Þjóðviljinn - 23.09.1966, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagttr 23. september 1966
Afrekaskrá frjálsíþrótta-
fólks í Rvík í maí-ágúst
■ Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur hefur sent frá sér skrá
um beztu afrek frjálsíþróttafólks í Reykjavík á tímabil-
inu maí—ágúst í sumar. Skráð eru aírek 75 karla og 24
kvenna, og er 20 beztu mönnum í hverri grein gefin stig.
ÍR-ingar hafa hlotið flest stig samtals í karla- og kvenna-
greinum, 2055 2/3 stig, KR 1969 1/3 stig og Ármann 613
stig. Hér fer á eftir skrá yfir fimm beztu einstaklinga
í hverri grein.
Þorsteinn Þorsteinsson, KR 49,4
Valbjörn Þorláksson, KR 49,9
Þórarinn Ragnarsson, KR 50,3
Ólafur Guðmundsson, KR 50,5
Kristján Mikaelsson, Á 51,3 \
Stig félaganna:
Ármann 46 — ÍR 67 —
KR 96.
KARLAR:
100 m hlaup: sek.
Meðaltal 10 beztu 11,29 sek.
Ólafur GuðmundSson, KR 11,0
Valbjörn Þorláksson, KR 11,1
Ragnar Guðmundsson, Á 11,1
Skafti Þorgrímsson, ÍR 11,2
Einar Gislason, KR 11,3
Stig félaganna:
Ármann 50,5 — ÍR 72 1/6 —
KR 87 1/3.
200 m. hlaup: sek.
Meðaltal 10 beztu 23,44 sek.
Valbjörn Þorláksson, KR 22,6
ÓÍafur Guðmundsson, KR 22,7
Ragnar Guðmundsson, Á 22,9
Þórarinn Ragnarsson, KR 23,1
Kjartan Guðjónsson. ÍR 23,1
Stig félaganna:
Ármann 60 — ÍR, 79,5 —
KR 70,5.
400 m hlaup: sek.
Meðaltal lft beztu 51,48 sek.
SAMBANDSÞIN6
ÆSKULÝÐS-
FYLKINGARINNAR
AÐSTOÐARFÓLK
Hafið samband við skrifstofu ÆF, Tjarnargötu 20, sími 17511.
Okkur vantar sjálfboðaliða til ýmissa starfa vegna undirbúnings
22. þingsins.
DEILDIR ÆF
Hafið samband við skrifstofu sambandsins 6trax og tilkynnið um
þátttöku fulltrúa á 22. þing ÆF, sem haldið verður í Lindarbæ
dagana 23.—25. september nk. Skrifstofan er opin frá kl. 11—7
daglega, simi 17511. Allar nánari upplýsingar um þinghald og
ferðir til þings eru veittar þar.
Hvers
vegna ?
/
Fyrir tæpum áratug töldu
Bretar sig hafa rétt til að
stunda veiðar allt upp að
fjögurra mílna belti umhverf-
is ísland. Þegar heimamenn
staekkuðu landhelgismörkin
upp í 12 mílur neituðu Bret-
ar að viðurkenna þá aðgerð,
sendu herskipaflota sinn á ís-
landsmið og létu togara sína
halda áfram að veiða undir
vernd gínandi fallbyssukjafta.
Setjum ,svo að þá hefði verið
stofnað á íslandi félag land-
helgisáhugamanna, sem hefði
haft þá hugsjón að tryggja
Bretum veiðar innan land-
helginnar og helzt einkarétt
með þeim rökum að óþarfi
væri fyrir íslendinga að veiða
fisk ef annað ríkþ rækti það
verkefni og gæfi okkur í soð-
ið í þakklætisskyni. Hugsum
okkur enn íremur' að þetta
félag landhelgisáhugamanna
hefði sagt sig úr lögum við
sín eigin stjórnarvöld, snúið
sér beint til aðmíráls innrás-
arflotans og brezka sendiherr-
ans og beðið þá að tryggja
það að veiðar Breta innan
landhelgi héldu áfram óskert-
ar, þegar hið erlenda veldi
hafði ákveðið að gefast upp.
Ætli þá hefði ekki verið kveð-
ið og sungið meira að segja
í biöðum þeirra stjómmála-
flokka sem heimóttarlegastir
voru í viðskiptunum við
Breta? Og naumast hefði set-
ið við einn saman söng og
kveðskap: saksóknari ríkis-
ins hefði trúlega farið að
glugga í þær lagagreinar ís-
lenzkar sem fjalla um land-
ráð.
