Þjóðviljinn - 19.11.1966, Side 9

Þjóðviljinn - 19.11.1966, Side 9
/ Laugardagur 19. nóvember 1966 — !>JÓÐVILJINN SÍÐA 0 frá morani til minnis ★ Tekið er á móti tii- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I «lag er laugardagur 19. nóv. Elizabeth. Árdegisháflæði klukkan 10-14. Sólarupprás klukkan 8.06 — sólarlag kl. 15.18. ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu í borginni gefnar > símsvara Læknafélags Rvikur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 19- nóv. — 26. nóv. er í Vesturbæjar Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. ★ Næturvarzla í Reykjavik er að Stórholti 1. ★ Hclgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánuda'gsmorg- uns 19—21, nóv- annast Ár- sséll Jónsson, læknir, Kirkju- vegi 4. sími 50745 og 50245- ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins -móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliffið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. Stapafell væntanlegt til R- víkur í dag- Mælifell vænt- anlegt til Cloucester 21. Pet- er Sif væntanlegt til Þorláks- hafnar á morgun. Linde fór 11- frá Spáni til íslands. flugið ★ Flugfélag íslands. Innan- landsflug: Sólfaxi er væntan- legur frá Osló og Kaupmh. kl. 15.20 í dag. Flugvélin fer til'Kaupmh. kl. 10.00 í fyrra- málið. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmh. kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 16.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarð- ar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðárkróks, Isafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Vest- mannaeyja og Akureyrar. fótaaðgerðir ★ Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Lang- holtssóknar þriðjudaga kL 9— 12 f.h. Tímapantanir f síma 34141 mánudaga kl. 5—6- skipin ★ Eimskipafélag Islands- Bakkafoss fór frá Kristian- sand 17. til Þorlákshafnar og Reykjavíkur- Brúarfoss kom til Keflavíkur í gærmorgun frá Reykjavík. Dettiíoss fór frá Flntey.ri 5 gærmorgun til r Isafjarðar, . Súgandafjarðar, Si-glufjarðar, Dalvíkur, Akur* félagslíf ★ Munið bazar Sjálfsbjargar 4. desember. Vinsamlegast skilið munum á skrifstofuna Bræðraborgarstíg 9 eða að Mávahlíð 5 ★ Kvenfélag Asprestakalls heldur bazar . 1- des. í Lang- eyrar, Húsavíkur og Noi'ðfj ,"ii(::''b0itsí>kóla. Treystum konuin í fór frá Norfolk 17. Ásprestakalli til að vera baz- Fjallfoss til N. Y- Goðafoss kom til Reykjavíkur 17. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Hamborg 17. til Kaupmannahafnar. Krist- iansand, Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Reykja- * vík í gærkvöld til Homafj. Mánafoss fór frá London í gær til Leith og Réykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Turkú í gær til Leníngrad og Kótka. Selfoss fór frá Philadelphia i gær til N- Y. Skógafoss fór frá Hull í gærkvöld til Ant- verpen, Rotterdam og Ham- borgar- Tungufbss kom til R- víkur 16. frá Hull. Askja fór frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Rannö kom til Rvíkur 17- frá Siglufirði. Agrotai fór frá Hull 8. til R- víkur. Dux' fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Gun- vör Strömer kom til Reykja- . yíkur. 5. frá Kristiansand. Tantzen fór frá N. Y- 11. til Reykjavíkur- Vegá de Loyola er í Kaupmannahöfn og fer ' þaðan til Gautaborgar og R- vikur: ,. ' « ★ Skipaútgerð ríkisins- Hekla er í Reykjavík- Esja fer frá Reýkjavík klukkan 9 í fyrra- málið austur um -land til Siglufjarðar. Herjólfur er í Reykjavík. Blikur fór frá Gufunesi klukkan 21-00 í gærkvöld vestur um land til Þórshafnar. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fór í gær frá Belfast til Av- onmouth, London, Hull, Gd- ynia og Helsingfors. Jökul- fell væntanlegt til Rotterdam í dag, Dísarfell væntanlegt til Húsavíkur í nótt- Litlafeii væntanlegt til Reykjavíkur 20. Helgafell lestar á Austfj- Hamrafell er í Hvalfirði. amefndinni hjálplegar við öfl- un muna. Gjöfúm veitt mót- 'taka hjá Þórdísi Kristjáns- dóttur, Sporðagrunni 5, sími 34491, Margréti Ragnarsdóttur, Laugarásvegi 43, sími 33655, Guðrúnu Á. Sigurðsson, Dyngjuvegi 3, sími 35295, Sig- ríði Pálmadóttur, Efstasundi 7, sími 33121 og Guðrúnu S. Jónsdóttur, Hjallavegi 35, sími 32195. — Stjómin. söfnin ★ Bókasafn Sálarrannsókna- félags íslands, Garðastræti 8 er opið á miðvikudÖgum kl. 5.30—7.00 e.h. ★ Borgarbókasafnið: Aðalsaf n, Þingholtstræti 29 A sími 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22. Laugardaga kl. 9—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur opinn á sama tima. Otibú Sólhcimum 27, sími 36814. