Þjóðviljinn - 23.08.1966, Qupperneq 1
Byrjað að malbika Akureyrar-
fíugvöll og byggja þar skýli
Tvær rrýfar flugbrautir lagðar úti á landi í sumar
Maifaétean íiöigvailarins á Ak-ugæyíri er mí haíin og ætl-
mxm að þsrr verði matfcðcaðör í sttmar -um hekningur flug-
hmaxstæcTTmar. Urmið er að ýmsran fleiri framkvæmdum
vrð flngveHi utá á landi á vegum Flu'gmálastjómar, að
því er Haufcur Clæssen fhigvaliastjóri tjáði Þjóðvilj-
arwjm í gær.
Flugbrautin á Akureyri er
rúmrr 1500 metrar á lengd og
50 metrar á breidd og er áaetlað
að Ijúka við að -malbika helm-
ing hennar fyrir haustið eðanm
Valur gerði jafn-
tefli við Standard
de Liege, 1:1
í gærkvöld fór fram á Laug-
ardalsvelli fyrri leikur Vals og
belgíska liðsins Standard de
Liege í Evrópubikarkeppni bik-
arliða og lauk leiknum mjög ó-
vænt með jafntefli, 1:1, og voru
bæði mörkin skoruð í síðari hálf-
leik. Skoraði Valur fyrra mark-
ið en Standard de Liege jafnaði
nokkru síðar.
Leikurinn var skemmtilegur
og börðust Valsmenn vel og sér-
staklega- átti markvörðurinn, Sig-
urður Dagsson, góðan leik. Mega
Valsmenn mjög vel við þessi úr-
slit una því Standard de Liege
er mjög sterkt lið og munu flest-
ir hafa reiknað með allstórum
sigri þess.
750 metra. Malbikaða brautin
verður þó mjórri en hin, 30 m
breið, og skilin eftir tíu metra
malarbraut hvoru megin. Það
er Akureyrarbær sem fram-
kvæmir verkið • á vegum Flug-
málastjórnar.
Auk malbikunarinnar er nú
verið að byggja flugskýli á Ak-
ureyrarvelli og á að reyna að
gera bað nothæft fyrir veturinn,
sagði Haukur.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá hér í blaðinu er einnig unn-
ið að malbikun á Reykjavfkur-
flugvelli, en bar á að gera lag
yfir allan völlinn. Þá hafa í
sumar verið malbikaðir hundr-
að metrar af hvorum endaflug-
brautarinnar í Vestmannaeyjum,
en hún er alls um 1200 metrar
og ekki ætlunin að malbíka þar
meira í bili.
Á Isafirði ver;ður bráðlega
byrjað að byggja flugstöð og
mun vetur látinn ráða hve langt
verður komizt í því verki þetta
árið.
Að sjálfsögðu er svo unnið að
viðhaldi allra flugvalla úti á
landi og ennfremur er verið að
leggja tvær nýjar flugbrautir,
1200 metra braut á Raufarhöfn
og smábraut á Arnarvatnsheiði,
sem aðallega er hugsuð sem ör-
iggisbraut fyrir sjúkraflugvélar.
ÞýSir
yfir a
fornsögur
tékknesku
Um þessar mundir er staddur
hér á landi dr. Ladislav Heger,
Tékki, sem þýtt hefur fjölda
íslenzkra rita á móðurmál sitt.
Dr. Heger er hér í boði mennta-
málaráðuneytisins o? dvelst hér
um þriggja vikna skeið; á mið-
vikudag heldur hann fyrirlestur
3 lík finnast á
Eyjafjallajökli
Um helgina fundust lík
þriggja bandarískra flug-
manna er fórust með flug-
vél á Eyjafjallajökli fyrir
röskum 14 árum. Flokkur
manna úr Flugbjörgunar-
sveitinni í Reykjavík sótti
likin á jökulinn og flutti
þau um borð í þyrlu frá
herliðinu á Keflavíkurflug-
velli sem lenti við jökul-
jaðarinn. Flutti þyrlan lík-
in til Keflavíkurflugvallar.
Myndin er af leiðangurs-
mönnum við þyrluna. — ,
(Ljósm. J. G.).
Sjá frétt á 10. síðu.
