Þjóðviljinn - 23.09.1966, Page 10
f
58 skip fengu rúm-
lega 4000 lestír
Á sanaudagirm kemur, þann
25. september, er hinn árlegi
merkja- og blaðsöludagur 'Sjálfs-
bjargar, landssambands fatlaðra
og verða þá seld merki og blað-
ið „Sjálfsbjörg“ um land allt.
Eitt af þeim málum sem lands-
sambandið hefur unnið mest að
að undanfömu er bygging vinnu-
og vistheimilis, auk þess sem
TðnlistarfélagiS heldur fyrstu
tónleika sína á þessu hausti nk.
mánudags- og þriðjudagskvöld í
Austurbæjarbíói, þá leikur sov-
ézki fiðluleikarinn Mark Lubot-
sky en undirleikari verður landi
hans Ljubov Edlina.
Á efmsskránni eru verk eftir
Haydn, Prokofiev, Schnitke og
Brahms.
Mark Lubotsky er fæddur ár-
ið 1931 í Beningrad. Árið 1938
hóf hann nám í fiðluleik hjá
prófessor Yampolsky. Er hann
lauk burtfararprófi frá Tónlistar-
háskólanum í Moskvu fékkhann
fyrstu verðlaun í fiðluleik. Eft-
ir það hélt hann áfram námi
hjá hinum fræga fiðluleikara
David Oistrak. Lubotsky er marg-
faldur verðlaunahafi. Hann fékk
fyrstu verðlaun á alþjóðamóti
ungra fiðluleikara í Berlín.
Hann fékk lárviðarverðlaun í
fiðluleik í tónlistarkeppni í Salz-
samtökin eru aðili að byggingu
Öryrkjabandalags íslands.
Starfsemi Sjálfsbjargarfélag-
anna, sem eru 10, er yfirleitt
mjög mikil. Vinnustofur eru
reknar á vegum félaganna í
Reykjavík, á Siglufirði og á
ísafirði í samvinnu við Berkla-
vörn. Félagið á Akureyri undir-
býr rekstur vinnustofu og félög-
burg er haldín var á 200 ára
afmæli Mozarts árið 1956. Árið
1958 fékk hann aftur lárviðar-
verðlaun í keppni þeirri er
kennd er við Tschaikovsky og
þykir einn mesti heiður er ung-
um tónlistarmanni hlotnast.
Mark Lubotsky hefur haldið
f jölda ,tónleika í ýmsum löndum
auk Sovétrikjanna, Austurríki,
Póllandi, U ngver jálandi, Finn-
landi, Búlgaríu, Hollandi og víð-
ar.
Hér heldur Lubotsky tónleika
fyrir styrktarmeðlimi Tónlistar-
félagsins n.k. mánudags og þriðjn-
dagskvöld kl. 7 í Austurbæjar-
bíói. Undirleik annast landihans
Lubov Edlina.
Næstu tónleikar Tonlistarfé-
lagsins eftir þessa verða 10. og
11. október, þá syngwr óperu-
söngkonan Herta Töpper og
maður hennar dr. Franz Mixa
annast undirleik.
in á Sauðárkróki og Húsavík
er^ að koma upp vinnu- og fé-
lagsheimilum. Almennt félags-
starf, svo« sem félags- og
skemmtifundir og föndurkvöld,
er einnig veigamikill þáttur hjá
félögunum.
Landssambandið rekur skrif-
stofu að Bræðraborgarstíg 9, í
Reykjavík. Veitir skrifstofan fé-
lagsdeildunum og einstaklingum
margháttaða fyrirgreiðslu.
Eitt af þeim málum, sem að
undanförnu hefur mest verið
unnið að, er bygging vinnu- og
dvalarheimilis samtakanna. Síð-
astliðið ár var samtökunum út-
hlutað lóð milli Laugarnesvegar
og væntanlegrar Kringlumýrar-
brautar, ofan Sigtúns. Bygging-
in er teiknuð hjá Teiknistof-
unni s.f., Ármúla 6, og er húsið
byggt í tveim aðalálmum, 5
hæða, en í lágbyggingu eru
skrifstofur, vinnustofur, sund-
laug og fleira.
