Þjóðviljinn - 16.07.1966, Page 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVIEJINN — Laugardagur 16. júlí 1966
Ctgefacdi: Sameixilngarfloktour alþýðu — Sóeíalistaflokk-
arinn.
Rítstjórar: Ivai H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson,
Sigurður Guömundsson.
Fróttaritstjóri: Sigurður V. Fxiðþjófsson.
Auglýsingastj.: Þorva’dur J/’'.annesson.
Síml 17-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa-
söluverð kr. 6.00.
- . 0
VerBhækkunaræBi
CJannkallað vérðhækkunaræði hefur nú gripið
^ .fáðamenn Reykjavíkurborgar. Fyrstu dundu
nýjar útsvarsálögur á borgarbúum og reyndust þau
gjöld hafa hækkað að meðaltali um þriðjung á
launamönnum frá því í fyrra, en útsvör gróðafyr-
irtækja höfðu hreinlega lækkað. Þá ’tók hitaveit-
an við, hækkunin á gjöldum hennar er sú mesta
sem um getur, afnotin af vatninu hækka um 30%,
mælaleigan tvöfaldas't, heimæðagjöldin næstum
því þrefaldast. Ekki var sú hækkun fyrr komin
í höfn en röðin kom að strætisvagnagjöldunum;
á fundi borgarstjómar í fyrradag var samþykkt
að þau skyldu hækka um allt að 25%.
egar rætí var um bráðabirgðasamkomulag við
verklýðsfélögin fyrr í sumar skýrðu blöðin
frá því að ríkisstjómin hefði tekið fram fyrir
hendur atvinnurekenda og komið 1 veg fyrir 5%
kauphækkun — hún mátti ekki vera meiri en
3,5%! Hins vegar heyrist þess ekki getið að rík-
isstjómin reyni á nokkurn hátt að draga úr verð-
hækkunaræði borgaryfirvaldanna þótt þar sé um
að ræða íífalt meiri hækkanir. Enda getur engum
manni dulizt að hér en um að ræða ákveðna stefnu
stjórnarflokkanna, verðhækkanaskriðu sem hef-
ur þann tilgang að skerða lífskjör launafólks.
Hækkanir á gjöldum borgarfyrirtækja eru miklu
meiri en svo að þær verði réttlættar með.almenn-
um rökum um afkomu fyrirtækjanna; hér er ver-
ið að nota sameign borgarbúa til þess að skerða
afkomu þeirra. Áminningar Alþýðubandalagsins
um að borgarstjómarkosningarnar væru einnig
kjarabarátta sannast nú eftirminnilega í verki.
að verðhækkunaræði sem bitnar á útsvarsgreið-
endum, viðskiptamönnum hitaveitunnar og
strætisvagnafarþegum mun draga dilk á eftir sér.
Þessar verðbreytingar valda nýjum hækkunum á
öðrum sviðum, vísitalan hækkar, vísitölubætur
verða greiddar á kaup seint og síðar meir, at-
vinnurekendur velta þeim hækkunum á nýjan leik
af sér út í verðlagið, og þannig koll af kolli. Hruna-
dans verðbólgunnar er stiginn af meiri hraða en
nokkru sinni fyrr.
etta kerfisbundna verðhækkunaræði er til sann-
indamerkis um það að valdhafamir hafa gef-
izt gersamlega upp við stjðm verðlagsmála, þeir
stefna nú hiklaust að nýrri kollsteypu, stórfelldri
gengislækkun og allri þeirri röskun sem henni
fylgir og gera sér síðan vonir um að geta haldið
áfram um sinn því viðreisnarstjórnarfari sem
þjóðin þekkir af sárri reynslu. En þótt valdhaf-
amir geti enn sem komið er hækkað gjöldin að
eigin geðþótta geta þeir ekki ákveðið fylgi sitt
sjálfir; svör við verðhækkunaræðinu verða talin
upp úr kjörkössunum í næstu kosningum. — m.
