Þjóðviljinn - 22.09.1966, Qupperneq 9
Fimmtudagur 22. septcanber 1966 — ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 0
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ 1 dag er fimmtudagur 22.
september- Mauritius. Árdeg-
isháflæði kl. 12.19- Sólarupp-
rás kl. 5.55 — sólarlag kl.
13.48-
★ Opplýsingai um lækna-
bjónustu 1 borgirmi gefnar i
stmsvara Læfcnafólags Rvífcur
- SlMT 18888.
★ Kvöldvarzla í Reykjavík,
dagana 17.—24. september er
í Apóteki Austurbæjar og
Garðs Apóteki, Sogavegi 108.
★ Næturvárzla er að Stór-
holti 1. sími 23245
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt 23- sept. annast
Jósef Ólafsson, læknir, Kví-
holti' 8. sími 51820.
★ Siysavarðstofan.- Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Síminn er
21230 Nætúr- og helgidaga-
læknir 1 sarr.a síma
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiöin. — SlMI 11-100. '
skipin
flóa. Dísarfell fór 20- þm frá
Great Yarmouth til Stettin.
Litlafell er í Reykjavík.
Helgafell er á Húsavík. Fer
þaðan til Austfjarða. Hamra-
fell átti að fara í gær frá
Baton Rouge til Hafnarfjarð-
ar. Stapafell er á leið frá
Norðurlandshöfnum til Rvík-
ur- Mælifell er í Grande-
mouth.
flugið
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahöfn kl. 8-00 í dag. Vél-
in er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 21.50 í kvöld.
Flugvélin fer tll Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.00 í
fyrramálið. Skýfaxi fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl-
10.00 í dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Reykjavikur kl.
19.45 á morgun. Sólfaxi fer til
London kl- 9.00 á morgun-
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Patreks-
fjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar,
Kópasker's Þórshafnar 6g Eg-
ilsstaða (2 ferðir). Á mbrgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Vestma-nna-
eyja (3 ferðir), Homafjarðar,
Isaf jarðar, Egilsstaða (2 ferðir)
og Sauðárkróks.
lýmislegt
★ Eimskipafélag Islands-
Bakkafóss kom til Reykjavík-
ur 19. þm frá Gdansk. Brúar-
foss fór frá NY 17- þm til R-
vikur. Dettifoss fer frá , Len-
ingrad í dag til Ventspils,
Gdynia og Kaupmannahafnar.
Fjallfoss fer frá Hull í dag
-til Reykjavíkur. Goðaf'oss kom
til Jtegk^ayíkur í gærmorgun
frá “Hamborg. Gullfoss fór “
frá Kaupmannahöfn í gær til
Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fer frá Kotka 23. þm til
Hamborgar og Reykjavíkur.
Mánafoss fór frá Fáskrúðs-
firði í gærkvöld til Kaup-
manhahafnar, Gautaborgar,
Kristiansand og Bergen-
ReykjafosS 'fór frá Reyðarfirði
í gærkvöld til Seyðisfjarðar
og Norðfjarðar. Selfoss fór frá
Cambridge í gær til NY.
Skógafoss er í Álaborg.
Tungufoss fer frá Antwerpen
24. þm til London, Hull og
Reykjavíkur- Askja fór frá
Rotterdam 20 þm til Ham-
þorg&r og Reykjavíkur. Rannö
fór frá Vestmannaeyjum 16.
■ þm til Kokkola, Pietersaari
og Kotka- .Chrístian Sartori
fór frá Kristiansand 18. þm
til Reykjavíkur. Marius Niel-
sen fór frá NY 16. þm til R-
víkur. Utan skrifstofutíma em
skipafréttir lesnar í sjálfvirk-
um símsvara 21466-
★ Hafskip. Langá fór frá
Duþlin 21. þm til Hull. Laxá
er í Cork. Rangá er í Rvík.
Selá fór frá Hamþorg í gær
til Hull- Dux er í Reykjavík.
Brittann er á leið til Rvíkur.
Bettann fór frá Kotka 13. þm
til Akraness.
★ Jöklar. Drangajökull fór
14. þm frá , Prince Edward-
eyjum til Grimsby, London,
Rotterdam og Le Havre-
Væntanlegur til Grimsby á '
morgun. Hofsjökull fór 8- þm
frá Walvisbay, S-Afríku til
Mossamedes, Las Palmas og
Vigo. Langjökull er í NY, fer
þaðan á morgun til Wilming-
ton. Vatnajökull er í London.
★ Skipadeiid SlS. Amarfell
fer í dag frá Dublin til Rvík-
ur. Jökulfell lestar á Faxa-
★ Farfuglar — Ferðafólk
Lokaferðin er i Þórsmörk um
helgina. Farið verður á föstu-
dag og laugardag. Sækið far-
seðlana tímanlega til að
tryggja ykkur far. Skrifstof-
an er opin í kvöld.
Farfuglar.
★ Aðalfundur Óháða safnað-
“arins verður haldinn eftir
messu n.k. sunnudag 25. þm
kl. 3. Venjuleg aðalfundar-
störf.
Stjórnin.
söfnin
★ Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74. Lokað um tíma-
★ Arbæjarsafn lokað. Hóp-
ferðir tilkynnist í síma 18000
fyrst um sinn.
