Þjóðviljinn - 23.09.1966, Side 6

Þjóðviljinn - 23.09.1966, Side 6
0 SlBA — ÞJÓÐVILJTNN — Föstudagur 23. september 1986 Frá óeirðunum í Chicugo Myndin er tekin þegax hinar miklu óeirðir urðu í Cicero, útborg Chicago í Bandaríkjunum fyrir skemmStu. Dr. Richard Beck, prófessor: KVEÐJUR VESTAN Avarp flutt á afmælishátíð Félags íslenzkra leikara 10. september 1966. Fagnaðarkermdin og þakklastið eru mér efst í huga á 'þessari 'hátíðarstundu. Ég samfagna ís- lenzkum leikurum með þetta merkissfmæli félagsskapar þeirra og votta þeim þökk mína Gg vir*<ngu. íg ámie&m bakklætisskuld að giálda fyrir margar ánægju- stundir bæði. frá skólaárum mínum hér í Reykjavík og frá ‘heimferftum mínum síðan ég fluttist vestur um haf, en þetta er í sjöunda sinn, sem ég ’hefi borið gæfu tii þess að vitja á ný ættjarðarstranda Kem ég bá að því, sem er hið sérstaka hlutverk mitt á þessari sögulegu hátíðarsamkomu. en þaft er að flytja Félagi ís- lenzkra leikara hugheilar kveðj- ur og heillaóskir Þjóðræknis- féilags Islendinga i Vestur- heimi- En áhrif íslenzkra leik- ara hafa náð vestur yfir álana til Islendinga þeim megin hafs- ins. Snerrrma á árum ferðuðust þær mikilhæfu íslenzku leik- konur, frú Stefanía Guðmunds- dóttir og frú Guðrún Indriða- dóttir. -um hyggðir Islendinga vestan hafs og héldu þar leik- sýningar við verðskuldaða 'hrifningu og aðdáun landa ———.—......... ■ " ---------—< Böndiit berast nú að Súkarno DJAKARTA 21/9 — Allt þykir benda til þess að það sé ætlun stjómar Súhartós í Indónesíu að svipta Súkarno forsety þeim völdum sem hann heíur enn. Stúdentar sem herinn beitir fyr- ir sig hafa krafizt þess að Súk- arno verði leiddur fyrir réttsak- aður um embættisafglöp og mis- ferli og í dag krafðist þingið þess að hann gerði fulla grein fyijr þætti sínum í hinni mis- heppnuðu uppreisnartilrauh í fyrrahaust. Súbandrió, nánasti samstarfsmaður hans, verður leiddur fyrir rétt 1. október, þeg- ar rétt ár er liftið frá uppreisn- artilrauninni. siijna. Mun óhætt mega segja, að minningin um beimsóknir þeirra vaki enn í hugum sumra í hópi hinna eldri og elztu kynslóða íslenzkra vestur þar. Kímniskáldið Krístján N. Júlíus (K.N.) gat einnig, þegar hann vildi það við hafa, sJegið á alvarlegri strengí ljóðhörp- unnar. Eftir að hafa séð sýn- inguna á „Fjan»-Eyvindi“, þar sem Guðrún Indriðadóttir lék Höllu af sinni frábæru snilld, orti KN. þessa minnisstæðu vísu, sem ber heitið „títlaginn“: Órör sveimar andi minn upp fil reginfjalla', takið þið mig í útlegð inn, Eyvindur og Halla. Grunnt er hér á heimþrá skúldsins og ættjarðarást, eins og raunar víftar í vísum hans og kvæðum; en þaft er önnur sagu. ð.f heimsóknum íslenzkra leikara vestur ura haf er okkur Isiendingum þeim megin hafs- ins auðvitað ferskust í minni nýafstaðin heimsókn virftulegs foimanns Félags íslenzkra leik- ara, Brynjólfs Jóhannessonar, lejjcara. Ekki fer ég með neitt skýall, þegar ég segi þaft hik- laust, að hann var okkur lönd- um hans í Vesturvegi mikill aufúsugestur og heimsókn hans sigurför, Þeim ummælum mín- urn til staðfe&tingar þurfa menn elcki annað heldur en að lesa umsagnirnar um komu hans og leiksýningar meðaJ ísJend- inga víðsvegar vestan hafs, sem lcomift hafa í