Þjóðviljinn - 16.07.1966, Side 10

Þjóðviljinn - 16.07.1966, Side 10
» Borgarstjórnarmeirihlut- inn magnar verðbólguna - i sfaSinn fyrir oð beifa sér gegn ver&hœkkunum ■ Við umræður í borgarstjórn Reykjavíkur s.l. fimmtu- dag um þær stórfelldu gjaldahækkanir sem íhaldið hefur samþykkt að leggja á borgarbúa, lögðu fulltrúar Alþýðu- bandalagsins áherzlu á nauðsyn þess að opinberir aðilar, borgaryfirvöld ekki síður en landsstjómarmenn, beittu sér af fremsta megni gegn verðhækkunum í stað þess að magna verðbólguna eins og nú hefur verið gert með ofboðslegum hækkunum hitaveitugjalda og miklum fargjaldahækkun- um strætisvagna. ■ Sérstaklega töldu Alþýðubandalagsmenn þessar haekkanir nú vítaverðar, þar sem þeim væri skellt á skömmu eftir að hin almennu verka- lýðsfélög hafi gert samninga um mjög hoflegar kjarabætur og um svipað leyti og borgarbúum al- mennt er tilkynnt að útsvör þeirra og önnur op- inber gjöld verði stórum hærri í ár en á síðast- liðnu ári. Guðmundur J. Guðmundsson, borgarfulltrúi Alþýðubandalags- ins, sagSi við umræðurnar á borgarstjórnarfundinum í fyrra- dag að búast mætti við því að þessar síðustu hækkanir á hita- veitugjöldum og fargjijldum strætisvagna myndu hækká vísi- töluna um 1 til 2 stig, vísitölu- hækkunin yrði sennilega nær 2 stigum en einu. Kemur harðast niður á hinum fátæku. Guðmundur benti á að hsekk- un strætisvagnafargjaldanna kæmi harðast niður á hinum fátæku, sem mest notuðu vagn- aíia, og ekki hvað sízt eldrafólki og íbúum úthverfanna. Hann benti í því sambandi á að þjón- usta borgarinnar við íbúa út- hverfanna víðast hvar væri mjög takmörkuð og af skomum skammti, gatnagerð afar ábóta- vant o.s.frv. Þessvegna væri sízt réttlæti í því fólgið, að láta út- hverfisbúana verða fyrir gjalda- hækkunum, sem réttlættar væru með bágum fjárhag borgarsjóðs eða borgarfyrirtækja. Eins og ÞJÓÐVILJINN hefur skýrt frá, fluttu borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins frávísunar- tillögu, í sambandi við hækkun hitaveifcugjalda. Sú tillaga var felld með atkvæðum allra í- haldsmannanna í borgarstjóm (8), beggja Framsóknarmannanna og beggja Alþýðuflokksmannanna. Alþýðubandalagsmenn greiddu einir atkvæði með þessari til- lögu um að engin hækkun yrði á hitaveitugjöldunum. TiUögur Framsóknarmanna og Alþýðuflokksins um minni gjalda- haekkun en íhaldið lagði til voru feMdar, og gjaldahækkunin síð- an samþykkt: 30 prósent hækk- Þotukaup F.f. Framhald af 1. síðu. „Tourist class“ og verða þásæt.i nokkuð færri. Fleiri flugvélar af Boeing- gerð eru seldar en af noklturri annarri flugvélategund sem framleidd hefur verið og eru nú 260—270 Boeing vélar á flugi og um 500 pantaðar. Vegna þessara kaupa hefur Flugfélagið ákveðið að auka hlutafé sitt á þrem árum um 40 milj. kr. og hefur þegar ver- ið leitað til núverandi hluthafa. Sex áhafnir verða þjálfaðar og er gert ráð fyrir að þjálfun- in hefjist í febrúar eða marz. Flugfélagið hyggst selja tvær af þrem millilandaflugvélum sínum, en búast má við aðfleiri þotur verði keyptar ef alltgeng- ur að óskum, sagði örn John- son að endingu. un á verði heita vatnsins og allt að 184 prósent hækkun á mælaleigu og heimtaugagjöldum. Kratarnir — og Einar níundi. i Það vakti athygli á borgar- stjómarfundinum í fyrrakvöldað talsmaður Alþýðuflokksins, Ejörgvin Guðmundsson, skyldi lýsa samþykki sínu og síðan greiða atkvæði ásamt fíokks- bróður sínum, Bárði Daníelssyni, með hækkun fargjalda strætis- vagnanna. Kvaðst Björgvin ekki teljá hækkun þessa óeðlilega háa, fargjöldin væru ekki úr hófi o.s.frv. Þá vakti það og athygli á fundinum, að annar fulltrúi Framsóknar, Einar