Þjóðviljinn - 04.11.1966, Blaðsíða 10
i
1
I
I
I
I
I
\
I
I
!
Stórauknar reykingar skólábarna
— börnin æ yngri þegar þau byrja
Skaðvænleg dhrif auglýsinga í blöðum og sjónvarpi?
I
Reykingar virðast hafa
faerzt mjög mikið í vöxt
meðal unglinga tvö síð-
ustu árin og eru nú að áliti
skólastjóra í Reykjavík og
riágrenni sem Þ'jóðviljinn
hefur rsett við mun al-
mennari meðal nemend°
gagnfraöðaskólánna en fyr-
ir nokkrum árum og sér-
staklega áberandi að börn-
in eru yngri þegar þau
byrja að reykja, þó nokk-
uð mörg eru farin að
reykja þegar í efstu bekkj-
um barnaskólanna og
fyrstu bekkjum áagn-
fraeðaskólanna
Rftir birtingu skýrslu *
bandarískra sérfræðinga
um sambandið milli
krabbameins og reykinga
og þá herferð sem læknar
hófu þá gegn tóbaksnautn-
inni dró um tima úr reyk-
ingum almennt og bá
einnie meðal unglinga, en-
áhrifa þeirrar baráttu virð-
ist ekki gæta lengur
Hins vegar virðist sá
auglýsingaáróður sem tó-
baksframleiðendur og um-
boðsmenn þeirra hér á
la®di hafa haft í frammi
síðustu 2—3 árin þegar
hafa borið ríkulegan ávöxt
og þá eins og vænta mátti
þ-r sem sízt skyldi: með-
al’ -óharðnara
Bar þeim sjö gagnfræða-
skólastjórum sem Þjóðviljinn
náði tal af í gaer yfirleitt sam-
an um að réýkingar bama á
skólaskyldualdri hefðu þvi
miður aukizt mjög , mikið síð-
ustu tvö árin, þótt þeir hefðu
að vísu ekki handbaerar ,nein-
ar tölur sem sönnuðu það.
Sérstaklega áberandi fannst
þeim hve mörg böm byrja
nú ung að fikta við reyking-
ar, mörg byrja þegar í bama-
skóla allt niður í. 7—8 ára og
í 1. og 2. bekk gagnfraeða-
skólanna virðast reykingar
talsvert algengar. Að vísu er
bannað að reykja í skólunum
og kringum bá, en ekki þarf
að fara lengra en í nsestu
sjoppu til að sannfaerast um
hve margir unglingar reykja.
Allir voru skólastjóramir
sammála um að mjög mikið
hefði dregið úr reykingum
unglinga é tímabili þegar
laeknar og heilbrigðisyfirvöld
hófu herferð gegn reykingun
vegna krabbameinshaettunnar,
en nú virtist sú barátta aíveg
hafa misst broddinn og full-
orðið fólk vera haett að taka ,
hana alvarlega og bá náttúr-
lega bömin eirinig.
Tveir skólastjórar gagn-
fraeðaskóla bar sem aðeins
eru 3. og 4. bekkir töidu að
þeir aldursflokþar (15 til 17
ára) reyktu minna en bau
sem yngri vaeru, kaemu bó
mörg reykjandi í 3. bekk, en
virtist þykje minna sport í
því er þau eltust, og hættu
þá mörg aftur að reykja, J>.e.
þau, sem ekki vaeru þegar
orðin of háð nautninni til að
geta hætt.
Auk þess sem börnin
byrja yngri er sú breytingat-
þyglisverð að nú eru það ekk-
ert síður stúlkumar semreykja
en drengir, en reykingar
telpna á þessum aldri voru
undantekningar fyrir nokkr-
um árum. Vildi einn skóla-
/stjórinn kenna þetta auknum
reykingum hjá kvenfólki yfir-
ieitt og gat þess einnig að
það virtist hafa mun verri á-
hrif á börn ef mæður þeirra
reyktu en þótt/ feðumir gerðu
það.
Annar minntist á hin auknu
fjárráð bama og unglinga og
virtist sér það mikið vanda-
mál hve mikla peninga
bömin hefðu handa á milli
til óþarfa eyðslu og taldi að
reykingar mundu ekki eins
almennar meðal unglinga og
raun ber vitni ef bau hefðu
minni peningaráð.
Allir voru skólastjóramír
sammála um að fordæma tó-
baksauglýsingarnar sem svo
mjög hafa aukizt að undan-
fömu í blöðum, kvikmynda-
húsum og á öðrum vettvangi,
súo sem í sjónvarpinu og að-
eins einn þeirra taldi auglýs-
ingamar hafa hverfandi áhrif,
þótt andstyggð væri að sjá
þær, eins og hann orðaðiþað.
