Þjóðviljinn - 16.07.1966, Qupperneq 6
0 SlÐA *- ÞJÖÐVmJXNN — kaugardagur 16. íóK 1966
VERÐLÆKKUN
HJÓLBARÐAR frá
RASNOIMPORT MOSKVA
hjólb. slöngur
670x15 kr. 1.070,— kr. 148,—
820x15 kr. 1.500,— kr. 150,—
500x16 kr. 625,— kr. 115,—
650x20 kr. 1.900,— kr. 241,—
750x20 kr. 3.047,— kr. 266,— <
EINKAUMBÍ
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 48 við Álfta-
mýri, hér í borg, þingl. eign Bergljótar Haraldsdóttur,
fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 20. júlí 1966,
kl. 3% síðdegis. *
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK.
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Símar 3Í0
30688
TRYGGIÐ AÐUR
EN ELDUR ER LA
A EFTIR ER ÞAÐ
OF SEINT
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS
LINDARGÖTU 9 • REYKJAVIK • SIMI 22122 — 21260
hvert sem þér fariö
# ferðatrygging
ALMENNAR
TRYGGINGAR f
S4m 17790
• Sætleiki
holdsins í
Bæjarbíói
• Bæjarbíó hefur nú sýnt
danska kvikmynd, gerða eftir
skáldsöga Soya sem heitir
„Santján‘<, í margar vikur. >að
þarf enginn að furða sig á Vin-
sæld.—wn — hér situr holdleg
kæti í fyrirrúmi.
Myndin gerist í smáum
hftimi, umhverfið er þægileg
dönsk sveitasæla fyrir efna-
fólk árið áður en djöfullinn
komst í spMið og hleypti heims-
styrjöldinni fyrri af stað. í
þessari veröld gerast engin
vandkvæði að um mum nema
þau sem sautján ára mennt-
skæh'ngur á í fyrir sakir eðii-
legrar kvensemi og skemmti-
legra freistinga.
Þar hefur m.yndirKx að ung-
Rngur þessi silur yfir„ bók
franskri, sem geymir erótísk
listaverk, en er hægt að íela
undir kennslubók ef barið er
að dyrum (lenti ekki séra Arni
Þórarinsson einhverntíma í
svipuðu?). Og í ganginum
stendur brosleit þjónustupía
með fjallhá brjóst og skopast
að eymd þessa unga manns. En
sem betur fer er hann sendur
upp í sveit sér til hressingar
og hefur þar innan tíðar með
fjónum konum hverri á simi
hátt.
Myndin segir ekki sérlega
merkileg tíðindi af íyrstu ást-
arævintýrum ungs manns, en
hún er mjög fjörleg, krydduð
með sæmilegum skammti af
danskri gamansemi og Ole Söl-
toft með sitt opna andlit og
öruggu svipbrigði er ljómandi
skemmtilegur í hlutverki Jak-
obs þess er hér bergir Kfsins
þrúguvin. •— Á.B.
• Trúlofun
• Laugardaginn 9. júíí opin-
beruðu trúlofun sina Margrét
Tryggvadóttir, fóstrunemi og
Þorsteirm Lindal, stnd. med.
• Tónieikar fyrir
orlofskonur
• Undanfama daga hafa or-
lofskonur úr Reykjavík dvalið
að Laugargerðisskóla á Snæ-
fellsnesi í góðu yfirtæti.
FiTnmtudaginn 7. julí komu
óvænt í heimsókn góðir gestir
á vegum Magnúsar Sigurðsson-
ar, skólastjóra. Voru það tveir
ungir drengir frá Vestmanna-
eyjum, Amjxk- og Gísti Helga-
synir. Léku þeir fyrir Orlof.s-
konur og aðra gesti úr sveit-
inni í hátíðasal skóians á ref-
magnsorgel og blokkflautu af
undraverðri leikni E>g eftir
sjálfa sig og aðra. Vart trúum
við því, að áheyrendur hafi
ekki verið djúpt snortnir, bæði
af þrekraun þeirri, sem þeir
leystu með hljómleikum sínum
og því hugarfari. sem að baki
þeim býr, ea þeir ferðast um
landið til að safna í sjóð fyrir
munaðarlaus böm og afvega-
leidda unglinga.
Þetta er fagurt fordæmi, sem
vekur okkur til meðvitundar
um skyldur okkor við með-
bræður okkar og systur. Slík
fordæmi sem þetta hafa ávallt
lyft Grettistökum, öðrum til
blessunar.
Við viljum færa Magnúsi og
þeim bræðrum kærar þakkir
fyrir komuna og hvetjum sem
flesta til að sækja samkomur
þeirra- Orlofskonur.
