Þjóðviljinn - 30.08.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.08.1966, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 30. ágást — ÞJÓí&VELJINN — SfÐA J Alþjéðlef lög- reglusýning í Hannove^ Þeir skulu skotnir, sem eru gegn kosningunum Kosningar til stjórnlaga- þings undirbúnar í Saigon SAIGON 29/8 — Lögreglan í Suður-Viétnam fékk í dag fjrrirskipun um það að skjóta hvern þann félaga í ÞFF, sem rekur áróður gegn kosningunum til stjórnlagaþings sem haldnar verða 11. september næstkomandi. Þessi fyrirskipun á við alla sem bera áróðursspjöld gegn kosningunum, skipuleggja kröfu- gpngur og fremja hermdarverk sagði talsmaður lögreglunnar. I ÞFF 1 leynilegri útvarpsstöð Þjóð- frelsisfylkingarinnar var skýrt frá því í dag, að ÞFF mundi ekki tryggja öryggi frambjóðenda og kjósenda í Saigonhéraðj við kosningarríar. Ekki voru settar fram neinar ógnanir í yfirlýsingunni, en hins vegar var það tekið fram að ÞFF mundi vernda þá sem kjósa að sitja heima og taka ekiíi þátt í kosningunum. Bardagar Talsmaður herstjórnar Banda- ríkjanna í Saigon skýrði frá því að í dsg hefðu bapdarískar flug- vélar eyðilagt tvo norður-viet- namska fallbyssubáta á Tonkin- flóa og laskað aðra tvo alvarlega. Bsudaríkjamenn segja að úr fyrsta bátnum hafi verið skotið að bandarískum Skyhawk flug- vélum, sem hefðu þá ráðizt að bátnum með flugskeytum og skothríð og hefði þá kviknað i honum. Báturinn var^miðja vegu milli Haiphong og suðurstrandar Kína. 48 km sunnar hófu þrír fall- byssubátar skothríð að bandar- ískum flugvélum sem voru að,. koma úr árásarferð yfir Norð- ur-Vletnam- Flugmennirnir voru búnir með sprengjubirgðir sínar og kölluðu því orustuflugvélar sér til að- stoðar frá flugvélamóðurskipi- Var þeim létt verk að laska bát- an og flugmennirnir tilkynntu seinna að einum bát hefði verið sökkt. • dufl sprakk í að^ins fimm metra fjarlægð frá honum í skipa- skurðinum milli Saigonhafnar og hafs í morgun. 600.000 Bandaríska blaðið New York Times skýrði frá því í dag að bandaríska herstjórnin í Saigon teldi nauðsynlegt að fjölga í liði Bandaríkjamanná í Vietnam allt upp í 600.000 hermenn á næstu 18 mánuðum. Nú eru um 300.000 bandarískir hermenn í Vietnam- Bretar krafnir rót- tækari ráðstafana LONDON 29/8 — Forsætisráðherra Sierra Leone, Albert Margai krafðist þess í dag, að gripið, yrði til nýrra. og harð- skeyttari ráðstafana til að koma stjórn hvíta minnihlut- ans í RÓdesíu frá völdum. De Gaulle og Haile Selassie: Albert Margai -er einn hinna fyrstu leiðtoga Afríkuríkja sem koma til London til að taka þátt í ráðstefnu forsætisráðherra sam- veldisins. Forsætisráðherra Sierra Leone sagði að efnahagsþvinganir Breta gegn Ródesíu hefðu mistekizt Dg nauðsynlegt væri að grípa til i'íyri og raunhæfari ráðstafana gegn ríkisstjórn Smiths. Þessi krafa Margai er enn ein bending um þann þrýsting gegn Bretum sem er aukinn og undir- búinn áður en ráðstefnan hefst til þess að fá þá til að taka harðar á Ródesíu. Samveldisráðstefnan hefst í næstu vikp og stendur 10 doga. FuUtrúar Zambía og fleiri landa halda því fram að efna- hagsþvinganirnar og olíubannið sem Bretar settu á Ródesíu hafi ekki borið árangur. Góðar heimildir eru hafðar fyrir því að Harold Wilson sem verður í forsæti á ráðstefnunni muni enn einu sinni skýra frá því greinilega að Bretar séu and- vígir valdbeitingu til að fella ríkisstjórn Smiths. Bretar játa að meiri tíma þurfi til að ná árangri af efnahags- þvingununum en upphaflega var taliö, en telja engu að síður að þær muni hafa æski- leg áhrif með tíð og tíma. Alvarlegar áhyggjur Vietnamstríðinu De Gauile verður mjög fagnað við komuna til Kambodja ,þiop: í V: De Gaulle forseti og Haile Selassie |odja se^a ibúar. höfuðb°rg- arinnar að ruður i husum i borg- DJIBOUTI 29/8 keisari Eþíópíu lýsa yfir þungum áhyggjum sínum vegna stríðsins í Vietnam í sameiginlegri yfirlýsingu, sem var birt í Addis Abeba í dag, að lokinni þriggja daga opinberri heimsóikn Frakklandsforseta. í dag flaug de Gaulle .aftur til höfuðborgar