Þjóðviljinn - 04.11.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.11.1966, Blaðsíða 8
2 SÍÐA — ÞJÖBVHjjTNIT — Pðstudagur 4. nóvember 1966. Eftir JULIAN CLOAG Herra Moley otaði blaðinu síðan framan í Húbert. — Ég vona að þú gerir þig líka ánægðan með þetta, ungi maður. Húbert leit ekki á miðann. — Þið getið ékki farið inn, sagði haren aftur- — Gelum við það ekki, getum við það ekki — bíddu bara hæg- ur. Hanre steig -inn fjrrir þrösk- uldinn* — um leið og Húbert reyndi að skella á hann hurð- ireni. En herra Moley hafði stungið fætinum milli stafs og hurðar. — Ég held ddd ........... sagði fölleita konan. — Opnaðu, herra Moley, sagði lögregluþjónninn róandi. — Hald- ið þér ekki að það væri betra að þér kæmuð til baka þegar herra Hook er heima? Herra Moley missti stjóm á sér. — Ég held nú síður, ég held nú síður- Skjólstæðingar mínir eru komnir utanúr sveit gang- andi til að líta á þetta hús — einmitt þetta hús. Og ég er mjög önnum kafinn maður, lögreglu- þjónn. Mjög önnum kafinn- — Okkur er atveg samá þótt við fcbmum afbur seinna, sagði konan og saug' upp í nefið. — Þvættingur. Herra Moley öskraði næstum. — Eintómur þvættingur- Honum tókst með erfiðismunum að stilla sig. — Ég hef ekki verið fasteignasali í þrjátrn ár fyrir ekki neitt, sagði hiann. — Við höfum fyllsta rétt til að líta á húsið, það er allt klappað og klárt, 'og við getum ekki látið duttlunga í krakka hindra okkur f því. Hann ýtti á hurðina og hún lét« undan. — Gerið svo vel, gangið bara inn. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMl 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-968 DOM U R Hárgreiðsia við alira hæfi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10. Vonarstrætla- megin — Síml 14-6-62 — Hvað er það sem þið vilj- ið? spurði Húbert örvílnaður. Herra Moley var orðinn blíðari á manninn þegar hann var kom- inn in* fyrir dymar, og hann svar- aði Húoert rólega. — Við erum bara komin til áð líta á húsið- Þú vilt að það komi ,gott fólk í húsið, þegar 'þið eruð flutt, er það ekki? Hann reyndi meira að segja að brosa. — Við ætlum ekkert að flytja! — Jæja, þið verðið að minnsta kosti ekki kyrr — þegar ég verð búinn að gera leigusamninginn við hann pabba þinn. Þegar það verður, sagði hann og litaðist um í anddyrinu með vanþóknun- arsvip. — Ég veit ekki hvenær. — Eigið þér við að það eigi að selja húsið? F'uglinn f brjósti Húberts gerði hina skelfilegustu hluti. — Tja, það má Jíka segja það á þann hátt — leiguréttinn, skil- urðu, bara leiguréttínn. Herra Hook vill gjaman gera hag- stæðan samning í skyndi. Og ég‘ hef ekkert á móti því. Moley neri saman feitum höndunum. — En hann getur ekki selt húsið! hróþaði Húbert. — Hvað þá? Af hverju getur hann það ekki? Auðvitað , getur hann það- — Það er ekki hann sem á það! — Ha — hvað segurðu? Herra Moley var allt í einu orðinn tor- tryggnislegur. — Hver á það þá? — Við eigum það! — Við? Hver erum við? — Við öll — öll fjölsfcyldan. Systkini mín og ég. Herra Moley róaðist aftur. — Þessi var góður. Hann sneri sér að skjólstæðingum sínum, sem brostu ekki- — Jæja, sagði hann og rödd hans var embættisleg. — Við skulum líta á það. — En þetta er alveg satt! hrópaði Húbert. — Við eigum það við eigum það — marfima arfleiddi okkur ............ Hann hefði getað bitið af sér tunguna. En það virtist enginn hafa skil- ið hvað hann var að segja. — Ö, Jim, tautaði föla konan sem var með mgnninum- — Ves- lings litli drengurinn — þau hafa ekki sagt honuro að það ætti að selja húsið--- Maðurinn hóstaði. — Tja, jamm, jahá. Hann lyfti hendinni f áttina til Húberts. — Það er leitt, drengur minn. Hann hóst- aði aftur- — Komið inn, komið inn.sagði herra Moley óþolinmóður. — Heyrðu mig, drengur, sagði lögregluþjónninn. — Getur , þú ekki verið hérna mér til skemmtunar meðan þau skoða sig um í húsinu — þau verða ekki lengi. Eu Húbert var horfinn. Hann hljóp upp stigana með ofsahraðai. Sprungumar í hand- riðinu, liturinn á veggfqðrinu, mynstrið á slitna renningsbútn- um á stigapallinum — allt stakk þetta í augun, kunnuglegt og notalegt, og um jeið var hann horfinn hjá- Hann fann hvemig hnén lyftust upp og upp og upp, en> innaaií honum komst aðeins ein hugsun að: Elsa- — Elsa! Hann stóð kyrr og másaði og másaði og hann verkj- aði í vöðvana aftaní fótleggjun- um. Hún leit uppúr bókinni sinni. — Elsa, hann ætlar að selja húsið — fólkið sem ætlar að kaupa það er komið hingað. Þau eru niðri á fyrstu hæð. Elsa lagði bókina frá sér á rúmið og reis á fætur. Hún leit rólega á hann. — Náðu í þau hin, sagði hún. — En, sagði Húbert og hönd hans skalf þegar hann strauk hárið frá augunum- — En ....... — Hertu þig upp. Og náðu í þau hin. * Hún stóð teinrétt eins og skör- ungur, óhagganleg qg sterk. Hendur ha<ns hættu að skjálfa- Hann sneri sér við og hljóp aftur niður stigann- öll sex stóðu við handriðið á fyrsta stiganum. I>au sáu f skíf- una á klukkunni í forstofunni. Að neðan heyrðist öðru hverju umgangur. 68 Herra Moley og skjólstæðingur hans voru niðri í eldhúsinu. Inn- an skamms heyrðu bömin fóta- tak þeirra í eldhússtiganum og um leið og forstofudymar opn- uðust heyrðu þau orð á stangli.. .. ágætt vinnuherbergi eða leik- herbergi fyrir bömin. Þannig Þannig hafa margir það með þessi hús- -Dymar liggja beint út í garðinn og það getur ékki ver- ið þægilegra- Nú komu þau upp stigann. Elsa sagði lágt: — Verið alveg stillt, böm. Ég vil ekki að nokk- urt ykkar segi orð. — Af hverju — byrjaði Willy. — Uss — þegiðu. Þau komu upp á pallinn fyrir utan bókaherbergið. Þau litu upp og komu auga á bömm- Herra Moley hrukkaði ennið og sneri sér að dyrunum. — Héma, sagði hann og ýtti é hurðina. — Hér er ljómandi gastaherbergi. Eða vinnukonuher- bergi — fyrir þá sem hafa hús- hjálp. En parið hlustaði ekki á hann. Konan hvíslaði einhverju að rr.anni sínum- Hann kinkaði kolli og hóstaði- — Herra Moley, það heyrðist varla til hans. Búin að sjá nóg.. .. mjög notalegt .... óþarfi .. .. fengið hugmynd .... — En þið eruð ekki búin aö sjá helminginn ennþá, svaraði herra Moley hárri röddu. — Hamingjan sanna, þið eruð ekki einu sinni búin að sjá stóra 6vefnherbergið og — Nýtt haustverð ÞER Kr. 300,00 daggjald *><r 2,50 á ekinn km. EiGIÐ LEIK T*—BÍLALEÍ rALUR BÍLALEICAN M #=* Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 Fölleiti maðurinn tautaði eitt- hvað Ðeira. — Jæja, ég get ekki skilið hvað er unnið við það að koma alla leið frá Haslemere og líta svo ekki einu sinni almennilega á húsið. Hann yppti öxlum. — En þið ráðið því auðvitað. Meira taut og síðan sneru þau við aftur og gengu af stað niður stigann- Þegar þau komu alla leið niður, leit konan upp til bamanna. Andlit hennar var ó- greinilegt í daufu Ijósinu f and- dyriu, en það gat verið að hún væri áð brosa. Fótatakið bergmálaði í and- dyrinu, svo