Nú eru framkvænidir við
fyrsta áfangann um það bil að
hrfjast en áætlaður kostnaður
v;ð bygginguna alla er 75 milj
kr. Mikil þörf er fyrir vist-
heimili fatlaðra því að ástand-
ið er svo slæmt í þessum mál-
um hérlendis að ungt fatlað fólk
verður oft að búa á elliheimil-
um og þar er reýndar full-
skipað í flestum tilfellum, sögðu
fulltrúar Sjálfsbjargar á fundi
með fréttamönnum í gær.
Fyrsti hluti byggingarinnar
hefur verið boðinn út: 6 tilboð
bárust og er verið að reikna
þaú út en lægstu trlboðin voru
upp á rúmlega 19 milj kr. bess
má geta að sérstakur sjóður
Landssambands fatlaðra í Dan-
mörku hefur gefið 100 þúsund
kr. danskar til byggingarinnar
og kemur formaður danska
Landssambandsins hingað á
næstunni og heldur erindi um
mál öryrkja.
Eins og fyrr segir verða seld
merki og blaðið „Sjálfsbjörg“
um land allt, og er þetta í ní-
unda sinn er Sjálfsbjörg hefur
merkja- og blaðsöludag.
Úti um landið sjá félagsdeild-
irnar um söluna, hver á sínum
stað, en þar sém ekki eru
starfandi félög, sjá velunnarar
samtakanna um söluna.
f.Reykjavík, Kópavogi, Garða-
hreppi og Hafnarfirði verða
merkin afhent í barnaskólun-
um.
Einnig verða sölubörn af-
greidd á skrifstofu Sjálfsbjarg-
ar, Bræðraborgarstíg 9, Reykja-
vík.
Brésjnéf í
Júgóslavíu
BELGRAD 22/9 — Leonid Brésj-
néf leiðtogi sovézkra kommúnista
kom í dag í þriggja daga einka-
heimsókn til Júgóslavíu til að
ræða við Tito forseta um heims-
málin og ástandið í kommúnista-
hreyfingunni.
Brésjnéf kemur frá Soffía, en
þar hefur hann rætt við búlg-
arska leiðtoga að undanfömu.
Hagstætt veður var á síldar-
miðunum fyrra sólarhring og
voru skipin einkum að veiðum
32—50 mílur út af Norðfjarðar-
horni. Alls tilkynntu 58 skip
afla, samtals 4.180 lestir.
Dalatangi:
Ófeigur III. VE 25 lestir
Garðar GK 85 -7-
Reykjanes GK 85 •
Ögri RE 45 —
Hafrún IS 60 •
Guðrún Þorkelsd. SU 40 —
Hamravík KE 100 —
Sólrún IS 65 —
Fagriklettur GK 50 —
Sig. Jónsson SU 35 —
Jón Þórðarson BA 45 —
Seley SU 130 —
Húni Ii: HU 70 —
Hoffell' SU 60 —
Bára SU 50 —
Jón Finnsson GK 70 —
Elliði GK 40 —
Sæhrímnir KE ' 55 —
Helga Guðmundsd. fiA 200 —
Ól. Sigurðsson AK 50 —
Reykjaborg RE 150 —
Halkion VE 100 —
Gísli Árni RE 140
Jón Kjartansson SU 80 —
Gunnar SU 60 —
Keflv.íkingur KE 100 —
Ólafur Magnússon EA 70' —
Gullfaxi NK 120 —
Pétur Sigurðsson RE 70 —
Helga |IE 40 —
Faxi GK 100 —
Sæþór OF 90 —
Engey RE 40 —
Þorbjörn II. GK 50
Guðrún Jónsd. IS 45
Bjartur NK 25 —
Sig. Bjarnason EA 160 —
Jörundur III. RE 80
Sóley IS 55 —
Náttfari ÞH 60
Guðrún GK 30
Þorsteinn RE 50
Jörundur II. RE 110
Barði NK 50 __
Helgi Flóvenlsson ÞH 40 —-
Hrafn Sveinbjs. III. GK 35 —
Halldór Jónsson SH 45
Guðmundur Péturs IS 50
Sigurfari AK 55 —
Ingvar Guðjónsson SK 110 —
Höfrungur III. AK 30 —
Arnfirðingur RE 140 —
Arnar RE 100 —
Sigurey EA 45 —
Anna SI 45 —
Héðinn ÞH 50 —*
Framnes IS 70 —
Ingiber Ólafsson II. GK 50 —
Fjórðungsþing
Norðíendinga
háð á Siglufirði
Tíunda fjórðungsþing Norð-
lendinga var háð á Siglufirði
dagana 17. og 18. þ.m.
