Þjóðviljinn - 21.09.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.09.1966, Blaðsíða 7
r Miðvikiidagur 21. september 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Mmðmgampp&oð annað og siðasta á hluta í húseigninni nr. 4 við Hátún, hér í borg, þingl. eign Hermanns Haraldssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 23. september 1966, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Unglingur óskast til innheimtusbarfa nú þegar, hálfan eða allan daginn. — Þarf að hafa hjðl. HÖSVIUINN V erzlunarmannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um tilnefningu fulltrúa V.R. á lista Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna til kjörs fulltrúa L.Í.V. á 30. þing Alþýðusambands íslands. Kjörnir verða 26 fulltrúar og ijafnmargir til vara. Listar þurfa að hafa borizt kjörstjóm á skrifstofu V.R. fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 24. sept- ember næstkomandi. Kjörstjóm. ÚTBOÐ Tilboð óskast 1 smíði 10 biðskýla tyrir Strætis- vagna Reykjavíkur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Vonar- stræti 8 gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 5. okt. kl. 10.30 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. D AGSBRÚN ARMENN BRIDGE-KEPPNI Svéitakeppm a milli vinnustöðva í Bridge hefst föstudaginn 30. þ.m. kl. 8.30 í Lindar- bæ uppi. Þátttökutilkynningar verða að hafa bor- izt skrifstofu Dagsbrúnar fyrir 28. þ.m. Skemmtinefndin. Toddy er vandlátra >al Ódýrar skólabuxur úr bezta flaueli — (corduroy): st. 6 kr. 250,00 — 7 — 260,00 — 8 — 275,00 — 10 — 285,00 — 12 — 295,00. Aðaistræti 9 -- Laugavegi 31 Mesta heræfing í Evrópu síðan ‘45 PRAG 19/9 — Hafnar eru I Tékkóslóvakíu heræfingar fjög- urra aðildarríkja Varsjárbanda- lagsins, Tékkóslóvakíu, Sovét- ríkjanna, A-Þýzkalands og Ung- verjalands, og eru þetta sagðar mestu heræfingar sem haldnar hafa verið í Evrópu eftir sfðari heimsstyrjöldina. Æfingamar eiga að standa í eina viku. Þjóðleg mennng Framhald af 10. síðu hægt sé að byggja upp og síð- ast en ekki sízt verður bylting- armenning að vera þjóðleg menning. í greininni í blaði hersins er einkum fjallað um þetta síðasta atriði og er sagt m.a.: — Þjóð okkar ■ getur ekki unnað menn- ingu okkar og mun heldur ekki geta lagt fram sinn skerf til okkar nýju heimsmenningar ör- eiganna fyrr en þjóðleg sér- kenni okkar móta og marka menninguna. Fréttamaður AFP segir að þetta sé skýringin á því hve mikil áherzla hefur verið lögð á það undanfarið að fjarlægja allt sem er framandi í kínversku samfélagi. íþróttir Framhald af 2. sxðu 50 m. bringusund telpna: Guðrún Pálsdóttir UMSS 40,5 Sigrún Siggeirsd. Á 41,4 Elín B. Guðmundsdóttir Á 42,6 Sigurlaug Sumarliðad. Á 43,3 Ingibjörg Haraldsdóttir Æ 43,6 50 m- flagsund stúlkna: Hrafnh. Kristjánsd. Á 34,0 Kolbrún Leifsd. Vestra 35,1 Ingunn Guðmundsd- Self. 38,7 Drifa Kristjánsd. Æ 40,9 Kristín Halldórsd- Æ 41,7 Eygló Hauksdóttir Á 42,2 50 m. bringusund sveina: Ólafur Einarsson Æ 36,8 Magnús Stefánsson Æ 37,4 Guðjón Guðmundsson 1A 38,1 Knútur Óskarsson HSÞ 38,7 Víglundur Þorsteinsson SH 39,2 Gunnar Guðmundssön Á 39,6 50 m baksund stúlkna: Sigrún Siggeirsd. Á 