SKRÁ
iitn vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 7. ílokki 1966
13755 kr. 500.000
40285 kr. ‘100.000
Þessá númer hlulu 10.000 kr. vánntng hvert:
959 10910 14-162 26732 33751 43432 47266 55121
1827 11618 17199 27269 37491 44679 49775 55512
3711 12725 20929 30367 41273 44921 51695 56397
6735 14025 21649 31399 41603 45863 54590 59426
9431 14398 24635 33480 43135
Þessi númer hiatu 3000 kr. vinníng hvert:
548 3644 9382 14836 20814 37456 33058 88145 45611 53075
635 3923 9738 14991 21013 27722 33276 38263 ' 45743 53408
693 4170 9741 15033 21105 28399 33437 39796 46122 53621
733 4269 9799 15563 21763 29416 35131 4Ó514 46522 53968
1095 4903 10000 15854 22298 29671 35486 40726 47838 54107
1399 6033 10129 15929 22389 30154 36146 40956 47849 55250
1559 6498 11145 16284 22399 3040Q 36320 40962 47876 55637
1830 6671 11235 17414 22844 30406 36473 41914 48966 55714
3191 6999 11334 17791 23150 30706 37053 42137 49215 55923
2214 7200 11853 18658 23806 30892 37173 42286 50075 56138
2500 7251 11854 18709 2423t, 31261 37540 42654 •50103 56835
2518 7920 12256 19192 25213 32023 37556 42966 50820 58256
2931 8709 12466 19304 35561 32393 37633 44152. 50903 58744
3324 8732 12938 19989 25895 32633 37683 44720 51782 59501
3411 9317 13972 20509 26637 32702 38061 45234 53815
Aukavínníngar:
13754 ' kr. 10.000 13756' kr 10.000
Þessi númer hlutu .1500 kr.- vinning hvert:
54 5129 9280 15174 20717 25969 31329 36469 41483 45453 49665 54913
90 5198 9281 '15181 '20777 25976 31353 36486 41530 45469 49672 55175
108 5200 9326 15306 20800 26123 31401 36490 41620 45495 49761 55225
120 5253 9534' 15377 21001 26131 31432 36520 41741 45521 49943 55293
204 5281 9569 15408 2Í192 26208 31483 36534 41893 45533 49944 55441
212 5460 9757 .15533 21283 26311 31506 •36558 42105 45545 49951 55452
318 5495 9835 15760 21327 26337 31586 36654 42151 45641 50027 55488
489 5539 10040 15798. 21375 26359 31649 36657 42153 45800- 50064 55577
493 5546 10105 15835 21486 26482 31706 36852 42219 45807. 50287 55659
574 5557 10139 15866 21531 26565 31826 36907 42303 45873 •50336 55779
682. 5580 10187’ 15911 21536 26568 32131 36908 42349 45916 50337 55780
762 5744 10227* 15937 21614 26606 32239 37178 42350 46016 50365 55828
819 5756 10255 15954 21737 26631 32286 37432 42359 46025 50370 55961
862 .5769 10268 15994 21805 26696 32292 37453 42371 46090 50391 56011
902 5779 10330 16121 21926 26706 32310 37866 42402 46243 50568 56039
930’ 5793 10394 16168 .22013,. 26719 32390 37933 42404 46266 50637 56042
1013 5810 10450 16308 22168 26779 32446 37935 42445 46322 50692 56046
1015. 5832 10474 16455 22263 26817 32457 38014 42522 46401 50696 56286
1023 5872 10549 16488 22426 26983 32478 38021 42525 46439 50780 56288
1025 5909 10649 16708 22485 • 27008 32525 38045 42625 ‘46477 50834 56393
1137 6019 10729 16764 22489’ 27067 32650 38096 42653 46495 50840 56438
1369 6090 10766 17062 22518 27159 32771 38128 42730 46595 50844 56497
1392 6099 10914 17200 22601’ 27281 32874 38238 42768 46600 50983 56520
1409 6109 10984 17204 22685 27506 32917 38244 42867 46687 51147 56528
1417 6171 11024 17217 •22783 •27820 32930 38323 42975 46693 51170 56547
1509 6198 11092 17324 22796 27889 33135 38334 43123 4691.9 51203 56600
1538 6221 11159 17390 22894 27974 33144 38520 43136 46922 51230 56682
1734 6279 11285 17465 22962 28000 33278} 38603 43147 46940 51403 56685
1769 6750 11391 17527, 23037 28040 33303 38622 43231 46950 51432 56850
1793 6776 11445 17554 23124 28164 33419 38670 43261 46975 51474 56896
1981 6789 11490 17664- 23200 28167 33519 38718 43367 46986 51628 56985
2048 6823 11509 17708 . ‘23237 28173 33537 ‘ 38802 43373 47053 .51792 57077
2146 6919 11554 17747 23240 28296 33584 38851 43385 47113 51795 57116
