Þjóðviljinn - 24.11.1966, Side 6

Þjóðviljinn - 24.11.1966, Side 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Fimmtudagur 24. nóvember 1966. O/íustöðin í Hafnarfírði hf. óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Upplýsingar í síma 50057. Tilboð óskast í stórt timburhús til niðurrifs á Keflavíkurflug- velli. Upplýsingar á skrifstofu sölunefndar varn- arliðseigna. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu nefndarinnar þriðjudaginn 29. nóv. kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR" LINDAXGATA * RtYKJAVlK SlAAI 21 260 SlAANEFNl t SUKETY V ERÐ LÆKKUN EINKAUMBOÐ HJOLBARÐAR RASNOIMPORT MOSKVA hjólb slöngu t b70xl5 kr 1.070,- kr 148,— 820x15 kr. 1.500,- kr 150,- 500x16 kr 625,- kr. 115,- 650x20 kr 1.900,- kr. 241,- 750x20 kr. 3.047,— kr. 266.- úfvarpið • Góðir hjól- barðar auka öryggið • Ef hjólbarðarnir undir bif- reið þinni eru eitthvað svipað- ir þessum hjólbarða skaltu skipta um hjólbarða stra«. Það er því miður ekki óalgeng sjón að sjá sléttslitna hjólbarða undir bifreiðum. Þetta er sér- staklega hættulegt á veturna- þegar aksturskilyrði eru erfið. td- hálka eða bleyta. Slitnir hjólbarðar draga mjög mikið úr hemlunargetu ökutækisin.s. þannig að stöðvunarvega- lengdin lengist til muna. J reglugerðinni um gerð og bún- að ökutækja segir að undii' hjólum bifreiða skuli vera gúmbarðar, hæfilega loftfyllt- ir og mynztraðir. Raufar á mynztrinu eiga að vera a.m.k. 1 mm á dýpt- Góðir hjólbairð- ar þurfa að vera undir bifreið- inni til þess að koma í veg fyrir að þú eða aðrir verði fyrir tjóni. • Úr hvaða máli? • . Ágreiningsefnið er grein, sem fyrir nokkru birt- ist í blaðinu eftir Ivar Eske- land um bókina „Atómstöðin" eftir Halldór Laxness- Eske- la»nd hefur tslenzkað þá bók undir heitinu „Land til salgs" fMorgunbl. 22/11). • Blint hjá augnlækninum • .... Ég efast um að hin Norðurlöndin séu sérstaklega á undan okkur í húsnæðismál- um. Þvert á móti tel ég líklegt, að við eigum að elta Norður- löndin blint í þessum efnum fremur en öðrum“ (Haft eftir Úlfari Þórð- arssyni í Mbl. 22/11) • Brúðkaup • Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Ejörnssyni ungfrú Indiana M. Friðriksdóttir frá Blönduósi og Fridtz Berndsen, Hlaðbrekku 17. Heimili þeirra er að Grana- skjóll 11. — (Stúdio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). • Ort á þingi ASf • Pétur Sigurðsson þótti óvenju daufur í stjómarandstöðunni á Alþýðusambandsþingi og þakk- aði Hannibal bónda innilega fyrir framúrskarandi móttökur að Selárdal f sumar. Kem fram þessi þingvísa: Þá yrðl hljótt í þessum sal og þætti sumuin miður, ef sauðamjólk í Selárdal setti deilur niður. • Laugardaginn 12- nóv. voru gefin saman í hjónaband í Hátigskirkju af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Sigrún Dröfn Jónsdóttir og Leó Már Jónsson. Heimili þeirra verður í Stokk- hólmi- (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). • Laugardaginn 12- nóv. voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Sigurði H. Guðjónssyni ungfrú Sólrún K'onróðsdóttir og Steingrímur Pétursson- Heimili þeirra er að Suðurlandsbraut 98- (Stúdíó Guðmundar, Garðaistræti 8. sími 20900). • Þann 5. nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Öl- afi Skúlasyni ungfrú Hildur Leifsdóttir og Guðmundur Eyj- ólfsson, bifvélavirki. Heimili þeirra er að Njálsgötu 22. — (Stúdíó Guðmundar, Garðastr. 8., sími: 20900). 13.15 Eydís Eyþórsdóttir stjóm- ar óskalagaþætti fyrir sjó- menn. 14.40 Halldóra B- Bjömsson flytur síðara spjall um tékk- neskar þjóðsögur, saman tekið af Olgu Marfu Franz- dóttur og þýtt af Hallfreði Erni Eiríkssyni. 15.00 Miðdegisútvarp- Rawicz og Landauer leika Vínarlög. The Family Four syngja 3 lög. Gítarhljómsveit Garretts og hljómsveitir Millers og Ownes leika. 16.00 Síðdegisútvarp. Sigurð- ur Bjömsson syngur niu lög eftir sjö tónskáld. Poulenc, Février og hljómsveit Tón- listarháskólains í París leika Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Pbulenc; Prétre stjómar- 16.40 Tónlistartími bamanna- Guðrún Sveinsdóttir etjómar tímanum. 17 05 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17.20 Þingfréttir. Tónleikar- 19-30 Daglegt mál* 19.35 Efst á baugi 20.05 Sönglög eftir Choipin: A- Hiolsky bairitón og Szczep- anska mezzósópran syngja- 20.30 Útvarpssagan: Það gerðist í Nesvík. 21-30 Sinfóníuhljómsveit Isl- leikur létta músik. Stjóm- andi: Wodiczko- Einleikari á píamó: Kedra frá Varsjá. a) Lög úr söngleiknum Sögu úr vesturbænum eftir Bem- stein. b) Rhapsody in Blue eftir Gershwin. c) Ungversk- ur mars eftir Berlioz. 22.05 Útvarp frá íþróttahöll- inni í Laugardal/'Úrválslið handknattleikssambandsins leikur við þýzka liðið TV Oppum; Sigurður Sigurðsson og Jón Ásgeirsson lýsa leiknum- 22.25 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson svarar bréfum frá hlustendum- 22.45 N. Gedda syngur- 23.00 Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 23-35 Dagskrárlbk- heyrt HSÍ ÞRÓTTUR HKRR Handknattleiksheimsókn v-þýzku meistaranna OPPUM — ÚRVAL (Landslið) í Laugardalshöllinni í kvöld kl. 20,15. Forleikur Þróttur — Víkingur n. fl. Forsala aðgöngumiða í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal. Knattspymufélagið Þróttnr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.