Þjóðviljinn - 23.09.1966, Qupperneq 8
3 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINT7 — Föstudagur 23. septembor 1966
Eítir JUtlAN 0LOAG
fáir þér eitthvað að borða, sagði
hann og gekk nær þeim. Louis
hörfaði til baka og dró Jiminee
með sér-
— Allt í lagi, sagði Jiminee í
skyndi.
Húbert stóð grafkyrr. Hann
andaði djúpt, og allt í einu var
mikil þokulykt í anddyrinu.
Einhvers staðar undir fótum
hans voru förin í gólff.iölunum,
en hann hugsaði næstum aldr-
ei um þau nú orðið. Það hafði
komið þoka inn og i þessari
þoku stóð litli drengurinn með
bakið við borðið o^ hálffalinn
bakvið Jiminee eins og hann
væri sagaður út með laufsög-
Það var einhver svipur á and-
litinu á Louis .... kannski var
það gestur sem sást í tebolla Hú-
berts í dag en ekfci bréf. Lbuis
minnti hann á einhvem ....
hann lokaði augunum í þokunni
og^sem söggvast sá hann Louis
fyrir sér þar sem hann lá særð-
ur á gólfinu ....
Húhert hristi höfuðið og opn-
aði augun- Þoka-n var horfin.
Hann lyfti hendinni varlega, eins
og hann héldi bónorðsbréfinu
milli fingranna. — Já, sagði hann
lágróma. Allt í lagi.
Þeir s^óðu þegjandi- Uppi voru
dyr Opnaðar.
Húbert gekk að dyrunum nið-
ur að neðri hæðinni. Komið þið
þá, sagði hann-
' Eitt af öðru komu bömin niður
i eldhúsið eins og kallað hefði
verið á þau. Hvert þeirra hafði
spurt og fengið svar.
— Louis- Hann á að eiga heima
hjá okkur.
— Louis — Louis Grossiter-
— Louis ætlar að eiga heima
hjá okkur.
Á meðan sat Louis grafkyrr
með hendumar spenntar um
hnén. Oftast horfði hann á Jjm-
inee, aðeins öðru hvoru leit hann
á hin bömin. Hann hafði ekki
sagt brð-
— Hvar fannstu hann? spurði
Húbert.
— Hann er í mínum b-bekk,
sagði Jiminee- Hann s-situr aft-
ast.
— Hvað er hann gamaU?
— Átta ára.
— Ég þekki alla í þínum
bekk, sagði Dunstan. Ég hef aldr-
ei séð hann fyrr-
— Hann er n-nýr. Hann er
ekki héðan- Jiminee leit á Louis.
Hann er frá M-m-manchester.
— Manchester, sagði Húbert
32
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódió
Laugavegi 18 IIIJiæð (lyfta)
SÍMI 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðaóida 21. SÍMI 33-968
DÖMUR
. Hárgreiðsla við allra hæfi
TJARNARSTOFAN
Tjarnargötu 10, Vonarstrætis-
megin — Sími 14-6-62.
eins og við sjálfan sig. Þangað
vtiru mörg hundruð kilómetr-
ar- Það var ekki að undra þótt
Louis væri .— það hlaut að vera
eins og að koma til framandi
lands að koma hingað.
— Af hverju borðar hann ekk'
ert? spurði Willy.
Kexfatið ■ stóð ósnert fyrir
framan Louis- Það var komin
skán ofaná flóuðu mjólkina.
Elsa gekk umhverfis borðið og
til Louis. Hann sneri sér við og
leit á hana. Hún laut niður og
tók höndina ,á honum.
— Honum er kalt, sa*gði hún-
Vesalingurinn litli, hann er ís-
kaldur.
Hún neri á honum höndina
stundarkorn, svo lyfti hún henni
og rétti úr kreptum fingrum
hans og lagði þá utanum gulu
krúsina. Taktu um hana, sagði
hún- Þér hitnar bráðum. Hún
brosti til hans. Var betta ekki
betra?
Louis svaraði ekki. Magrir
fingur hans héldu klaufalega um
krúsina. ^
Húhert stóð upp. Elsa! Hann
hafði setið á stólbríkinni sinni
meðan bömin voru að horfa á
Louis Pg hann pejmdi að komast
að einhverri niðurstöðu um hvað
gera skyldi. ELsa! sagði hann
aftur, þótt hann vissi ekki hvað
hann ætlaði að segja.
Hún leit spyrjandi á hann.
Eftir þetta litla lífsmark, þegar
hún talaði við Louis, hafði fölt
andlit hennar fengið á sig þenn-
an svip — þennan tóma svip-
Húbert reyndi að finna upp á
einhverju að segja, meðan hún
beið sljólega eftir því að hann
segði eitthvað. Hann fann að
hairrí' roðnaði. Hann fann, að það
var mjög mikils virði, ef ...
og svo var eins og eitthvað
brysti innaní honum.
