Þjóðviljinn - 16.07.1966, Qupperneq 7
Laugardagur 16. júií 1966 — ÞJÓÐVILJINN — StÐA
Misnotkun á stjornarskránni
Framhald af 1. síðu.
Samkvæmt stjórnarskránni er
aðeins heimilt að setja bráða-
birgðalög ef „brýna nauðsyn"
ber til. Enginn þjóðarvoði staf-
aði af deilu þjóna og veitinga-
manna um fyrirkomulagsatriði í
veitingahúsum. Þjónamir höfðu
framkvæmt verkfall sitt mjög
mildilega, buðust til að afgreiða
alla dvalargesti á gistihúsum og
alla erlenda ferðamenn. Það
voru veitingamenn sem lokuðu
húsum sínum fyrir öðrum en
erlendum dvalargestum! Samúð-
arverkfalli sem boðað hafði ver-
ið utan vínveitingastaða var af-
lýst; en veitingamennimir lok-
Gallað kaffi
Framhald af 5. siðu.
O. Johnson & Kaaber h.f., að
aldrei yrði slakað á hinni ára-
tuga gömlu og hefðbundnu á-
kvörðun, að framleiðsluvara
fyrirtækisins skuli ávallt vera
í hæsta gæðaflokki. Nú er
hinsvegar í fyrsta skipti svo
komið, að Kaffibrennslan hef-
ur fengið hráefnabirgðir, sem
ekki svara þessum kröfum, og
með hliðsjón af framanskráðu
hefur stjórn fyrirtækisins, eft-
ir nákvæma yfirvegun, ákveð-
ið, að þar sem hráefni þetta
fullnægir ekki framangreindum
gæðakröfum, sé það ónothæft
til framleiðslu fyrir O. Johnson
& Kaaber-kaffi.
Því er augljóst, að um enga
leið er að ræða aðra en þá, að
stöðvuð verður framleiðsla og
dreifing á O. Johnson & Kaab-
er kaffi, þangað til tekst að
afla hráefnis, sem svarar þeim
kröfum um gæði, sem að fram-
an er lýst. Þykir því stjórn
Kaffibrennslu O. Johnson &
Kaaber h.f. mjög leitt að þurfa
að tilkynna viðskiptavinum
sínum, að um nokkurra daga
skeið yerður O. Johnson &
Kaalser kaffi eigi fáanlegt á
markaðinum. Nú þegar hafa
verið gerðar ráðstafanir til að
kaupa kaffi frá kaffiseljend-
um í Evrópu birgðir af Rio-
kaffi í hæsta gæðaflokki, og
verður framleiðsla og dreifing
hafin á ný, strax og þessar
birgðir berast til landsins. Má
búast við að þetta taki allt
að viku-tíma.
uðu þá þei; húsum sjálfir!
Þjónarnir buðu til að visa
deilunni um rýrnunina á áfengi
til gerðardóms ef samið yrði um
önnur atriði, en veitingamenn
neituðu! Það eru veitingahúsa-
eigendurnir sem magna deiluna
vitandi vits og að tilefnislausn
til þess að gefa ríkisstjórninni
röksemdir fyrir nauðungarlögum
— sem Ingólfur Jónsson var bú-
inn að lofa veitingamönnunum.
Bráðabirgðalög þessi eru að
sjálfsögðu hugsuð sem tilraeði
við frjálsan samningsrétt á ís-
landi og ríkisstjómin hefur auð-
vitað fullan hug á að beita
þeirri aðferð við áðra ef hún
þorir, eins og hún hefur sýnt
áður. En er ekki dálítið óþægi-
legt fyrir Eggert Þorsteinsson,
félagsmálaráðherra, að taka þátt
1 þvílíkum ráðstöfunum?
Fréttatilkynning samgöngu-
málaráðuneytisins um bráða-
birgðalögin er birt á 5. síðu.
Ægir leifar að
síld vestur með
Bræla var á síldarmiðunum
fyrra sólarhring og lítil sem
engin veiði. Ægir hefur verið að
leita síldar við Kolbeinsey og
lóðaði þar á nokkrar torfur. Sig-
urður frá Siglufirði var á þess-
um slóðum og kastaði tvisvar í
nótt á þessar lóðningar, en fékk
aðeins nokkrar loðnur. Ægir
leitar nú síldar vestur með Norð-
urlandi. Samtals tilkynntu 3 skip
með 450 tonn um afla í fyrri-
nótt.
Raufarhöfn: Sigurborg SI 90
tonn og Dagfari ÞH 150. Dala-
tangi: Jón Garðar GK 210 tonn.
Sundmót U.M.S.S.
Framhald af' 2. síðu.
3. Sig. Steingrímsson F 49,8
Felix Jósafatsson F 59,2
100 m. bringus. telpna: mín.
Guðrún Pálsdóttir T 1:38,5
María Valgarðsdóttir T, 1:42,5
Sigurlína Hilmarsd. T 1:44,3
Margrét Friðfinnsd. F 1:52,5
(Keppendur voru 11).
50 m. skriðs. telpna: sek.
María Valgarðsd. T 36,6
Sigurlína Alexandersd. T 46,6
Sigurlína Hilmarsd. T 48,5
Soffía Káradóttir T 48,6
Þorbjörg Jónsdóttir T 48,7
50 m. baksund telpna: sek.
Maria Valgarðsd. T 43,7
Efemía Halldórsdóttir F 63,6
50 m. flugs. kvenna: sek.
