Þjóðviljinn - 04.11.1966, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SfiEVA §
▼
Vilborg Dagrbjartsdóttir.
Vilborg Dagbjartsdótfcir kenn-
ari hefur tekið að sér að
skrifa um bamabæknr fynr
E»jóðviljann. Og sé hún velkom-
in. Þetfca eru reyndar ekki tíð-
indi sem setfcu að koma Þjóð-
viljalesendum á óvart — Vil-
borg heftir skrifað om boma-
bækur áður í þetta blað, enn-
fremur var hún um nokkurra
ára skeið ritstjóri Óskastundar-
innar — því hefur vcrið fleygt
að um þær mundir hafi Óska-
stundin verið sýmr vinsællí en
Þjóðviljinn sjálfur. Þá hefur
Vilborg unnið fyrir bamaritin
Sólskin og Sólhvörf, ennfrermrr
heftrr hún skrifað tvær barna-
bækur, Alli Nalli og tunglið og
Sögur af Alla Nalla (við kom-
umst reyndar að því af tilvilj-
un að síðamefnd bók er notuð
við íslenzkukennslu fyrir út-
lendinga við háskólann). Og
Vilborg hefur sithvað annað á
samvizkunni, tíl að mynda litla
ljóðabók, sem endar á þessum
línum: Einhverja nóttina koma
skógarþrestimir að tína reyni-
ber af trjánum áður en þeir
leggja í langferðina yfir hafið,
en það eru ekki þeir sem koma
með haustið — það gera lítil
böm með skólatöskur ....
0* * 11 viðtöl eru erfiðust í byrj-
un — nema menn vilji
hafa á fomíslenzkan hátt og
rekja ættir. En það var vissu-
lega ekki ætlunin, heldur að
tala um hamabækur, um það
Jesmál sem bömum býðst og
þýðingu þess. Svo fór að leitað
Ríkey Eiríksdóttir, fyrrver-
andi formaður verkakvennafé-
laganna á Siglufirði, er látin.
Hún lézt 27. október sl. að
heimili dóttur sinnar Skeiðar-
vogi 126 hér í borg.
Ríkey var fædd 18. maí 1899.
Foreldrar hennar vom hjónin
Eiríkur Bóasson bóndi á Snæ-
fjallaströnd og kona hans Elío
Engilbertsdóttir.
Árið 1919 giftist hún Sæ-
mundi Inga Guðmundsssyni
, vélstjóra. Var hann ættaður
úr Strandasýslu. Þau hjónin
eignuðust 9 mannvænleg böm,
sem öll em £ Iffi. Auk þess
ólu. þau upp tvö fósturböm.
Barnaböm þeirra era orðin 43
pg -barnabamabörn 3. Afkom-
endur beirra hjóna em þvi
orðnir 56.
Ríkey og Sæmundur bjuggu
á Isafirði í mörg ár eða t.il
ársins 1934, en þá fluttust þau
til Siglufjarðar og áttu þar
heima til ársins 1947, en fluttu
þá búferlum til Reykjavíkm.
Mann sinn missti Ríkey árið
1959.
Ríkey Eiríksdóttir tók mikinn
þátt í störfum verkalýðshreyf-
ingarinnar, fyrst á Isafirði og
síðar á Siglufirði. Þau hjónin
Ríkey og Sæmundur skipuðu
sér undir merki hins róttækari
arms verkalýðsins og vom þau
hinir ömggustu fylgjendur rót,-
tækra skoðana á stjórnmála-
sviðinu, enda bæði stofnendur
Kommúnistaflokks Islands og
síðar Sameiningarflokks alþýðu
— Sósíalistaflokksins. Unnu
þau h.ión áf alhug og miklum
dugnaði að framgangi þeirra
hugsjóna sem þessir flokkar
börðust fyrir. Átti Ríkey sæti
í stjóm þeirra samtaka.
var staðnmgs sfcórfrægs znarms,
því efcki það, og þetta lenti á
Jean Paul Sartre. Sartre segir
í minningum sínum „Orðin“ á
þessa leið: „Hver maður á sér
eðlilegan stað í lífinu og það er
hvorki stolt né hæfileikar sem
ráða mcstu ium það hvar hann
stendur — það er bemskan
sem ræður .... “
Bernskan raeður.