2185 6921 11600 17784 23351 28352 33600 38910 43416 47114 5Í804 57226
2247 7068 11614 17877 23382 28476 33627 39008 43450 47151 51806 57260
2254 7080 11617 17913 23433 28480 33636 39053 43467 • 47201 51869 57367
2325 7098 11686 17916 23444 28485 33760 39247 43659 47380 51875 57745
2344 7135 11792 17953 23570 28641 33853 39256 43666 47493 52112 57770
2367 7152 11921 18049 23637 28682 33941 39308 43668 47592 52263 57790
2413 7189 12066 18141 23781 28711 33953 39578 43696 47623 52321 57834
2463 7198 ’12074 18243 23937 28961 34012 39653 43791 47630 52362 57859
2569 7280 12351 18279 23962 29003 34079 39687 43824 47633 52373 57977
2581 7305 12453 18526 24120 29299 34090 39766 43851 47670 52404 58073
2680 7313 12632 18561 24191 29331 34346 39791 43876 47732 52407 58089
2732 7422’ 12731 18586 24194 29355 34390 39795 43909 47791 52581 58095
2754 7508 12750 18604 24202 29398 34444 39892 43934 47803 52583 58384
3003 7522 12816 18608 24207 29400 34457 39939 43940 47804 52606 58416
3058 7597 12868 18671 24243 29411 34521 39985 44020 47840 52782 58621
3202 7706 12943 18803 24283 29673 34587 40049 44039 48075 62797 58661
3309 7750 12974 18816 24292 29698 34617 40068 44210 48161 j52898 58878
3412 7813 12987 18868 24347 29752 34640 40099 44307 48169 53029 58906
3428 7897 13030 18871 24396 29805 34647 40126 44313 48177 53052 59002
3459 7982 13128 18895 24447 29863 34747 40129 44369 48218 53058 59095
3475 8084 13159 19028 24450 29890 34766 40196 44375 48242 53118 59151
3696 8093 13199 19179 24552 29918 34778 40220 44384 48298 53131 59156
3744 8120 13288 19404 24583 29982 34793 4Ö313 44445 48452 53286 59175
3749 8232 13404 19431 24654 29991 34881 40338 44468 48563 53423 59193
3799 8237 13519 •19498 24715 30010 34920 40345 44596 48642 53500 59248
3828 8241 13^22 19586 24719 30012 35009 40443 44613 48741 53630 •59276
3850 8369 13902 19637 24777 30108 35055 40462 44638 48742 53727 59338
3880 8418 13916 19691 24900 30198 35145 '40502 44711 48746 53804 59378
3882 8468 13958 19730 24905 30285 35278 40547 44857 .48755 53889 59474
3894 8487 13960 19797 24944 30288 35368 40569 44865 48776 53936 59492
3981 8568 14004 19838 24972 30321 35392 40611 - 44926 48782 , 54095 59505
4024 8569 14089 1997Í 24996 30365 35419 40647 44934 48969 .54113 59529
4058 8579 14091 19996 25028 30429 35440 40672 44939 '49178 54149 59530
4107 8781 14092 20016 25163 30456 35465 40720 44997 49184 54216. 59569
4139 8831 14145 20359 25226 30497 35662 40759 44999 49326 54475 59584
4200 8899 14490 1 20392 25526 30520. 35712' 40878 45179 49410 54501 59628
4317 8907. 14499 20446 25594 30615 35733 . 4096J. 45182 49467- 54626 59633
4353 8912 14529 20454* 25770 30751 35837 41037 45325 49506 54656 59804
4440 ‘8967 .14550 20473 25785 30806 35898 41090 ■45336 <49512 54689 59811
4645 8972 14665 20490 25835 30891 35984 41123 45366 49518 54702 59828
4665 9022 14764 20506 ' 25867- 31193 36020 41164 45368 49549 54798 59839
4950 9152 15125 20582 25868 31279 36063 41455 45401 49581 54824 59871
15140 20621 25879 31322 36206 41478 45427 49596 54831 59955
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku
nú þegar eða fljótlega. Verzlunarskólapróf eða
hliðstæð menntun áskilin.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þessa
mánaðar merkt: „SKRIFSTOFUSTARF 650“.
^Xeikning af sumarbúðunum.
Sumarbúðir síma-
manna við Apavatn
Félag íslenzkra símamanna
hefur nú ákveðið að koma sér
upp sumarbústöðum við Apa-
vatn í Laugardal og eru fram-
kvæmdir þess máls þegar hafn-
ar. Áður hafa símamenn kom-
ið sér uþp sumarbústöðum á
þrem stöðum á landinu, þ.e.
í Vaglaskógi, Egilsstaðaskógi og
í Tungudal við ísafjarðar-
kaupstað. Á Suðurlandi hefur
hinsvegar skort sumarbúðir frá
því bústaðurinn við Elliðavatn
var seldur fyrir um það bil
tveim áratugum.