Anna Hjaltadóttir T 42,7
Skagf. met.
vegaþjónusta
H
F.i.
• Vegaþjónusta Félags Ssl.
bifreiðaeigenda 15., 16- og 17.
júlí 1966:
FÍB 1 Eyjafjörður, Skagafjörð-
ur, Húnavatnssýsla. Reykjavík.
FlB 2 Isafjörður, Vatnsfjörður-
FlB 3 Þingvellir, Laugarvatn,
Grímsnes-
FlB 4 Vatnsfjörður, Bjarkar-
lundur, Dalir.
FlB 5 Kranabifreið: Hellisheiði
Mosfellsheiði-
FlB 6 Kranabifreið: Hvalfjörð-
ur. Borgarfjörður, Dalir.
FlB 7 Sjúkrabifreið: Húna-
vatnssýsla, Skagafjörður, Eyja-
fjörður.
FlB 8 Hvalfjörður, Borgarfjörð-
ur-
FlB 13 Hellisheiði, ölfus, Þjórs-
árdalur, Skeið,
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5.30 til 7.
laugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
siml 40647.
Fjallpnga
Framhald af 5. síðu.
í fjallgöngu upp skógarstíg
einn, sem liggur til Streichen,
en þar stendur — hátt yfir
dalnum — kirkja, gömul og
merkileg, frá 15. öld, einn dýr-
gripur bæjerskrar kirkjulistar.
f Streichen var nú áð góða
stund, matur snæddur og sval-
að þorstanum, Bæjarapiltur
einn dansaði „Schuhplattlern",
sem er þjóðdans Bæjara og
raunar allra Alpabúa. Síðan
sýndi Pikola, borgarstjóri, okk-
ur kirkjuna, sem byggð er í
gotneskum stíl, að innan prýdd
merkilegum veggmyndum
(frezko), sem lýsa píslarsög-
unni. Frá kirkjunni var gengið
á sjónarhól þar rétt hjá. og
var þaðan vítt og fagurt að
sjá, en borgarstjórinn lýsti
stöðum öllum og staðháttum.
En nú skyldi haldið áfram.
og eftir hressingargöngu niður
brattann var ekið um skóga
og engi, fram hjá ám og vötn-
um, þar til við komum til
Pelham, sem liggur við vatn
eitt i Chiemhéraðinu. Einróma
var sambykkt að staidra þar
við beir, sem vildu fóru í
sólbað eða syntu i vatninu. aðr-
ir fengu sér hressingu og sp.iöll-
uðu saman. Þar var síðan
snæddur kvöldverður. Formað-
ur Félags íslendinga i Munchen.
Svanur Eiríksson, þakkaði þeim
Bossert og konu hans nokkrum
vel völdum orðttm gott íerða-
lag og góðar veitingar og
Pikola frábæra leiðsögu.
Haldið var svo heim á leið
eftir vel heppnaðan dag.
gís
PHIUPS sjónvörp
Við bjóðum hin heimsþekktu PHILIPS
sjónvörp með aðeins 2000,00 kr. útborgun.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
Sérfræðingur frá PHILIPS annast við-
gerðarþjónustu.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10, sími: 12852.
Lausar stöður
urasiecus
siamuooitraHSoii
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
Dragið ekki að
stilla bílinn
★ HJÖLASTILLINGAR
★ MÓTORSTILLINGAR
Skiptum um kerti og
olatínur o.fl
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32 sími 13-100
Eftirtaldar stöður hjá bæ'jarsjóði Hafnarfjarðar,
eru hér með lausar til umsóknar:
1. Staða bæjarritara.
2. Staða skrifstofumanns.
3. Staða innheimtumanns.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf skulu sendar bæjarstjóranum í Hafn-
arfirði fyrir 30. þ.m.
Hafnarfirði, 15. júlí 1966.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Failegui - Vudaaður
Verð kr. 4.300,00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4
í Sambandshúsinu III. hæð)
; Símar: 23338 og 12343.
LAUGARDALSyÖLLUR:
í dag, laugardag, kl. 4.30 leika
KR - ÍM
Dómari: Vaiur Benediktsson.
Mótanefnd.
úrogskartgripir
KDRNELlUS
JðNSSON
skólavöráustig 8
KRYÐDRASPIB
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
BRlDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sála
sannar gæðin.
B;RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi f akstri.
&RIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi'.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ.
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Pússningarsandur
Vikurplötur
Eínangrunarplast
Séljum allar gerðir af
púesningarsandi heim-
fluttum og blásnum inn.
Þurrkaðar vxkurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
EUiðavogi 115. Sími 30120.
BlL A-
LÖKK
Grnnnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
Cgníisieníal
HjólbarBuviBgerBir
OPIÐ ALLA DAGA
(LlKÁ SUNNUDAGA)
FRÁ KL 8 TIL 22
GÚmíVINNUSTOFAN HF.
SkipholH 35, Reykjavik
SKRIFSTOFAN: sími 306 88
VERKSTÆÐIÐ: slmi 3 10 55
Smurt brauð
Snittur
við Oðinstorg.
Simi 20-4-90.
SMJORIÐ KOSTAI
AÐEINS
Osta-og smjörsalan s£
FRAMLEEDUM
AKLÆÐI
á allar tegundir bíla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659
EENKAUMBOÐ
ASGEIR ÓLAFSSON. heildv
Vonarstraeti 12. Sími 11075.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDONSSÆNGUR
G ÆSADONSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
★
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustift 21.
nSSn
t
i