40,3 Ásrún Jónsdóttir Self. 43,2 Þórhildur Oddsd. Vestra 43,3 Guðm. Guðmundsd- Self. 44,0 Ingibjörg Haraldsdóttir Æ 45,0 Sigurlaug Sumarliðad. Self. 45,6 50 m. flugsund drengja Einar Einarssön Vestra 34,2 Sigm. Einarsson IBK 36,1 Jón Stefánsson Self. 39,8 Páll Björgvinsson Æ 43,8 Sjálfkjörið Framhald af 10. síðu. Varafulltrúar: Ásgeir Sigurðsson, Rvík, Stefán Hannesson, Rvík, Guðm. Snorrason, Akureyri, And- rés Ágústsson, Rangárvallasýslu, Jón Ámi Sigfússon, S-Þing., Guðm. Jósepsson, Rvík, Jón Jó- hannsson, Skagafirði, Þorsteinn Kristinsson, Höfnum, Höskuld- ur Helgason, V-Hún. SI. sunnudag kl. 15,00 var út- runninn frestur til að skilauppá- stungum um fulltrúa ASB — fé- lags afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum á næsta þing Alþýðusambandsins. Einn listi kom fram, listi stjórnar og trún- aðarráðs og var hann því sjálf- kjörinn. Eftirtaldar konur verða því fulltrúar ASB á 30. þingi Al- þýðusambandsins. AðalfuIItr.: Birgitta Guðmunds- dóttir, Guðrún Finnsdóttir, Auð- björg Jónsdóttir. Varafulltr.: Elfn Bjömsdóttir, Sigríður Guðmunds- dóttir, Valborg K. Jónasson. Spilakvöld Framhald af 10. síðu. laun eftir veturinn, þannig ' að sá efsti, hvort sem það verður karl eða kona, fær 2 farmiðatil útlanda annaðhvort flug- eða sjóleiðis. Þátttökugjaldi verður mjög I hóf stillt. Æskilegt er, að f keppni þessari taki þátt sem flestir félagsmanna og gestir þeirra, en verði aðsóknin mikil verður að takmarka þátttöku við húsrýmið. Allar nánari upplýsingar verða gefnar í skrifstofu Dagsbrúnar og þátttökutilkynningar í bridge verða að hafa borizt fyrir 28. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. 4x50 m. f jórsund stúlkna Sveit Ármanns 2:31,1 Sveit Vestra 2:34,9 Sveit Umf. Selfoss 2:37,9 Sveit UMSS 2:44,6 Sveit Ægis 2:44,6 4x50 m. skriðsund sveina: Sveit Ægis 2:07,6 Sveit IBK 2:15,0 Sveit SH 2:26,0 Sveit Ármanns 2:29,2 B-sveit Ægis 2:34,2 Sveit KR 2:48,4 Úrslit í stigakeppni: Sundfélagið Ægir 100,5 stig Umf Selfoss 82, Ármann 80 Vestri, 72, ÍA 25, IBK 23, UMSS 21,5. SH 12. HSÞ 10- KR 1. Sundfélagið Óðinn, Akureyri og ÍR hlutu ekkert stig. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ * I MÍMI Þýzkar og ítaisfear kvenspeysur. FRAMLEIÐUM ! ÁKLÆÐI a allar tegundir bíla OTUR Elfur < | Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13 1 Snorrabraut 38. J Ziaugaveg 5$ úrogskartgripir KORNELlUS JÓNSS0N skélavöráustig; 8 tURðlfiCÚð stGuxoxuEimiixsim Fást í Bókabúð Máls og menningar Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 21. KRYDDRASPIÐ Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR * Sími: 24631 Cgntineníal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GIÍMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: sími 30688 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 BRIDGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar-gæðin. BiRIDGESTONE veitir aulcið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Síml 20-4-90. BlLA LÖKK Grunnur FyUir Sparsl Þynnir Bón. EINKADMBOÐ I ASGEIR OLAFSSON heildv. | Vonarstræti 12. Sími 11075. Í 3 r o u c5 b oa* (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.