Þjóðviljinn - 22.09.1966, Qupperneq 7
Fimmtudagur 22. september 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA ^
Stefna Sambands norrænu félaganna mörkuð:
Vilja sameiningu Norður-
landanna á flestum sviðum
Dagana 3. og 4. sept. síðast-
liðinn var lialdinn aðalfundur
Sambands Norrænu félaganna
á Norðurlöndum í Drammen.
Fulltrúar íslands á fundinum
voru Sigurður Bjarnason rit-
stjóri, formaður Norræna fé-
lagsins á íslandi, Einar Pálsson,
núverandi framkvæmdastjóri
félagsins, Magnús Gíslason, frá-
farandi framkvæmdastjóri og
Arnheiður Jónsdóttir, gjaldkeri.
Samband Norrænu félaganna
var stofnað í Reykjavík árið
1965. Er það sameiginleg stjórn
allra félaganna í Danmörku,
Finnlandi, Færeyjum, íslandi,
Noregi og Svíþjóð. Var þetta
fyrsti sameiginlegi fundur ráðs-
ins frá stofnun þess i Reykja-
vík. Stjómaði formaður sam-
takanna, ,Norðmaðurinn Harald
>• f
Thrope-Holst, fundinum. Til
fundarins mættu fulltrúar allra
Norðurlanda.
Mikilvægasta mál fundarins
var afgreiðsla tillögu um stefnu-
skrá samtakanna í náinni fram-
tíð. Var stefnuskráin lögð fram
og afgreidd á fundinum. Verð-
ur hún birt á íslenzku bráð-
lega. Meginatriði hennar er
það, að Norðurlönd skuli stefna
markvisst að sameiningu á sem
flestum sviðum, svo að Norð-
urlönd verði með tímanum ein
menningarleg og þjóðfélagsleg
heild. Skýrt er þó fram tekið,
að unnið skuli á afmörkuðum
sviðum hér eftir sem hingað
til, og fullt tillit tekið til breyti-
legra hátta þjóðanna á Norður-
löndum. Er síðast talda atriðið
mikilvægt fyrir íslendinga,
Siónvarpstœknimennirnir
Rramhald af 1. siðu.
ar féllust á þessa Iausn, sömu-
leiðis má ég segja, að hún hafi
komið til framkvæmda hjá Flug-
málastjórn og haft í för með
sér hækkun á launum þeirra
manna er tóku áðurgreind nám-
skeið. Símritarar vildu ekki fall-
ast á þetta og fyrir skömmu var
mál þeirra afgreitt þannig, að
þeir færu upp í 14. launaflokk
með viðbótarnámi. Þeir hafa
ekki að öllu leyti viljað fallast
á þetta.
Frá sjónvarpsmönnum kom
tillaga um nýja flokkun og hef-
ur gú flokkun í för með sér
nokkru hærri laun en aðrir
tæknimenn fá. Fjármálaráðu-
neytið býður tæknimönnum sjón-
varþs sömu kjör og boðin voru
öðrum tæknimönnum í vor, en
að svo stöddu hefur samninga-
nefnd ríkisstjórnarinnar í launa-
málum frestað að taka til með-
ferðar tillögur sjónvarpsins um
kjaramál tæknimanna. Þá á-
kvörðun tæknimanna að neita
yfirvinnu get ég ekki rætt, á
eftir að ræða það við rétt yfir-
völd, en samkvæmt reglum sem
gilda um opinbera starfsmenn,
ber þeim skylda til að vinna
yfirvinnu samkvæmt fyrirmæl-
um yfirboðara sinna.“
Af þessum ummælum Hösk-
ulds er ljóst, að ráðuneytið ætl-
ar ekki að afgreiða mál tækni-
mannanna að sinni, og Höskuld-
ur staðfesti það, að ráðuneytis-
afgreiðsla væri tæpast væntan-
leg fyrir mánaðamót. Engum
þarf því að koma á óvart þótt
aftur kunni áð koma til eftir-
vinnustöðvunar hjá Sjónvarpinu.
Leikarar og sjónvarpið
Framhald af 10. síðu.
lenzkra leikara í sjónvarpinu.
Norræna leikararáðið staðfesii
einróma þá ályktun, sem gerð
var 4. október 1965 í Helsingfors,
þar sem, m.a. var lögð mikil á-
herzla á menningarlegt gildi þess,
að stuðla að þjóðlegri dagskrá
hins íslenzka sjónvarps — eink-
Öryrkjahús
Framhald af 10. síðu.
hvers húss er 45 milj. kr. og
verður fjár til bygginganna ail-
að á þennan hátt: meðframlög-
um frá aðildárfélögum ÖBl, lán-
um, gjöfum og auk þess verður
öryrkjum, aðstandendum þeirra,
félögum og fyrirtækjum gefinn
kostur á að leggja fram ákveðna
upphæð og tryggja sér á þann
hátt rétt til íbúðar.
