Þjóðviljinn - 22.09.1966, Side 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. september 1966.
Eitir JULIAN GtOAG
verkið og snei&in varð ójöfn.
Hann lagði hana 'á fatið hjá
hinum. Ekki vera hirðulaus með
matinn. Hann gæti borðað bessa
sneið sjálfur-
— Búinn, Jiminee?
Jiminee strauk fingrinum eftir
hnífsblaðinu og á fingurinn kom
dálítil hrúga af gulri sykurbráð
og mylsnu. Hann stakk fingrin-
um í munnirin og dró hapn hægt
útúr sér aftur, og bað small í
begar fingurinn kom út- Jiminee
brosti.
— Búinn? Húbert var reiður
án bess að vita hvers vegna.
— Já, já.
— Það var tími til kominn-
Hann gætti bess vandlega að líta
ekki á bróðurinn. — Þú ert svo
seinn á bér, svo hræðilega seinn,
sagði hann. Fíflið, betta fífl — af
hverju er Jiminee svona vitlaus?
Gat hann ekkert gert á eigin
spýtur? Hann hugsaði: hvað
verður um hann begar hann
stækkar? Til að sefa gremjuna
fór hann að telja kökusneiðarnar
sem Jiminee hafði skorið.
— Jiminee!
Jiminee brosti í tilraunaskyni.
Hvað er að?
— Það eru sjö sneiðar — bú
hefur skorið sjö sneiðar!
— Ó, fyrirgefðu.
Húbert beygði sig fram og tók
eitt.stykkið af gulu kökunni í
lófann.
— Hvemig gaztu verið svona
vitlaus! hrópaði hann. Allt í einu
hafði hann enga stjórn á sér.
Hann otaði kökubitanum upp að
nefinu á Jiminee. Hvernig gaztu
bað?
Jiminee drap tittlinga. — En —
e-en —
— En hvað? Hann otaði kök-
unni að Jiminee, bannig að
andardráttur yngri bróðursins
blés kökumylsnunni niður á gólf.
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SÍMI 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SÍMI 33-968
DOMUR
Hárgreiðsla við allra hæfi \
TJARNARSTOFAN
rjarnargötu 10. Vonarstrætis-
megin — Sími 14-6-62.
— Þ-bað er ekki eins og bú
h-heldur.
— Þú gleymir bví, var báð
ekki?
— Ég gleygidi bví ekki — ég
g-gleymdi bví ekki. Það var alls
ekki bað- B-bitinn átti að v-vera
handa sv-svörtu konunni hans
Willys.
Húbert lét höndina síga. Reið-
in var horfin. Hann lagði sneið-
ina aftur á fatið með örva-
mynsti'inu- Hann skammaöist sín.
Það var hann sjálfur sem hafði
glejTnt — gleymt svörtu konunni
hans Willys.
Hann langaði til að biðja fyr-
iigefningar. Mér bykir betta
svo —
— Og auk bess, bætti Jiminee
við — auk bess — g-gæti ein-
hvem annan langað í k-köku-
sneið, er það ekki?
Það var nsestum eins og vís-
irinn á klukkunni hefði snúizt
hring með ofsahraða og ofsaleg
og fráleit von vaknaði í huga
Húberts. Hvem? hvíslaði #hann.
Kannski var hann kominn —
stóð bakvið stólinn, reiðubúinn
til að stökkva fram á gólfið-
Hann leit í kringum ■ sig í her-
berginu. Ekkert.
— Bara einhver, sagði Jiminee
og brosti.
Það var enginn í eldhúsinu.
En í garðinum? Kannski var
hann í garðinum. — Hver? hróp-
aði hann-
— Bara einhvem, sagði Jim-
inee, brosið var vandræðalegt.
Einhvem bara. *
Það var enginn. Andartak var
eins og áfallið yrði Húbert um
megn. Svo hristi hann höfuðið.
Heimskuleg svör við heimskuleg-
um spumingum. Hann andvarp-
aði.
Hann gekk hægt að borðinu
aftur og tók upp hnífinn.
— Kallaðu á hin, sagði hann.
Ég á hara eftir að skera nokkr-
ar sneiðarA
Þegar Jiminee var farinn leit
hann upp í svarta vetrarglugg-
ana, sem voru famir að dökkv-
ast af hitanum í eldhúsinu.
Kannski kemur bréfið á morg-
un, hugsaði hann-
an númer 36, færði brijú bréf úr
vinstri hendi jrfir í hægri, opn-
aði hliðið og stikaði upp garð-
stíginn.
