Þjóðviljinn - 05.08.1966, Side 6

Þjóðviljinn - 05.08.1966, Side 6
6 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — FSstadagur 5. ágúst 1-986. • Tekur aftur við prestsþjói>ustu vestanhafs • Síðan í október sl. haust hefur séra Kristján Róbertsson þjónað sem aöstoðarprestur við Dómkirkjma í Reykjavík- Hann kom þá rakleitt frá Kanada, þar sem hann hafði um þriggja ára skeið þjónað lúterska prestakallinu í Argyle, Mani- toba. en þar var eitt sinn blóm- leg íslendingabyggð og enn er þar allmargt fólk af íslenzku bergi brotið. Argyle-byggð er um 170 km suðvestur frá Winnipeg og þykir mörgum hún ein fegursta byggð í Manftoba. 1 Argyle-prestakalli eru nú þrir söfnuðir, en fjórar kirkjur. Prestssetrið er í bænum Glen- boro, sem er á norðurmörkum byggðarinnar. Séra Kristján Róbertsson hef- ur nú snúið aftur til þjónustu 1 Islendingabyggðunum vestra- Hann sést hér á myndinni á- samt konu sinni Auði Guð- jónsdóttur- — Þjóðviljinn ósk- ar þeim hjónum og fjölskyldu velfamaðar vestra. • Söfnin • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er lokað vegna sumarleyfa frá fimmtudeginum 7. júli ttl þriðjudagsins 1. ágúst að báð- um dögum meðtöldum. • Bókasafn Kópavogs er lokað fyrst um sinn. • Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2.30—6.30. Lokað á mánu- dögum. • Listasafn ríkisins er opið dag- lega frá kl. 1.30—i e.h. • Þjóðminjasafn Islands er op- ið daglega frá kl. 1.30—4 e.h. • Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá 1.30 til kl. 4. • Bókasafn Seltjarnamess er opið mánudaga kl. 17.15 til 19 og 20-22 miðvikudaga. kl. 17 15-19. • Bókasafn Sáiarrannsóknarfé- Iagsins Garðarstræti 8 er opið miðvikudaga kl. 17.30-19.00. • Asgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laug- ardaga frá kl. 1.30-4. 15-00 Miðdegisútvarp- Sinfóníu- hljómsveit lslands leftour tvö lög; Páll Páls9on stjórnar. G. Berard og hfjómsrveit franska útvarpsins lcrka Con- certino fyrir píanó og hljóm- sveit; Tzipine stjórnar. De- troi t-sin fórn'uh 1 j ómfsvei l i n leikur lltla svítu eftir De- bussy; Paray stjómar. Sol- chany leikur fimm þætti ór Mikrokosmoe eftir Bartok. J. Sunderland syngur ásamt kór og hljómsveit konunglegu ó- perunnar í Covent Garden recitativ og eríu úr óperunni Norma eftir Bellini; PradelM stjórnar. 16.30 Síðdegisútvarp. Boston Pops-hljómsveitin leikur, A- Fiedler stjómar. Hljómsveit Valentino leikur lög eftir I. Berlin, Ascar Peterson leikur á píanó með triói og hljómsveit, Les Brown og hljómsveit hans og M. Danny leika og syngja. 18.00 Lög eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson og Emtl Thor- oddsen- 2000 Fuglamál Þorsternn Ein- arsson kynnir fjóra evrópska söngfugla, skógarþröst, nætur- gala, garðaskottu og gló- brysting. 20 05 Smásaga: Vinnukonan eft- ir George Ade. Þýðandi: Mál- fríður Einarsdóttir- Margrét Jónsdóttir lcs. 20 25 Danzas Fantasticas eftir Turina. Hljómsv. tónlistarhá- skólans í París leikur; de Burgos stjómar. 20- 45 Tjörvastrandið 1903. — Snorri Sigfússon les þátt eft- ir Jóhnnn Sveirrbjarnarson. 