Þjóðviljinn - 22.09.1966, Page 2

Þjóðviljinn - 22.09.1966, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur ?2. september 1966. Sovézkií h'stamenn skemmta • Hópur ungra sovézkra listamanna er væntanlegur nú í vik- unni og skemmtir n.k. sunnudag í Þjóðleikhúsinu á vegum Pét- urs Péturssonar. Hér er um að ræða 8 unga Iistamenn sem skemmt hafa víða um Iönd og hvarvetna hlotið beztu viðtökur. Á myndinni eru Ljúdmila Afanasjéva og Anatóiij Grigorjev. Þau sýna þjóðdansa. # Al- vörumál Loksins er komið að því að stjórnarsamvinnán riðar til falls. Ástæðan er samt ekki stjórnmálaerfiðleikar, hvorki óðaverðbólga né hrun togara- útgerðar. ekki heldur eymdar- farangur hraðfrystihúsa og annarra iðngreina: þaðan af síður hafa leiðtogar stjórnar- flokkanna tekið að berjast fyrir fornum hugsjónum sem legið hafa í glatkistunni ár- um saman og ágreiningi geta valdið. Tilefnið er miklu stór- felldara og erfiðara viður- eignar. I fyrradag lýsti Morg- unbiaðið því i forustugrein að í öllum störfum stjórn- arinnar hefði „hiti og þungi dagsins hvílt á Bjarna Bene- diktssyni forsætisráðherra": hann væri ..mesti hæfileika- maður þeirra, sem nú taka þátt í íslenzkum stjórnmál- um“; hann hefði ekki aðeins stjórnað allri efnahagsstefn- unni innanlands heldur og mótað alla stefnuna í utanrík- ismálum. Alþýðublaðið í gær tekur þessa fögru mannlýs- ingu mjög óstinnt upp. Segir blaðið að Guðmundur í. Guð- mundsson og Emil Jónsson hafi farið með utanríkismál í fjórum ríkisstjómum á rúm- lega tíu ára tímabili og „að * sjálfsögðu mótað stefnuna í þeim málum.“ Feli staðhæf- ingar Morgunblaðsins um hið gagnstæða í sér „óvenjulega móðgun“. Þá segir Alþýðu- blaðið að Gylfi Þ. Gislason hafi farið með viðskiptamál allan viðreisnartimann og hafi „hann og hans ráðuneyti haft af þeim mestan veg og vanda“. Sé Morgunblaðið með staðhæfingum sínum um ein- ræðisvald Bjarna Benedikts- sonar að „vekja deilur og varpa rýrð“ á sjálfan Gylfa Þ. Gíslason Ádrepu Alþýðu- blaðsins lýkur með þessum orðum: „Morgunbiaðið skyldi ekki gleyma því að Sjálfstæð- isflokkurinn er. ekki einn í ríkisstjórn. heldur aðili að stjórn með Alþýðuflokknum, og ættu ritstjórar blaðsins að hugsa sig tvisvar um áður en þeir bera fleiri fullyrðingar af þessu tagi á borð fyrir þjóðina.“ Hér er því greini- lega hótað að stjórnarsam- vinnunni verði slitið ef áfram verði hallað á leiðtoga Al- þýðuflokksins í mannjafnað- arskrifum Morgunblaðsins. Trúlega verður þess freist- að að leysa þessa alvarlegu og áhrifamiklu deilu. Til þess að svo megi verða þarf að ná samkomulagi um verðleika og tign hvers ráðherra um sig. ,mæla hvernig þungi og hiti dagsins hafi skipzt á þá hverju sinni. ákveða hver lýsingarorð megi nota þegar verðleikar þeirra eru mærð- ir á prenti, taka til í hverri röð þeir skuli nefndir í blöð- um og hvernig þeim beri að ganga á almannafæri. Samt verður þetta trúlega mjög torleyst vandamál. Ráðherr- amir