Þjóðviljinn - 11.08.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.08.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVELJINN — Fimmtudagur EU ágást 1966. Þúsundir skógarhöggsmanna um heim all- an erfiða oft við lífshættuleg vinnuskil- yrði og kaup þeirra er æði mismunandi. Þó allur timburiðnaður sé undir þeim kominn er það ekki fyrr en á síðustu árum að alvarlegar athuganir eru gerðar á kjörum þeirra og högum. HÆTTUSP SKÓGARHÖGG ER EINHVER HÆTTU■ LEGASTA ATYINNUGREIN I HEIMI Skógarhðggsmenn ern lægst settir þeirra, sem vinna í timb- uriðnaði. Timburiðnaður hvílir á einstökum mönnum með axir, mönnum, sem vinna saman tveir og tveir með viðarsögum, 3gja manna hópum, sem flytja við á hestkerrum og fjögurra manna hópum sem brjótast gegnum skógana í jeppum með keðjusagir. iðnaðinn, sem gerir út' þvít markaðsvöru bæði innan lands og utan. En timbrið mundi aldrei komast í sögunarmyllurnar án kunnáttu og erfiðis þúsuiida nafnlausra skógarhöggsmanna, þar að auki er rétt vinnsla skóganna ókleif án stöðugs og vel þjálfaðs vinnuafls. Timbur Vöðvar Takmark allra landa sem hafa skóga er að framleiða nægilega mikið timbur fyrir Skógarhöggsmenn og vinnu- skilyrði þeirra spegla einna helzta mismuninn i þróunar- Öryggi Það er mikið verk og erfitt að fella stór tré. r Odýrar samlokur — verð kr. 83/— BIFREIÐAR & L ANDBÚN AÐ ARVÉIi AR Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Blaðdreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Vesturgata — Tjarnargata — Vograr. ÞJÓÐVILJINN — sími 17-500 Kaup löndunum svonefndu og þeirra sem lengra hafa náð- Þar sem vinnuafl er ódýrt og auðfegið er vöðvaafl manna næstum eingöngu notað við skógarhögg og flutning á timbr- inu til sögunarmyllanna. Þar- sem vinnuafl er minna og dýrara hafa flóknar vinnu- vélar verið teknar í notkun, og leysa þær verkamenn af hólmi því nær á öllum sviðum. En í báðum hlutum heimsins vill brenna við að líkamleg vel- líðan skógarhöggsmapna, ör- yggi þeirra við vinnu, og skyn- samleg vinnuhagræðing séu lát- in lönd og leið. Það er annað hvort of auð- velt að taka hnausta menn £ stað þeirra sem slasast eða láta mennina sigla sinn sjó þegar vélar eru teknar í notkun. Verkamenn Margvíslegar rannsóknir eru nú lagðar fyrir 6- alþjóða timb- úrmanriaiðnaðarþíngið, og eru þar tekin fyrir mál svn sem vinnuaflsþörf, öryggisþjálfun, á- ■’-'hrif vélvæöingar o. s. frv. I einni rannsóknarskýrslu segir t.d- að í Uganda megi oft sjá skógarhöggsmenn höggva í bol stórtrjáa í frumskógunum allt um kring án nokkurs til- Jits til hugsanlegrar stefnu trésins í falli. Á Indlandi þurfa skógar- höggsmenn oft að klifra upp í st.ór tré án öryggisbelta til bess að saga af greinar með léie«- um verkfærum. I Bandaríkjunum hefur mik- ið verið gert fyrir skógarhöggs- menn siðastliðin ár. Nú á dög- um lifa skógarhöggsmenn í loftkældum vögnum sem eru út- búnir með sjónvarpstækjum. En þrátt fyrir strangar ör- yggisreglur verða oft slys. nX) (Alþjóða verkalýðssam- bandið) skýrir frá því, að slysa- hætta f skógarhöggi sé að með- altali í heiminum nálægt því sem gerist í kolanámum og sýnir það Ijóslega að vinna í skógunum er sérstaklega hættu- leg. 25 dauðsföíl I sömu skýrslu er greint frá því að £ Vestur-Afríku verði 25 dauðaslys á hverja miljón kúb- ikmetra af timbri, en samsvar- andi tala í Mið-Evrópu er tvö slys. Slys eru venjulega miklu tíð- ari í þróunarlöndunum, þár sem vinnuafl er meira en nóg og þjálfun og öryggisráðstafan- ir ekki notaðar í sama mæli og £ öðrum löndtrm- Kaup'* er einnig mjög mis- munandi í hinum ýmsu lönd- um. I einni skýrslu segir að skógarhöggsmenn í Uganda fái sem syarar