Þjóðviljinn - 28.08.1966, Síða 9

Þjóðviljinn - 28.08.1966, Síða 9
Sunnudagur 28. ágúst 1966 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA Q Tízku-peysur enskar og ítalskar — nýkomnar. Njarð vikurhreppur Stúlka óskast til skrifstofustarfa sem fyrst. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Verzlunarskóla-, eða hliðstæð menntun æskilég. Umsóknir sendist skrifstofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík. Nánari upplýsingar í símum: 1202 og 1473. i Sveitarstjórinn, Njarðvíkurhreppi, ' f? ■ ■ 0 Jón Ásgeirsson. Verkstjórastarf Njarð víkurhreppi Staða verkstjóra hjá Njarðvíkurhreppi er laus til umsóknar. — Upplýsingar veittar, ef óskað er, í skrifstofu hreppsins, Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, sími: 1202, eða h’já sveitarstjóra, sími: 1473. Umsóknir um starfið sendist sveitarstjóra fyrir 15. september 1966. Sveitarstjórinn, Njarðvíkurhreppi, Jón Ásgeirsson. FERÐIST MEÐ LANDSÝN. Landsýn býður upp á alla hugsanlega ferða- þjónustu innan lands og utan, með flugyélum, skipum, jómbrautum og bifreiðum smúum sem stórum, — sér um útvegun hótela og leigubif- reiða hvort heldur er með eða ón bílstjóra, — útvegar leiðsögumenn fil lengri eða skemmri ferða-, útvegar vegabréfsóritun og sækir um gjaldeyri svo nokkuð sé nefnt. Landsýn býður upp á lægra verðlag méð hverju dri og hagkvæm kjör, svo sem lánakjör Loftleiða — „Flogið strax — fargjald greitt síðar“. Takið ekki ókvörðun um ferðina dn þess að leita upplýsinga fyrst hjó Landsýn. I Póllandsferð Framhald af 7. siðu- hcru.ð'um, stundum í þjóðbún- ingum, og sumir brugðu á það á torginu að dansa framhjá . með þjóðdansaspórum og til- burðum. Námumenn með hjálma og slökkt á ljósauganu- ' Verksmiðjufólk bar stór spjöld þar sem greint var frá aukn- ingu framleiðslunnar. Dráttar- vélasmiðir höfðu bætt mikið við sig og margir aðrir sem ég kann ekki að nefna. Það var spilað og sungið. Stundum heyrðist mér verið að lesa ljóð í hátalarann, kannski það hafi verið tölur um framleiðslu- aukningu. Það var eitthvað mikið geðugt við allt þetta fólk. Síðah komu fbrkunnarfagrar íþróttasýningar. Fimleikar alls- konar. Flokkar tóku sig út úr fylkingunni og léku Iistir sínar stutta stund á torginu, hlupu svo inn í fylkinguna aftur. Sumar fimleikasýningarnar stóðu nærri * listdansinum og lögðu augum mikið yndi. Á bíl- palli óku boxmeistarar hjá, einn hafði verið Evrópumeist- ari í sinum flokki allþungum. Ténleikar Framhald af 12. síöu. anna ónefnt úr skrifum gagn- rýnenda en þessi fáu orð úr blaðinu Daily Redlands Facts: ,,Ný stjarna hefur máske fæðst í gærkvöld, þegar hin yndislega Leona Gordon frá söngleika- húsinu í San Francisco fór með hlutverk Gildu í fyrsta sinn hér“. Má af þessu nokkuð ráða um söng hennar. Tónlistarfélaginu þótti vel við eiga, að kynna hér þessa á- gætu söngkonu og mun henni árejðanlega verða vel fagnað, er hún ásamt eiginmanni sínum heimsækir ættland sitt í fyrsta sinn. Tónleikarnir verða 5. og 6. september í Austurbæjarbíói. Frú Leona syngur lög eftir Handel, Schumann, Rich. Strauss, Debussy og Britten og óperu- aríur eftir Mozart og Gounod. Marcus Gordon annast undirleik og spilar auk þess sónötu op 110 eftir Beethoven og Fantasíu í f-moll eftir Chopin. Kannski voru hinir hræddir við hann og sátu á sér að lemja hver annan. Hinsvegar voru skylmingamenn í stanzlausum bardaga alla leiðina yfir torg- ið en fóru mjög kurteislega hvor að öðrum- Svo birtist risavaxið blóm fyrir endanum á torginu. Einsog marglit forsöguíeg jurt sem andar á hafsbotni. Þegar það kom nær þetta undarlega blóm þá sást að það voru fim- leikameyjar sem hafði verið raðað í turn á paúa sem sner- ust hægt og hvcrt kvennabeltið með sínum lit, og þær sveigðu sig og teygðu svo fínt, svt> fínt. Framhald af 1. síðu. Eins og áður segir verður lagt af stað úr Reykjavík kl. 7 á laugardagsmorgun, en ætlunin er að setja fund kl. 10. Lang- ferðabílar fara á vegum sam- takanna úr Reykjavík, en ferð- ir verða einnig skipulagðar ann- ars staðar af á landinu, ef þörf þykir og þá í samráði við hér- aðsnefndimar og undirbúnings- nefndimar fyrir landsfundinn. Samkvæmt ákvörðun fram- kvæmdanefndar samtakánna verður matur og ferðir að greið- ast af fulltrúum