Þjóðviljinn - 28.08.1966, Qupperneq 8
T
g SIÐA — ÞJÖQVILJINN — Sunnudagur 28. ágúst 1966.
NJARÐVÍKURVÖLLUR:
í dag, sunnudaginn 28. ágúst kl. 16,30, leika
Í.B.K. - Í.A.
Dómari: Grétar Norðfjörð.
*
S
LAUGARDALSVÖLLUR,:
Á morgun, mánudaginn 29. ágúst
kl. 19,15 leika:
K.R. — Þróttur
II. DEILD
MELAVOLLUR:
í dag, sunnudaginn 28. ágúst kl. 19,00
leika á Melavelli:
Fram — Í.B.V.
Dómari: Hreiðar Ársælsson.
Komið og sjáið fyrri úrslitaleik n. deildar.
Þetta er einn af stórleikjum ársins.
Sigrar FRAM? Sigrar Í.B.V.?
Nú verður það fyrst spennandi!
MÓTANEFND.
•----------------—.. .............
Frá harnaskólum
Kópavogs
Öll skólaskyld börn sem flutt hafa eða flytja
á þessu hausti í Kópavog og ekki hafa áður
verið innrituð í skólana, mæti til skrán-
ingar mánudaginn. 29. ágúst kl. 2 e.h.
Skóli fyrir yngri deildirnar héfst 1. sept-
ember og mæti aldursflokkamir sem hér
segir:
Börn fædd 1959 komi kl. 2 e.h.
Böm fædd 1958 komi kl. 3 e.h. „
Böm fædd 1957 komi kl. 4 e.h.
Skóli fyrir eldri deildirnar hefst 20. sept.
Nánar auglýst síðar.
Kenn’arafundur verður í öllum skólunum
1. sept. kl. 1 e.h.
FRÆÐSLUFULLTRÚINN
ÍKÓPAVOGI.
'-/ramkaíídÓar
TIMATORVER2LUNIN/í
2/augaveg 5$
Brúðkaup
4
• Systrabrúðkaup: — I>ann 20. ágúst voru gefin samau í hjóna-
band í Laugarneskirkju af séra Ingólfi Ástmarssyni ungfrú Hulda
Björk Guðmundsdóttir, Arnarholti Borgarfirði, og Sigurður Óskar
Jónasson, Krossavík Þistilfirði. Ennfremur ungfrú Elínborg Anna
Guðmundsdóttir, Arnarholti Borgarfirði, og Friðgeir Smári Stef-
ánsson, Laugardalshólum Laugardal. — (Nýja ' myndastofan,
Laugavegi 43 b, sími 15125).
|'....... ■ 1 .................................
• Þann 30. júlí voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Óskari
J. Þorlákssyni ungfrú Auður
Þorsteinsdóttir og Þórður K.
Karlsson, Garðsenda 12. —
(Nýja myndastofan, Laugavegi
43 b, sími 15125).
8.30' Capitol-hljómsveitin leikur
amerísk Jög.
9.10 Morguntónleikar- a) Hátíð-
arhljómsveitin í Bath leikur;
Y Menuhin stj. b) Sinfónía
nr. 3 op. 78 eftir Saint-Saéns.
HJjómsveit Tónlistarháskól-
ans í París leikur; G. Prétre
stj. Einleikari á orgel: M-
Duruflé. c) Silungakvintett-
inn op. 114 eftir Schubert. A.
Schnabel og Pro Arte kvart-
ettinn leika-
11.00 Messa f Laugameskirkju-
Séra Garðar Svavarsson.
14.00 Miðdegistónleikar: Kamm-
erhljómsveitin í Kurpfalz
leikur. Stjórn&ndi: W. Hoff-
mann. Einleikari á fiðlu: H.
Kalafuss, á píanó: M- Gall-
ing. arsinfónía í Es-dúr eftir
K. Starriitz. b) Konsert nr. 1.
fyrir fiðlu og hljómsveit eft-
ir Joh. F. Eck. c) Ballettsvíta
eftir G. Vogler. d) Píanókon-
sert nr. 5 op. 31 cftir F. X-
Sterkel.
15-30 Sunnudagslögin.
16.50 Knattspyrnulýsing frá Ak-
ureyri. Sig. Sigurðsson lýs-
ir síðari hálfleik ’ keppni Ak-
ureyringa og Vals, sem skipa
nú efstu sæti 1. deildar Is-
landsmótsins.
17.40 Bamatími: Anna Snorra-
dóttir stjórnar. a) Ljóð og
lag litlu barnanna: Þóra Borg
leikkona les Gunnu á bcrjai-
mó, eftir Kristínu Sigfúsdótt-
ur, og Fjósastrákinn eftir Gest.
Magnús Pétursson og Guðrún
Birgisdóttir kynna Bréf til
pabba, ljóð og lag eftir E-
Taube. Textann býddi Páll
H- Jónsson. b) Fóstran furðu-
lega: Lésinn kafli úr sögunni
af Mary Poppins eftir P.L.
Travers og leikin lög úr sam-
nefndri kvikmynd- c) Fram-
haldssagan: Töfraheímur
mauranna.
