Þjóðviljinn - 16.10.1966, Qupperneq 9
Sunaudagur 16. október 1066 — ÞJÖBVILJINN — StBA £
Fermingarböm / dag
Fermingarbörn í -Langholts-
kirkju sunnudaginn 16. okt. kl.
13,30.
Dagbjört Eiríksdóttir, Sólheim-
um 25.
Elín Hjörleifsdóttir Alfh. 52.
Gerður Sandholt Sólh. 16.
-4>.
Leikdómur
Framhald af 7. síðu.
lík, ný af nálinni og hafin yf-
ir mína gagnrýni. Mest þótti
mér koma til ræðu hans á
fjallinu og næstum undravért
hve mikið leikaranum gat orðið
úr því efni. Bessi Bjamason er
hinn kvenhoili, og glaðklakka-
legi læknir og leikur hannbæði
hressilega og skemmtilega. en
kemur mjög lítið við sögu; og
Rúrik Haraldsson er réttur
maður á réttum stað sem Koi-
beinn, málarinn frægi, það
sópar verulega að honum þá
örstuttu stund sem hann stend-
ur við á sviðinu. Þá fer Valur
Gíslason sérstaklega notalegaog
eðlilega með hlutverk leikhús-
stjórans; Hæstvirtur höfundur
er allt annað- en 'þákklátt verk-
efni, en vel borgið í traustum
höndum Jóns Sigurbjömssonar.
Loks er nýliðinn Jónina Jóns-
dóttir vinnukona, en á mjög
fáum skyldum að gegna.
Leikgestir virtust taka „Upp-
stigningu“ fegins hendi, og
fylgjast með lifandi athygli
með hverju atriði, hverju svip-
brigði og orði. Leikstjóra eg
ð leikendum var ágæta vel fagn-
að_«g Sigurður Nordal að sjálf-
sögðu lengi, ákaft og innilega
hýlltúr, við þökkuðum hónum
tícki aðeins fyrir „Uppstigningu“,
heldur öll þau fjölþættu og ó-
metanlegu afrek sem hann hef-
ur unnið íslenzkri þjóð bæði
fyrr og síðar. — Á. Hj.
Guðbjörg Sandholt Sólh. 16.
Hildur Ellertsdóttir Kleppsv. 2.
Ingibjörg Sveina Þórisdóttir,
Ljósheimum 16.
Nanna Ólafsd. Skeiðarvogi 29.
Ragna Ólafsd. Skeiðarvogi 29.
Svada Geirsdóttir Njörvasundi
15 A.
Sigurbjörg Jónsdóttir, Skeiðar-
vogi 1.
Gísli Guðlaugur Géirss., Njörva-
sundi 15 A.
Guðni Hjörleifsson, Alfh. 52.
Guðni Jónsson Skeiðarvogi 1.
Halldór Halldórsson Sólh. 49.
Jón Steingrímsson Ljósh. 10.
Kjartan Öm Ólafsson Karfa-
vogi 11.
.Stefán Daníel Franklín Efsta-
sundi 46.
Viðar Hafsteinn Eiríksson, Ljós-
heimum 14.
Fermingarböm £ Langholts-
söfnuði 10. okt. kl. 10,30.
Ámi Helgason Hraunteig 5.
Birgir E. Bachmann Samtún 24.
Guðmundur Gunnarsson Háa-
leitisbraut 40.
Gunnar Antonsson Gnoðav. 18.
Jóhannes Sæmundur Guðbjöms-
son, Skólavörðustíg 9.
Magnýs Gunnarsson Háaleitis-
braut 40.
Olgeir Einarsson Skúlagötu 74.
Sigurjón Br. Sigurðsson Álfh. 54.
Anna Sigurðardóttir Háaleitis-
braut 38.
Árdís Jónasd. Skeiðarvog 149.
Hallfríður Jónasd. Skeiðarv. 149.
Hrefna Ingibergsd. Langhv. 155.
Sólveig Ingibergsdóttir Lang-
holtsv. 155.
Þorgerður Sigurðard. Álfh. 54.