lokuðust útidyrnar og fólkið var farið. Húbert rauf þögnina. — Skyldi lögregluþjónninn vera hér enn? — Hvaða lögregluþjónn? spurði Elsa. — Ha<nn' kom til að tala við Charlie — hann ætlaði að koma aftur. seinna, sagði hann- — Það skiptir engu máli með lögregluþjóninn, sagði Elsa eftir nokkra umhugsun- — Segðu hin- um það sem þú sagðir mér. Húbert talaði hægt og reyndi að fá samhengi í frásögnina, og hann sagði þeim frá sem hann hafði gert og hvað Charlie Hook ætlaðist fyrir. — En þetta hlýtur að vera ein- hver misskilningur, sagði Díana. — Nei, það er það ekki, sagði Elsa ákveðin. — K-annski sagði Jiminee, — k-kannski ætlar Charlie að kaupa handa okkur hús uppí sveit. — Af hverju ætti hann ekki að segja okkur frá því? sagði Elsa- Það fóru kippir um andlitið á Jiminee og hann fór að skjálfa- — Þetta er allt í lagi, sagði Húbert í skyndi og hann tók um höndina á bróður sínum og þrýsti hana fast. — Við förum öll niður í stofu, sagði Elsa. — Af hverju? spurði Willy. — Til þess áð bíða eftir hqn- um, svaraði Elsa. Það var kalt í stofunni, en þeim datt alls ekki í hug að kveikja upp í aminum, þótt lagt hefði verið í og ekki þyrfti ann- að en bera eld að. — Elsa, sagði Húbert- — Hann getur ekki selt húsið- Við eigum það. Það stendur í erfðaskránni. — Það er ekki til nein erfðar skrá, sagði Elsa. — En....... — Hann er búiim að rífa hana í sundur. Ég fann bútana í bréfakörfunni. — En af hverju sagðirðu okk- ur það ekki? spurði Húbert skelfdur- Hún svaraði ekki undir eins. Og þegar hún tók til máls, lyfti hún höfðinu og talaði mjög ró- lega. — Vegna þess, Húbert — vegna þess — hvað hefðuð þið getað gert, þótt ég hefði sagt ykkur það? Og heföuð þið trúað mér? Þið eruð blind — þið eruð öll blind. Þið hafið aldrei upp- götvað að Charlie — Charlie Hook rödd hennar. varð allt í einu ofsafengin og þrungin fyrir- litningu, — að hann hefur ekki áhuga á neinu nema sjálfum sér. Hann lýgur, hann • segir aldrei satt- \Hann segir að honum þyki vænt um ykkur — en það er ekki satt- Honum þykir ekki vænt um neinn. Hann er nógu notalegur á ytra borðinu, en hið innra er hann ljótur og slæmur, hann er.... — Þegiðu! Það var Díana, rödd hennar var undarlega skei-andi. Og Elsa kinkaði kolli. — Allt í lagi. Ég skal þegja. Þið fáið að sjá það sjálf. Bíðið þið bara hæg. Dunstan tók til máls- — Ég er sammála. Mér finnst líka að við eigum að bíða og heyra hvað Charlie hefur um þetta að segja. Elsa brosti ögn. — Hvað er svona fyndið? spurði Dunstan, rauður í andliti. — Þú, sagði Elsa. — Þú ert svo fyndinn. Þér fannst engin á- stæða til að bíða og sjá til þeg- ar Gerty var annars vegar, eða hvað? Og þú varst ekki sérlega spenntur fyrir Charlie — ekki fyrr en hann mútaði þér með bókum og öllu mögulegu- Dunstan roðnaði enn meira. — Það er ekki satt — bað er ekki Hann leit í ktíngum sig og horfði á þau hin, en enginn leit á hann. — Mamma héfði ........... Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 3Í055 og 30688 TRABANT EIGENDUR V iðgerðarverkstæði | Smurstöð * Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. Plaslmo ÞAKRENNUR 0G NIÐURFALLSPÍPUR ^•5 RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf u IAUGAVEG 103 — SlMI 17373 Sendisveinn ósknst • fyrir hádegi. — Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN - Sími 17-500. Klapparstíg 26 Sími 19800 BUÐIN Condor l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.