vikublaöinu J ögbergi-Heimskrjnglii í Winni- peg og allar eru á einn veg. Við, sem sáum hann „leika listir sínar‘‘ á samkomum Þjóð- ræknisþingsins þar í borg, mun það seint úr m'.nni líða. og söm var sagan annars staðar. Koma hans var mikill merk- isviðburður í skemmtanalífi og menningarlífi Islendinga vest- an hafs- Með henni óf hann nýjan og traustan bátt í bönd ætternis og menninearerfða, spm tengia fsJe^dinea i-fir hafið. Góðvinur minn, Brynjólfur Jóhannesson. I nafni Þjóðrækn- isfél. íslendinga í Vesturheimi, og allra Islendinga þarlendis, er á þig hlýddu, færi ég þér I hjartans þakkir fyrir komu Skálholtsúlgáfan snýr sér nú að útgáfu kennslubóka útvarpið Á fundi með fréttamönnum skýrAu forráftamenn bókaútgáf- unnar Skálholts frá því, að framkvæmdastjóri útgáfunnar NjörAur P. Njarftvík, cand, mag. hefði nú látið af störfum um sinn við fyrirtækið, þar sem hann tæki víð lektorsstöftu í Gautaborg. Stjórnarformaftur Skálholts hf. Knútur Bruun, hdl. gat þess, að bókaforlagið mundi því nokkuð draga sam- an scglin, hvaft útgáfu almennra bóka snerti, en einskorða sig vift útgáfu kennsluhóka. Knútur gat þess, að Jón Böðv- arsson, cand. mag mundi taka að sér afgreiðsiu kennslubóka forlagsins og jafnframt vera forlaginu til ráðuneytis um val og gerð kennslubóka. Á árinu 1965 gaf bökaútgáf- an Skálholt hf. út þrjár kennslu- bækur í íslenzku fyrir gagr- fræðaskóla og menntaskóla. Voru þær ýmist samdar eða búnar til prentunar af hinum fæmstu skólamönnum. Var leitazt við að fullnægja nú- tfmalcröfum <um gerð kennslu- bóka svo sem kostur var á. ------------------------------ é> UMHAF þína, skemmtunina og þá and- legu auðgun, sem hún var okk- ur. Samtímis flyt ég Félagi ís- lenzkra leikara innilegar kveðj- ■ur Þjóftræknisfélagsins og Vest- ur-lslendinga og beztu ham- ingjuóskir á þessum tímamót- um. Megi íslenzkir leikarar sem allra lengst halda áfram að auðga menningarlíf þjóðarinnar í æ ríkara mæli. Víðfleyg eru þau orð Willi- ams Shakespeares, leikrita- snillingsins ódauðlega, að öll veröldin sé leiksvið og allir menn og konur aðeins leikend- •ur. Þessi orð hin.s mikla meist- ara vil ég túlka á breiðari grundvelli og segja: Góðir leikarar færa leiksvið margslungins mannlifs inn á svið leikhússins, og varpa yfir líf manna bjartari birtu skiln- ings og aukinnar samúðar með listrænni túlkun sinni. Fom- Grikkir töluðu ekki að ástæðu- lausu um hreinsandi Dg mann- bætandi áhrif Jeiklistarinnar. Ég lýk máli mínu með eftir- farandi erindi úr snlldarkvæði skólabróður míns og fornvinar, Tómasar Guðmundssonar, „Á- varpi Thalíu“ sem hann flutti við hátíðasýningu Leikfélags Reykjavíkur 12. janúar 1947: Og r.iú er ættjörð yðar sterk og frjáls. Til síreksverka djarfir hugir mætast, og gamlir draumar Rsta, ljóðs og máls, í landi nýrrar æsku munu rætast. Þv( j>eim, sem vilja bezt og hugsa hæst J hennar ríki er stærstur frami búinn. Þnr stendur hjarta hamingj- unnar næst Ihu heiða göfgi, drenglyndið og trúin- Og unga þjóð, fyrst svo er sköpum skipt, hvort skal ei senn það ævin- týri gerast, að orð, sem fái öllum heimi lyft til æðri tignar, megi héðan berast. t-.ilenzkum leikurum, íslenzkri leiklist, og þá um leið íslenzku þjóftinni sjálfri, get ég