Þjóðviljinn - 28.08.1966, Side 7
w
Surmudagur 28. ágúst 1966 — ÞJðÐVILJINN — SlÐA 7
Eftir Thor
Vilhjálmsson
2. GREIN
1
Hvaðan komið þið núna? seg-
ir maður á stirðr'i þýzku-
Við sögðumst núna vera að
koma frá Finnlandi.
Finnlandi já, segir hann. Jaja.
Ich war zweimal in Finland. Hel-
sinki, Turku, þar hef ég verið
tvisvar. Finland schön. Ach ja
Finland. Jaja- Sehr schön. Viel
wasser. Mikið vodka líka.
En við erum’ nú frá Islandi:
von Island.
Hvað er margt fólk þar?
Tvö hundruð þúsund.
Jaeja. Sko til. Helsinki,
Turku. Og svo Island með tvö
hundruð þúsund. Jæja það er
talsvert. Það er þá ein steersta
borgin þarna.
Þetta var víðreistur maður,
hann hafði farið um allan
heim. Ég svaf bara ekkert í
fyrrinótt, segir hann: í Kína
eru þeir mjög fátækir, þeir
vinna mikið, lítið að borða.
Jaipan, þar er gömul menning. v
Og svo kom þrumuveður um
kvöldið.
Við gengum út með strand-
götunni undir laufi trjánna.
Hótel eftir h<^tel. Sumsstaðar
skemmtrstaðir. I þéttskipuðum
sal var töframaður að gera
fólkið agndofa með því að.
draga kamínurnar klassísku úr
sínum klassíska svarta pípu-
hatti þar sem slík dýr ala
gjaman aldur sinn. Hvítt og
svart, litir tímans, op. Og menn
á glugganum að reyna að ná
í galdurinn líka.
Við gengum til sjávar að
horfa á eldingarnar kljúfa
himíninn og tæta myrkrið og
lýsa yfir sjóinn bólginn, sjá
vitana depla. Það þaut í háu
trjánum, baðströndin var auð
með sína yfirgefnu vélskóflu-
kjaftia sem voru strandstólar.
Bara maður og kona sem
leiddust og höfðu verið að gera
brall í bauk.
Á svölum hótelanna hímdi
fólk og vasr að reyna að njóta
þess að vera í fríi og bölvaði
veðrinu.
Nýtízkulegt hljómsveitarbyrgi
stóð eitt sér á ströndinni og
blasti við söluskálaröð með yf-
irbyggðum göngum þar sem
sumir vorú að hlusta á plöt-
ur og aðrir að kaupa ís og gos-
drykki og minjagripi eða skbða
skó. Þar var margt fólk og
hinumegin við búðirnar var
stór veitingastaður fullsetinn
og ferðamenn og sjóliðar
drukku bjór.
Hljómsveitarmennimir voru
frá Stettin sem héitir Szczecin.
Þeir gengu fram og aftur um
sviðið tveir og tveir að ræða
gagn landsins einsog vehjuleg-
ir góðborgarar á kvöldgöngu.
Þeir voru til taks ef þrumu-
veðrinu linnti að koma með
eitthvað í staðinn. Og lítil stúlka
hoppaði um sviðið og dansaði
og naut þess að vera á leikr
sviði.
Það slokknuðu öll ljós. Á
Hótel Albatross var því miður
ekki til annað kerti en stubb-
urinn sem þyrfti að hafa í
skrifstofunnl. En er þá hægt
að kaupa kerti einhvensstaðar?
Kaupa kerti, nei hvergi.
Lestin var troðfull daginn
eftir. Á brautarstöðinni var
ekki hægt að skifta peningum
né kaupa matarkyns, þar var
bara ölstofa. Framundan var
ellefu stunda ferðalag til Var-
sjár. Allan daginn var farið um
sléttlendi, hvergi hæðir hvað
þá fjöll. Bara endalaus slétta.
Akurlendl skógar þorp. Stund-
um borgir.
Gulir kornakrar, smáfuglar
yfir þeim. Ég sá gulan korn-
akur og krákur yfir og datt í
hug málverk eftir Van Gogh.
Við vorum næst fyrir aftan
eimvagninn, stundum rauk sót-
ið inn um gluggann, stórar
flygsur.
Lestin stanzar í hverju smá-
þorpi. Síðan fer hún þung-
lamalega á stað aftur, hristist
mikið. Yfir grasinu voru hvít
fiðrildi flögrandi- Og svo voru
barrskógar, stundum laufskóg-
ar líka. Svo fer lestin að stanza
víðar en í þorpum. Er hún ekki
farin sið stanza heima á bónda-
bæjunum?