Enda þótt fyrirhugaðar fram-
kvæmdir hafi lítið verið kynntar
haía stjóminni þegar boriztgjaí-
ir og má geta þess að einnvegg-
ur byggingarinnar verður skreytt-
ur plötum með nöfnum gefenda.
Ekki verður þó efnt til sérstakr-
ar söfnunar af hálfu ÖBÍ.
Félögin sem standa að ör-
yrkjabandalaginu eru: Blindrafé-
lagið, Blindravinafélag Islands,
Geðverndarfélag íslands, Samb.
islenzkra berklasjúklinga, Sjálfs-
björg, landssamband fatlaðra,
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra og Styrktarfélag vangefinna.
um að því er snertir flutningís-
lenzkra Ieikrita í sjónvarpinu.
Norræna leikararáðið hlýtur að
álíta það eðlilegt að gerður verði
samningur milli Sjónvarps Is-
lands og Félags 'íslenzkra leik-
ara með skilyrðum, sem sam-
svara þeim kjörum, sem nú gilda
á hinum Norðurlöndunum.
Þegar Félag íslenzkra leikara
hefur komizt að slíku samkomu-
lagi, mun Norræna leikararáðið
mæla með því, að félög leikara
á hinum Norðurlöndunum fallist
um tíma á sérstök kjör fyrir end-
urvarpi leikrita frá hinum nor-
rænu löndunum í samræihi við 1
skilyrði þau, sem gilda milii
Norðurlandanna að öðru leyti.
Slík sérstök kjör munu þó
verða bundin því skilyrði, að
þessar endursendingar frá hinum
norrænu löndunum verði tak-
markaðar við, að í hæsta lagi
verði endurvarpað einu leikriti
á móti hverri íslenzkri útsend-
ir.gu-leikrita í sjónvarpi Islands'1.
Þess skal' getið, að umræður
við útvarpsstjóra um þessi mál
eru að hefjast.
Brynjólfur Jóhannesson form.
Félags fsl. leikara er nú á för-
um til Finnlands, þar sem hann
situr 9. leikhúsmannaráðstefnu
Norðurlanda, sem haldin- verður
í Abo (Turku) og stendúr yfir í
4 daga. Þaðan fer hann til Hels-
ingfbrs í boði Svenska Teatern,
sem heldur upp á 100 ára af-
mæli leikhússins dagana 29. og
30. þ.m.
3gjá herhergja íbúB
óskast. — Upplýsingar í síma 15877.
ekki sízt vegna sérstöðu okkar
í efnahagsmálum.
Á fundinum var og rætt hið
svonefnda „frítíma-vandamál"
á Norðurlöndum óg hugsanleg
samvinna Norðurlandabúa um
lausn þess. Svo er mál með
vexti, að Mið-Evrópubúar, eink-
um Þjóðverjar, sækja mikið til
Norðurlanda í sumarleyfi og
kaupa upp. eignir þar. Stafa
af þessu ýmis vandamál, sem
Norðurlönd hyggj ast leysa hið
bráðasta. En frítími Norður-
landabúa sjálfra blandast að
sjálfsögðu umræðum um þessi
mál, nýting hans og notkun
landsvæða á Norðurlöndum til
frístundaiðkana. Kemur til
mála að friða stór landsvæði
á Norðurlöndum svo að unnt
verði að hagnýta þau i þágu
sumarleyfa almennings.
Þá voru einnig rædd vanda-
mál Iandamærahéraða, eink-
um Noregs og Svíþjóðar. Sums
staðar liggja landamæri þann-
ig, að skólaganga, læknisþjón-
usta og ýmiskonar opinberar
framkvæmdir nýtast mun betur
með náinni samvinnu hins
norska og sænska hluta. Er
unnið að ýmiskonar samræm-
ingu og hagræðingu norskra
og sænskra laga er að þessu
lúta. •
Þá urðu miklar umræður um
sameiginlegt málgagn allra
Norrænu félaganna. Var ákveð-
ið að reyna að finna grund-
völl slíkrar útgáfu og málið
sent til afgreiðslu innsn stjórn-
ar samtakanna. Einnig var rætt
um æskulýðsár Norðurlanda
1967—68. Er áformað að helga
því ári uppbyggingu ungmenna-
samtaka allra Norðurlanda.
Formaður Norræna félagsins
á íslandi, Sigurður Bjarnason,
skýrði frá framkvæmdum við
Norræna húsið í Reykjavík. Er
áaetlað, að byggingu hússins
Ijúki árið 1968. Fögnuðu fund-
armenn mjög þeim upplýsing-
um.
Á mótinu var fyrrverandi
formaður Norræna félagsins í
Finnlandi, Karl-August Fager-
holm, útnefndur heiðursmeð-
limúr samtakanna. Erik Erik-
sen, fyrrverandi forsætisráð-
herra Dana, var kosinn formað-
ur samtakanna næsta starfsár.