ekki fluft betri hamingjuóskir á þessum tímamótum. enda náðu þær allar talsverðri útbreiðslu þegar í stað. Á námskeifti fyrir íslenzkukenn- ara í gagnfræðaskólum, sem fram fór í Kennaraskólanum í þessum mánufti voru bækurnar kynntar og sýnt er, að á þess- um vetri verða þær notaðar miklu víöar en sl. skólaár. Bækur þessar eru: Hrafnkels saga Freysgoða í umsjá Ósk- ars Halldórssonar, cand. mag, íslandskhikkan eftir Halldór Laxness í umsjá Njarðar P. Njarðvík, cand. mag. og Mál og málnotkun eftir Baldur Ragnarsson, kennara. I haust sendir Skálhojt frá sér tvær kennslubækur að auki, Egils sögu í umsjá Óskars Haildórs- sonar, námstjóra og Islenzka setniugafræði eftir dr, Harald Matthíasson, mcnntaskólakenn- ara á Laugarvatni. Hin nýja setningafræði er tekin sarnan aft beiðni náms- stjóra og landsprófsdómenda í íslenzku. Hún er um sumtólík fyrri kennslubókum í þessari grein íslenzkunnar. I formáila gerir höfundur grein fyrir þess- tnrt breytingum og segir m.a.: „Ég tel að byrjendum í setn- ingafræðinámi sé einkum nauð- synlegt að öðlast skilning ö, hvað setning er, hver munur er á aðal- og aukasetningu og hvernig málsgrein og samfe'lt mál er byggt upp. I>ess vegna er sleppt að greina aukasetn- ingar í flokka, en í þess stað eru aðalsetningar og aukasetn- ingar skýrðar sem tveir flokk- ar og einnig hvert er hlutverlc hvorra um sig í málsgrein ... Kaflinn um einstaka setninga- hluta er nokkuð styttri en í þeim bókum sem kenndar eru nú. Ég tel ekki ráðlegt né nauð- synlegt að kenna byrjendum nákvæma greiningu allra setn- ingarhluta. Nauðsynlegt er þó að þeklcja hina fjóra megin- hluta setningar, ennfremur einkunn, en byrjendum er nóg að greina aðra setningarhluta í einu lagi og nefna þá ákvæðis- orð“. Ljóst er af því, sem hér ihefur verið vitnað til, að setn- ingafræði Haralds Matthíasson- ar er mun einfaldari og auð- lærðari en eldri kennslubækur um sama efni. Ótalið er þó það atriði, sem mestu máli skiptir. Reglur um greinarmerkjasetn- ingu eru auðveldari svo miklu nemur. Egils saga er ætluð æðri skólum og er líkt úr garði gerð og Hrafnkels saga og Islands- klukkan. Textinn er prentaður með nútímastafsetningu tilþess að gera hann aðgengilegri ungu fólki. Orðaskýringar eru neðan- máls, en auk þess fylgja verk- efni flestum köflunum, spum- ingar til nemenda um persónu- lýsingar, stíl, atburðarás og fleira. Einnig ritar Óskar for- mála fyrir sögunni, þar sem drepið er á þau atriði, erætla má, að nemendur í æðri skól- um þurfi að kunna skil á. Á Norðurlöndum eru skólaútgáfur sem þessar algengar og mikið notaðar í framhaldsskólum, en Hrafnkels saga var fyrsfca heila bókmenntaverkið, sem út kom hérlendis með þessum hætti. ís- landsklukkan kom næst, —en Egils saga — þriðja ritið í þessum bókaflokki, sem kall- ast Islenzk úrvalsrit, — er fyrsta sagan sem einkum er ætluð nemendum í æðri skól- um. Bókin Mál og málnotkun er nýstárleg kennslubók við móð- urmálskennslu. I inngangsorð- um segir höfundur: „Markmið bókarinnar er einkum að glæða málskilning nemenda, vekja þá til umhugsunar um málið og notkun þess. Ef til vill mætli segja, að hún væri eins konar lítt afmarkað millistig mill mál- fræðináms og bókmenntalestrar og því tilraun