Stanz. Bóndabær. Kýrin
Skjalda neri hausnum upp við
timburskúr, kalkúnmaddama á
vappi og hænsni / líka. Þegar
kom í ljós að enginn mundi
vera heima nema kýrnar og
hænsnin þá lagði lestin aftur
á stað-
Það var orðið skýjað, sólin
horfin. Enn er stanzað. Úti í
skógi. Til hvers? Kannski var
lestarstjórinn að gá að stúlku
, sem hann hatfði þekkt hér einu
sinni. Eða kasta af sér vatni.
í borginni Szczezin er stanz-
að hálfa klukkustund. Ég
reyndi árangurslaust að fá
keyptar eldspýtur á brautar-
pallinum eða skifta peningum.
Ekki hægt. Það kom mikið af
hermönnum í lestina. Þeir
voru í hópum, ungir grannir án
vopna og einn með gítar á
baki. Það var mannfjöldi á
brautarstöðinni. Nú var lestin
orðin svo sneisafull að hinir
síðustu urðu að þrengja sér
inn f stöppuna. Tveir her-
menn voru að missa af lest-
inni, annar stökk vasklega upp
í hana en hinn horfði á eftir
henni og uhdrunin rann niður
af andlitinu svo vonbrigðin
kæmust þar að. Kona með
krepptan fót um öklann í upp-
litaðri dökkblárri kápu sem
var að verða Ijós hágrét hjá
litlu barni sem sat á bekk hjá
gamalli konu og benti því á
lestina, og grét og grét og
stjáklaði í örvæntingu fram og
aftur og gekk á jarkanum-
Rigning. Svo kemur þrumu-
veður með blásvörtum skýjum
og fannhvítum að rekast um
himlninn. Úrhelli. Lestin stanz-
ar á víðavangi. Vatnið fossar
niður.
Ég fór að leita að veitinga-
vagninum þegar lestin var
r—-—-—.........—
i
'J-4 ' ' ' y'T'. , f >■, 'í í,,Í ' y -
■■ pflp - ' , É v / /-
: ‘ <•
. f
í ■* ' Wí
Hetjur úr frelsisbaráttunni og ungur Póllverji ásamt greinarhöfundi.
Ilátíði klaginn.
komin aftur á ferð og hrlstist
og skókst. Allsstaðar vgr sama
þröngin, allir gangar og klefair
yfirfullir Sumir sátu á pinkl-
um eða töskum, aðrir stóðu,
sumir1 mcð böm í fanginu-
Tengipallarnir milli vagnanna
með harmonikuveggjunum voru
líka fullir af fólki. Ég fór í
gegnum einá tíu vagna með því
að stikla yfir sitjandi og liggj-
andi fólk og smjúga undir
handleggi þeirra sem studdu
sig standandi við veggi og sum-
ir vildu ekki hleypa mér í gegn
og töluðu til mín á pólsku sem
ég svaraði auðvitað á íslenzku
með ágætum árangri.
Það rigndi ekki lengur og
fólk vann á ökrunum. Hvers-
vegna voru ekki vélar? Allt
var unnið með handafli. Kom-
ið var slegið með löngum ljá
á stuttu orfi, síðan sett í knippi
og flutt heim á hestum. Á ein-
um stað stóð maður í brekku
við veginn og var að rífa gras
með höndunum ofan í poka, og
tvær litlar stúlkur í hvitum
kjólum uppi á veginum að
veifa lestinni og bar við úrgrá-
an himin.
Við komum til Poznan undir
kvöld- Mannfjöldi á brautar-
stöðinni. Daginn eftir var af-
mælið mikla. Þúsund árai af-
mæli pólska ríkisins pg skrúð-
gangan mikla 1 Varsjá sem all-
ir vildu sjá. Allir sem gátu fóru
til Varsjár. Sumir til að ganga,
aðrir til að sjá gönguna. í Poz-
nan urðu óeirðirnar 1056 sem
steyptu stalínistunum og frjéls-
lyndari öfl náðu stjórnártaum-
unum, og þá v«rð Gómúlka
forsætisráðherra, hann ’ hafði
verið fangi á veldisárum stal-
ínistanna. Og þá var tekin upp
pólskari stefna í framkvæmd
sósíalismans- Þá var farið að
hverfa frá samyrkjubúunum.
Enn eru mörg samyrkjubú þótt
hin stefnan haíi orðið ofan á.
Gómúlka mun ekki 6ízt hafa
verið illa þokkaður af fyrri
valdhöfum vegna þess að hann
var mótfallinn þvi að öllum
yrði þröngvað til samyrkjubú-
skapnr og taldi að hann hent-
aði ekki pólskum aðstæðum.