Fráfarandi formaður Fjórð-
ungssambands Norðlendinga var
Magnús E. Guðjónsson, bæjar-
stjóri á Akureyri, en núverandi
fjórðungsráð, kjörið ,til 2ja ára
er skipað eftirfarandi mönnum:
Formaður: Stefán Friðbjarnar-
son, ,bæj arstjóri á Siglufirði;
varaformaður: Jóhann Salberg
Guðmundsson, sýslumaður á
•Sauðárkróki; gjaldkeri: Hákon
Torfason,\ bæjarstjóri á Sauðár-
króki; varagjaldkeri: Björn Frið-
finnsson, bæjarstjóri á Húsavík;
Framhald á ‘ 7. síðu.
fslenzku Evrépu-
frímerkin koma
nt á mánnda«finn
Mánudaginn 26. september
nk. koma út Evrópufrímerkin
svonefndu og bera þau að þessu
sinni mynd eftir bræðurna Jósef
og Gregor Bender, en þeir eru
Þjóðverjar. Myndin er af skipi,
sem siglir fyrir þöndu segli og
á að tákna samvinnu aðildar-
ríkja Evrópusamráðs pósts og
síma — CEPT.
íslenzku Evrópufrimerkin
verða í tveimur verðgildum, kr.
7,00 og kr. 8,00.
Sautján verk valin og send
á sýningu Norðurlandaráðs
Gylfi kominn heim
Efnahagsþróunin í Júgóslavíu á sér
ekki nokkra hliðstæðu í heiminum
Fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins:
Ungur fiðlusnill-
ingur í heimsókn
Á næstunni verða send útverk
fimm íslenzkra listamanna sem
sýnd verða á æsbulýðssýningu í
Louisiana-safninu í Danmörku
um miðjan október.
Norðurlandaráð stendur að sýn-
ingu þessari en deildir Norræna
listbandalagsins sjá um fram-
kvæmdir hver í sínu landi. Fimm
listamenn' frá hverju Norður-
landanna eiga verk á sýningunni
og verða veitt verðlaun að upp-
hæð d. kr. 30 þúsund.
Þeir Jóhannes Jóhannesson og
blaðamenn a£ þessu tilefni ígær
og sagði sá fyrmefndi að senni-
lega yrðu ísksnzku verkrn kom-
in á staðinn á imdan vcrkunum
frá'hinujn Norðurlðndunum, enda
þótt íslendingum hefði ekkd
verrð skýrt frá sýningunni fyrr
en á síðustu stundu. Verkin eiga
að veca korttrn út fyrir 14. okt.
og verður sýróngin haldrn stuttu
56 myndum. Þeir fimm sem
senda verk á sýningunaeru Einar
Hákonarson (5 myndir), Hreinn
Friðfinnsson (3), Sigurjón Jó-
hannsson (3), Vilhjálmur Bergs-
son (5) og Þórður Ben. Sveins-
son, sem sendir nýstórlega alt-
aristöflu.
Þetta er fyrsta sýningin af
þessu tagi sem Norðurlandaráð
efnir til og er ætlunin að halda
þær á tveggja ára fresti. Verða
þær haldnar til skiptis á Norður-
löndunum og kvaðst Jóhannes
in kæmi að Islendingum.
30 þús. d. kr. verðlaun verða
veitt fyrir bezta verkið á sýn-
ingunni og er dómnefndinni
heimilt að skipta þeim. f dóm-
nefndinni verður einn frá hverju
Norðurlandanna, nema hvað
Færeyingar verða sennilega á
sama bát og Danir.
Þeir listamenn sem eiga verk
á sýningunni eru allir ungirenda
30 ár.