Sovézkur dans-
flokkur á Spáni
MOSKVU 22/8 — Hinn heim-
kunni dansflokkur Moiseéfs lagði
í dag af stað frá Moskvu í sýn-
ingaferð um Spán sem standa
mun í mánaðartíma. Þetta er
fyrsta slík heimsókn frá Sóvét-
ríkjunum til Spánar eftir borg-
arastyrjöldina á Spáni og er til
endurgjalds fyrir heimsókn
spænsks dansflokks til Sovét-
ríkjanna í sumar. Þessar gagn-
kvæmu heimsóknir þykja bera
vitni um batnandi sambúð ríkj-
anna, sem hafa bó enn ekki tek-
ið upp stjórnmálasamband.
Söitunin er orSin meiri en á sama tíma í fyrra
Heildarsíldaraflinn nær einum
fimmta meiri núna en í fyrra
Afbragðsgóð síldveiði var í síðustu viku og nam
vikuaflinn 40.482 lestum. Heildaraflinn á sumr-
inu er nú orðinn 248.957 lestir og er .það 47.636
lestum meira en á sama tíma í fyrra. Saltað var
í 54.743 tunnur í vikunni og er heildarsöltunin
nú orðin 119.463 tunnur eða heldur meiri en í
fyrra um sama leyti.
í skýrslu Fiskifélags íslands
um síldveiðarnar segir svo:
Afbragðsgóð veiði var síðast-
liðna viku og gott veiðiveður.
Síldin fékkst aðallega á tveim
veiðisvæðum, 180 til 20Ö sjó-
mílur NNA af Raularhöfn og
100 til 150 sjómílur ASA af
Dalatanga. Á fimmtudag til-
kynntu .skipin * 13i276 lésta afla
og á föstud. 10.395 lestir og eru
það tveir mestu afladagar ver-
tíðarinnar.
Aflinn sem barst á land í vik-
unni nam 40.482 lestum. Saltað
var í 54,743 tunnur, frystar voru
Alþýðubandalagið í
Reykjavík
Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í kvöld,
þriðjudag, í Lindarbæ niðri og hefst hann kl. 20,30.
FUND AREFNI: > I
1. Kosning 24 fulltrúa Alþýðubandalagsins í
Reykjavík á undirbúningsráðstefnu fyrir
landsfund Alþýðubandalagsins.
2. Borgarmál, framsögumaður Jón Snorri
Þorleifsson.
3. Önnur mál.
134 lestir og ,32,356 lestir fóru í
bræðslu. Auk þess lögðu erlend
veiðiskip á land 1.212 lestir í
bræðslu og 543 tunnur saltsíld-
ar.
Hei^darmagn komið á land
nemur því 248.957 lestum og
skiptist þannig eftir verkunar-
aðferðum:
I salt 17.442 lestir (119.463 upp-
saltaðar tn.), í frystingu 499 lest-
ir, í bræðslu 231.016 lestir.
Auk þess hafa erlend skip
landað 2.695 lestum í bræðslu og
543 tunnum saltsíldar. Erlendis
hafa íslenzk skip landað 186
lestum.
Á sama tíma í fyrra varheild-
araflinn sem hér segir:
I salt 110.382 upps.tn. (16.1161.),
í frystingu 6.864 uppm. tn. (7411.),
í bræðslu 1.366.400 mál (184.464 1.).
Samanlagt nemur þetta 201.321
lest.
Helztu löndunarstaðir eru
þessir:
Reykjavík 26.742, Bolungavík
5.664, Siglufjörður 8.796, Ólafs-
fjörður 4.961, Hjalteyri 5.330 (þar
af 2.285 lestir frá erl. skipum),
Dalvík 301, Hrísey 186, Krossa-
nes 11.662, Húsavík 3.908, Rauf-
arhöfn 39.616, Þórshöfn 617,
Vopnafjörður 10.883, Borgar-
fjörður eystri 702, Seyðisfjörður
52.001, (þar af 34 lestir frá erl.
skipum), Mjóifjörður 260, Nes-
kaupstaður 34.930, Eskifjörður
18.924 (þar af 455 lestir frá erl.
skipum) Reyðarfjörður 8.781, Fá-
skrúðsfjörður 11,111, Stöðvarfj.