Forystumenn félagsins voru
sammála um það, að við landa-
kaup yrði haft í huga að velja
nægilega stórt land á góðum
stað, sem fullnægði framtíð-
arþörf félagsins. Eftir mikla
leit tóks.t félaginu loks að ná
kaupum á 25 ha. landi, sem
liggur mjög vel við vinsælústu
ferðamannastöðum Suðurlands
og er í næsta nágrenni við
einn eftirsóttasta sumardvalar-
stað landsins, Laugarvatn.
Það var á landsfundi Félags
ísl. símamanna árið 1963, sem
hugmyndin var sett fram um
að félagið festi kaup á sum-
arbústaðalandi sunnanlands.
Margs er að gáeta við slík kaup,
en félagsmenn virðast telja að
vel hafi tekizt. Landspilda sú,
sem keypt hefur verið, er sem
fyrr segir ca. 25 ha. og er úr
jörðinni Austurey (meirihluti
af Austureyjarnesi). Verðið
325.000 kr. Af landslýsingu og
greinargerð arkitekta kemur í
Ijós, að hér má, að vísu méð
nokkrum tilkostnaði, gera hin-
ar veglegustu sumarbúðir, og
full ástæða til að óska síma-
mönnum til hamingju með það,
að þetta mál skuli nú vera á
veg komið.
— Það er úr Símablaðinu, 1.
tbl. þessa árs, sem þessar upp-
lýsingar eru fengnar. Blaðið er
helgað þessu máli eingöngu, og
við hirðum upp úr því tvær
gamansögur, svona til að lífga
upp á alvöruþunga þessara
kaupa:
Bóndi nokkur á Apavatni
fékk þær fréttir, að nýlega
aðfluttur búandi á jörð þar í
sveitinni hefði verið kjörinn
oddviti og varð honum þá að
orði, sem frægt er: „Já, mikil
ósköp, það þarf aldrei langan
tíma til að komast til mann-
virðinga hér í Grímsnesinu!"
Annað sinn var það, fyrir
allmörgum árum, að piltar
knúðu dyra á Apavatni og
spurðu til vegar. Til dyra gekk
ung og fríð heimasæta. Hún
greiddi úr spurningum pilt-
anna og bar þeim jafnframt
mjólk við þorsta. Spyr þá einn
piltanna, hvort bær þessi hafi
ekki til forna heitið Sveina-
vatn, það sé miklu fegurra og
viðfelldara nafn en Apavatn.
„Fegurra?" hváir stúlkan, —
„keraur það ekki í sama stað,
þegar merking nafngiftarinnar
er hin sama?“
215 kirkjukórar í
landssamtökunum
Aðalfundur Kirkjukórasam-
bands íslands var haldinn 22.
júní s.l. Mættir voru fulltrú-
ar frá flestum kórasamböndum
víðsvegar að af landinu. Fund-
arstjóri var kjörinn sr. Þor-
grimur Sigurðsson, prófastur,
Staðarstað.
Formaður Kirkjukórasam-
bandsins, Jón ísleifsson, flutti
skýrslu um liðið starfsár. Hann
• 1 .......—.........;----- ■ (
Styrktarfélagi
lamaðra berst
höfðingleg gjöf
Styrktarfélagi lamaðra og
fatlaðra barst nýlega stórgjöf
— eitt hundrað þúsund krónur
í peningum — frá konu í 'Rvík,
sem óskar að láta ekki nafns
síns getið.
Stjórn félagsins kann gefanda
maklegar þakkir fyrir höfðing-
lega gjöf.
(Frá Styrktarfélagi lamaðra
og fatlaðra.)
gat þess, að 9 söngkennarar
hefðu starfað á vegum sam-
bandsins s.l. ár. Tveir kirkju-
kórar hefðu verið stofnaðir á
árinu, og væru nú 215 kórar
í sambandinu.
Ennfremur gat hann þess,
að ýms kirkjukórasambönd
hefðu aukið starf sitt með því
t.d. að standa fyrir söng-
skemmtunum, og flytja þar
fjölbreytta söngskrá, og einn-
ig .stuðlað að margbreyttu
kirkjustarfi svo sem kirkju-
kvöldvökum o.fl.
Mikill einhugur ríkti á aðal-
fundinum varðandi störf
Kirkjukórasambands íslands,
og allir sammála um að efla
beri starfsemi kirkjukóranna í
landinu.
Stjórn Kirkjukórasamb. ís-
lands skipa: Jón ísleifsson, org-
anisti. formaður: Hrefna Tynes.
ritari; Finnur Árnason. bygg-
ingafulltrúi. gjaldkeri; Jón
Björnsson organisti, Patreks-
firði; Eyþór Stefánsson. tón-
skáld. Sauðárkróki: séra Ein-
ar Þór Þorsteinsson, Eiðum, og
frú Hanna Karlsdóttir. Holti.
/
f
V