Þjóðviljinn - 23.10.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.10.1966, Blaðsíða 1
 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■Mim Sunnudagur 23. október 1966 árgangur — 241. tölublað. Klukkunni var seinkað í nóH um einn klukkutímo . I gær var fyrsti vetrardagur og samkvæmt venju átti því að seinka klukkunni um eina klukkustund í nótt, þ-e. þegar hún var X átti að færa hana aftur tii 12 á miftnætti. Ef þið hafift ekki gert það í gærkvöld efta nótt ættuft þið að láta það verða ykkar fyrsta verk í dag. » ■ ■■■• ■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! >■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■1 Átta verklýSsfélög boSa verkfall hjá Búrfellsvirkjun Erlendir starfsmenn þará marg- fallt hærra kaupi en íslendingar □ Átta verklýðsfélög, 3 í Árnessýslu og 5 í Reykjavík, hafa nú boðað verkfall við Búrfellsvirkjun dagana 31. október og.,1. nóvember og aftur 5. til4 8. nóvember til þess að knýja á um samninga við verktakann, Fosskraft s.f., en viðræður hafa staðið yfir frá því í maí í vor án nokkurs verulegs árangtirs. Fara verklýðsfélögin m.a. fram á 15% staðaruppbót, m.a. með tii- liti til þess að erlendir starfsmenn við virkjunina eru á margfalt hærri laun- um en starfsbræður þeirra íslenzkjr. tryggingar frá því sem ákvæði eru um í almennum samning- urft. Þriöja krafa verklýðsfélaganna er sú að ýms kjaraatriði al- mennra samninga sem bundin eru ákeðnum starfsaldri taki fyrr gildi en gert er ráð fyrir í al- mennu samningunum- Er þessi krafa byggð á því m-a. að þessi vinnuveitandi mun ekki starfa hér nema tiltölulega stuttan tíma. Þá krefjast verklýðsfélögin 15 prósent staðaruppbótar á allt kaup starfsmanna Búrfellsvirkj- unar þar sem starfsmennimir þurfi að dveljast langdvölum fjarri heimilum sínum uppi í ó- byggðum 1 sambandi við þessa kröfu Framhald á 9. síðu. Þórir Daníelsson hjá Verka- mannasambandinu skýrði Þjóð- viljanum svo frá í gær að félög þau sem að verkfallinu v stæðu væru átta talsins en það eru: Verkalýðsfélag Selfoss, Félag byggingariðnaðarmanna í Ámes- sýslu, Jámiðnaðarmannafél. Ár- nessýslu, Verkamannafélagið Dagsbrún, Félag jámiðnaðar- manna, Félag bifvélavirkja, Tré- smiðafélag Reykjávíkur og Félag felénzkna ráfvirkja, en Verká- mannasambandið, Málmiðnaðar- sambandið, Samband byggingar- manna og fulltrúaráð verklýðs- félaganna í Árnessýslu hafa ann- ast samninga við verktakann, Fosskraft s.f- sem er íslenzk- dönsk-sænsk samsteypa, fyrir hönd félaganna. Hins vegar hef- ur Vinnuveitendasambamd Is- lands annast samningana fyrir Fosskraft, ' enda er fyrirtækið gengið í Vinnuveitendasamband- ið. Samningaumleitanir þessar byrjuðu í maí í vor og hafa þær í mörgum atriðum lítinn sem engan árangur borið þó um sumt hafi þokað vemlega í áttina- . Þórir sagði að framkvæmdim- ai við Búrfell væm svo miklar og' margháttaðar, að um mörg atriði í sambandi við þær væm engin ákvæði í almennum samn- ingum verklýðsfélaganna og þyrfti því að semja sérstaklega um þau. Eitt þessarg atriða er t.d- hvern kostnað vinnuveitandi skuli bera af ferðum starfsmanna til og frá vinnustað. Um það eru engin á- kvæði í samningum verklýðsfé- laganna en sú venja hefur mynd- azt að menn séu fluttir heim og heiman aðra hverja helgi og þá utan vinnutíma. Verkalýðsfélögin hafa hins veg- ar gert þá kröfu til verktaka við Búrfellsvirkjunina að hann flytji starfsmennina á milli vikulega og að ferðirnar reiknist í vinnu- tímanum. Þá er þess krafizt að samið verði um veralega auknar slysa- Óhjákvæmilegar læknisaðgerðir erlendis: ituSningur hins opinbera fjórðungur af kostnaöinum ■ Fyrir skömmu samþykkti borgarráð að beina þeirri áskorun til heilbrigðisyfirvalda að þau beittu sér fyrir setningu laga um aukna þátttöku hins opinbera í kostnaði við óhjákvæmilega erlendis. dvöl og læknishjálp