Þjóðviljinn - 23.10.1966, Blaðsíða 6
@ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. október 1966.
Frá fundi allsherjarþingsins i aðalstöðvum Samcinuðu þjódanna í New York
: -
Aö loknum hátíðatónleikum S.Þ. Pabio Casais og frú ásamt tí Þant og fleirum,
Sex listamenn upp-
götva ThorvaUseu
Menn þekkja Thorvaldsen-
safnið. Það stendur þarna á
sínum stað í Kaupmannahöfn
og veldur engum sérstökum
geðshraeringum. Danir hafa lit-
ið þar inn á ungum aldri á
spásseringu með sínum bekk í
skóla og þykir yfirleitt ekki
taka því að líta inn þangað
aftur. íslendingar hafa komið
þár við af skylduraekni áf því
að Thorvaldsen var nú með
nokkrum hætti „okkar maður“.
Thorvaldsensafnið er semsagt
sjálfsagður hlutur. Eitthvað
sem menn þekkja. Líklegt er að
þú minnist þess helzt eftir
Réttarhaldi yfir
Súbandrio lokið
DJAKARTA 19/10 — Réttar-
höldum í máli Súbandrio, fyrr-
verandi utanríkisráðherra Indó-
nesíu og helzta samstarfsmanns
Súkarnos forseta, er nú lokið
með varnarræðu s’em hann flutti
fyrir réttinum í dag þegar hann
lýsti enn sakleysi sínu. Dómur
verður kveðinn upp á þriðju-
daginn. Saksóknarinn hefur
krafizt dauðadóms.
heimsóknina að það var sér-
staklega kalt þar inni.
En ekki alls fyrir löngu fékk
forstjóri safnsins þá farsælu
hugmynd að spyrja nokkra
listamenn, hvort þeir þekktu
þetta safn, sem mönnum finnst
svó dautt. Og hvað þeir héldu
um það.
Þessir listamenn, sex talsins,
málarar og svartlistarmenn,
hafa allir sterkan áhuga á
ljósmyndun. Þeir gengu jig um
Thorvaldsensafnið og gerðu
margar uppgötvanir sem komu
þeim á óvart og féstu þær á
filmu. Einn þeirra, Richard
Winther, segist ekki hafa
hugsað um annað en Thorvald-
sen í tvo mánuði og hafði
aldrei trúað því, að hann /væri
svo ágætur listamaður.
Nýlega var opnuð í Kaup-
mannahöfn sýning á Ijósmynd-
um listamannanna og er með-
fylgjandi mynd þaðan tekin
Hún er eftir Helge Bertrem or
sýnir mynd Thorvaldsens af
Ganymed og emi Júpíters. —
Ljósmyndarinn hefur gefið
myndinni aukna staðfestu með
því að láta mynztur safngólfs-
ins styðja hana.
Ganymed og örninn-
Dagur SameinuBu þjóðanna -
fíóttamannadagur, ú morgun
Eins og kunnugt er af frétt-
um blaða og útvarps er mánu-
dagurinn 24. október, dagur
Sameinuðu þjóðanna, helgaður
vandamálum flóttamanna um
heim allan. Hérlendis mun Fé-
lag Sameinuðu þjóðanna að
venju standa fyrir fræðsluer-
indum um störf S.Þ. Meðal
þeirra, sem erindi flytja í skól-
um borgarinnar verða Ármann
Snævarr, hásfeólarektor, form.
Félags S.Þ., fvar Guðmunds-
son. forstöðumaður fréttadeild-
ar S.Þ. í Kaupmannahöfn,
Helgi Þorláksson. skólastjóri,
Hannes Þ. Sigurðsson,. fulltrúi,
og Ólafur Stephensen fram-
kvæmdastjóri Rauða kross ís-
lands.
Sunnudaginn 23, október n.k.
verður í' Ríkisútvarpinu þáttur
um Flóttamannastofnun S.Þ. og
vandamál tíbezka flóttafólks-
ins í Indlándi. f þættinum'
flytja stutt •évörp Prins Sad-
ruddin Aga Khan, forseti
Flóttamannastofnunar S.Þ., og
ívar Guðmundsson. Þá verður
viðtal við Sigvalda Hjálmars-
son, um kynni hans af Tíbet-
um, hljómlist o.fl. írá Tíbet.
Flóttamannaráð íslands hef-
ur látið útbúa bækling, sem
dreift verður í skóla og meðal
almennings. f bækling þessum
er stutt ávarp Bjarna Bene-
diktssonar forsætisraðherra og
hvatning til landsmapna um aS
aðstoða söfnun flóttamanna-
hjálparinnar, sem fram fer
mánudaginn 24. október.