Næsti aðalfundur Samtaka
Norrænu félaganna verður
haldinn í Danmörku í október
1967.
(Frá Norræna félaginu).
Síldveiðin
Rramhald af 1. síðu.
Jón Kjartansson SU 250 —
Halkion VE 80 —
Sigurvon RE 130 —
Gjafar VE 105 —
Héðinn ÞH 85 —
Bjarmi II. EA 140 —
Ásbjörn RE 70 —
Sig. Bjarnason EA 50 —
Þórður Jónasson EA 80 —
Gullver NS 110 —
Ól. Magnússon EA 50 —
Snæfugl SU - 45 —
Bergur VE 65 —
Guðjón Sigurðsson VE 50 —
Gissur hvíti SF 20 —
Runólfur SH 25 —
Súlan EA 55 —
Haraldur AK. 100 —
Elliði GK 80 —
Dan IS 55 —
Björgvin EA 65 —
Þorbjörn II. GK 60 —
Huginn II. VE 180 —
Ársæll Sig. GK 60 —
Stígandi OF 110 —
Guðbjörg IS 90 —
Ögri RE 40 —
Heimir SU 155 —
ísleifur IV. VE 50 —
Sæúlfur BA 50 —
Andvari KE 70 —
Reynir VE 65 —
Arnfirðingur RE 140 —
Helgi Flóventss. ÞH 80 —
Þráinn NK 60 —
Björgúlfur EA 60 —
Hrauney VE 50 —
Gullberg NS 60 —
Reykjaborg RE 100 —
Vigri GK' 100 —
Arnar RE 110 —
Sóley IS * 100 — 7
Arnarnes GK 40 —
Örn RE 185 —
Siglfirðingur SI 100 —
Pétur Thorsteinss. BA 75 —
Hafrún IS 90 —
Hugrún IS 100 —
Valafell SH 100 —
Skálaberg NS 140 —
Þrymur BA 60 —
Loftur Baldvinsson EA 60 —
Geirfugl GK 50 —
Ásþór RE 35 —
Hoffell SU 115 —
Snæfell EA 110 —
Farangur Whit-
lows fundinn
I gær var leitað að farangri
Bandaríkjamannsins Williams
Whitlow sem fannst liðið líkvið
rætur fjallsins Litla Meitils á
mánuda^inn og mun líkið hafa
legið þar í tvo mánuði.
Fannst farangur hans, frakki
og taska með ýmsum munum, í
Stóra-Meitli, þó nokkuð langtfrá
þeim stað sem líkið fannst á.
tmmeeús
suauztxMkBXOBðoa
Fást i Bókabúð
Máls og menningar
NITTO
JAPÖNSKU NITTO
HJÓIBARDARNIR
f floshjm stærðum fyrirliggjandi
f Tollvörugoymslu.
FLJÓT AFGREIÐSIA.
DRANGAFELL H.F,
Skipholti 35-Sími 30 360
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur'—
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
"DRADONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustíg 21.
Leikfélagið
Framhaid af 10. síðu.
en Helga Bachmann og' Helgi
Skúlason fara með aðalhlutverk-
in, Tango eftir Pólverjann Sla-
womír Mrozek, en annað leikrit
eftir hann, Á rúmsjó, var sýnt
í Lindarbæ í fyrra og síðast en
ekki sízt er svo væntanleg sýn-
ing á tveim nýjum einþáttung-
um eftir Jónas Ámason, sem
hann nefnir Táp. og fjör og
Drottins dýrðar koppalogn. Slær
Jónas þarna á nýja strengi,
sagði Sveinn, en tekur þó efnið
sem fyrr beint úr íslenzku þjóð-
lífi og fjallar um það á gaman-
saman hátt.
Ekki verður neitt jólaleikrit
þetta árið, hins vegar afmælis-
sýning 11. janúar, þegar Leik-
félagið vérður sjötugt, en ekki
vildi Sveinn láta uppi hvað þá
yrði leikið og ekki heldur hvert
yrði barnaleikritið að þessu
sinni, en sýningar á því eiga að
hefjast um jólaleytið.
Vegna mikillar aðsóknar verð.
ur haldið áfram sýningum á
Þjófar, lík og falar konur leng-
ur en ætlað var, en sýningar á
Dúfnaveizlunni sem áttuaðhefj-
ast strax í september, tefjast
enn vegna veikinda aðalleikara,
Þorsteins Ö. Stephensen.
Þýzkar og ítalskar
kvenpeysur.
Elfur
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
Snorrabraut 38.
KRYDDRASPIÐ
FÆST i NÆSTU
búð
BRAUÐHUSIÐ
smacK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
★
Sími: 24631
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BiRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRl DGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarhoiti 8
Sími 17-9-84
Smurt brauð
Snittur
[';■> f" O O b Ör-> 'r~
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
BÍL A
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEIR ÓLAFSSON heildv.
Vonarstræti 12. Sími 11075.
I