1.236, Breiðdalsvík 1.312,' Djúpi-
vogur 3.582.
e.
ÆFR
☆ Salurinn er opinn í kvöld.
☆ N.k. fimmtudagskvöld mun Ói-
☆ afur Einarsson flytja erindi
☆ um SF-flokkana og þróun
'k vinstri stefnu á Norðurlönd-
■& um. Umræður á eftir.
í háskólanum um íslenzk rit,
sem þýdd hafa verið á tékk-
nesku.
Dr. Heger er fæddur 1902 í
Nyklovice. Hann lagði stund á
slavnesk qg germönsk málvísindi
við háskólann í Prag, Brono,
Berlín og Kaupmannahöfn ■ en
hélt um langt skeið fyrirlestur
um* 1 germönsk málvísindi við há-
skólann í Prag. og Olomouc. Ár-
ið 1948 gerðist hann bókavörður
við háskólabókasafnið í Prag og
starfaði þar til ársins 1962.
1 Kaupmannahöfn var dr.
Heger um skeið nemandi Finns
Jónssonar og kynntist einnig dr.
Valtý Guðmundssyni. Þýðingar
hans beint ,úr íslenzku á tékk-
nesku eru, Grettissaga, Sæmund-
ar-Edda, Eiríks saga, Eyrbyggja,
Gísla saga Súrssonar, Laxdæla
og Njála. Nú vinnur hann að
þýðingu á Ólafs sögu helga, en
á henni fékk hann fyrst áhuga
við það, að honum þótti dýrð-
aróður Þórarins loftungu um
Ólaf minna skemmtilega á forn-
tékneskt kvæði.
Fyrirlestur dr. Hegers verður
sem fyrr segir á miðvikudag í
háskólanum og hefst kl. 17,30.
éð aestast í
Sovétríkjunum
MOSKVU 22/8 — Mikil flóð hafa
verið í austustu landamærahér-
uðum Sovétríkjanna og Kína, en
þau eru nú í rénun. Um 2.000
fjölskyldur hafa vérið fluttar af
flóðasvæðinu. Vatnsflóðið var
sums staðar átta metra djúpt,
segir í ,,Pravda“ í dag.
Huggulegt lítið sprungugos \
segir Sigurður Þórarinsson um nýja hraungosið í Surtsey
Síðdegis í gær náði Þjóð*
viljinn tali af Sigurði Þórar-
inssyni jarðfræðingi er þá var
nýkominn úr Surtsey þar sem
hann hafði dvalizt frá því á
laugardag.
Þetta er huggulegt lítið gos,
dæmigert sprungugos, .sagði
Sigurður. Sprungan er um 220
metra löng og gýs þar á þrem
stöðum. Hún liggur um 10
gráðum austan við norður og
myndar þvi skáhalt hom við
höfuðsprungustefnuna hér á
landi en það er ekki óalgengt
um svo stuttar gossprungur.
Þetta er ekki mikið gos en
í gær jókst í því krafturinn
dálítinn tíma og í þeirri hrynu
myndaðist í gosinu fínasta
steinull, svonefnt pelé-hár, og
þeyttust fíngerðir þræðir og
nálar vítt um. Er þetfca al-
gengt fyrirbæri í gosum á
Havaí, en mér er ekki kunn-
ugt um að þetta haíi sézt í
gosum hér á landi síðan i
Skaftáreldum, en í frásogn-
um af þeim er þessa fyrir-
bæris getið.
Hraunrennslið er ekki mik-
ið að magni. Rann hraunið i
sjó fram í fyrradag og stefn-
ir nú norður eftir eynni, en
í vetur braut talsvert úr eynni
á þessum slóðum svo að þetta
verður til þess að styrkja
hana.
Þá sagðist Sigurður hafa
farið út í jólaeyjuna, eða
Jólni eins og sumir eru farn-
ir að kalla hana. Gosið í
henni hætti 10. þm. og er nú
tjöm á gígbotninum, mátu-
lega volg til þess að baða sig
í henni.
1 gamla hraungígnum á
Surtsey sást hins vegar síðast
glóð 17. júní i fyrra, þannig
að gosið í henni hafði legið
niðri í 14 mánuði er það hófst
nú á nýjan leik.
I
i