Mikill íþróttaáhugi í Norðor-Kórei
Framhald. af 5. síðu.
landsmótin í knattspymu ar
hvert og hefur forgöngu um
samskipti við aðrar þjóðir á
þessu sviði. f landsmóti Kóreu
eru kappliðum skipt í tvær
deildir A- og B-deild. I A-deild-
inni eru 12 lið, en yfir 40 1
B-deiId.
Snjallar konur
Fram að .sl. sumri höfðu N-
Kóreumenn verið kunnari fyrir
góðan árangur í flestum öðr-
um íþróttagreinum en knatt-
spymu, til daemis hafa frjáls-
íþróttamenn þeirra vakið mikla
athygli á sér á undanfömum
árum.
Fyrir nokkrum árum setti
Shin Keum Dan ný heimsmet
í 400 og 800 m hlaupi kvenna,
hljóp 400 m á 51,4 sekúndum
-<S>
WIKÍ buxur
Ný sending: Danskar stretebuxur.
Stærðir 4—16, nýjar geæðéx.
R. Ö. búðin
Skaftahlíð 28, sími 34925.
og 800 m á 1.59,1 mín. Varð
Shin Keum fyrst allra kvenna
til að hlaupa 800 m á skemmri
tíma en 2 mínútum.
Þá hafa kóreskir lyft-
ingamenn unnið góð afrek á
undanfömum árum og hiðsama
er að segja um skautahlaupara
frá Kóreu, einkum kvenfólkið.
Á heimsmeistaramóti kvenna í
skautahlaupi, sem haldið var í
Þrándheimi í Noregi sl. vetur,
varð Kim Song Soon önnur í
samanlagðri stigakeppni. , Hún
sigraði í 1500 m hlaupinu á
2.29,4 mín., varð önnur á 1000
metrunum á 1.36,2 mín, fjórða
í 500 m hlaupi á 47,9 sek, cg
fimmta á 3000 metrum á 5.14,6
mín.
Á sama móti, í Þrándheimi,
varð Han Pil Hwa þriðja í
3000 m hlaupi, en í þeirrí grein
hlaut hún silfurverðlaun á nf-
undu vetrarólyrripíuleikunum.
□
Mikil áherzla er á það lögð
í Norður-Kóreu að fá fjöldann
með til þátttöku í íþróttum.
Strak’ f b amaskólunum skipar
fþróttakennslan verðugan sess á
námsskránni og í gagnfræða-
skólum og æðri menntastofn-
unum og skólum er reynt sem
mest að vekja og ýta undir
þróttaáhuga nemendanna.
! Pyongyang, höfuðborg
landsins, er starfandi íþrótta-
háskóli og sérsbakar íþrótta-
deildir eru við hvem einasta
kennaraskóla.
Firaiakeppni
Fnamhald af 2. síðu
60. fsl. Aðalverktakar (Bjami
Magnússon) 4,5.
61. Eggert Kristjánsson hf. (Grét-
ar Á. Sigurðsson) 4,5.
62. Utvegsbankinn (Gísli Svein-
bjömsson) 4,5.
63. Fíat-urriboðið (Gfsli Jónsson)
4,5 vinningar.
64. Björgyin Schram (Baldur Da-
víðsson) 4,5.
65. Júlíus Sveinbjömsson , (Jó-
steinn Kristjánsson) 4,5.
66. Húsgagnahöllin (Egill Val-
geirsson) 4,5.
67. Sindri hf. (Sveinbjöm Ein-
arsson) 4.
68. Samband ísl. Samvinnufél.
(Sigþór Lárusson) 4.
69. Almenna byggingafélagið hf.
(Ámi Snævarr) 4.
70. Tóbakseinkasalan T. Á. V. R.
(Vagn Kristjánsson) 4.
71. Digranes hf. (Geir Haarde) 4.
72. Síldar & Fiskimjölsverksm.
(Bjöm Friðþjófsson) 4,
73. Ryðvöm hf. (Steingr. Stefn-
grímsson) 4.
74. Bifrst. Bæjarleiðir (Guðjón
Magnússon) 4.