Og ég held, sagði Vilborg,
að menn geri sér fráleitt nægi-
lega grein fyrir því, að það sem
böra lesa gctur haft gmndvall-
aráhrif á mótun skoðana þeirra.
Ekki aðeins á málfar, mál-
smekk heldur beinlínis á mót-
un skoðana þeirra, drauma
Ireirra. Það má segja að hasard-
éraðar bækur, æsirit alls-
konar, fyrir fullorðna séu held-
ur óæskilegar — en þegar mest
fer fyrir hasai’déruðum bókum
meðal þeirra sem ætlaðar em
bömum, þá er hægt að tala um
glæpsamlega starfsemi.
Til að skrifa íyrir böm eða
stjóma útgáfu bamabóka eða
yfirleitt ráða því hvað börn
lesa og sjá, verða menn að gera
sér ljósa grein fyrir því að
hvaða markmiði er stefnt og
hver er staða bamsins í heim-
inum og til hvers við ætlumst
af þessu bami.
Við gætum vel litið á barnið
í veröldinni likt því og
við værum útlendingar í fram-
'andl heimi þar sem við þekkj-
um hvorki hlutina né málið.
Allt er þeim nýtt, allir hhitir,
Eftir komu sína til Siglu-
fjarðar gekk Rokey 1 Verka-
kvennafélagið Ósk og var síð-
ar meðal stofnenda Verita-
kvennafélagsins Brynju. Það
félag var stofnað af meðlimum
hinna tveggja verkakvennafé-
lag-a, sem starfað höfðu á
Siglufirði um nokkurra ára
skeið eða frá árinu 1931, er al-
ger klofningur varð í samtök-
um siglflrzkra verkakvenna. Sá
klofningur stóð til ársins 1938,
en þá vom þessi tvö félög sam-
einuð.
Ríkey vann sér strax í upp-
hafi mikið traust meðal félags-
systra sinna. Strax á öðm ári
hennar í Ósk var hún kosin
formaður þess félags og eftir
sameiningu félaganna var hún
form. Brynju oð tveim fyrstu
ámnum undanskildum. Gegndi
hún því formannsstörfum í fé-
lögum verkakvenna á Siglufirði
í 10 ár eða þar til hún flutti
ásamt fjölskyldu sinni til Rvík-
ur.
Það þurfti mikla lægni og
mikinn félagsþroska til að
stjórna verkai ýöshreyfi ngun n i
á þeim árum. Verkalýðshreyf-
ingin á Norðurlandi var mjög
róttæk og því miklar kröfur
gerðar til fomstumanna hcnnar
cn andstæðingarnir harðir !
hom að taka og létu hlut sinn
ekki fyrr en í fulla hnefana.
Á jressum ámm var mikill
og alvarlegur klofningur f
verkalýðshreyfingunni á Siglu-
firði og Akureyri, sem að sjálf-
sögðu gerði allt starf margfa’t
erfiðaða. Má segja að stöðugar
deilur væm á milli hinna
klofnu félaga, sem atvinnurek-
endur reyndu að notfæra sér.
Slík hjaðningavíg milli verka-
myndir, orðin — það er svo
langt frá því að þau þurfi
hasardéraða hluti, ólögulegt
hrúgald af æsilegum tíðindum,
þeim er það nóg ánægja og
verkefni að kynnast raunveru-
legum hlutum.
En öll þau kynstur af gervi-
bamabókmenntum sem em alit
um kring, þær byggja og selj-
ast einmitt á röngum skilningi
fólks á því hvað bömum henti.