til að tengja það tvennt á lífrænni hátt en al- mennt hefur verið gert“. Bókin skiptist í þrjá meg- inkafla, sem skiptast síðan í undirkafla, ásamt æfingum. Sem dæmi um efni þeirra má nefna markmið málsins, orð og tilfinningar, réttmæti fullyrð- inga, áróður, samlíkingar, hlut- læg orð og huglæg, sértæk orð og almenn, ritgerðasmíð, stíl, orðtök og málshætti. Sl. vetur var bókin víða not- uð við kennslu í 3. og 4. bekk, seldist upp og hefur nú verið endurprentuð. Á sýningunni „Islenzk bóka- gerð 1965“ hlutu 4 af bókum Skálholts viðurkenningu, þ.á.m. allar kennslubækur þess fyrir smekklega og vandaða útgáfu. NATO-ráðherrar fresta viðræðum PARlS 21/9 — Fresfcað hefurver- ið íram í desember fundi ufcan- ríkisráðherra Nató-ríkjanna, en ó honum átti að fjalla um hvaða ráðstafanir skuli gera vegna sam- vinnuslita Frakka við bandalag- ið. Er þar einkum um að ræða hvort flytja skuli frá París æðstu stofnun bandalagsins, Nató-ráðið og starfslið þess, þar sem de Gaulle hefur rekið her- stjómir bandalagsins úr landi. A.m.k. þrjú rfki eru því alger- lega andvíg að Nató-ráðið verði flutt frá París, Kanada, Danmörlc og Portúgal. .y• 1315 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. 15.00 Miftdegisútvarp. Þuríftur Pálsdóttir syngur. Suisse-Ro- mande hljómsveitin leikur lög úr Jónsmessunæturdraumi eftir Mendelssohn; E. Anser- met stj. W. Ludwig syngur lög úr Malarastúlkunni fögru eftir Schubert. J- Ogdön leik- ur píanólög. 16.30 Síðdegisútvarp. W. Múller ,og hljómsveit hans leika laga- syrpu- Freddie og The Dreamers syngja syrpu af dægurlögum. Gítarhljómsveit T- Garretts leikur suðræn lög og Ella Fitzgerald syngur lög eftir C. Porter Hljómsveit Sven-Olofs Walldoffs leikur sænsk lög og syngur. 18.00 Lög eftir Herbert Hriber- schek Ágústsson. 20-00 Úr bókmenntaheimi Dana Þóroddur Guftmund.sson skáld flytur fyrsta erindi sitt um Adam Oehlenschlager. 20- 35 Píanómúsik eftir Chopin. Artur Rúbinstein leikur brjár polonesur, nr. 4, 5 pg 6. 21.00 Ljóð eftir Tómas Guft" mundsson. Nína Björk Árna- dótljr les. 2110 Kim Borg syngyr rússnesk lög. 21- 30 Útvarpssagan: Fiskimenn- irnir, 22.15 Kvöldsagan: Kynlegur þjófur. 22.35 Sinfónía Antarctica eftir V- Williams. M. Ritchie só- pransöngkona og Hallé- hljómsveitin flytja; Sir John Barbirolli stj. 23.15 Dagskrárlok. - JIO BItT<irlSiW' Framboðs- frestur útrunninu Útrunninn er frestur til að skila framboöslistum til fulltrúa- kjörs í Múrarafélagi Reykjavík- ur á Alþýðusambandsþing. Að- eins einn listi barst og varðhann því sjálfkjörinn. Fulltrúar fé- lagsins eru Hilmar Guðlaugsson, Einar Jónsson og Jón G. S. Jónsson. Þá var Guðmundur B. Hersir kjörinn í fyrradag fuUtrúi Bak- arasveinafélags Islands á ASÍ- þing og vacam. Herbert Sigur- jónsson. Síml 19443 i^hafþóþ óudMumiö^ SkólavorSusUg 36 sfmí 23970. innheimta löofr*eei&rðnp Liljukórinn óskar eftir söngfólki. — Ökeypis söngkermsla hjá þekktum erlendum söngkennara. Upplýsingar í símum 15275 og 30807 kl. 7—8 næstu kvöld. L0KAÐ Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Lauga- vegi 114 verða lokaðar föstudaginn 23. sept- ember frá kl. 14 vegna jarðarfarar. Tryggingastofnun ríkisins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.