lslandi bjargar Efrafall „álinii‘‘ í Straumsvík og Kísil- gúr. (Árn G. Eylands. Úr „Dagur*' á Akureyri). • Heilabrot • Vitig þið að talan 37 er eina tveggja stafa talan sem marg- földuð með summu tölustafa sinn-a gefur sömu útkomu og surnman er af. þríveldistölum þeirra beggja. Þanni-g: ■ 37 — sum-ma tölustafanna er 10 sem margfölduð rneð 37 gef- ur 370. 37 — 3 í þriðja veldi = 27 7 í þriðja veldi = 343 • Og summan 370,. • Tilkynning • Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Sósíalistafélags R- víkur í Tjarnargötu 20 fyrstum sinn þar tíl öðru vísi verður ákveðið aðeins opin kl. 18—19, virka daga, nema láugardaga. Sósíalistafélag Rvíkur. • Enn til Mývatnssveitar Nú bjargar þér ekkert, ó sveit mín, og sýnt að í síðasta skjól þitt er fokið; þitt veldi af fegurð og velsæld er týnt og vordraumi barnanna lokið. Dís í Mikley. K.R.R. Mánudagskvöld kl. 8.30 K.S.L ÚRVAL — F.B.U: á Laugardalsvellinum Dómari: Magnús V. Péiursson. KNATTSPYRNDRÁÐ REtKJAVÍKDR Sláttur hafinn um aflt land REYKJAVÍK, 8/7 — Sláttu: hófst almennt í öllum land: íjórðungum í þessari viku o- hefur grasspretta dafnað frábær lega vel síðustu vikur. Hita bylgjur hafa gengið ■ yfir Norður- og Austurland með tíðum gróðra - skúrum og iofa bændur þar sérstaklega öra grassprettu. Um miðjan júnímánuð voru horfur heldur slæmar um allt land með allan gróður, og gras- spretta hafði tekið seint við sér vegna hins slæma vors og var þá í rýrara lagi og á eftir tím- anum miðað við venjulega gras- fulltrúi hjá Búnaðarfélaginu. En nú þarf ekki að örváenta um grassprettuna og er þetta að verða með mestu grasspréttu- ái-um hér á landi — svoha hef- ur hún tekið við sér síðan. Bændurnir í Brautarholti á Kjalarnesi munu fyrstir hafa hafið slátt hér á landi nokkrurrs dögum fyrir mánaðamót ogmunú senn hafa lokið slætti. Það eru synir Ólafs bónda í Brautarholti. Það væri vért að ryfja hér upp eina sláttuvísu frá árunum kringum 1940 um þann mæta mann. Braufarholtstúnið grænkar og grær, grasið það leggst á svig. Ólafur slær og Ólafur slær, Ciafur slær um sig. Kolbeinn í Kollafirði orti þá í orðasíað Ólafs: Ólafi þarf ekki að lá, aðra menn ég þekki, þeir eru að slá og þeir eru að slá, þótt þeir siái ekki. Nýtt leikhús Franihald af 12. síðu. leyndu. Gerir hann ágætlega ve) grein fyrir ýmsum þeim atvik- um Vietnammálsins sem ekki eru mjög oft til umræðu — tií að mynda því, hverjir græða á 'átyrjöldinni og með hvaðahætti. í ritstjórnargrein er fjallað urn þessa greinargerð — þar segir m.a. „Um oss íslendinga má segja, eins og vanalega, að álit vort skipti varla miklu, og vér getum engin áhrif haft á gang þessara mála. En véf eigum það sammerkt við allar aðrarþjóðir, að ef vér látum oss á sama standa um stríðsglæpina í Viet- nam munum vér ekki eiga mik- ið eftir af virðingu fyrir sjálf- um oss um það er lýkur. Yfir- drottnun Bandaríkjamanna fylg- sú ákveðna viðleitni að útrýma mannlegri sjálfsvirðingu, og þar eru til aðstoðar þéir flokkar sníkjudýra sem hreiðra um sig í valdastólum hinna amerísk- hollu ríkja. Það getur sem sé ekki farið saman að bera virð- ingu fyrir ófreskjunni og fyrir sjálfum sér. Um leið til að öðl- ast aftur sjálfsvirðingu má lesa í síðustu málsgrein ritgerðarinn- ar eftir hinn ónefnda Evrópu- mann í Vietnam." Nýjar bækur í heftinu eru þrjú ný kvæði eftir Guðmund Böðvarsson, kvæði eftir Ögmund Helgason, Vilborgu Dagbjartsdóttur,’ Nis Petersen og sönglög eftir Bjprn Franzson. Sögur eft-ir Unni Ei- ríksdóttur og Jón Björnsson. Þá er birt dagbók Bjarna amt- manns Thorsteinssonar frá ut- anferðum hans og hefur Nanna Ólafsdóttir búið til prentunar og skrifað formála og skýringar. Kristinn E. Andrésson ritar við- tal við dr. Unnstein Stefánsson. Bjarni Einarsson ritar um norsk- ar bækur. Minnzt er Stefáns Jónssonar rithöfundar. Þá segir frá því að í haust komi út ný félagsbók MM, Daf- nis og Klói eftir Longus, ein af elztu skáldsögum Evrópu. Frið- rik Þórðarson þýðir söguna úr grísku. Þá er boðuð ný ljóða- bók eftir Snorra Hjartarson, ög um þessar mundir éru að koma út tvær bækur á vegum Heims- kringlu — ljóðabók eftir Guð- mund Böðvarsson, „í manna- byggð“, og kínversk skáldsaga í þýðingu Þóru Vigfúsdóttur. er nefnist „Brennandi æska“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.