Ágústsson, bankastjóri. skyldi tvívegis við atkvæðagreiðslu um strætis- vagnafargjöldin gerast níundi maður n'haldsins, og það í ann- að skiptið er atkvæði voru greidd um frávísunartillögu Al- þýðubandalagsins. Þessa mynd tók ljósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, af ungum glókolli að sílaveiðum í Tjörninni með sigtinu hennar mömmu sinnar einn góðviðrisdaginn. — Kannski hann eigi eftir að verða mikill veiðimaður á síld, þorsk eða lax síðar þessi ungi sveinn. Laugardagur 16. júlí 1966 — 31. árgangur — 156. tölublað. Verk 16 íslendinga á norrænni listsýn- ingu í Þýzkalandi Hinn 25. júní sl. var' opnuö í Hannover norræn Iistsýning, ein hin mesta, sem haldin hcf- ur verið í Þýzkalandi. Þar eiga hlut að Norðurlönd öll, en Norræna listbandalagið er sýn- ingaraðili. Sýningin var opnuð með við- höfn og lék Den danske Kvart- ett norræna tónlist á staðnum. Frá Hannover mun sýningin verða send til V-Berlínar og þaðan til Frankfurt, Stuttgart og Essen, en hún verður um hálft ár í landinu. Sýningunni er ekki stúkað eftir þjóðerni, heldur Norður- lönd kynnt sem heild, en sá háttur hefur verið hafður á um sýningar Norræna listbandalags- ins um nokkurt skeið. Á sýn- ingunni eru verk eftir þessa Is- lendinga: Kjarval, JóhannBriem, Jóh Engilberts, Benedikt Gunn- arsson, Valtý Pétursson, Eirík Smith, Kjartan Guðjónsson, Svavar Guðnason, Hafstein Aust- mann, Jóhannes Jóhannesson, Sigurjón Ólafsson, Ólöfu Páls- dóttur, Jóhann Eyfells, Jón Benediktsson og Guðmund Bene- diktsson. (Frá Fél. ísl. myndlistarmanna). Sunnlenzkir bændur viijá herða sóknina Telja afnám innvigtunargjaldsins á mjólk einungis vera spor í rétta átt en ekki nóg Myndarlegt rit um sögu bæjarstjórnar ísafjarðar 100 ár í dag frá fyrstu bæjarstjórnarkosningum þar ■ ísfirðingar minnast um þessar mundir aldar afmæl- is bæjarstjómar sinnar með myndarlegum hátíðahöldum, en í dag 16da júlí eru liðin rétt 100 ár síðan fyrstu bæjar- stjórnarkosningamar fóru fram. Af þessu tilefni hefur ver- ið gefin út myndarleg bók, „Bæjarstjóm ísafjarðarkaup- staðar eitt hundrað ára“, en höfundur hennar er Jóhann Gunnar Ólafsson sýslumaður. Bókin er 288 síður í stóru broti og prýdd fjölda mynda, m.a. af bæjarfulltrúum og bæj arstarfsmönnum. í formála segir Jóhann Gunn- ar að hann hafi upphaflega tek- ið að sér að skrifa samfelldaog rækilega sögu. En hann hafi kom- izt að þeirri niðurstöðu „að verkefnið var ofviða og raunar óframkvæmanlegt, sakir þess að í fangahúsbrunanum árið 1924 brunnu nær allar gerðarbækur bæjarstjómar fyrir árabilið 1866 —1905, og nálega allt skjalasafn Tíðindalaust í ísrael JERÚSALEM 15/7 — Allt var með kyrrum kjörum á landa- mærum Sýrlands og fsraels í nótt, en í gær sló þar í loft- orustu milli herflugvéla frá báðum löndum. Frá Amman ber- ast þær fréttir, að Jórdanía hafi boðið Sýrlandi afnot af flug- flota sínum gegn „sameiginleg- um óvini“. , bæjarstjómar". Því hafi hann valið þann kost að hafa ritsitt stutta greinargerð um aðdrag- anda að stofnun bæjarstjórnar á fsafirði, löggjöf varðandi hana, bæjarfulltrúatal, með æviatrið- um þeima og nokkurra starfs- manna kaupstaðarins og að lok- um árbók um það sem helzt hefur við borið innan vébanda bæjarstjómar og þessa bæjarfé- lags. Jóhann Gunnar kveðsthafa aflað sér heimilda víða til að fylla upp í þær eyður sembrun- inn skildi eftir, en drýgsta heimildin hafi Þjóðvilji Skúla Thoroddsens orðið, en hann var gefinn út á ísafirði á árabilinu 1886—1901. Á 100 árum hafa 188 bæjarfulltrúar og varabæjar- fulltrúar tekið þátt í starfi bæj- arstjómar og eru í bókinni myndir af þeim öllum nema þremur. f gær barst Þjóðviljanum eft- irfarandi