★’ Listasafn tslands er opið
daglega frá klukkan 1.30-4
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum o'g
miðvikudögum frá fcl. 1.30—
4 e.h.
★ Bókasafn Sálairrannsóknar-
félagsins. Garðastræti 8 er op-
ið miðvifcudaga klukkan 17.30-
19.00
★ Borgarbókasafn Rvíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti
29 A, sími 12308. Útlánsdeild
opin frá kl. 14—22 alla virfca
daga, nema laugardaga kl-
13—16- Lesstofan opin kl. 9—
22 alla virka daga, nema laug-
ardaga. kl. 9—16.
Útibðið Hólmgarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl- 17—19. mánudagae:
opið fyrir fullorðna til kl.* 21
Ctibúið Hofsvallagötu 16 er
opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 17—19-
Útibúið Sólheimum 27, sími:
36814, fuMorðinsdeild opin
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21, þriðju-
daga og fimmtudaga kl* 16—
19. Bamadeild opin alla virka
daga, nema laugardaga kl-
16—19.
til lcwoHcSs
Æ*
þjódleikhOsid
Ó þetta er indælt strí J
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.-
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Sími 11-3-84
Sverð Zorros
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný frönsk kvikmynd
í litum. — Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Guy Stockwell.
Sýnd kl. 5. 7 og 9. .
tfl 1331
Æ\
REYKJAVÍKUR^
Tveggja þjónn
Eftir Goldoni.
Þýðing: Bjami Guðmundsson.
Leikmynd: Nisse Skoog.
Leikstjóri: Christian Lund.
Frumsýning laugardag kl. 20.30.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða sinni fyrir fimmtulags-
kvöld.
ilin.l i.i.i!iLl.l,.l.'W.,.'.,|!".*|ý.
HÁSKÓDt8ÍÓ-^i
Simi 22-1-4(1
Öldur óttans
(Floods of Fear)
Feiknalega spennandi og at-
burðahröð brezk mynd frá
Rank. — Aðalhlutverk:
Howard Keel,
Anne Heywood,
Cyril Cusack.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
RÁSBIÓ
Sími 32075 —38150
Dularfullu morðin
e ð a
Holdið og svipan
Mjög spennandi ensk mynd í
litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnnð börnum
innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Simi 41-9-85
— ISLENZKUR TEXTl —
Næturlíf
Lundúnaborgar
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, ensk mynd í litum. Myndin
sýnir á skemmtilegan hátt næt-
urlífið í London.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 18-9-36
AHt fyrir hreinlætið
i
Hin sprenghlægilega norska
gamanmynd, sem er byggð á
hinni vinsælu útvarpssögu eftir
Evu Ramm.
Inger Marie Andersen,
Odd Borg.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Sjóræningjaskipið
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýning sunnudag kl. 20-30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 1.4. Sími 13191.
Sími 50-1-84
Vofan frá Soho
Spennandi CinemaScope-
kvikmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Aukamynd með Bítlunum.
Sími 31-1-82
- ÍSLENZKUR TEXTI —
Djöflaveiran
(The Satan Bug)
Víðfrasg og hörkuspennandi,
ný, amerísk sakamálamynd i
litum og Panavision.
George Maharis,
Richard Basehart.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Simi 11-5-44
Verðlaunamyndin umtalaða
Grikkinn Zorba
(Zorba the Greck)
með Anthony Quinn o.fl.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
11-4-75 ......
verðlaunanlynd Walt Disneys
Mary Poppins
með Julie Andrews
Dick van Dyke.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Sími 50-2-49
Köttur kemur í
bæinn
Ný, tékknesk fögur litmynd,
í CinemaScope, hlaut þrenn
verðlaun á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes.
Leikstjóri: Vojtech Jasny.
Sýnd kl. 6,45 og 9.
Púsningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum ailar gerðir af
pussningarsandi heim-
fluttum og blásnum inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogi 115. Sími 30120.
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS
RÍKISÚTV ARPIÐ
Sunnudags■
tánleikar
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740
(örfá skref frá Laugavegi)
Haldnir verða í vetur 6 tónleikar þar sem flutt
verður tónlist af léttara tagi. Hinir fyrstu verða í
Háskólabíói sunnudaginn 2. október kl. 15.
Stiómandi: Bohdan Wodiczko.
Flutt verða m.a. Lundunasvítan eftir Eric Coates,
Negrasálmar eftir Morton Gould, Konsert fyrir
jazz- og sinfóníuhljómsveit og „Improvisations“
fyrir jazz- og sinfóníuhljómsveit.
Áskriftarskírteini sem gilda að öllum tónleikunum
eru seld í Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4, 4. hæð.
Aðgöngumiðar að einstökum tónleikum verða seld-
ir í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg
og Vesturveri og í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, Austurstrseti.
SÍMASTÓLI*
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300,00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
ÞU LÆRIR
MÁLIÐ
✓
I
MÍMI
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustíg 16,
síml 13036,
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega í veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Símá 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 430,00
— 145,00
F ornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
Islands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
- Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Kópavogi.
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbrant 1.
Opin kl. 5,30 tö 7.
iangarðaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
sími 40647.
SERVÍETTU-
PRENTUN >
SÍMI 32401.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
i
i