Úr verkstæðisglugganum horfði
Húbert á hann.
Bréfberinn kom aftur niður
garðstíginn, hliðið opnað, hlið-
inu lokað. Stanz, síðan blístur
og áfram gakk. Þegar hann
nálgaðist númer 28 beygði Hú-
bert sig fram bar sem hann
stóð við gluggann.
Bréfberinn stanzaði- Hann leit
niður og fletti bréfunum sem
hann hafði í höndunum. Hann
leit upp einu sinni enn, hætti
blístrinu. Hann virti húsið fyrir
sér og Húbert hélt að augu
þeirra hlytu að hafa mætzt. En
það var erfitt að segja um það
vegna skuggans sem féll á andlit
póstb.jónsins.
Allt í einu hallaði hann undir
flatt. Eftir drykklanga stund rétti
hann út hægri handlegginn, hann
snerist heilan hring og háleitur
og beinn í baki stikaði hann í
áttina að húsi Halberts. Um leið
rig hann gekk framhjá milligerð-
ir.ni milli garðanna við götuna
— ótótlega limgerðinu á númer
38 og snyrtilega gerðinu ’á núm-
er 40, fór hann aftur að blístra.
31
t
21
Pósturinn kom gangandi frá
skemmtigarðinum. Hann var ekki
á hjóli. Það var lítill..anaður,
nákvæmur í hreyfingum. Lausi
handleggurinn sveflaðist frá oln-
boga og hann var svo háleitur,
að derið á húfunni hans skyggði
á hálft nefið. Hann blístraði á
göngunni, alltaf sömu tónana
sem hlutu sð vera hluti úr lagi í
meðvitund hans. Hann var með
fjögur heiðursmerki úr stríðinu-
Hann narii staðar fyrir fram-
Hann stanzaði fjrrir utan núm-
er 40 og fór að flokka þykkan
hlaða af hvítum umslögum. Hú-
bert hugsaði: honum hefur
skjátlazt, eftir andartak kemur
hann hlaupandi hingað með
bréfið.
En þessum bréfbera skjátlaðist
aldrei. Hann gekk upp garðstíg-
inn að númer 40 og útidymar
voru opnaðar • fyrir honum.
1 tæru haustloftinu heyrði Hú-
bert að hann heilsaði. Það er
fína veðrið í dag, sagði bréfber-
inn.
Það var ekkert bréf.
22
Loksins voru þeir krimnir upp
tröppurnar.
Einhver hafði glejnnt að
kveikja á lampanum fyrir utan
útidymar. Drengimir tveir stóðu
í myrkrinu. ’Hvítir gufústrókam-
ir útúr þeim náðu ekki útfyrir
skuggann af húsinu.
Dynurinn frá aðalgötunni
hækkaði og lækkaði reglulega.
Það var mistur í loftinu Eftir
nokkra klukkutíma yrði mistrið
að þoku. Drengimir héldust í
hendur.
— Það er ékkert hættulegt-
Ég 1-lofa því, það er alvpg víst.
Meðan Jiminee talaði, fann
hann að höndin greip þéttar um
hönd hans.
Þeir biðu enn, litu upp og nið-
ur götuna. Enginn gekk framhjá.
Þeir sem ætluðu í krána væru
farnir framhjá fyrir lön.gu- Það
var búið að bera út síðasta póst-
inn í dag.
Ekkert hljóð heyrðist innanúr
húsinu.
• /
Jiminee var ískalt á fótunum.
Hann var tilfinningalaus í þeim.
Hann fann bara 1 höndina sem
hélt um hans eigin hönd. Hún
hreyfðist ekki, herti aðeins tak-
ið öðru hverju • eða slakaði á-
Einu sinni hafði hún snúizt
þannig að fingurnir á þeim
höfðu flækzt saman.
Allt í lagi? N-nú skal ég
berja.
Fingumrr gripu fast um hönd
hans.
— Allt í lagi.
Hann gat ekki teygt sig langt.
Hann lyfti dyrahamrinum og lét
hann falla, einu sinni- Hljóðið
bergmálaði ekki.
— Allt í lagi. Altt í lagi.
Það var langt niður í eldhúsið.
Loks heyrðu þeir hikandi fótatak
í forstofunni.
Dyrnar opnuðust með sog-
hljóði £ gúmmí- Höfuðið á Hú-
bert kom í Ijps.
— Jiminee? Hvar hefurðu ver-
ið?
Jiminee sleppti hinni hendinni
og kom inn í birtuna.