eru að vísu ákaflega samvinnuþýðir menn og lang- þjálfaðir í hentistefnu, en svo má brýna deigt jám að bíti; þegar kemur að kjarna lífsins, sjálfu fjöregginu. kunna þeir að láta sverfa til stáls. — Austri. Snndmót SSÍ 09 SRR í fyrrakvöld: Eríkson var yfir- burða sigurvegari I 'fyrrakvöld efndu Sund- samband íslands og Sundráð Reykjavíkur til sundmóts í- Sundhöll Reykjavíkur og tók þátt í því einn af bezt/u sund- mönnum Svía, Ingvar- Erikson. Keppti hann í tveim greinum og sigraði í báðum með yfir- burðum. Úrslit i einstökum greinum mótsins urðu sem hér segir: 100 m baksund kvenna: Matthildur Guðmundsd. Á 1.21-6 Hrafnhildur Kristjánsd. Á, 1.24.7 Sigrún Siggeirsd. Á 1-25-3 100 m skriðsund karla: Ingvar Eriksson 55,8 Davíð Valgarðsson IBK 59.0 Guðmundur Gíslason 59.6 Guðmundur Þ. Harðars- Æ 59.6 100 m bringusund drengja: Ölafur Einarsson Æ 1-21.7 Gunnar Guðmundsson Á 1.24.5 Sigmundur Einarsson ÍBK 1.26.6 200 m bringusund karla: Ámi Kristjánsson SH 2.50.9 Erlingur Þ- Jóhannss. KR 3.01-5 Þór Magnússon, IBK 3.05.8 100 m skriðsund stúlkna: * Hrafnh. Kristjánsdóttir Á 1-10.5 Sigrún Siggeirsdóttir Á 1-18.8 Þórhildur Oddsd. Vestra 1.22.5 50 m bringusund kvenna Matthildur Guðmundsd. Á 39-9 Kolbrún Leifsd. Vestra 40.3 Elínbirna Guðmundsd. Á 43 8 50 m SkTiðsund drengja: Halldór Valdimarsson HSÞ 28.2 Einar Einarsson Vestra 30.0 Ólafur Einarsson Æ 31-2 100 m fjórsund telpna: Sigrún Siggeirsdóttir Á 1.23.2 Þórhildur Oddsd. Vestra 1.31.2 Ingibjörg Haraldsd. Æ 1.31.9 100 m flugsund karla: Ingvar Erikson 100.4 Davíð Valgarðsson IBK 1.04 0 Guðmundur Gíslason 1.05-5 Guðm. Þ. Harðars. Æ 1.06-9 4x50 m fjórsund kvenna: Sveit Ármanns 2.290 Telpnasveit Vestra 2.59-0 Arsþing FRI haldið 12.—13. nóvemhar □ Ársþing Frjálsíþróttasambands íslands verð- ur haldið í Reykjavík dagana 12. og 13. nóvember n.k. Málefni sem sambandsaðilar óska að verði tekin fyrir á þinginu skulu tilkynnt stjóm FRÍ minnst 2 vikum fyrir þing. Dagskrá þingsins er sam- kvæmt lögum FRl: 1. Þingsetning 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins 3. Kosnar fastar nefndir: a) Kjörbréfanefnd b) Fjár- hagsnefnd c) Laganefnd d) Allsherjamefnd c) Kjör- nefnd. 4. Skýrsla stjómarinnar ------------ --------- ■ ■ i ■ i ■ ■ < Formaður FRÍ dœmir í Oslo Fyrir nokkru barst Inga Þor- steinssyni, formanni Frjálsí- þróttasambands Islands, beiðni frá Norska frjálsíþróttasam- bandinu að hann tæki að sér að vera formaður yfirdóm- nefndar í landskeppni Noregs og Finnlands, sem fer fram í Osló n.k- þriðjudag og mið- vikudag. Það er venja í landskeppni erlendis, að formáður yfirdóm- nefndar sé frá einhverju öðru landi en því sem tekur þátt í keppninni. Þetta er í fjrrsta skipti, sem íslenzkur frjálsíþróttadómari fær slíka beiðni. Ingi hefur átt sæti í yfirdómnefndum í milli- ríkjakeppni, sem Islendingar hafa háð hér á landi og í Nor- egi- Hann hefur alþjóðadómara- nétfcmdi. 5. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 6. Fjárhagsáætlun 1967 7- Framkomnar tillögur um lagar og leikreglubreytingar 8. Aðrar tillögur og mál, sem borizt hafa til stjómarinnar Þinghlé: 9. Nefndarálit, tillögur og atkvæðagreiðslur um þær 10. önnur mál 11. Kosnir 3 menn í frjáls- íþróttadómstól og 3 til vara 12- Akveðið næsta meistaramót staður og tími 13. Kosning stjómar, vara- stjómar, trúnaðarmanna, endurskoðenda og fulltrúa á íþrótteþing 14. Þingfundargerðir lesnar og staðfestar 15- Þingslit. (Fréttatilkynning frá FRÍ) Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23333 og 12343. Á hverju hausti hefjast ný námskeið við Málaskólann Mími. Byrj- endur í tungumálum fá tækifæri til að stunda nám hjá fyrsta flokks kennurum við fyrsta flokks skil- yrði. Aldur skiptir ekki máli, við kennum bömum frá 8 ára aldri, unglingum frá 13 ára aldri og full- orðnum frá 17 ára aldri til sjötugs. Þjónusta skrifstofunnar við nemendur á sér enga hliðstæðu í öðrum skólum. Skrifstofan er opin kl. 1—7 e.h. meðan á innritun stendur og frá 1—11 e.h. eftir að kennsla hefst. Hvers óskið þér? Byrjandi? Gagnfræðingur? Stúdent? Mímir hef- ur flokka fyrir allar tegundir nemenda. Fyrir eða eftir kvöldmat? Fremur á mánudögum en föstu- dögum? Mímir vinnur þrotlaust að því að leysa hvers manns vanda. Þetta opnar algjörlega ný við- horf í kennslumálum. Fyrsta flokks þjónusta, fyrsta flokks kennsla. — Næst síðasti innritunardagur. — Málaskólinn Mímir Hafnarstræti 15, sími 2 16 55. Brautarholti 4, sími 1 000 4 (kl. 1—7 e.hj BLAÐDREIFING Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Framnesveg Löngnhlið Laufásveg Höfðahverfl Miðbæ Langholtsveg. Hverfisgötu I og H ÞJÓÐVILJINN Sími 1*7-500. KÓPAVOGUR: Blaðburðarböm óskast’ í Kópavog. L o On m*.*' ÞJÓÐVILJINN Sími 40-753. LHjukórinn óskar eftir söngfólki. — Ökeypis songkennsla. Upplýsingar í símum 15275 og 30807 kL 7—8 næ&tu kvöld. Tilkynning frá Barnamúsíkskóla Reykjavikur INNRITUN stendur yfir þessa viku eingöngu (til laugardags). Enn eru nokkur pláss laus fyrir 7 til 9 ára nemendur. Innritað er frá kl. 3-6. e.h. í Iðnskólahúsinu, 5. hæð, gengið inn frá Vitastíg. ALLIR NEMENDUR, sem innritazt hafa í For- skóladeild og 1. bekk skólans og hafa ekki komið með afriti af stundaskrá sinni enn, geri svo t síð- asta lagi mánudaginn 26. september kl. 3-6 e.h. en helzt fyrr. Ógreidd skólagjöld greiðist um leið. Þeir nemendur skólans, sem sóttu um skólavist sl. vor, komi einnig þessa viku eða í síSasta lagi mánudaginn 26. september. kl. 3-6 e.h. með afrit af stunda&krá sinni og greiði skólagjaldið um leið. Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild ................ Kr. 1.000,00 1. bekkur bamadeildar ...._____ — 1.800,00 2. bekkur bamadeildar ......... — 2.500,00 3. bekkur barnadeildar ........ — 2.500,00 Framhaldsdeild ................ — 3.000,00 Skólastjóri. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.