Hvers vegna þegja þá þessi
blöð þegar félag sjónvarpsá-
hugamanna neitar að viður-
kenna íslenzk stjórnarvöld,
snýr sér beint til bandarísks
hernámsstjóra óg bandarísks
sendiherra og biður þá að
halda áfram að athafna sig
innan íslenzkrar menningar-
helgi og hlutast til um íslenzk
stjórnmál, m.a. til þess að
hafa áhrif á kosningar á fs-
landi á næsta ári? Er „mesti
hæfileikamaður þeirra sem nú
taka þátt í íslenzkum stjórn-
málum“ ekki meiri karl en
svo að hann láti sér lynda
að hann sé þannig óviftur og
hæddur af flokksbræðrum
sínum? — Austri. 1
800 metra hlaup: mín.
Meðaltal 10 beztu 2:03,69 mín.
Halldór Guðbjörnss., KR 1:54.2
Þorsteinn Þorsteinss., KR 1:54,9
Þórarinn Ragnarsson, KR 1:59,6
Þórarinn Arnórsson, ÍR 2:00,2
Gísli H. Friðgeirsson, Á 2:00,2
Stig félaganna:
Ármann 61 -
KR 85.
ÍR 49
1500 metra hlaup: mín.
Meðaltal 10 beztu 4:20,35 mín.
Halldór Guðbjörnss., KR 4:00,7
Agnar Levy, KR 4:10,5
Þorsteinn Þorsteinss., KR 4:13,7
Páll Eiríksson, KR 4:15,3
Þórarinn Amórsson, ÍR 4:15,5
Stig félaganna:
Ármann 17 — ÍR 56 —
KR 134.
Kúluvarp: m.
Meðaltal 10 beztu 13,409 m.
Guðm. Hermannsson, KR 16,22
Jón Pétursson, KR 14,48
Kjartan Guðjónsson, ÍR 14,37
Erl. Valdimarsson, ÍR 14,32
Arnar Guðmundsson, KR 13,32
Stig félaganna:
ÍR 81 — KR 108.
Kringlukast: m.
Meðaltal 10 beztu 42,39 m.
Þorsteinn Löve, ÍR. 47,50
Erl. Valdimarsson, ÍR 46,80
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 45,92
Guðm. Hermannsson, KR 43,51
Jón Pétursson. KR 41,74
Stig. félaganna:
Ármann 10 — ÍR 101 —»
KR 99.
Spjótkast: m.
Meðaltal 10 beztu 53,629 m.
Valbjörn Þorláksson, KR 63,91
Björgvin Hólm, ÍR ’ 60,61
Páll Eiríksson, KR 57,35
Kjartan Guðjónsson, ÍR 54,86
Gylfi S. Gunnarsson, ÍR 53,98
Stig félaganna:
Ármann 9 — ÍR 121 —
KR 77.
Sleggjukast: m.
Meðaltal 10 beztu 41,825 m.
Jón Magnússon, ÍR 51,79
Þórður Sigurðsson, KR 56,36
Þorsteinn Löve, Íí? . 46,75
Friðrik Guðmundsson, KR 44,95
Óskar Sigurpálsson, Á 42,80
Stig félaganna:
Ármann 16 — ÍR 107 —
KR 59.
110 m. grindahlaup: sek.
Valbjörn Þorláksson, KR 14,8
Kjartan Guðjónsson, ÍR 15,5
Þorvaldur Benediktss., KR 15,5
Sigurður Lárusson, Á 15,9^-
Ólafur Guðmundsson, KR 17,0
Stig félaganna:
Ármann 17 — ÍR 47,5 —
KR 54,5. ,
Valbjörn Þorláksson, KR 3283
Páll Eiríksson, KR 3195
Þórarinn Arnórsson, ÍR 3007
Helgi Hólm. ÍR 2759
Stig félaganna:
Ármann 14 —
KR 50.
ÍR 80 —
Tugþraut: stig
Kjartan Guéjónsson, ÍR 6933
Valbjörn Þorláksson, KR 6712
Ólafur Guðmundsson. KR 6495
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 5938
Erlendur Valdimarss., ÍR 5600
Stig féiaganna: •
ÍR 53 — KR 57.
4x100 m boðhlaup:
sek.
Meðaltal 10 beztu 46,36 sek.
Landssveit (Einar, Ragnar,
Ólafur, Valbjörn) 43,2
KR (Einar, Úlfar. Ólafur.
Valbjörn) 43,4
Ármann (Einar, Hjörleifur.
Kristján, Ragnar) 45,4
ÍR (Skafti, Jón Þ., Helgi H„
Kjartan) 45.0
ÍR (Einar, Helgi, Þórarinn,
Kjartan) 45.4
Stig félaganna:
Ármann 56,5 — ÍR 82,5 —
KR 55.