• Glettan
• „Ekki svona áleitinn“, sagði
unga stúlkan við mannirm sem
hugðist ná ástum hemnar, „þér
vinnið ekki hjarta mitt með
þessu móti“.
„Ég set ekki markið sv® hátt“.
• Hjónabönd
• Aðstoð við
vanþróaða?
• Þann 1. júní voru gefin sam-
an í hjónaband í Dómkirkjunni
af séra Jóni Auðuns ungfrú
Ilildur Hauksdúttir og John F.
Tobien- (Ljósm. Stúdíó Guð-
mundar, Garðastræti 8, sími
20900).
• Það er annars skrítið, hve
útlendir matrósar eiga greiðan
aðgang að hjörtum íslenzkra
ungmeyja, Þetta eru yfirleitt
einfaldir, illa siðaðir og ó-
merkilegir strákapollar, sem
þykja litlir eða engir bógar í
sínum heimalöndum, enda kom-
ast þeir aldrei á venjulegt
kvennafar þar. Þegar herskip-
in leggjast þar að bryggju,
streyma þeir í ílokkum til gleði-
kvennahúsa, og þeir eru svo
illa launaðir, að venjulegast
splæsa fimm í eina. En hér eiga
þeir greiðan aðgang að korn-
ungum telpum.
(Bréf til Velvakanda).
• Læknaljóð
Margt er á seyði og mörgnm
til góðs
er margslungin lækna könnnn,
nú sitja þeir ráðstefnu um
rennsli blóðs
og ræða um magn og hönun.
G-
•Þann 18- júní voru gefin sam-
an af séra Jón Thorarensen
ungfrú Sigríður Jensen Axels-
dóttir og Ingvar I-Iauksson. —
Heimifi þeirra er að Sigluvogi
8, Rvik- — (Ljósmyndastoía
• Þann 17- júní voru gefin
saman í KópavDgskirkju af séra
Gunnari Ámasyni ungfru Sonja
Shirley Felton og Ragnar Krist-
jánsson. Heimili þeirra veröur
að Steinagerði 13, Reykjavik- —
(Ljósmyndastofa Þóris).
• Þann 17- júní voru gefin
saman í hjónaband í Laugar-
neskirkju af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Fríða Rann-
veig I>orsteinsdóttir. hjúkrunar-
kona og Magni Steinsson,
bankamaður. Heimili þeirra er
að Hvassaleiti 51, Reykjavik. —
(Ljósmyndastofa Þóris).
• 25. júní voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Ní-
elssyni ungfrú Sehna Hrólfdal
c,g Gunnar Pétursson. Heimili
þeirra er að Hverfisgötu 59
— (Ljósm. Nýja MyndastDfan,
Laugavegi 43b, sími 15-1-25).
13.00 Öskalög sjúklinga. Þorst.
Helgason kynnir lögin.
15.05 Lög fyrir ferðafólk —
með ábendingum og viðtals-
- þáttum um umferðarmál og
náttúruvernd- Andrés Ind-
riðason og Pétur Sveinbjam-
orson sjá um þáttinn-
16- 35 Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17- 05 Gígja Sigurjónsdóttir öku-
kennari velur sér hljómplötur.
18.00 Franski söngflokkurinn
Les Double Six, Edith Piaf og
útvarpskórinn í Leipzig
syngja.
20.00 1 kvöld. Hólmfríður Gunn-
arsdóttir og Brynja Bene-
diktsdóttir.
20-30 Egill Jónsson kynnir lög
af hljómplötum.
21.10 Leikrit: Herra Sampson,
gamanleikur eftir Charles
Lee. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir- Leikstjóri: Helgi
SkúlasDn.
22.15 Danslög.
24.00 Dagskrárlok-
Samtökin, Varúð á vegum'
boðar hér með samkeppni um félagsmerki.
Stærð merkisins skal vera 15x20 cm.
Veitt verða verðlaun að upphæð kr. 10.000,00 fyr-
ir það merki sem valið verður.
Teikningum af merkinu sé skilað til skrifstofu
samtakanna í húsi Slysavarnafélags íslands,
Grandagarði, ei-gi síðar en 1. ágúst n.k.
• 2. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Garðakirkju af
séra Braga Friðrikssyni ung-
frú Sigrún Gísladóttir kennari
og Guðjón Magnússon, stud-
med. (Ljósm. Stúdíó Guðmund-
ar, Garðastræti 8).
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, á húseigninni Heiði við Breiðholtsveg,
hér í borg, talin eign Sveins Þorsteinssonar, fer fram
á eigninni sjálfri, föstudaginn 22. júlí 1966, kl. 5% síð-
degis.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ I REYK.TAVÍK.
útvarpið
skrifað
\
4
4