Þjóðviljinn - 05.08.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐÁ — ÞJÖÐVILJINN — Fösfcudagtrr 5. ágúst 1966.
WMmm.
FLOGIÐ STRAX
FARGJALD
GREITT SÍÐAR
fmmM-wt ■ t ■'< 26 dapra ferð:
f-y ■■ ^l| - ■*-* 13. ágúst tíi
ðftjfojRLgfÉ/Cd rfc* ',~a .LMM ■ Verð kr.
16.500,00.
Fararstjóri: Gestur Þorgrimsson kennarl.
Flogið verður til Osló og dvalizt þar einn sólarhring en
síðan farið með Kong Olav til Kaupmannahafnar og
dvalizt þar l%dag en flogið síðan til Sofia og dvalizt
þar í 2 sólarhringa og meðal annars farið til Rilaklaust-
urs. Þaðan verður flogið til Burgess og ekið til Nesse-
bur og dvalizt þar á „Sunny Beach“ sólsiröndinni þar
til 5. september á nýjum og góðum hótelum. Meðan
þar er dvalizt gefst þátttakendum tækifaeri til þess að
fara í smærri og stærri skoðunarferðir m.a. til Istam-
bul. Odessa, Aþenu svo nokkuð sé nefnt gegn auka-
greiðslu. — Þann 5. september verður flogið aftur til
Kaupmannahafnar frá Burgess og farið daginn eftir kl.
4 með Kong Olav til Osló og komið þangað 7. september
og flogið til Keflavíkur um kvöldið.
Innifalið er allt fæði í ferðalaginu nema aðeins morg-
unmatur þá daga sem dvalizt er í Oslo og Kaupmanna-
höfn, ferðir allar, fararstjórn og tvær skoðunarferðir
í Sofia, auk fararstjómar og leiðsagnar. Ferðagjald-
ejrrir er með 70% álagi í Búlgaríu og vegabréfsáritun
önnumst við og er'innifalið í verðinu. — Verðið er
kr. 630,00 á dag og dvalizt verður á einni beztu bað-
strönd Evrópu í mildu og þægilegu loftslagi. — Dragið
ekki að panta í tíma. — Örfá sseti lans. — Ferðicni
FERÐASKRIFSTOFA
LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -POX 465
Undankeppni Reykjavikurfélaganna:
Bætir Jón Þ.
sitt (2,10 m) nú í sumar?
Q í undankeppni Reykjavíkurfélaganna í bik-
arkeppni Frjálsíþróttasambamds íslands á dögun-
um vann Jón Þ. Ólafsson það ágæta afrek í há-
stökki að s'tökkva yfir 2,08 metra og eiga góðar
tilraunir við 2,11 metra. Má líklegt telja að þessi
bezti frjálsíþróttamaður íslands í dag bæti há-
stökksmet sitt í sumar, en það er 2,10 m.
Annars var keppni all-
skemmtileg í sumum greinum,
t.d. mjög jöfn í spjótkastinu
þar sem aðeins fáir sentimetr-
ar skildu sigurvegarann og 2.
mann.
Það bar til í 200 m hlaup-
inu að hlaupararnir hlupu að-
eins 190 metra vegna mistaka
starfsmanna mótsins.
Úrslit fyrri keppnisdaginn
: - n;: -M&Ú k §
Plaslmo
ÞAKRENNUR OG NIDURFALLSPÍPUR
RYÐGAR EKKI
ÞOUR SELTU OG SÓT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁLA
MarsMngGompanyhf
tAUGAVEG 103 — SÍMI 17373
H r;»*>-r'- 'V
urðu þessi:
110 m grindahlaup: sek.
Valbjörn Þorláksson, KR 15,0
Kjartan Guðjónsson, ÍR 16,1
Hástökk: m.
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,08
Valbjöm Þorláksson, KR 1,75
Ágúst Þórhallsson, Á 1,50
(Gestur):
Helgi Hólm, ÍR 1,76
Kúluvarp: m.
Guðm. Hermannsson, KR 15,50
Erl. Valdimarsson, ÍR 14,38
(Gestur):
Arnar Guðmundsson, KR 12J36
Drengjakúla:
Kjartan Kolbeinsson, ÍR 11Æ7
3000 m hlaup: mín.
Agnar Levý, KR 9:06,8
(Gestir):
Halldór Guðbjörnss., KR 8:59,3
Þórður Guðmundss., UBK 9:27,2
200 m hlanp: (190 m). sek. s>
Ólafur Guðmundsson, KR 21,3
Helgi Hólm, ÍR 22,6
Jón Ö. Amarson, Á 22,8
Spjótkast: m.
Björgvin Hólm, ÍR 60,61
Valbjörn Þorláksson, KR 60,53
(Gestir):
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 50,23
Drengir:
Guðm. Ólafsson, ÍR 31,48
Sveinar:
Finnbj. Finnbjörnsson, ÍR 47,99
Snorri Ásgeirsson, IR 44,95
Skúli Arnarson, ÍR 40,90
Langstökk: m.
Ólafur Guðmundsson, KR 6,89 |
Kjartan Guðjónsson, ÍR 6,40
Hróðmar Helgason, Á 5,13
(Gestir):
Ól. Unnsteinsson, HSK 6,28
Drengjaflokkur:
Guðmundur Ólafsson, ÍR 5.22
4x100 m. boðhlaup: sek.
Sveit KR 44,9
Sveit Ármanns 47,1
Sveit ÍR 47,4'
800 m. hlaup: mín.
Þórarinn Ragnarss., KR 2:01,0
Þórarinn Arnórss., ÍR 2:02,7
Kristján Mikaelsson, Á 2:09,6
Sveinaflokkur:
Eyþór Haraldsson, ÍR
2:21,3
AUKAGREIN:
100 m. hlaup sveina: sek.