75. Sparisjóður Kópavogs (Daní-
el Sigurðsson) 4.
76. Þórbergur Sigurjónsson bifrv.
(Þorstéinn Bjamason) 3,5.
77. Eggert Benónísson (Bjöm B.
Höskuldsson) 3,5.
78. Landsbanki fslands (Ragnar
Emilsson) 3,5.
79. Tékkneska bifreiðaumboðið
(Bjöm . Theodórsson) 3.
80. Þorsteinn Bergmann (Ölafur
Ásgrímsson) 3.
81. Fálkinn hf. (Gísli Sigurbjöms-
son) 2,5.
82 Ásbjöm Ólafsson (Halldór
Garðarsson) 2.
83. Vélsm. Hamar hf. (Kristján
Viggósson) 2.
84. Kristján Ó. Skagfjörð (Jón
Sigurðsson) 2.
SLÖNGUR
Sýning á
Eitur og risa
SLÖNGUM
Templarahöllinni
Eiríksgötu
Daglega klukkan
2—7 og 8—10.
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð br. 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117
Ausfurlenzkar skraufvörur og leikföng
nýkomin.
Skákþáttur
Framihald af 6. sáðu.
Ke4 — Rc6, 31. Bf2! (Nú íaUa
svörtu peðin á drottningar-
væng, Iokin þarfnast varla
skýringa). 31. Bxeí>, 32.' b3
— Bd6, 33. Kb5 — Rb8, *1.
Bxb6 — Bxa3, 35. Bxa5 —
Ke8, 36. b4 — Kd7 37.' Kb6 —
Kc8, 38. b5 — Rd7t, 39. Ka7,
— Bc5t, 40. b6 — f5, 41. exf5 :
— exf5, 42. Bd3 — f4, 43.!
Bf5 — Kd8, 44. Kb7. (Eftir:
Bxd7 — Kxd7, 45. Ka8 — Bd6,
46. b7 og f3 heldur svartur
jafntefli). 44. — Re5, 45. Ka8 —
Bd6, 46. b7t — Ke8, 47, Bxh7
(Ekki b8D vegna BxD,
KxD og Rc6t). 47. — g4, 48.
Be4 — f3, 49. g3 — f2, 50.
Bg2 — Re4, 51. Bb4 — Gefið.
Jón Þ. Þór.
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögm aður,
AUSTURSTRÆTl 6
Sími 18354.
Þýzkar og ítalskar
kvenpeysur.
Elfur
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
Snorrabraut 38.
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNTTTUR
BRAUÐIERTUR
*
Sími: 24631
ÍÞRÖTTAHÖLLIN f LAUGARDÁL
'T' y'*-'?**-
Handknattleikur í kvöld kl. 20,15.
F H - Árhus KFUM
Forleikur 3fl. karla ÁRMANN : VÍKINGUR.
Tekst íslandsmeisturunum að sigra dönsku
meistarana?
★ Bæði liðin tóku þátt í síð-
ustu Evrópuþikarkeppni.
Þá komst Árhus KFUM i
undanúrslit og F.H. í 2
nmferð. Hvað skeður nú?
★ Forsala aðgönmimiða frá
kl. 19 f íþróttahöllinni.
Mánudagskvöld kl. 20,15 - forleikur kl. 19,40.
S.V/úrval - Árhus KFUM
Tekst úrvalinu að sigra? — Forsala á miðum
hjá Lárusi Blöndal og í íþróttahöllinni frá
klukkan 10,0Ó.: ÁRMANN.
HITTO
JAPÖNSKU NITT0
hjOlbardarnir
f flattum itaorðum fyrhiiggjandi
f Tollv6rugoymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholtí 35 - Sími 30 360
Skólav&rVustíg 36
símí 23970.
tNNHEiMTA
i.ÖðFKÆVtSTÖQF
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐl
á allar tegundir bfla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐ AR^
Síaukin sala
sannar-gæðin.
BiRI DGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
B 1 L A
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
“>ynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEIK OLAFSSON hefldv.
Vonarstræti 12. Sími 11675.