En mikið verður ferðamaður-
inn hissa að sjá í sósíalistísku
ríki »ð mannaflinn skuli ekki
vera dýrmætari en svo að hægt
sé aö láta fólk híma heilan
dag yfir nokkrum skepnum
sínum, fáum skjátum eða einrti
kú og gera ekki neitt meðan
skepnan bítur og jórtrat bg
bítur meira og jórtrar enn. En
þegar ég fór að gá betur, ja
þeir hafa engin beitilönd. Kún-
um var beitt á smáræmur utan
við akrana ógirta, á reinar
meðfram vegum, allt var rækt-
að og ekki máttu skepnurnar
komast í kornið eða kálið né'
bíta grasið ofan af kartöflun-
um. Sjálfsagt er ódýrara að
láta standa yfir skepnunum
heldur en girða þessi miklu
flæmi sem voru bannsvæði fyr-
ir þær- Og þeir hafa nóg af
fólki Og nóg handa því að éta
í þessum blómiegu sveitum
þótt þeir sendi býsn af mat til
útlanda. 1 Poznan tókst mér
að kaupa þrjár pylsur en eld-
spýtur fengust ekki-
Varsjá. Á brautarstöðinni tók
vairaforseti rithöfundasambands-
ins á móti okkur, Crestaw
Centkiewicz hár maður og vin-
gjarnlegur og mælti frönsku
með ágætum, vinsæll höfund-
ur. Með hbnum var Malin-
owski sem stendur fyrir við-
skiptum rithöfundasambands-
ins við útlönd og túlkurinn sem
okkur fylgdi um ókomna daga
í Póll^ndi Stawomir Bobrowski
sem var annar í meistara-
keppni Póllands í japanskri
glímu og var ekki ónýtt að
hafa slíkan íþróttamsnn sér til
haids og trausts í ókunnu landi.
3
Þúsund ára afmæli pólska
ríkisins- 22. júlí 1966. Um morg-
uninn eru skrúðfylkingar og
hergöngur, iþrótta- og hersýn-
ingar og gðnguflokkar sem
minna á atvlk sögunnar með
búningum sínum og vopnum.
Við stóðum í fjórar klukku-
stundir í þrjátíu stiga hita við
menningarhöllina miklu við að-
altorgið og horfðum á þessa
miklu fólkselfur streyma hjá.
Allskyns vígvélar flæddu ýfir
torgið, skriðdrekar og bryn-
vagnar og fiugskeyti á skot-
pöllum og ég kann ekki að
nefna þessi ágætu vopn en
rakst á mann sem hafði verið
í Mexíkó og talaði spænsku.
Hann sagði að þetta væru fín
vopn. Pólverjar hefðu smíðað
þau sjálfir. Það væri munur en
þetta rússneska rusl sem þeir
hefðu verið að drusiast með
héma áður- Þetta er nú teikn-
að af pólskum verkfræðingum,
sagði hann með miklu stolti
þegar grænn skriðdreki ók ó-
hugpanlega léttílega hjá með
mjúklegu hljóði einsog hann
væri til sjúkraflutninga. Rétt
hjá okkur var stúka þar sem
Gómúlka sat í miðju ráðherra
sinna og veifaði löngum til
þeirra sem fóru framhjá.
Fyrst voru miklar tilíæringar
á hermönnum á torginu. áður
en meginstraumur göngunnar
flæddi inn á torgið. Þá var
rúmt vel og það notuðu her-
foringjarnir sér og skutluðust
um torgið í opnum bílum og
voru alltaf að heilsast þegar
þeir mættust einsog þeir hefðu
aldrei sézt áður og heilsuðu
stundum Gómúlka í fátinu.
Mannfjöldinn var gífurlegur.
Kvikmyndamenn voru á þön-
um og sjónvarpsmenn og sum-
ir uppi á háum pöllum, slagorð
voru letruð stórum stöfum á
húsin Við torgið, það var mikið
heitt og flestir snöggklæddir og
höfðu gert sér hstfta úr dag-
blöðum: sumir höfðu regnhlíf-
ar tll að skýla sér fyrir sól-
inni, og stundum var kurr í
mannfjöldanum þegar þeir sem
voru fremstir stóðu upp á múr-
vegg í staðinn fyrir að sitja á
honum, og það þýddi ekkert
fyrir iögregluna að hasta á
msinnfiöldann. þá flugu gam-
anyrðin á móti, mönnum var
skipað að setjast sem setið
gátu, og eftir ðrstutfa stund
voru allir risnir á fætur aftur
og farnir að klappa fyrir ein-
hverju.
Löks bráði hernafturinn af
þeim og þaft fóru eft koma
flokkar úr hinUm og þessum
Framhald á 9. síðu.
I