Snorri Ásgeirsson, ÍR 12,4
Þórarinn Sigurðsson, KR 12,6
Ágúst Þórhallsson, Á 12,9
Hróðmar Helgason, Á 13,1
KONUR:
100 m. hlaup: sek.
Guðný Eiríksdóttir, KR 13,9
Guðný Rögnvaldsdóttir, Á 15,5
Guðrún Hauksdóttir, ÍR 15,8
80 m. grindahlaup: sek.
Halldóra Helgadóttir, KR 14,1
Kúluvarp: m.
Fríður Guðmundsdóttir, ÍR 9,33
Ása Jörgensdóttir, Á 8,37,
Jón Þ. Ólafsson
Sigrún Einarsdóttir, KR 8,15 |
(Gestur):
Hlín Daníelsdóttir, ÍR 8,38 :
■
■
Hástökk: m. i
María Hauksdóttir, ÍR 1,35 :
Sólveig Þorsteinsdóttir, Á 1,30 ■
Kringlukast: ' m. ■
Fríður Guðmundsd., ÍR 31,77 :
Sigrún Einarsdóttir, KR 25,88 ]
Ása Jörgensdóttir, Á 21,72 j
sitt af hverju
□ ÚRSLITALEIKIR í Evrópu-
keppni meistaraliða í knatt-
spymu fer fram í Lissabon
í Portúgal 24. maí 1967, en
úrslitaleikur í keppni bikar-
meistaranna fer fram 31-
maí 1967 í vestur-þýzkri
borg, sem enn hefur ekki
verið ákveðið hver verður.
Eins og kunnugt er taka ís-
lcnzk lið þátt í hvorri tveggja
keppninni: Islandsmcistarar
KR og bikarmeistarar Vals-
□ HENK SNEPVANGERS
bætti á dögunum á íþrótta-
móti sem haldið var í Breda,
hollenzka metið í 100 m hl.,
hljóp vegalengdina á 3.42,2
mín. Eldra metið. 3-43,8 mín.
var orðið 17 ára gamalt og
átti það hinn frægi hlaupari
Wim Slijkhuis-
□ DON SCHOLLANDER,
hinn snjalli bandaríski sund-
kappi og fjórfaldur olypmíu-
mcistari frá Tokíó, bætti eig-
ið met í 200 m skriðsundi á
sundmóti sem fyrir nokkru
Synti Schollandcr vegaiengd-
var haldið í Los Angeles.
ina á 1:57,2 mín. — eldra
mCtið var 1:57,6 mín- Scholl-
ander vann cinnig 400 metra
skriðsundið á afbragðstíma,
4:13,5. Á eftir honum voru
þeir Grcg Buckingham (4:16,1)
og Greg Charlton (4:16,9).
1 200 m skriðsundi kvenna
á sama móti synti hin 16 ára
gamla stúlka Po*key Watson
á 2:11,6 mín.
Don Schollandcr
□ FYRIR NOKKRU fórfram j
í Búdapest unglingameist- :
aramót Evrópu í blaki. Sov- ■
ézka liðið sigraði þar, Austur- •
Þjóðverjar urðu nr. 2, þriðju j
Tékkar, 4. Búlgarir, 5. Pól- :
Verjar og 6. Rúmenar.
■
B
a
a
□ SlÐAR í þessum mánuði ■
fer fram landskeppni í tug- ■
þraut milli Islendinga og A- j
Þjóðverja. Af því tilefni birt- j
um við hér afrek 10 beztu ■
manna Þjóðverja I þessari í- ■
þróttagrein: Tiedtke 7460 stig, j
Langer 7318, Wessel 7301, ■
Glatz 7271, Pradci 7107, Ric- j
hter 6983, Klauss 6875, Kirst ■
6751, Oleg 6703, Demmig :
6551. — Með öðrum orðum: j
Austur-Þjóðverjar eiga á að !
skipa allstórum hópi harð- •
snúinna kappa í þessari í- ■
þróttagrein.
Frá ieik Ármenninga og FH. Hafnfirðingarmr eru þarna í sókn. — (Ljósm- Þjóðv. Ari Karason).
Urslitaleikirnir 14. ágúst
miili Fram-
Islandsmcistaramótið í úti-
handknattleik karla og kvenna
hefur staðið yfir að undan-
förnu hér í Reykjavík og er
nú farið að síga á seinni hiut-
ann-
í meistaraflokki karla erunú
tvö lið efst og jöfn með 8 stig,
hafa unnið alla sína leiki. Það^
eru FH og Fram- Fer úrslita-
leikurinn milli þeirra fram
annan simnudag, 14- ágúst, á
íþróttasvæði Ármanns við Sig-
tún.
Víkingar eru í þriðja sæti í
meistaraflokki með 4 stig, Ár-
menningar hafa hlotið 3 stig,
Haukar 2 og KR ekkert. ‘
í meistaraflokki kvenna leika
Fram og Valur til úrslita 14.
ágúst, og þá verður einnig úr-
slitaleikur í öðrum keppnis-
flokkum.
Á þriðjudagskvöldið fóru
fram tveir leikir í meistarafl-
karla. Fram vann þá Ármann
með 19 mörkum gegn 12 <
FH vann KR með 24 mörku
gegn 11.
Næstu keppniskvöld verða
næstu viku, föstudaginn 12. *
laugardaginn 13- ágúst- Urslit
leikir síðan 14. ágúst eins <
áður var sagt.
Sambandsráðsfundur U M F í
Fimmtándi sambandsráðs-
fundur Ungmennafélags Islands
verður haldinn á Sauðárkróki
sunnudaginn 25. september n-
k- Dagskrá fundarins mun
verða tdkynnt sambandsaðil-
um bréflega síðar.