— Við eigum engin kol, hróp-
aði hann-
Hánn hafði hrópað hátt. Hann
hafði ekki ætlað sér að hrópa.
Hann sá útundan sér, að Dun-
stan hrökk við.
Hann hafði ekki ætlað að
hrópai- Hann reyndi aftur. Við
eigum ekki 'meiri kol.
Bömin sáfcu stjörf eins og eld-
ing hefði losti þau.
— Við eigum ekki meiri ....
Þetta1 var tilgangslaust. Þau
skildu ekki, þau ....
Elsa sneri sér að Louis. Er
þetta betra? spúrði hún og lagði
höndina yfir finguma á honum.
Þégar hún tók til máls, fóru
bömin aftur að hreyfa sig.
— Við ætfcum að kveikja upp,
ef Lbuis er kalt, sagði Jiminee.
— Kveikja upp! hrópaði Willy.
— Kveikja upp!
— Það er of framorðið til að
leggja í ofninn, sagði Elsa án
þess að líta upp.
Hún var svo ákveðin að enginn
svaraði.
Það er ekki of áliðið til að
kveikja upp, hugsaði Húbert, það
er of snemmt- Við kveikjum
aldrei upp fyrr en fyrsta nóv-
ember. Enda eigum við éngin
kol.
Hann sagði: Hvað eigum við
að gera við hann?
— Hann verður að leggja sig
— við þurfúm að koma honum
í rúmið, það er það sem við
þurfum að gera, sagði Elsa.
— En Elsa —
— Má hann sofa hjá okkur?
spurði Willy.
— En Elsa, við verðum að
taka ákvörðun um hvað við eig-
um að gera við hann. Það var
bænahhreimur í rödd Húberts.
Við getum ekki fekið hann á
heimilið formálalaust.' Foreldrar
hans eru auðvitað að leita að
hbnum og —
— Þetta er rétt hjá Húbert,
sagði Dunstan.
Húbert góndi. Hvað þá?
— Húbert hefur rétt fyrir sér.
Það liggur í augum uppi. Það
eru ekki allir eins og við- Hvem-
ig getum við vitað nema hann
sé svikari? Hann benti eldsnöggt
með vísifingrinum á Louis.
— En ég átti ekki við það,
byrjaði Húbert- Ég átti við —
— Mér er alveg sama hvað
þú áttir við- Dunstan einblíndi
á Húbert og allf í einu var eins
og eitthvað færi að bæra á sér
í huga Húberts.
— Dun — sagði hann.
— Mér er sama hvað þú áttir
við, endurtók Dunstan. Þótt við
höfum uppgötvað einn svikara
er ekki þar með sagt að ekki
séu til fleiri. Hann strauk hár-
lokk burt frá enninu. Hvér sem
er getur verið svikairi. Hann
starði á Húþert- Hver sem er.
Hann — hvemig getum við vitað
að hann er ekki svikari — svik-
ari við borgarhliðin.
Díana rétti út höndina og tók
um handlegginn á Dunstan. Við
komumst að því, Dunstan. Við
spyrjum mömmu.
Dunstan slakaði á. Hann kink-
aði kolli. Já- Það er það sem
við þurfum að gera.
— Mamma segir okkur það,
staðfesti Willy.
— Mamma segir okkur það,
sagði Díana.
— Það var ekki það sem ég
átti við, það var ekki það sem
ég átti' við. Húhert barði með
hnefanum í borðið.
— Það er það sem við eigum
við, sagði Dunstan rólega.
— Skilurðu ekki að það skipt-
ir engu máli? Það er sjálfsagt
allt í lagi með hann- En hvað
um mömmu hans og pabba? Þau
eru auðvitað að leita að honum.
Og lögreglan — heldurðu að þau
segi ekki lögreglunni að dreng-
urinn þeirra sé horfinn? Og svo
Ifcita allir að honum. Og þau
hljóta að finna hann að lok-
um. Hvemig á hann að komast
í skólann án þess að fólk komist
að því hvar hann heldur sig?
— Hann fer þá ekkert í skól-
ann, sagði Jiminee.
— Láttu ekki eins og kjánii
Auðvifcað verður hann að fara £
skólann.
— Af hverju?
— Af því — af því að við för-
um öll í skólann. Og auk þess ..
Húbert horfði á andlitin í kring-
um sig og hann sá undir eins
að hann hafði engan sannfært.
— Élsa, sagði hann. En það var
eins og Elsa hlustaði ekki einu
sinni á hann.
Hann settist og laut höfði.