21.10 Mozart-hljómsveitin f Vtn- arborg leikur dansa eftrr Moz- art; Boskovsky stj. 21- 30 Otvamssagan: Fiskimenn- imir, eftir Hans Kirk. 2215 Kvöldsagan: Andromeda. 22.35 Sinfónía nr. 1 op- H) eftir Siostakovitsj. Pbilharmonia hljómsv. leikur; Ormandy stj. • Brúðkaup • Laugardaginn 23. Júlí sl. voni gefin saman í hjónabaod af séra Þorsteini Bjömssyni, ungfrú Auður Rögnvaldsdóttir og Ftnnbogi Guðmundsson. Heimili þeirra er að Grettis- götu 20, Rieykjavík. — (Ljós- myndastofa Þóris, Laug. 20 B). • Laugardaginn 9. júlí si-voru gefín saman í hjónaband í Keflavík af séra Bimi Jóns- syni, ungfrú Auður Stefánsd. og Karl Otto Karlsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 57, Rvík. (Ljósrrv. Þoris). • Laugardaginn 4. júní sl. vom gefin saman í hjónaband i Háteigskirkju af séra Sigur- jóni Árnasyni ungfrú Erna Hrólfsdóttir og Jón öm Ás- mundsson. Heimili þeirra er að Laugarásvegi 31, Reykjavík- — (Ljósm. Þóris). • Laugardaginn 23. júlí sl. vora gefin saman í hjónaband f Neskirkju af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Valgerður Kristjónsdóttir og Björn The- odórsson. Ileimili þeirra er að Reynimel 23, Reykjavík- (Ljós- mynd; Þórir). • Sunnudaginn 22- maí sl. vom gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík af séra Pétri Sigur- geirssyni á Akurcyri ungfrú Sigrún Ámadóttir og Ólafur Hrólfsson. Heimili þeirra er að Vesturgatu 22. (Ljósm. Þórir). HEILSAN FYRIR ÖLLU! Blaðdreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: .Voga — Langholt — Gerðin. ÞJÓÐVILJINN — sími 17-500 HÖFN i HORNAFIRÐl Umboðsmaður Þjóðviljans á Höfn i Homafirði er Þorsteinn Þorsteinsson. DJÖPIVOGUR ClmboðsmaðuT Þjóðviljans á Djúpavogi er Asgeir Björgvinsson. FÁSKRÚDSFJÖRÐUR Blaðifl er selt i lausasölu 5 Bókaverzlun Marteins Þorsteinssonar. REYÐARFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Reyðarfirði er Bjöm Jónsson. Blaðið er einnig selt i lausasölu hjá Kaup- félaginu Reyðarfirði ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Eskifirði er Alfreð Guðnasor* Einnig er blaðið selt 1 lausasölu hjá Pöntunarfélagi verkamanna. NESKAUPSTAÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans i Neskaupstað ©r Skúli Þórðarson. Einnig er Þjóðviljinn seldur i lausasölu hjá: Bergþóm Ásgeirsdóttur, Egilsbraut 7. Tóbak og sælgæti Hafnarhraut 1, Verzluninni Vik. Hafnar- braut. SEYÐISFJÖRÐUR Umbog fyrir Þjóðviljann á Seyðisfirði hefur verzl- unip Dvergasteinn. Þar er blaðið einnig selt I lausa- sölu oe eirniig i SJómannastofunni. EGILSSTAÐIR Umboðsmaður Þjóðviljans á Bgilsetöðum er Sveinn Ámason — Einnlg er blaðið selt i lausasölu hjá Ásbió os Söluskála kaupfélagsins. VOPNAFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Vopnafirði er Sigurður Jónason. BAKKAFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Bakkafirði er Hilmar Elnarsson. ÞÓRSHÖFN Umboðsmaður Þjóðviljans á Þórshöfn er Angantýr Binarsson. RAUFARHÖFN Umboðsmaður Þjóðviljans á Raufarhöfn er Guð- mundur Lúðvíksson. — Blaðið er einnig selt i lausasölu f Sídubúð og Súlunni. ÞJÓÐVILJINN. Auglýsið i Þjóðviljanum A i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.