Það er algengast að semja
sögur fyrir böm eftir aldurs-
flokkum, sögur þar sem böm
em gerð að aðalsöguhetjum.
Sem síðan em hrakin með
miklum fyrirgangi úr einu
„ævintýrinu“ í annað, sífellt
lendandi í ýmsum ytri vand-
ræðum, leysandi leynilögreglu-
þrautir og annað þessháttar.
öll em þessi býsn og skelfing-
ar óralangt frá öllum veruleik,
frá því ágæta ævintýri að
kynnast heiminum. Og þessa
framleiðslu styðja foreldnar
flestir hverjir dyggilega með
bókavali sínu.
Fólk hefur alltof einhliða Kt-
ið á bókina eingöngu sem
dægradvöl, að bókin eigi eio-
göngu að ganga til móts við
óskir bamsins, raunverulegar
eða fmyndaðar. Þetta er ekki
beinlínis efnilegt. Því það gefur
auga leið, að þeir sem aldir
era upp við að lesa svotil ein-
göngu hasarrit, ,«spennandi“
bækur, þeir hljóta oftast nær
að leita framhaldsins í meiri
spennu, þeim er lagður beirm
lýðsfélaganna var þeim fjötur
um fót, sem leysa varð cf nást
ætti viðunandi árangur £ bar-
áttu þeirra fyrir bættum kjör-
um. Fáir skildu nauðsyn þess
betur að sameining félaganr.a
tækist, enda auðkenndust störf
hennar af sameiningar- og
samstarfsvilja, án þess þó að
hopað væri írá settu marki. ö-
hætt er að fullyrða að Rikev
tók starf sitt alvarlega sem for-
maður og lei,ddi íélag sitt til
öndve'gis i hópi verkakvenna-
félaga á Islandi.
Rikey var ágætlega máli far-
in, vel heima í baráttusögu
verkalýðshreyfingarinnar, sér-
staklega lagin við alla samn-
ingsgerð og hé'lt mjög vel á
málum verkakvenna. I stjóm-
artíð hennar vannst hver sig-
urinn öðrum stærri, enda var
vegur til sorprita og afleitra
kvikmynda.
(Vel á minnzt kvikmyndir:
það má margt að bamabóka-
útgáfu finna, þó er það allt há-
tíð hjá þeim herfilegu kvik-
myndum sem hér em valdar
til að sýná bömum — en það
er reyndar nokkuð önnur saga)
— Ég skal játa, að það em
ýmis atriði í sambandi við
þetta mál sem við einfaldlega
þekkjum ekki nógu vel. Við
sjáum hvaða bamabækur em
settar saman og gefnar út, við
sjáum að rasl skipar þar mik-
inn sess, en við vitum ekki
nógu vel hvað böm lesa í raun
og vem. Þau komast í tæri við
aðrar bækur, bæði í skólum og
heima hjá sér — og þá ekki
endilega sérhæfðar bamabæk-
ur. Ég þykist þess íullviss að
menn hafi alltof sterka trú á
nauðsyn þess oð „skrifa fjmir
böm“ á tilteknum aldri, á ald-
ursflokkaskiptingu — og svo á
þessari fáránlegu skiptingu í
drengja- og telpnabækur. En
það er svo gott til þess að vita,
oð Símon Jóhannes Ágústsson
hefur unnið tvö ár að því að
kanna hvað íslenzk böm lesa,
það er líklegt að við fáum áð-
ur en langt um liður að heyra
fróðlegar og kannski óvæntan
upptýsingar.
ég þykist vita, að börn
hafi meiri áhuga á því að
lesa þjóðsögur og ævintýri en
flesta granar, ég hef orðið vör
við það í kermslu meðal ann-
samstaða innan félagsins með
ágætum. Við stjórnarstörfin
naut hún fyllsta stuðnings
fyrrverandi forystukvenna fé-
lagsins, svo sem Sigríðar Sig-
urðardóttor, sem gegnt hafði
forystuhlutverki siglfirzkra
verkakvenna frá upphaíl með
miklum ágætum.