Þeir komast þá að öllu, sagði
hann lágt og eins og við sjálfan
sig.
Það var ekki meira að segja.
Díana rétti út hendumar. Kom-
ið þið börn. Við skulum koma tog
spyrja mömmu-
— G-getur Loui’s komið líka?
spurði Jiminee.
— Nei, sagði Dunstan. Hann
verður að vera hér þangað til
mamma er búin að sv&ra.
Jiminee deplaði augunum. Þú
st-stingur ekki af — er þ-það,
Louis?
Louis hristi höfuðið örlítið.
Það var fyrsta merki þess að
hann fylgdist með því sem var
að gerast. Bömin höfðu talað
um4 hann eins og hann hefði
ekki verið viðstaddur- Eins bg
hann væri húsgagn eða einhver
hlutur. En þegár hann hristi höf-
uðið sýndi hann að hann var
eins og þau- Börnin urðu næst-
um enn meira undrandi yfir
þessu en hrópunum í Húbert.
Það varð löng þögn. Loks sagði
Díana: Við verðum ekki lengi
burtu.
— Komdu þá, Húbert.
— Ég kem ekki.
Án þess að líta upp vissi hann
að Dunstan var aftastur og beið
við eldhúsdyrnar-
— Húbert.
Hann svaraði ekki-
— Allt í lagi. Næturloftið og
rödd Dunstans urðu samferða
inn í herbergið, köld og bítandi.
Þetta skal ég muna Húbert.
Dymar lokuöust og glerið titr-
aði. í körmunum.
Drengimir tveir voru einir-
Húbert lyfti höfðinu án þess
að líta á Louis. Með því að vera
alveg hreyfingariaus vonaðist
hann eftir því að getá stöðvað
tímann og hugsanirnir sem tif-
uðu og tifuðu í höfði hans.
En klukkan suðaði þrátt fyrir
það. Lyktin af mjólk sem var
að kólna vab nákvæmlega eins.
Húbert þefaði af henni. Kannski
yrði það í síðasta sinn. Ég skal
muna þettai, hafði Dunstan sagt.
Vissi hann ekki, að ef þau hefðu
Löuis hjá sér myndi komast upp
um þau, skildi hann ekki að þá
hefðu þau ekkert að gera annað
en muna, af því — af því ..
Hann stóð beint á móti klukk-
unni. \
Þau gætu ekki dulizt endalaust.
Allt í einu áttaði hann sig á
því að það var ekki langur tími
eftir. Nú skildi hann að það
kæmi kæmi aldrei neitt bréf,
og hann óskaði þess að hamn
Hér áöur
höfðu rnenn afsökun fyrir að skilja ekki ensku. Nú
er örðugra að afsaka sig. — Athugaðu til dsem-
is hina svonefndu T-flokka hjá Málaskólanum
Mími. Þú sækir tíma tvisvar í viku, tvær’ stundir
í senn. Fyrri kennslustundina skýrir íslenzkur
kennari fyrir þér frumatriði málsins, en síðari
kennslustundina þjálfar ENSKUR kennari þig í
sama námsefni Á ENSKU. Þetta er ekki einasta
fróðlegt — það er stórskemmtilegt.
Tungumálanám tekur tíma. Þú lærir ekki alla
Kóngsins Ensku fyrir páska. En eftir tvö námskeið
ertu farinn að bjarga þét, og þú getur alltaf bætt
við kunnáttuna síðar. Og eitt geturðu verið viss
um: Þér líður betur þegar þú bregður þér út fyrir
landsteinana.
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Brautarholti 4, sími 10004 (kl. 1—7 e.h.).
Hafnarstræti 15, sími 21655.
fyrir-
hyggju
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS
LINOARGATA 9 REYKJAVIK SlMI 21260 SlMNEFNI • SURETY
4853 — Þórður er kominn niður að höfn. Hinum megin við
bryggjuna þarna er siglingatækjaverzlun sem hann á erindi 1. Um
bryggjuna er engin umferð þessa stundina .... Þorparamir kinka
kolli hvor til annars- — Þórð grunar ekki, að hann sé í hættu
staddur. Hann hefur lokið fleltu því sem hann þarf að gera hér
í Norfolk og vonast til að geta farið aftur til Evrópu einhvern
næstu daga- Veðrið er gott, svo ferðalagið ætti að geta orðið á-
nægjulegt. — Hann tekur ekki eftir vörubílnum sem nálgast.
— Vonandi getur hann synt, segir Fisser, ef hann drukknaði og
þeir fyndu okkur .... Bíllinn stanzar og þeir stökkva út.
Leðurjakkar
á stúlkur og drengi.
Peysur og peysuskyrtur.
Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin O. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688
i