Taldi hann að hér gæti jafn-
vel verið um andsefjun að
ræða, þannig að mikill áróð-
ur, í þessu tilfelli áróðurinn
gegn reykingum, vildi oft
verka öfugt. Kvað hann þó
nauðsynlegt að reynt yrði að
hamla gegn reykingum ung-
linga, þvi þær væru mjög
skaðlegar og hefðu sljóvgandi
og að öllu leyti niðurdrep-
andi áhrif á þá.
Mest áhrif töldu skólastjór-
arnir að auglýsingamar í
kvikmyndahúsum og í sjón-
varpi hefðu á ungíingana, en
blaðaauglýsingar minni, þó
benti einn á að það hlyti að
hafa áhrif fyrr eða síðar að
hafa alltaf fyrir augunum
þegar blöðum er flett hól
um einhvem ákveðinn hlut,
kvaðst geta litið f eigin barm
og séð að hann sjálfur keypti
fremur vöra sem mikið væri
auglýst en aðra. Þessar tó-
baksauglýsingar eru algert
nýmæli hér á landi, sagði
hann, og heldur óaðlaðandi
nýmæli, svo ekki sé meira
sagt. Tóku einnig fleiri rétti-
lega fram að varla færu aug-
lýsendumir að eyða stórfé í
blaðauglýsingar ef þeir héldu
sig ekki græða á þeim.
Stórhættulegar töldu þeir
flestir auglýsingamar i kvik-
myndahúsum og sjónvarpi,
þar sem unglingar almennt
bæði færa mikið í bíó og
horfðu á siónvarp og hefðu
þessi fjölmiðlunartæki mikil
áhrif, en þama væri sýnt
reykjapdi aðlaðandi ungt
fólk, — „skæslegar skvísurog
smart gæjar“ — fólk einsog
unglingamir vildu sjálfir
verða og líktu eftir.
Þá minntist einn skóla-
stjórinn á þá svívirðilegu
móðgun sem íslenzka sjón-
varpið sýndi nýlega Æsku-
lýðsráði og fulltrúa þess,
Reyni Karlásyni, sem stjóm-
aði í sjónvarpinu umræðu-
þætti ungs fólks þar semein-
mitt vora rædd vandamál
reykinga meðal unglinga og
bama, en um leið og þættin-
um var lokið birtist á skerm-
inum auglýsing þar sem fólk
var hvatt til að reykja vissa
tegund tóbaks.
Þeir sem Þjóðviljinn ræddi
þessi mál við voru skólastjór-
ar Vogaskólans, Réttarholts-
skóla, Plensborgarskóla í
Hafnarfirði, Gagnfræðaslfóla
Austurbæjar, Gagnfræðaskól-
ans við Lindargötu, Haga-
skóla og Gagnfræðaskóla Vest-
urbæjar, en sjálfsagt hafa
aðrir forstöðumenn skóla svo
og kennarar sömu eða svip-
aða sögu að segja.
Msður bjargast naumlega úr bruna
Um hádegið i gær kviknaði
í verbúð á Ólafsvík, nókkurra
ára gömlu timburhúsi sem stenð-
ur á hafnarsvæðinu. Brann ris
hússins og þak oe tjón varð á
veiðarfærum og farangri sjó-
manna sem í húsinu bjuggu. Einn
maður bjargaðist naumlega út,
fáklæddur.
Húsið var ein hæð og ris um
120 fermetra að stærð. Steypt
gólf var á milli hæða og tókst
slökkviliðinu á staðnum að verja
neðstu hæðina að mestu og einn-
ig að konia í veg fyrir að eldur-
inn kæmist í nærliggjandi hús;
m.a. gömlu kirkjuna sem er
þama rétt hjá. Ókunnugt er um
eldsupptök, en hann kom upp í
risinu þar sem sjómennimir
bjuggu, en þeir voru allir í mat
er þetta gerðist utan einn.
Á neðri hæð hússins voru
geymd veiðarfæri og skemmd-
ust þaUvmeira og minna. Húsið
er mjög iHa farið. en var tryggt.
Föstudagur 4. nóvember 1966 — 31. árgangur — 252. tölublað.
Miklar skemmdir
urðu í Kjörgarði
Ljóst er nú orðið að
skemmdir hafa orðið mjög
miklar í Kjörgarði og ‘mést
af reyk og sóti. Einkum er
það skófatnaður og vefnað-
arvara, sem hefur orðið eyði-
deggingunni að bráð. Enn
er ekki hægt að meta tjón-
ið, því unnið er að u,pptaln-
ingu á vöruþirgðum verzlan-
anna. Þá mun þurfa að þvo
allt húsnæðið og jafnvel að
mála það. Reynt verður að
opna húsið sem allra fyrst
aftur.
Maðurinn, sem fórst í eld-
inum var Ólafur Friðbjamar-
son Stóragerði 13. Hann var
66 ára að aldri og hafði starf-
að sem húsvörður í Kjörgarði
allt frá því að húsið var opn-
að. Hann var við skyldustörf
sín niðri í kjallaranum.