Ég, sem þessar línur rita, var
svo lánsamur að starfa að mál-
um siglfirzkra verkalýðssam-
taka í ágætu samstarfi með
Ríkey, og bar þar aldrei skugga
á. Ég minnist þess ekki að
nokkurn tíma kæmi upp alvar-
legur ágreiningur okkar á milli
öll þau ár, sem við störfuðum
saman. Vitanlega gat komið
fyrir að um skoðanamismun
væri að ræða um einstök mál,
en sá skoðanamismunur var
ætíð leiðréttur á félagslegan
hátt.
Þeir vom margir fundimir
sem haldnir vom um baráttu-
mál verkalýðsfélaganna í Siglu-
firði á þeim ámm og oft á tíð-
um við hinar erfiðustu aðstæð-
ur. En aldrei varð ég var við
uppgjafarstemmningu hjá Rík-
ey. Hún var alltaf sami góði fé-
laginn, sem hafði eitthvað nýtt
til málanna að leggja, sífellt
ung í anda með óbilandi sann-
færingu um sigur alþýðunnar.
Slíkir sem Ríkey hafa verið
og em hinir traustustu hom-
steinar íslenzkrar verkalýðs-
hreyfingar.
Störf sín í þágu siglfirzkra
verkalýðssamtaka vann Ríkey
án endurgjalds. Það var ekki
siður þá að greiða fyrir slík
störf, enda félögin fatæk og
fjárvana. Störfin varð oð vinna
án endurgjalds.
Ríkey hafði stórt heimili að
sjá um. Börnin mörg en efnin
af skornum skammti. Heimil-
isfaðirinn oft atvinnulaus, enda
á þessum ámm mikið atvinnu-
leysi. En aldrei heyrði maður
hpna kvarta. Hún tók öllu
slíku með stakri þolinmæði,
með fullvissu um að úr mundi
rætast, meðal annars fyrir
baráttu verkalýðssamtakanna.
ars. Hinsvegar eigum við sama
og ekkert af handhægum út-
gáfum með myndskreytingum
íslenzkra listamanna. Ég man i
svipinn eftir Búkollu með mynd-
um Muggs. Það þarf ekki að
spara lit í prentun þegar gerð-
ur er auglýsingabæklingur um
smjörlíki. Hér er einn slíkur,
fimm skrautlegar litprentaðar
síður, falleg vinna og vönduð
og myndi fá viðurkenningu
hvar sem , væri. En þegar
barnabók er gefin út er méð
naumindum hægt að fá lit á
forsfðu.
Störf Ríkeyjar Eiríksdóttur £
verkalýðshreyfingunni verða
sjálfsagt aldrei að fullu metin,
svo mörg og margþætt sem þau
vom. En nú, þegar hún er frá
okkur farin, er gott að mmn-
ast hennar sem einnar af hug-
djörfustu og beztu forvígiskon-
um verkakvennnhreyfingarinn-
ar.
1 dag er Ríkey Eiríksdóttir
kvödd hinztu kveðju af böm-
um hennar, bamabörnum, vin-
um og samherjum. Við þökkum
henni störfin sem hún vann i
þágu verkalýðshreyfingarinnar
með ósk um að þau megi verða
öðmm til fyrirmyndar og
hvatningar. Aðstandendum
hennar sendum við hjónin
innílegustu samúðarkveðjur.
Gunnar Jóhannsson.
Það var á ámm kreppu og
atvinnuleysis að Ríkey Eiríks-
dóttir fluttist ásamt fjölskyldu
sinni af fjörðum vestur og
norður til Siglufjarðar. Það
vom þá blikur á lofti í is-
lenzkri verkalýðshreyfingu.
