Þjóðviljinn - 30.08.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.08.1966, Blaðsíða 6
£ SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN Þriöjudagur 30. ágúst 1966 Japönsk Eik-brenni • Brúðkaup • Laugardaginn 6. ágúst voru geíin saman í hjúnaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Kristín Sæmundsdóttir og Þórður Þórð- arson, Langagerði 30. — (Nýja myndastofan, Laugavegi 43 b, sími 15125). ÍlíÍIÍIIlÍM • ||| V', x, • • Þann 30. júlí voru gefin sam- an í hjónaband af séra Óskari íusveit Vínarborgar leikur-, L. Maazel stj- 20.20 Á höfuðbólum landsins- Einar Latxness cand mag. flytur erindi um Odda á Rangárvöllum. 20-50 Wesendonk-söngvar, eft- ir Wagner. Chr. Ludwig syngur með hljómsveitinni Philharmoniu; O. Klemperer stj. 2115 Staddur á Nöfum. Bjöm Daníelsson skólastjóri flytur sumarpistil. 21.35 Orfeus í undirheimum, forleikur eftir Offenbach- Philharmonia leikur H. vt>n Karajan stj. 22.15 Kvöldsagan: Spánska kistan, eftir Agötu Christie- Sólrún Jensdóttir þýðir sög- una og les (1). 22.35 Cable-hljómsveitin leikur létt lög- 22.50 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur velur efnið og kynnir. ,,Moll Pland- ers“ eftir Daniél Defoe; Siob- han McKenna les. • Afmæli • Sextugur er í dag Guðjón B. Jónsson bifreiðarstjóri hjá Hreyfli, til heimilis að Ból- staðahlíð 42. Nýkomið; Japönsk eik; f"—4”. Júgóslavnesk eik; 1”—244”- HANNES ÞÖHSIEÍNSSON rautt kantskorið. Brenni: 1”—3” hvítt ókantskorið. Askur: VA”—2”. Álmur: VÁ”—2”. Palisander: 2”. Oregon Pine: 314”—5^4”. Teak, margar stærðir. ATH.: Eik og brenni frá Júgóslaviu er þurrkað. Frá barnaskó/um Reyk/avíkur Börn fædd 1959, 1958, 1957, 1956, 1955 og 1954 eiga að sækja skóla frá 1. sept. n.k. 1. bekkur (böm f. 1959) komi í skólana 1. sept. kl. 10 f.h. 2. bekkur (böm f. 1958) komi í skólann 1. sept- kl. 11 f.h. 3. bekkur (böm f. 1957) komi í skólana 1. sept. kl. 1 e.h. 4. bekkur (böm f. 1956) komi í skólana 1. sept. kl. 2 eJi. 5. bekkur (böm f. 1955) komi í skólana 1. sept. kl. 3 e.h. 6. bekkur (börn f. 1954) komi í skólana 1. sept. kl. 4 e.h. Kennarafundur verður í skólanum 1. sept. kl. 9 f.h. Ath.: Böm búsett 1 nýrri byggð við Norðurbrún og Kleppsveg (nr. 66—90) eiga að saek’ja Laugalækjarskóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík. ALMENNAR TRYGGINGAR !* PÓSTHÚSSTlMm 9 \ '?Qr J SlMI »7700 hvert sem þér farið # ferðatrygging J. Þorlákssyni ungfrú Auöur Þorsteinsdóttir og Þórður K. Karlsson, Garðsenda 12. — (Nýja myndastofan, Laugavegi 43 b, sími 15125). 13 00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Guðnín Á. Símonar, Svava Þorbjarn- ardóttir, Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson, kór og hljómsveit leika lög úr óper- ettunni 1 álögum, eftir Sig- urð Þórðarson; dr. V- Ur- bancic stj. Thco Mertens og hljómsveit leika Trompetkon- sert í D-dúr eftir Leopold Mozart; A- Rieu stjórnar. M. Freni syngur aríur úr La Trnvíata, og Brúðkaupi Fi- arós. V- Vronsky og V. Babin leika Fantasíu eftir Arensky um stef eftir Tjaikovský; Sir John Barbirolli stj. 16.30 Síðdegisútvarp. C. Dragon og hljómsveit hans, R- Murray, W. Miiller og hljóm- sveit hans, E. Ros og hljóm- sveit hans, G. Chakiris, hljómsveit M. Olssons, og hljómsveitin 101 stengur, leika og syngja. 18 00 A. Segovia leikur á gít- ar og L. Goossens á óbó. 20-00 Rómeó og Júlía, forleikur eftir Tjaikovský. Filharmon- • Þankarúnir • — Það er hánxark hins menntaða kæruleysis að líta út eins og ugla þegar maður hefur látið eins og asni. (— ,,Farmand“) r • — Margir ungir menn eiga full auðvelt með að gleyma þeirri mey er féll í fyrra- ( — Salon Gahlin) • Afvinnu- rekendasjónarmið Það er í sjálfu sér í lagi að borga yður kaup; lögin krefj- ast þess. Hitt er með öllu ó- þolandi að þér skulið dirfast að taika við peningunum. Sendisveinur óskust nú þegar, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. MARS TRADINC COMPANY H.F. Laugaveg 103, 3 hæð. Blaðdreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavíkurveg- Mela Framnesveg Laufásveg Leifsgötu Þórsgötu Grettisgötu Miklubraut Sigtún Brúnir Skipasund Nökkvavog Selás ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500. Stúdentaráð Háskóla íslands og Samband íslenzkra stúdenta erlendis gangast fyrir sameiginlegri kynningu á háskólunámi í Menntaskólanum við Lækjargötu í Reykjavík í kvöld, þriðjudaginn 30. ágúst, kl. 20. Gefnar verða upplýsingar um nám í mörgum námsgreinum við Háskóla íslands og fjölda erlendra háskóla. Allir nýstúdentar og væntanlegir nemendur í efsta bekk Menntaskólanna næsta vetur velkomnfr. Kennaru vantar að miðskólanum á Seyðisfirði. Upplýsingar veitir skólastjórinn næstu daga á Hótel Borg, herbergi nr. 308, einkanlega kl. 7—9 s.d. Frá burnuskóium Hufnurfjurður Skólarnir hefjast fimmtudaginn 1. september. Nemendur mæti í skólunum sem hér segir: 10 ára kl. 10 árdegis 9 ára kl. 11 árdegis 8 ára kl. 1,30 síðdegis 7 ára kl. 3 síðdegis. Kennarafundir verða í skólunum kl. 9 áTdegís. 11 og 12 ára nemendur eiga að mæta föstudagmn 23. september n.k. Skólastjórar. Útför eiginmanns míns. LÚÐVIGS GUÐMUNDSSONAR, fyrrverandi skólastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 31. ágúst kl. 13,30 eftir hádegi. Sigríður Hallgrímsdóttir. Við þökkum hlýhug og vinsemd við andlát og útför SIGRÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR frá Laxnesi. Jónas Thorstensen, Ásta Thorstensen, Gunnar Reynlr Sveinsson. Halldór Laxness, Auður Sveinsdóttir, Helga Guðjónsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.