Sú staðreynd að yfir 30.000
tíbézkir flóttamenn hafa þegar
lifað í eymd og volæði í sjö
ár, án þess að hafa nokkra von
um batnándi kjör, ætti að vera
nægilegt tilefni fyrir þjóðir
þær, sem eiga hlut að evrópsku
flóttamannasöfnuninni að leggja
fram þá fjármuni, sem jdjlga
til að leysa vanda þeirra til
fullnustu. Tiu krónur hrökkva
skammt hérlendis, en^ tm 'krón-
ur frá hverjum Isienáíngi
nægja til að leysa vandamál
200 tibezkra flóttamanna- Sýn-
um traust okkar á Sameinuðu
þjóðunum og málefnum þeirra
með framlagi til flóttamanna-
söfnunarinnar n.k. mánudag.
• (Frá Flóttamannaráði).
>....---- 1 ------—..... ' '■ "■
Nasser, Tító og
Indira á fundi
NÝJU DELHI 19/10 —Forsetar
Júgóslavíu og Egyptalands, Tító
og Nasser, koma á morgun til
Nýju Dehli, þar sem þeir munu
ræða við Indiru Gandhi, for-
sætisráðherra Indlands, um
helztu glþjóðamál, og þá fyrst
og fremst um Vietnam.
.VVVVtWVVVVVWWl/VWVVWWVVl/VVVVWVVVVAA/VWVVVVl/VWVWWVVVVVWVAA/VVVVVVVVVV'VV* WWWWWWVWWVWWWWWWVWWWVWVVWWWVWWWWWVVWWWWWWVWVWVW WWWWWWVWWWWWWWWWWWVWWVWWWWWWWWVWWWWVWWWWAVWW*
Trúðurinn
Fjölíeikahús eru ekki til hér
á landi, en þegar þið verðið
stærri og farið að sigla til
annarra landa, t.d. Danmerk-
ur, þá farið þið vafalaust í
Tivoli í Kaupmannahöfn, þar
getið þið séð svona karla, eins
og hér á myndinni, þeir eru
kallaðir trúðar eða sirkusfífl.
Þetta eru hálfgerðir jólasvein-
ar og skemmta fólkinu með
allskonar skripalátum. Þennan
hérna skuluð þið teikna á brot-
ið blað (sjá mynd) og teiknið
þá aðeins helminginn af hon-
um. Þegar þið hafið rétt úr
blaðinu kemur karlinn allur í
ljós. — Til þess þarf þó að
hafa öfugan kalkipappír undir
tvöfalda blaðinu meðan teiknað
er. Síðan má. mála hann með
krítarlitum. Þegar þið hafið
rétt úr blaðinu og beygt fæt-
uma á honum fram, getur karl-
inn staðið.
Skjaldbakan
Skjaldbaftan er búin til á
svipaðan hátt, nema hvað
stinnara efni er hentugra i
hana t.d. karton. — Það er
svo auðvelt að stækka teikning-
una af henni að þið getið haft
hana dálítið stærri en þessa,
sem þið sjáið hér á myndinni.
Bakplöturnar er bezt að teikna
á meðan blaðið er óbrotið. Að
síðustu eru lappir og haus
æygðar eins og þið sjáið hér
4 myndinni. Reynið að klippa
't fleiri dýr á þennan hátt.
Lannski getið þið eignazt heil-
•n dýragarð með þessu! — Það
star ekkert að reyna.
Aynztur í leir
er ekki þá er áuðvelt að fá
hann í málningaverzlunum.
Fletjið hann út í smáköku.
Takið svo blýantinn eða vasa-
hnífinn 6g réynið að gera
mynztur í leirkökuna.
Bíó í eldspýtu-
stokk
Myndin skýrir sig sjálf. —
Teikna þarf eða líma myndir
á renninginn og snúa síðan
Eigið þið hnoðleir? Ef svo myndirnar.
VW\VWW\AAA\A/WWWW\AAAA\A\VAAAAAAAAA\AAAAAAAAA\A/VY\AVW\VWVWWV\\\VWWWV\ \AAAAA\AA\V\ AAVWVAAVWVV VWVWV VWWV WVWVV.VW WVVVAAAAAAAAAV\A\VWVWWVV\VVWVVV\VVWV\VVVWVVVVWVVVV\VAA\AAVWVV\V\AAAA\VV\VW\\\\VV\\\AVAA\AAAAVVAAAA\\VV\V
1