hálfum dollar á dag, á Indlandi einn dollar, í Grikklandi tvo til fjóra dollara, í Skandinavíu sem svarar éllefu dollurum og í Kanada tuttugu- í sömu skýrslu segir að það sé almenn regla, að þegar verð á vinnudegi í ekógunum verði of hátt í samanburði við mark- aðsverð á unnu timbri, séu venjulega nýjar aðferðir tekn-^ ar upp og bá aukin vélvæð- ing. Þetta má greinilega sjá í Austur-Kanada, þar sem menn hjuggu timbrið með handafli og höfðu aðeins hesta til flutn- inga á því þar til 1948, þegar traktorar og vindur voru tekn- ar í notkun e>g hafa nú verið leyst af hólmi með tilraunavél- um, sem kallaðar era timbur- uppskeruvélar- Líkamskraftar Vinnuafl manna eru tiltölu- lega lítið. I sömu skýrslu seg- ir að vel þjálfaður skógarhöggs- maður geti framleitt 0,2 hestöfl í stöðugri vinnu og jafnvel í- þróttamaður í meistaraflokki framleiðir ekki meira en fjög- ur hestöfl á 100 jarda spretti- Frumstæðar vinnuaðferðir geta þurft 50% meiri orku- eyðslu en á þyrfti að halda við betri vinnubrögð. Mismunandi nærlng getur valdið allt að 70% 'aukningu á líkamsorku, eftir tilraunum að dæma sem nýlega hafa verið gerðar á vinnu indverskra og sænskra skógarhöggsmanna- Fjölmargar alþjóðlegar stofn- anir hafa beitt sér fyrir bjálf- un og vinnuvemd í timburiðn- aði um árabil. FAO, ILO og WHO (Albjóða heilbr.stofnunin) hafa skorað á aðildarþjóðir að færa nákvæm- ari slysaskýrslur. Þær getá oft leitt til raunhæfra endur- bóta í vinnuvemd. T- d. sást á einni skýrslu frá fyrirtæki í Vestur-Afríku, að 20% af öll- um slysum vt>ru á fótum- Nú hafa fjölmörg skógar- höggsfyrirtæki tekið skófatnað í notkun f fvrsta sinn. Nýjar hættur Vélvæðing hefur oft i för með sér nýjar hættur- A Norð- urlöndum eru traktorar t. d. nú útbúnir með sérstakri öryggis- grind vegna þess hve slys voru tíð er traktorar ultu- Mikill hávaði og hristingirr Skóearhöggsmenn að störfum. getur einnig leitt til varanlegra meiðsla. Rétt næring og góð heilbrigð- isþjónxista er mjög mikilvaég. Aukið öryggi og bætt héilsu- far skógarhöggsmanna eru nauðsynlegar forsendur timbur- iðnaðar. uinit | -h Hátt kaup og vélvæðing eru ekki einhlít- ★ Það land er ekki tii þar sem ekki er enn hægt að bæta vinnuskilyrði og þar sem skóg- arhöggsmenn geta ekki orðið afkastameiri. Evrópumeistaramót ’JI í frjálsum íþróttum. r Danmörk, Ungverjaland. 27. ágúst til 12. september. Fararstjóri: Benedikt Jakobsson. Verð: 15.500,00. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Fiogið til Kaupmannahafnar. dvalið þar til 29. ágúst en þá verður flogið til Budapest og dvalizt þar til 8. sept- ember. Dagana 30. ágúst til 4. sept. verður Evrópumeist- aramótið í frjálsum íþróttum haldið á einum stærsta íþróttaleikvangi Evrópu. sem rúmar 111 þús. áhorfend- ur. Inni i verðinu eru miðar á þessa leiki. En þessir leikir munu vekja heimsathygli þar sem þarna keppa allir beztu íþróttamenn Evrópu í frjálsum íþróttum og verður þetta nokkurs konar forkeppni að Olympíu- leikjunum er haldnir verða árið 1968. Fararstjóri í þessari ferð verður hinn kunni þjálfari og íþróttakenn- ari Benedikt Jakobsson, sem um áratugi hefur leiðbeint íslenzkum frjálsíþróttamönnum. Ekki er að efa að ferð þessi verður hin ánægjulegasta. því bæði er fallegt í Budapest og margt að sjá. Þann tíma sem dvalizt verður þarna gefst kostur á að fara nokkrar skoðunar- ferðir um bcrgina og nágrenni. Tíi Kaupmannahafnar verður síðan komið aftur 8. sept. og dvalizt til 12. sept. Þátttaka er takmörkuð og eru þeir sem hyggja á þessa ferð beðnir að hafa samband við okkur eigi síðar en 18. þ.m. LANDS9N ferðaskrifstofa LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.