4x406 m. boðhlaup: mín.
KR (Ólafur, Þórarinn, Val-
björn, Þorsteinn) 3:23,9
Ármann (Jón Örn, Einar, Sig-
urður, Ragnar) 3:37,0
ÍR (Kjartan, Helgi, Einar,
Þórarinn) 3:37,4
KR (Agnar, Kristleifur, Páll.
Halldór) 3:45,6
Stig félaganna:
Ármann 19 — ÍR 18 —
KR 37.
4x800 m. boðhlaup: mín.
KR (Þorsteinn, Agnar, Þór-
arinn. Halldór) 7:53,8
Stig félaganna í karla-
greinum samtals:
ÍR 1519,66
KR 1519,33
Ármann 511
Stigahæstu einstaklingar
meðal karlmanna:
Valbjörn Þorlákss., KR 256,5
Kjartan Guðjónsson, ÍR 231
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 202,5
Ólafur Guðmundss., KR 162,5
Helgi Hólm, ÍR 140%
Erl. Valdimarsson, ÍR 140
Páll Eiríksson, KR 121
Þórarinn Arnórsson, ÍR 118,5
Þórarinn Ragnarss., KR 118
Kristján Mikaelsson, Á 109
Halld. Guðbjörnsson. KR 106
Agnar Levý, KR 102
400 m. grindahlaup: sek.
5000 metra hlaup: mín. Valbjörn Þorláksson, KR 57,1
Agnar Levý, KR 16:01.6 Helgi Hólm, ÍR 57,6
Kristl. Guðbjörnss. KR 16:07,3 Halldór Guðbjörnsson, KR 58,9
Halld. Guðbjörnss., KR 16:15,8 Kristján Mikaelsson, Á 59,6
Sigurður Lárusson, Á 59,9
Stig félaganna:
KR 57. Stig félaganna:
Ármann 47 — ÍR —
16.000 metra hlaup: min. KR 53.
Agnar Levý, KR 33:38,9 3000 m. liindrunarhl.: mín.
Kristl. Guðbjömss., KR 33:50,2 Halldór Guðbjömss., KR 9:40,6
Stig félaganna: Kristl. Guðbjörnsson, KR 9:52,0
Agnar Levý, KR 9:55,0
KR 39. Stig félaganna:
Hástökk: m.
Meðaltal 10 beztu 1,769 m.
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,08
Kjartan Guðjónsson, ÍR 1,88^
Helgi Hólm, ÍR 1,80
Erlendur Valdimarsson ÍR 1,79
Valbjöm Þorláksson, KR 1,76
Stig félaganna:
Ármann 42 — ÍR 122,5 —
KR 45,5.
Langstökk: m.
Meðaltal 10 beztu 6,642 m.
Ólafur Guðmundsson, KR 7,15
Kjartan Guðjónsson, ÍR 6,98
Ragnar Guðmundsson, Á 6,86
Úlfar Teitsson, KR 6,75
Valbjörn Þorláksson. KR 6,66
Stig félaganna:
Ármann 19 — ÍR 94 —
KR 97.
Þrístökk: m.
Meðaltal 10 beztu 12,935 m.
Jón Þ. Ólafsson, ÍR ' 14,09
Úlfar Teitsson, KR 13,66
Þormóður Svavarsson, ÍR 13,20
Stefán Þ. Guðmundss., ÍR 12,82
Kjartan Guðjónsson, ÍR 12,76
Stig félaganna:
Ármann 27 — ÍR 136 —
KR 46.
Stangarstökk: m.
Meðaltal 10 beztu 3,33 m.
Valbjörn Þorláksson, KR 4,40
Páll Eiríksson, KR 4,00
Kjartan Guðjónsson, ÍR 3,50
Erlendur Valdimarss.,' ÍR 3,20
Ólafur Guðmundsson, KR 3,20
Stic félaganna:
ÍR 133,5 — KR 55,5.
KR 57.
Fimmtarþraut: s stig
Kjartan Guðjónsson, ÍR 3331
Tækniskófí ísiands
verður settur laugardaginn 1. október 1966 kl. 14.00
í hátíðasal Sjómannaskólans.
Starfrækt verður undirbúningsdeild og fyrsti bekk-
ur Tsekniskólans og auk þess bekkur fy?ir meina-
tækna. — Nokkrir umsækjenda fá ekki skólavist
og hafa umsóknargögn þeirra verið endursend.
Öðrum umsækjendum tilkynnist hér með að þeir
hafa verið skráðir í skólann.
Skólastjóri.
y
Steikid
• •• •
i smjon
Jp&ó gerir matirua
hélmingi betri...
Ost:a> og Smjörsalan s.f.
r