á sjúkrahúsum Reykjavíkurborg hafa að und- anfömu borizt allmargar um- sóknir um fjárstyrk í sambandi við utanlandsferðir sjúklinga, einkum barna, sem senda verður utan til aðgerða og rannsókna, sem ekki verða framkvæmdar hér á landi- Félagsmálastjóri borgarinnar Sveinn Raignarsson, hefur samið greinargerð um þátt- töku hins opinbera í sjúkrahús- Stœrsta skip Islandsr Hamrafell, selt til Indlands \ \ kostnaði getið. þessum sem áður var 1 greinargerð félagsmálastjóra kemur það m.a. fram, að kostn- aður við þessar læknisferðir til Bandaríkjanna er ekki undir 200 þúsund krónum, og þar af nem- ur stuðningur hins opinbera að- eins um fjórðungi kostnaðair, þrjá fjórðu verður sjúklingurinn sjálfur eða aðstandendur hans að kljúfa. Tryggingarstofnun rik- isins greiðir þannig aðeins 6000 króna ferðastyrk í þessum tilfell- um. Sjúkrasamlag Reykjavikur greiðir dagpeninga til uppihalds sem svarar 520 kr. á dag og landlæknir mun hafa veitt 25 þús- kr. styrk í einstaka tilfelli. Forsætisráðherra í opinberri heim- sókn í Svíþjóð 1 gær barst Þjóðviljaimim fréttatilkynning frá forsætisráðu- neytinu þess efnis að dr. Bjami Benediktsson forsætisráðherra og kona hans hefðu farið ufcan í gærmorgun £ opinbera heimsókn til Svíþjóðair í boði fbrsætisráð- herra Svíþjóðar- Era Guðmund- ur Benediktsson deildarstjóri og frú hans í för með forsætisráð- herrahjónunum. Ráðherrahjónin dvéljast 4 daga í Svíþjóð og koma aftur n-k. föstudag. „Rauði djákninn"• Hewlett Johnson, lézt í gær 92 ára % \ \ \ ★ Stærsta skip íslenzka flotans, olíuflutningaskipið Hamrafell, hefur verift selt til Indlands og var gengið frá sölunni í sl. viku. Hefur skip- ið verið í eigu Skipadeildar Sambands íslenzkra samvinnu- félaga í áratug. ★ Hjörtur Hjartar fram- kvæmdastjóri skýrði Þjóðvilj- anum frá þessum tíðindum í gær. Kvað hann ekki annað eftir varðandi frágang sölunn- ar en að kaupendur, indverskt skipafélag, ættu eftir aft fá staðfestingu hjá yfirvöldum Iands síns á innflutningsleyfi fyrir skipið en það væri tal- ið foriasatriði. •k Skipið er nú í leigu hjá Rúmenum og verður síðasta ferð þess sem ísler.zks skips hingað til Islands mcð farm, sem Rúmenar selja íslending- um. Að henni lokinni verður skipið afhent hinum nýju eig- endum í einhverri höfn í Vestur-Evrópu, og verður það sennilega í síðari hlirta nóv- embermánaðar. ★ Hamrafell er eins og áft- ur segir stærsta skip íslenzka flotans, 16.730 Iestir. Það var smíðað 1952 og lands 1956. — kvæmdastjórinn reynzt afburða í hinu bezta keypt til Is- Kvað fram- skipið hafa vel og væri ásigkomulagi. Hér hefði skipið verið verk- efnalaust síðustu tvö árin og engin áform væru uppi um kaup á öðru olíuflutninga- skipi. ► LONDON 22/10 — Hewlett John- son, djákni af Kantaraborg, lézt í dag á sjúkrahúsi þar. Hann varð 92 ára gamall. Hewlett Johnson var fæddur í ensku Miðlöndunum, og eins og hann segir sjálfur frá voru for- eldrar hans „af . efnuðu mið- stéttarfólki“. Hann las náttúruvísindi og verkfræði við háskólann í Man- chester og lauk prófi í þeim fræðum tvítugur, og starfaði'i nokkur ár sem verkfraepingur í Manchester, þar til hann eins og hann komst sjálfur að orði, „að trúhneigð mín og áhugi fyrir þjóðfélagsmálum fengu ekki fullnægju innan takmarka verk- íráeðistarfs míns.“ Þá bauð hann sig fram til trúboðs ep þeir vildu að hann færi fyrst til Ox- fords að lesa guðfræði- Þar var hann í fjögur ár og var síðan vígður prestur. Hann hækkar í tign í ensku kirkjunni, verður djákn Manchesterbisk- upsdæmis 1924 og 1931 djákn af Kantaraborg. Hewlett Johnson Hann -íói ú. .• með skoðanir sínar og á fjórða ára- tugnum þegar verulega svarf að allri alþýðu manna £ Bretlandi var hann* óhræddur við að taka málstað lítilmagnans, og þótti ýmsum það lítt sæma manni í Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.