18.40 R- Gorr syngur.
20.00 Mansöngvari Vestur-.
heims. Sveinn Sigurðsson
fyfrverandi ritsljóri flytur er--
ingi um Stephen Foster-
20.40 Konsert fyrir píanó og
hljómsveit eftir A. Claflin.
Gísli Magnússon og Sinfóníu-
sveit Islands leika; W- Strick-
land stj.
21.00 Á náttmálum: Hjörtur
Pálsson og Vésteinn Ölason
sjá um þáttipn-
21.45 Samleikur á fiðlu og pí-
anó: A. Grumiaux og C. Has-
kil leika Sónötu í B-dúr
(K 378) eftir Mozart-
22.10 Danslög.
23.30 Dagskrárlok-
Ctvarpið á mánudag:
13.15 Við vinnuna. -
15.00 Miðdegisútvarp. Sinfón-
íusveit íslands flytur Intrödu
og kansónu fyrir strokhljóm-
sveit eftir Hallgrím Helgason;
dr. V. íjrnetacek stj- Phil-
harmonía leikur Fingals-helli,
op. 26 eftir Mendelssohn; N.
Malko stj. Konunglega fíl-
harmoníúsveitin leikur þætti
úr Rústum Aþenu, eftir
Beethoven; Sir Thomas Beec-
hsm stj- V. Vronsky og V-
Babin leika Konsert fyrir tvö
píanó eftir Stravinsky.
Franska útvarpshljómsveitin
og M. Duruflé flytja konsert
fyrir orgel, strengi og pákur
eftir Poulenc.
16.30 Síðdegisútvarp. J- Lewis,
Kingsway- promenadehljóm-
sveitin, McRae, ,Dave Bru-
beck-kvartettinn, The Saints
Jazz-Band og Juli Rogers
syngja og leika.
18 00 Atriði ijr óperunni Orfeus
og Evrýdíke, eftir Gluck.
20.00 Um daginn og veginn.
Ölafur Egilsson lögfræðingur
talar-
20.20 Gömlu lögin sungin og
leikin.
20.40 Paradís á bakborða-
Danski ferðalangurinn Arne
Falk-Rönne segir frá ferð
sinni í kjölfar uppreisnar-
mannanna á skipinu Bounty.
Eiður Guðnason blaðamaður
flytur annan hluta frásög-
unnar.
21.05 Sellókonsert bp- 85 eftir
E. Elgar. A- Pini og Fílharm-
> oníusveit Lundúna leika; E.
van Beinum stj. ^
21.30 Útvarpssagan: Fiskimerin-
irnir-
22.15 Saga selstúlkunnar ungu
eftir Helga Valtýsson. Amar
Jónsson leikari les.
22.30 Strengjakvarte tt nr. 2 eft-
ir L. Janácek- Janácékkvart-
ettin leikur.
23-00 Dagskrárlok.
• Þankarúnir
• Góð áætlun gerir ráð fyrir
að það séu fífl ein sem fram-
kvæmi hana.
Almennur afgreiðslutími
apótekanna í Reykjavík
verðnr framveps, sem feér segir:
Mánudaga — fimmtudaga
föstudaga
laugardaga
aðfangadag og gamlársd.
kl. 9,00 — 18,00
kl. 9,00 — 1>9,00
kl. 9.00 — 12,00
kl 9,00 — 12,00
Kvöld-, laugardaga- og helgidagavarzla á tveim apótek-
um í senn, sem hér segir:
mánudaga — föstudaga til kl. 21,00
laugardaga , til kl. 16,00
helgidaga og alm. frídaga kl. 10,00 — 16,00
aðfangadag og gamlársdag til kl. 16,00
Næturvarzla verður alltaf á sama stað aö Stórholti 1
og á tímum sem hér segir:'
Mánudaga — föstudaga kl. 212,00 -
laugardaga kl. 16,00 -
helgidaga og alm. frídaga kl. 16,00 —
aðfangadag og gamlársdag kl. 16;00 -
APÚTEKIN I REYKJAVÍK.
9,00 næstamorgun
10.00 næsta morgun
10,00 næsta morgun
10,00 næsta morgun
hvert sem þér faríöj TRYGGINGAR S
ferðatryggingj
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
Blaðdreifing
Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi:
Miklubraut
Reykjavíkurveg
Mela
Framnesveg
Laufásveg
Leifsgötu
Þórsgötu
Grettisgötu
Sigtún
^Brúnir
Skipasund
Nökkvavog
Selás
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.
Skrifstofustörf
- ; . 1 V , 1
Við óskum að ráða eftirtalið skrifstofufólk:
1. Afgreiðslumann eða stúlku í söludeild.
2. Vélritunarstúlku.
Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, svo og meðmaéli
ef fyrir hendi eru, óskast send skrifstofu
okkar fyrir 10. sept. n.k.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
HAGTRYGGING H.F.
Eiríksgötu 5.
Kjötiön
Getum bætt við nemendum í kjötiðn. Upp-
lýsingar gefur Jóel Sigurðsson, verkstjóri
niðursuðuverksmiðju vorrar, Skúlagötu 20,
Reykjavík.
SLÁTURFÉLAB
SUÐURLANDS
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500