Frá ÆFR
Félagar! Fyrsta bréf Fylking-
arinnar um staðreyndir fráViet-
nam er komið út. Hafið sam-
band við skrifstofuna.
Stjómin
Rikisstjórnin þurfti nýja
þingnefnd, veiðnrfæranefnd!
Ilvað á ríkisstjórn ad gera
sem flutt hefur stjómarfrum-
varp sem ekki er meirihluti fyr-
ir á þingi, og hætta leikur á
að þingnefnd leggi til að verði
fellt?-
Þetta hefur sýnilega valdið ráð-
herrunum miklurn heilabrotum
undanfarið, vegna þess aðþannig
er ástatt um stjórnarfrumvarpið
um 2% skatt á innflutt veiðar-
feeri til að styðja innlendan
veiðarfæraiðnað. . .
Ríkisstjómin kaus það spaugi-
lega ráð að láta ekki vísafram-
varpinu til neinnar fastanefnd-
ar neðri deildar Alþingis, heldur
búa til sérstaka nefhd semfjalla
á um þetta eina mál! Á þetta
féllust bardagahetjurnar frá LlÚ
og var frumvarpinu vísað í gær
til „veiðarfæranefndar" sem
aldrei hefur áður heyrzt getið
á Alþingi. Var samþykkt með
19:16 atkvæðum að hafa þennan
hátt á. Hentu þingmenn gaman
að þessum vandræðum ríkis-
stjómarinnar. t 1 hina einstöku
þingnefnd voru kosnir: Lúðvik
Jósepsson, Jón Skaftason, Ingvar
Gíslason, Jónas G. Rafnar, Matt-
hías Bjarnason, Axel Jónssonog
Birgir Finnsson. Síðan var mál-
inu vísað til 2. umræðu.
Sennilega hefur ríkisstjórn
Bjama Benediktssonar ekkihug-
Þrjú töp gegn
Indónesum
í sjöundu umferð Ólympíu-
skákmótsins tefldu íslendingar
við Indónesa og fengu slæma
útreið: Ingi tapaðý fyrir Wotulo,
Guðmundur Pálmason tapaði
fyrir Ling Hong og Gunnar tap-
aði fyrir Suwandio. Skák Frið-
riks fór í bið.
Austurríki hefur hálfan vinn-
ing gegn 2% v. Júgóslava og ein
biðskák. Tyrkir fengu tvo vinn-
inga og Mexíkanar einn — ein
skák fór í bið.
Sigldu brennandi
bátnum til lands
1 gær kom upp eldur í vél-
bátnum Æskunni frá Siglufirði
úti á sjó. Tókst áhöfninni að
sigla bátnum til lands í Ólafs-
firði við illan leik, en þar beið
slökkviliðið tilbúið við höfnina.
Mikið tjón varð á bátnum, ea
engan mannanna sakaði.
kvæmzt það einfalda ráð að
segja af sér, þegar Ijóst var að
stjómarfrumvarp naut ekki
meirihluta á Alþingi.
Samþykkir þingið
afnema fálka-
orðuna?
Óvenju skenuntileg og tíma-
bær tillaga var flutt á Alþingi í
gær, og það af Framsóknarþing-
mannl.
Var það tillaga um afnám
fáikaorðunnar og er fíutnings-
maður Skúli Guðmundsson. Til-
Iagan er þannig:
„Alþingl ályktar að fela rík-
isstjóminni að beita sér fyrir þvi,
að öll -ákvæði um hina íslenzku
fálkaorðu og orðunefnd verði
numin úr gildi. Þó skuhi þeir,
sem hafa hlotið fálkaorðuna,
halda þeim heiðursmerkjum."
I greinargerð segir flutnings-
maður:
„Hér er farið fram á það að
fella niður orðuveitingar ogspara
útgjöldín, sem til þess fara.
Orðan barst frá grönnumokk-
ar, eins og fleira þarflaust tild-
ur. Þeir eru vanir þessu, t. d.
Danir. Og sagt er, að Rússar
sæmi ýmsa svona skrauti. Það
er hengt á vildarvini valdhaf-
anna, í heiðursskjmi.
Þó að sumir þrái krossa, þá
munu fleiri mæla, að enginn Is-
lendingur ætti að dýrka þannig
glingur."
Byltingaraf-
mælis minnzt
á morgun
í tilefni 49 ára afmælis
Októberbyltingarinnar verð-
ur efnt til samkomu á veg-
um njÍR í Stjörnubíói á
morgun, laugardag, og hefst
hún kl. 14.
Nýskipaður sendiherra
Sovétríkjanna, Vazhnov og
form. Reykjavíkurdeildar
MÍR, flytja ávörp og lik-
legt er að gestur MÍR, nor-
rænufræðingurinn Bérkof
segi einnig nokkur orð. Þá
verður sýnd kvikmyndin
„Boris Godúnof“, gerð eftir
heimsþekktri óperu Mús-
orgskís.
i