fréttatilkynning frá nefnd þeirri '' er sunnlenzkir bændur kusu í afurðasölumálin á Selfossfundinum. „Nefnd sú er bændafundurinn, sem haldinn var á Selfossi þann 7. júní sl., kaus, til að vinna að hagstæðari verðlagningu búvara, ásamt héraðsnefndum annarra I landshluta og Framleiðsluráði, kom saman til fundar í Félags- heimilinu Hvoli í Rangárvalla- sýslu 12. þm. Fyrir fundinum lá vitneskja um það; að mikið skorti á, að viðunandi lausn verðlagsmálanna væri fengin. — Af því tilefni samþykkti fundurinn svohljóð- andi ályktun: ,,Fundur 15 manna ncfndar sunnlenzkra bænda um afurða- sölumál, kom saman að Hvoli þann 12. júlí 1966 að ræða ár- angur viðræðna fulltrúa bænda- samtakanna við landbúnaðarráð- herra. Harmar fundurinn, að ekki skyldi nást sá árangur, að fram- leiðsluráð sæi sér fært að fclla niður eða Iækka innvigtunar- gjaldið af innveginni mjólk nú þegar, þótt Ioforð um afnám gjaldsins 1. scptember n.k. og leiðrétting afurðalána sé spor í rétta átt. Telur fundurinn, að bændur þurfi að haida áfram að standa fast að baki Stéttarsambandi bænda í baráttunni fyrir því, að bændum verði tryggt fullt vcrðlagsgrundvallarverð fyrir af- urðir sínar í framtíðinni/* Fjórburar AGEN 15/7 — f Þorpinu Agen í Suður-Frakklandi gerðust þau tíðindi í dag að frú Apparart kennslukona eignaðist fjórbura — þrjá drengi og eina stúlku. Börnin fæddust tveim mánuð- um fyrir tímann og er enn ekki vitað hvemig þeim reiðir af. Leiðrétting Þau leiöu mistök urðu í um- broti á forsíðu Þjóðviljans í gær að mynd af strætisvagni sem átti að fylgja frétt um hækkan- ir strætisvagnafargjalda í Rvík var skakkt afmörkuð meðstriki, þannig að hún lenti með frétt um fjölda banaslysa sem orðið hafa á þessu ári. Biður blaðið viðkomandi aðila velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Þá var ranghermt í fréttinni um hækkun strætisvagnafar- gjaldanna að miðum fækkaði á 25 króna farmiðaspjöldunum, á þeim voru aðeins 6 miðar (ekki 8 eins og sagt var í fréttinni)og helzt sú tala óbreytt. -Leiðréttist þessi missögn hér með. Jóhann Gunnar Ölafsson Bókin skiptist eftir formála í sjö meginkafla: Stofnun bæjar- stjórnar, löggjöf og bæjar- stjómarkosningar. Bæjarstjórn- arkosningar. Flokkaskipting í bæjarstjóm. Yfirlit um kosning- ar tæjarfulltrúa 1866—1897. Yf- irlit um kosningar bæjarfulltrúa 1900—1962. Bæjarfulltrúar og nokkrir bæjarstarfsmenn. Árbók Isafjarðarkaupstaðar 1866—1905. Bókin er prentuð í Prentstof- unni Isrun á ísafœði. MessaS í skipi Hallgríms- kirkju á morgun ki. 11 f.h: Kl. 11 fh. á morgun, sunnu- dag, verður haldin messa í skipi hinnar hálfbyggðu Hallgríms- kirkju. Prestar safnaðarins, séra Jakob Jónsson og séra Erlendur Sigmundsson, er þjónar í fjar- veru séra Sigurjóns Árnasonar, munu flytja messuna en söng- flokkur kirkjunnar syngur og félagar úr Lúðrasveit Rcykja- víkur Ieika við guðsþjónustuna. Kirkjan verður opnuð kl. 10 Ih. fyrir þá kirkjugesti er vilja skoða nýbygginguna en á neðstu hæð turnbyggingarinnar á að vera félagsheimili fyrir söfnuð- inn og er nú unnið að frágangi þess þannig að hægt sé að taka það í notkun í haust, sagði séra Jakob Jónsson í viðtali við Þjóðviljann í gær. Þá bað séra Jakob blaðið að koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem með gjöfum og áheitum hefðu lagt kirkjubygg- ingunni lið. Þessi kirkja er byggð samkvæmt fyrirskipun löggjafarvaldsins, samanber lög- in frá 1939, sagði séra Jakob. og öll þjóðin á að standa að henni. Sagðist hann að lokum telja urlandi. Samtals tilkynntu 3 skip vík, m.a. til þess að hægt væri að flytja þar kirkjulega músík. !

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.