— Hvar varstu? hvíslaði Hú-
bert. Klukkan er orðin níu.
Rakt útiloftið barst inn í for-
stofuna.
— Jæja? sagði Húbert- Komdu
inn. Það er kalt hérna frammi.
— Ég er e-ekki einn.
Jiminee steig skr^fi aftar og
tók um höndina. Hún var orðin
köld. Hún greip þétt um höndina
á honum-
Hann dró næstum drenginn
litla með sér inn í forstofuna.
Lokaðu dyrunum, Húbbi Hann
sneri sér að samferðamanni sín-
um. Allt í lagi, nú erum við
komnir inn. L-lokaðu bara aftur,
Húbbi.
Húbert lagði bakið að dyrun-
um og þær lokuðust. Hann
góndi á drenginn- Hvar varstu?
— Uti að ganga-
— Hver er þetta?
— Það er Louis. Jiminee
brosti. Allt í ■ lagi. Það hefur
enginn séð okkur. Ekki alla leið-
ina úr skólanum. Var þ-það,
Louis?
Drengurinn horfði á Húberf.
Hann deplaði ekki stóru augun-
um. Hann greip fastar um hönd-
ina á Jiminee.
— Þama sérðu! sagði Jiminee.
— Hvað er hann að gera
hingað?
Jiminee brosti æ meira meðan
hann horfði ýmist á Húbert og
Louis. Louis ætlar að eiga
h-heima hjá okkur-
Húbert leit undan. Enn vott-
aði fyrir röku útiloftinu í for-
stofunni. Ófægt og bréflaust stóð
silfurfatið á borðinu- Hann get-
ur ekki átt heima hér, sagði
hann stuttur í spuna.
Þeir sögðu ekki neitt.
Húbert vildi ekki líta á þá.
Hann vildi það ekki. Hann hafði
gert sér í hugarlund að Jiminee
hefði verið rænt eða hann orðið
fyrir bíl. En þess í stað hafði
Jiminee rænt öðrum dreng. Það
er ekki hægt að hafa fólk á
brott með sér og ætlast til þess
að enginn komist að því-
Hann sagði: Þú hefur rænt
htmum.
— Það hef ég alls ekki. Hann
vildi það sj-sjálfur — er það
ekki, Louis?
Húbert gat ekki haldið því ti!
streitu. Hann leit á Louis. Louis
starði á hann- Hann var ekki
dren'gur sem maður tók sérstak-
lega eftir. Andlitið var magurt
og augun sýndust ósköp stór-
Það voru brún augu. Hvað
myndu foreidrar hans segja,
þegar þau kæmust að því? Hann
ndnnti á rándýr í dýragarðinuip.
Hann var með svipað nef.
— Ertu búinn að borða kvöld-
mat? *
— , Nei, sagði Jiminee. Má
Louis vera hérna?
Húbert ýtfi enn einu sinni
á hurðina til að ganga úr skugga
um tað hún væri læst-
— Þafj er bezt þú komir og
þórður
sióari
4852 — Um leið og blaðamaðurinn ætlar burt af flugvellinum
sér hann andlit sem hann kannast við •■•.. Æ, jú, þetta er frú
Hardy, auðvitað, tengdamóðir Stanley Taiíers .... Hann hleypur
til hennar. Nei, nei hún.hefur engan tíma núna! — Honum kem-
ur það því þægilega á óvart er Brown bílstjóri ávarpar hann
stuttu síðar. — Frú Hardy er að flýta sér, en hún hefur beðið
mig að fara með yður til dóttur sinnar, frú Tailer, ef þér viljið.
Hún mun svara spurningum yðar, geri ég ráð fyrir. Ekkert gæti
verið Peter Pitt ljúfara!
Plaslmo
ÞAKRENNUR 0G NIÐURFALLSPÍPUR
RYÐGAR EKKI
ÞOLIR SELTU 0G SÓT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁLA
MarsTradinguonpnyhf
IAUGAVEG 103 — SfMI 17373
fy r ir -
hyggju
TRYGGINGAFELAGID HEIMIRS
UNOACGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI • SURETY
Leðurjakkar
á stúlkur og drengi.
Peysur og peysuskyrtur.
Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin Ö. L.
TraSarkotssundi 3 (móti ÞjóSleikhúsinu).
{gnílneníal
Útvegum eftir beiðni
flestar stærðir hjólbarða
á jarðvinnslutæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúmmívinnusfofon h.f.
Skipholti - Sími 30688
og 31055
Auglýsið i Þjóðviljanum
Síminn er 17500
i