sjálfum eins og var á fundinum ,við Mývatn, en samtökin greiða ‘ gistingu fyrir þátttaikendur. Skrifstofan Skrifstofa samtakanna í Mjó- stræti 3 er opin alla daga, til kl. 5 í * dag, laugardag, frá kl. 2 á morgun, og frá 10 árdegis til kl. 22 öll kvöld í vikunni fyrir landsfund. Símarnir eru 1 11 82 Og 2 47 01. Framhald af 1. síðu. Vagn Ottósson, Laugavegi 128. Eyþór E. Halldórsson, Álftamýri 69 fyrir ca. 300 ferm. nýlendu- og kjötverzlun. — Gatnagerðar- gjald ákveðst kr. 200,00 pr. rúm- m. og áætlast kr. 240.000,00. Mjólkursamsalan fyrir ca. 60 ferm. mjólkurbúð. — Gatnagerð- argjald ákveðst kr. 200,00 pr rúmm. og áætlast kr. 48.000,00. Þorkell Nikulásson, Vestur- brún 8 undir ca. 60 ferm. fisk- verzlun. — Gatnagerðargjald á- kveðst kr. 200,00 pr. rúmm og áætlast alls kr. 48.000,00. Frestur til greiðslu ofan- greindra gatnagerðargjalda er til 7. sept. n.k„ en úthlutunin fellur sjálfkrafa úr gildi verði gjaldið þá ekki greitt. Borgarverkfræðingur og lóða- nefnd setja alla nánari skilmála, þ.á.m., um byggingar- og afhend- ingarfresti. GengurSOkm Framhald af 12. síðu. labba þetta. Ég hef stundum ætlað áð telja sporin að gamni mínu, en alltaf ruglazt. — Þú verður aldeilis búinn að fá æfinguna fyrir næstu Keflavíkurgöngu. — Ef það verður ■ þá ein- hver».. ■*— Sérðu nokkum á leiðinni? — Ekki sálu. En ég sé fallegt landslag. T.d. sé ég niður í Hít- ardal og vatnið í botninum, þar er mjög sérkennilegt. Svo sé ég til byggða niður á Skógarströnd og niður í Hnappadal, fer fram- hjá Langadal og sé Langavatn. Girðingin liggur sunnam Sópan- skarð og yfir Svínbjúg. Þetta er falleg leið. — Hvað verðurðu lengi við þetta? — Fram að fyrstu leitum í haust. — Og hvað á að gera í vet- ur? — Mig langar að komast til ftalíu og vera í Róm. — vh ÚTSÁLA Útsala á Laugaveg- inum þessa viku. Mikill afsláttur. — Gerið góð kaup. ELFUR LAUGAVEGl 38 öræfajöknll Framhald af 3. síðu gat — sólin var að setjast og einstaka gullský á himni. . Ég vona að ég komi ekki flugmönnunum, Guðjóni Guðna- sjmi og Einari Frederiksen í klípu — en ég er ekki alveg viss um að þeir hafi flogið stytztu leið með okkur heim — sem betur fer, þvi svo var einstakri lipurð þeirra fyrir að þakka að við fengum að sjá í þessari flugferð flesta dýrieg- ustu staði simnan jökla — og mun ég seint gleyma töfra- ljóma þeim sem stafaði af Heklu þetta kvöld. — Þessi flugferð varð verðugur endir á glæsilegri ferð. Ég held ég mæli fyrir munn okkar allra þegar ég þakka Öræfingum þeim sem við átt- um skipti við í þessari ferð, nefndum og ónefndum, fyrir á- nægjulega viðkynningu og góða fyrirgreiðslu. Ennfremur for- ráðamönnum Flugsýnar og flugmönnum félagsins lipurð og góða þjónustu. Jóhannes Eiríksson. • LeiðréÝting • Þau mistök urðu í birtingu á viðtali um fyrirtækið Ramma h.f. Keflavík, að nafn fram- kvæmdastjóra þess, Eyjólfs Þórarinssonar féll niður; eins mátti skilja að eigendur væru tveir, sem er rangt, hluthafar eru alls 11. . KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ BR1DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala . sannar gæðin. BsRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRI DG ESTO N E ávallt íyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Síml 20-4-90. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Séljum aúar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115. Simi 30120. (gntinental Hjólbarðaviðgerðír OPIÐ ALLA DAGA (LfKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 CÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: slmi310 55 BUOIN Klapparstig 26. Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur sr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268.00 Ken - 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skipper — 234.00 Skippei með liðamótum — 264.00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. linugáveg $5 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur —■ ÆÐARDONSSÆNGUR G ÆS ADONSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVEB LÖK KODDAVER (riðÍH' Skólavörðustig 21. BILA- LÖKK Grunnur FyUir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON. hefldv Vonarstræti 12. Sími 11075. KMAKV

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.