frönsku nýlend- unnar Sómalí og gistír þar í nótt og heldur síðan áfram ferð sinni til Kambodja. • Meirihluti afrískra íbúa ný- lendunnar skipti sér ekkert af þessari seinni komu de Gaulle til landsins og ekki kom til neinna óeirða eins og á dögun- um. í yfirlýsingu þeirra keisarans og de Gaulle er ekkert minnst á franska Sómalíland, en það er síðasta nýlenda Frakka í Afríku og hafa Eþíópíumenn mikilla hagsmuna að gæta á þessu 'svæði. Haile Selassie keisari sagði ný- lega. að framtíð franska Sómalí- lands væri meðal þeirra mála sem hann vildi ræða við de Gaulle. Kambodja Norodom Sihanouk prins, þjóð- höfðingi í Kambodja hefur gefið fyrirskipun um það að de Gaulle verði sýndar hjartanlegustu mót- tökur, sem höfuðborgin Phnom penh getur veitt erlendum gesti. Búizt er við að um 200.000 manns verði á fánum skreyttum inni hristist oft, þegar banda- rískar sprengjuflugvélar gera loftárásir í nánd við landamær- in. götum borgarinnar til þess að fagna forsetanum og verða gríð- ' armiklar skrúðgöngur skipulagð- ar. Rúðurnar liristast Stríðið í Vietnam er hættulega nærri hinu hlutlausa ríki Kamb- 50.000 f jölskyld- ur fá húsuæði í Tasikenl TASJKENT 29/8 — Meir en 50 þúsund þeirra fjölskyldna í Tasjkent sem misstu heimili sín í jarðskálftunum 26- apríl og síðar hafa nú , flutt inn í ný heimili. Búa fjölskyldurnar ýmist í nýjum húsum eða herbergjum og aðrar eru aftur fluttar inn í endurbyggð eða lagfærð hús. 70.000 byggingaverkamenn eru önnum kafnir við að endur- byggja borgina, en þriðjungur þeirra sem misstu heimili sín hafa enn ekki fengið frambúð- arhúsnæði. skekur hinn gamla heim PEKING 29/8 — Málgagn kín- verska kommúnistaflokksins Al- þýðudagblaðið í Peking segir í dag að ra<uðu varðliðamir séu hinar hetjulegu stormsveitir menningarbyltingarinnar miklu. Það er ekki langt síðan Rauða varðliðið lét til sín taka, en það er nú þegar búið að skekja aUt samfélagið og hinn gamla heim, segir í blaðinu. Argentínu BUENOS AIRES 29/8 — 60 manns voru handteknir í Argen- tínu ,um helgina vegna kröfu- gangna gegn ríkisstjóminni. 25 stúdentar voru handteknir í Buenos Aires og 35 perónistar voru handteknir i borginni Bahia Blanca. Dagana 27. ágúst til 11. sept- ember n.k- mun Sambandslýð- veldi Þýzkalands efna til al- þjóðlegrar lögreglusýningar í Hannover. Mörg lönd hafa þeg- ið boð um þátttöku í sýningu þessari, en tilgangur hennar er að veita upplýsingar um þróun lögreglumála í hverju þátt-töku- ríkinu fyrir sig, svo og að gera grein fyrir ört vaxandi alþjóð- legu samstarfi lögreglunnar- Þátttakendur á sýningunni verða ennfremur mörg bekkt fyrirtæki, sem framieiða og verzla með lögreglubúnað og lögreglutæki, og munu þau hafa ýmiskonar nýjungar til sýnis. Lögreglumenn frá ýmsum löndum munu stjórna umferð í sambandi við alþjóðiegu lög- reglusýninguna, og var lög- reglunni í Reykjavík boðið að senda íslenzkan lögreglumann til þess að taka þátt í þ’W sam- statfi. Kostar sýningarstjórnin ferðir lögreglumannsins og dvöl hans ytra. Boð þetta var þegið og fór Magnús Einarsson, varð- stjóri bifhjóladeildar lögregl- unnar nýlegh áleiðis til Hann- over, þar sem.hann mun starfa meðan sýningin stendur yfir- (Fréttatilkynning frá lögreglu- stjóranum í Reykjavík). Sprenging Bandarískur tundurduflaslæð- ari varð fyrir hnjaski er tundur- OLIUMÖL BÆJARSTJÓRNÍR — SVEITARSTJÖRNIR : OLÍÚMÖL ER LANGÓDÝRASTA VARANLEGA SLITLAGIÐ. OlíumöJ hefur reynst vel hér á landi. VÉLTÆKNI H/F hefur lagt olíumöl á vegi og götur fyrir eftirtalda aðila: Vegagerð ríkisins; Garðahrepp, Kópavogskaupstað, Hafnarfjörð, Seltjarnarneshrepp. Næsta sumar verður hægt að bæta við verkefnum í öðrum landshlutum þar sem olíustöð okkar er færanleg. Tökum að okkur: Undirbúningsvinnu,Vinnslu steinefnis. Lögn olíumalar. Lögn gangstéttarkants. Athugið að nauðsynlegt er að hafa samband við okkur sem fyrst, þar sem öll undirbúningsvinna tökur óhjákvæmilega langan tíma. VELTÆKNIHf I V/REYKJANESBRAUT PÓSTH 238 — SÍMI 24078

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.