Tekizt hafði illu heilli að
kljúfa mörg af þýðingarmestu
félögum samtakanna. Þannig
varð það, að siglfirzk verka-
lýðshreyfing var um þessar
mundir klofin og starf-
andi fjögur verkalýðsfélög í
stað tveggja, svo sem áður var.
Frá því fyrsta sáu beztu menn
frá báðum fylkingunum hver
voði var hér á ferð og hvílik
lífsnauðsyn það var að takast
mætti að ná höndum saman
yfir það djúp sundrungar sem
eðlilega hafði þá myndazt.
Ung að ámm mun Ríkev
Eiríksdóttir hafa hrifizt af eld-
móði þeim og bjartsýni er svo
mjög einkenndi barnttusögu ís-
lenzkrar verkalýðshreyfingar
fyrstu áratugi þessarar aldar.
Sjálf var hún gædd einstakri
bjartsýni og glaðlyndi, samfara
einurð og velvilja.
Snemma gerðist Ríkey virk-
ur þátttakandi í sar'tökum al-
þýðunnar, bæði stéttarlega og
Því gætu smjörlíkisframleið-
endur ekki auglýst smjörlíki
með þvi að gefa út bamabók
— færí ekki ágætlega á því að
gefa út Smjörbítil eða söguna
af Gípu, tröllstelpunni sem át
allt?
Og það er að sjálfsögðu
margt fleira en þjóðsögur og
ævintýri sem böm hafa áhuga
fyrir. Þau hafa til dæmis mjog
gaman af hetjusögum, sögum
af efreksmönnum, til að mynda
bókum um Abraham Linóólri
eða Thomas Edison. Möguleik-
amir eru margir .... A.B.
pó,Iitískt, einkum lét hún þo
verkalýðsmálin til sm taka og
valdi sér jafnan að starfa þar
sem barátfcan var hörðust, enda
róttæk f bezta lagi.
Rfkey tók þegar eftir komu
sína til Siglufjarðar til starfa
í „Verkakvennafélagin'U Ósk“
en það var fyrsta félag verka-
kvenna á staðnum, og ekkl leið
á löngu að henni vom falin þar
trúnaðarstörf, og þar kom brátt
að hún var kjörinn formaður
og gegndi hún því starfi allt
þar til félagið var lagt niður
og stofnað nýtt.
Svo sem áður er getið duld-
ist engum sönnum verkalýðs-
sinna nauðsyn þess að tafcast
mætti að sameina sundraðar
fylkingar stéttasamtakanna.
Það mun því fáa hafa tmdrað
að Ríkey varð einmitt til þess
valin, ásamt með ýmsum öðr-
um ágætiskonum, að vinna að
því viðkvæma vandamáli að
sameina félögin. Kom þar að
lokum að samþykkt var að
leggja skyldi bæði félögin nið-
ur og stofna nýtt. Var svo gert
1938 og hlaut hið nýja félag
nafnið Verkakvennafélagið
Brynja. Til marks um einlæg-
an samstarfsvilja og stórhug
Óskarkvenna samþykktu þær
einróma að félagssjóðir Óskar,
sem vom eigi alliitlir á þeirra
tíma mælikvarða, skyldu ganga
óskertir til hins nýja félags.
Rikey mun hafa átt drjúgan
hlut að því hve giftusamlega
tókst þama til, átti hún sæti
í fvrstu stjóm Brynju og var
brátt kjörin formaður þar
einnig. Gegndi hún því starfi
allt þar til hún fluttist alfar-
!n frá Sigiufirði og suður til
Reykjavikur, en það var árið
1947. Hafði hún þá veitt for-
stöðu samtökum verkakvenna
rétfan áratug.
Sú sem þessar línur ritar átti
þess kost að kynnast Ríkeyju
og starfa undir leiðsögn hennar,
hafði notið góðs á heimili
hennar og þeirra hjóna, en
gefin var Ríkey Sæmundi
Framhald á 7. síðu.
Rikey Eiríksdóttir
Mínningarorð
i
i