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14—21. Bama- deild lokað kl. 19- Ctibú Hólmgarði 34 v Opið alla vírka daga nema laugardaga kl. 16—19. Fullorö- insdeild opin á mánudögum kL 21. ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu, sími 41577. Otlán á þriðjúdögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. Bamadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útlánstímar auglýstir þar. tii lcvilicis 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt striff Sýning í kvöld kl. 20. KÆRI LYGARI Sýning sunnudag kl. 20. Næst skal ég syngj&i fyrir þig Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20,30. — Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Simi 32075 —38150 Ævintýri í Róm Sérlega skemmtileg amerísk stórmynd tekin í litum á ítalíu, með Troy Donahue Angie Dickinson Rosano Brassi og Susanne Plesshette. Endursýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti. — Miðasala frá kl. 4. tl-4-75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg amerísk stórmynd í litum — með ÍSLENZKCM TEXTA Paul Newman Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síml 50-2-49 Leðurblakan Ný söngva- og gamanmynd í litum með Marika Rökk og Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og 9. Pétur verður skáti Sýnd kl. 5. Síml 22-1-40 Dingaka IKFÉIA6 REYKJAVÍKUR1 77. sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Simi 18-9-36 Læknalíf (The New Interns) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvíkmynd, um unga lækna, líf þeirra og bar- áttu í gleði og raunum. Sjáið villtasta partý ársins í mynd- inni.' Michael Cailan, Barbara Eden, Inger SteVens. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuff börnum. Kynngimögnuð amerisk lit- mynd er gerist í Afríku og lýs- ir töfrabrögðum og forneskju- trú villimanna. Aðalhlutverk: Stanley Baker Juliet Prowse Ken Gampu Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Simi 11-3-84 Upp með hendur eða niður með buxur Bráðskemmtileg og fræg, ný. frönsk gamanmynd með íslenzkum texta. Aðaihlutverk leika 117 strákar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50-1-84 Dauðageislar Dr. Mabuse Sterkasta og nýjasta Mabuse- myndin. Sýnd kl. 7 og 9. Álagahöllin Sýnd kL 5. iiill Simi 41-9-85 Elskhuginn, ég Óvenju djörf og bráðskemmti- leg ný, dönsk gamanmynd. Jörgen Ryg Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 31-1-82 — íslenzkur texti — Casanova /70 Heimsfræg og bráðfyndin, ný, ítölska gamanmynd í litum. Marcello Mastroianni Vima Lisi Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuff hömum. Sími 11-5-44 Ærslafull afturganga (Goodbye Charlie) Sprellfjörug og bráðfyndin amerísk litmynd. Tony Curtis Debbie Reynolds íslenzkir textar. Sýnd kL 5 og 9. SkólavörSustíg 36 &ímí 23970. INNHeiMTA i.ÖóFXÆV/'SrðfíF T'RULOFUNAR HRINGIR/^ ■AMTMANNSSTIG 2 Haildór Kristinsson gullsmiður, Oðins’götu 4 Sími 16979. HÖGNI JÖNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16/ simi 13036, heima 17739. SMURTBRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆN GUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustig 21. °Ur ísíS°- nmsiaeuð stGtntmoimiRðon Fást í Bókabúð Máls og menningar FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tégundir bíla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450.00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköputn aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Siavhólsgötu 4. (Sambandshúsinu IIL hæð) Símar: 23333 og 12343. KRYDDRASPJÐ SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstlg 3. Simi 18740 (örfó skref frá Laugavegi) FÆST f NÆSTU blb

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.