•GyHl Þ. Gísiason viðskipta- og
menntamálaráðherra er nýkom-
inn heim úr 10 daga opinberri
hcimsókn í Júgóslavíu, þar sem
hann og kona hahs ferðuðustum,
kynntust landi og þjóð og ræddu
við ýmsa ráðamenn. Rómaði
Gylfi á fundi með biaðamönn-
um í gær mjög. þá gestrisni og
miklu vinscmd scm þeim hjón-
um var sýnd í Júgóslavíu og
kvaðst álíta það æskilegt »g
heilbrigt að menn sitt hvoru
megin jámtjaldsins skiptust á
heimsóknum og kynntust.
Þetta er í fyrsta sinn, sem ís-
lenzkur ráðherra fer í opinbera
heimsókn til Júgóslavíu, en þar
er, sagði Gylfi, mikill áhugi á
að auka tengslin við Norður-
lönd, en enn sem komið er eru
aðéins lítil viðskipta- og menn-
ingartengsl milli Júgóslavíu óg
íslands. Kvaðst hann hafa rætt
við bæði Vipótnik menntamála-
ráðherra og Posterak viðskipta-
málaráðherra og hefði þá þessi
mál borið á góma. Viðskiptin
milli landanna nema nú 1—1,5
miljón kr. árlega og er það að-
allega þorskalýsi sem Júgóslavar
kaupa af okkur, en við aftur
vélar og raflagningarefni af
þeim. Hafði Posterak látið íljós
áhuga á að auka þessi viðskipti.
i,
Skipti á slúdentum( og ’ lista-
mönnum. ’
Við Vipotnik menntamálaráð-
herra ræddi Gylfi um aukin
stúdentaskipti milli landanna tn
Ármann Snævarr háskólarektor
er einnig staddur í Júgóslavíu
um þessar mundir og mun ræða
það mál nánar svo og skipti á
fyririesurum milli háskóla þar
og hér. Þá kemur til mála að
senda listamcnn og skiptast á
listsýningum og einnig var rætt
um skipti á fræðslumyndum, ekki
sízt fyrir sjónvarp. Er nú vænt-
anlegur hingað til lands júgó-
slavneskur styrkþegi, þekkturrit-
höfundur frá Zagreb, Tomislav
Laran, sem mun stunda nám í
háskólanum hér í vetur. Þó er
hugsanlegt að hingað verð: boðið
konu frá Zagreb, sem þýtt hefur
Gylfi Þ. Gíslason
nokkrar íslendingasagnánna.
Afstaða Júgóslava til lista er
mjög alþjóðleg, sagði Gylfi, og
abstrakt list yfirgnæfandi. Kvaðst
hann hafá skoðað glæsilegt safn
fyrir nýtízkulist í Belgrad og
hefði þá viljað svo skemmtilega
til að þar hefði verið gestasýn-
ing frá listasafninu í Paris á
neðstu hæðinni, en meðal mynda
á henni ein eftir Islending, á-
venjulega stór súrrealistísk mynd
eftir Ferró, sem greinilega hefði
vakið mikla athygli.
Frá Belgrad ferðuðust þau
hjónin m.a. til baðstaðarins Du-
brovnik, Zagreb, höfuðb. Kró-
at*u og Ljublana, höfuðborgar
Slóveníu, nyrzt' í Júgóslavíu.
Rómaði Gylfi mjög náttúrufeg-
urð á, þessurn stöðum.
1. 2, 3, 4, 5, 6
Um Júgóslavíu kunni Gylfi
skemmtilega talnaröð.’ Júgóslavía
er 1 ríki, stafrófin eru 2; lat-
neskt og rússneskt, tungumálin 3:
serbó-króatíska, slóvenska og
makedónska, trúarbrögð 4: rómv.
kaþólska, grísk-kaþólska, lút-
herstrú og múhameðstrú, þjóð-
irnar 5: Serbar, Króatar. Slóven-
ar, Makedóníunienn og Mm'en-
Framhald á 7. síðu.
eftir það.
Alls sendu 18 íslenzkir lista-
rrxenn verk inn og var valið úr er hámarksaldur
Steinþór Sigurðsson ræddu við-
vona að almennilegur sýningar-
skáli yrði reistur áður en röð-