Þjóðviljinn - 24.11.1966, Side 8
3 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudögar 24. nÓvemfeör £960.
11
an með nýtízkuvaráfitinn hafi
gætt þess að skilja _ekki eftir sig
nein merki um komu sína fyr-
ir skemmstu, sagði Slade. —
— Jæja, við sktdum hefjast
handa.
Leynilögreglumennirnir tveir
yfirfóru aHa íbúðina. >eÍT opn-
uðu skúffur og fundu bréf, öll
daemalaust ástúðleg.
— Hann hlýtur að hafa haft
eitthvað sérstakt við sig . . .
sagði Clinton.
Slade tók „blaðaúrkMppuna“
úr vasa sínum, sem hann hafði
fandið í fötum hins látna. —
Veiztu hvað, Clinton, það er
engu líkara, en kvenmaður standi
bakvið þennan dauðdaga hans.
Þessi úrklippa gefur meiri vís-
bendingu, þegar við erum komn-
ir hingað upp. Og Morrow sagði
mér líka, að Doyce léki sér að
kvenhjörtum. '
— Skyldi Doyce hafa plsegt í
vingarði hans?
1— >að maetti segja mér. Hann
sagði að Doyce og hann hefðu
komið sér saman um að láta
eiftkalíf hvors annars afskipta-
laust.
>að hnussaði í Clinton. — Og
svo lenda þeir í sama knatt-
spyrnuliðinu — furðuleg tilvilj-
un!
— Morrow viðprkenndi að
hann hefði verið á móti npptöku
Doyce í félagið.
— >að er kannski af klókind-
um sagt.
Slade var að yfirlíta býsna
bólginn fataskáp. — Ekki úti-
lokað . . . Manstu eftir tiu þús-
Hárgreíðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SÍMl 24-0-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa'
Garðsenda 21 SÍMl 33-968
DÖMUR
Hárgreiðsla víð allra baeíi
XJARNARSTOFAN
Tjarnargötu 10. Vonarstrætls-
ooegin — Simi 14-6-62
und pundunum sem ég sagði þér
frá í bílnum?
— Já, það kemur ágaetlega
samán og heim.
Clinton var einn af þehn
mönnum sem gengu hremt til
verks og mynda sér ákveðna
skoðun í hverju máli. Hann var
vanur að sópa burt öllum óvið-
komandi smáatriðum og athuga
hvað þá yrði eftir. >etta var í
rauninni ósköp heiðarleg aðferð.
Maður stóð með báða fætur á
jörðinni eins og vera bar! Slade
kunni vel að meta heilbrigða
skynsemi Clintons og jarðbundn-
ar athugasemdir hans.
— Og þessi ljóshærða stúlka.
Hvar fellur hún inn í heildina?
spurði hann.
Clinton leit upp. Hann hafði
verið að róta í ferðatösku, sem
reyndist hafa að geyma gömul
náttföt, lúða reyfara og hlaða
af óhreinum skyrtum.
— Engan veginn — ekki enn-
þá.
— Hún var á vellinum með-
an á keppninni stóð, sagðí Slade,
— >að er ekkert merkilegt við
það. Doyce hefur trúlega vilj-
að sýna sig — kvenfólk fellur
alltaf fjrrir vöðvum og hetjuskap!
Auk þess er þetta gömtrl, Waða-
úrklippa.
Þetta hafði einmitt valdið
Slade talsverðum heilabrotum
allt frá því að hann rannsakaði
föt hins látna. — Ef mér skjátl-
ast ekki því meir, er blaðaúr-
klippan eldri en allar þessar
kvennamyndir, Clinton.
Lögregluþjónninn sat á hækj-
um og umsneri gömlum flann-
elsbuxum. — Er nokkuð á því
að græða? spurði hann.
— Ef til vill ekki í svipinn,
en þó vona ég að svo sé. Var
annars nokkuð óvenjulegt við
þessar nálar sem Irvin tók með'
sér yfir í Yardinn?
— Nei —• teiknibólur, bindis-
nælur og nokkrir títuprjónar.
Mér fannst rétt að láta líta á
þetta allt til vonar og vara . . .
>að verður heldur hlálegt ef
það kemur í ljós að hann hefur
dáið úr hjartaslagi.
Slade fann úrklippubók, þar
sem minnzt var á leiki sem Doyce
hafði tekið þátt í. Allar athuga-
semdir um sjálfan hann voru
undirstrikaðar með grænu. Eftir
skrifunum að dæma hafði hinn
látni verið einn af beztu fram-
vörðum landsins. — Stórkostleg-
ur leikmaður með stíl yfir sér,
skrifaði einn þeirra. — John
Doyce van langsamlega bezti
framvörðurinn á vellinum. Leik-
ur hans var frábær og samspil
við aðra í vörninni með
afbrigðum gott. Enda var hann
hylltur hvað eftir annað fyrir
leik' sinn. Ótal sinnum bj árgaði
hann við vörninni hjá Rovers,
þegar andstæðingarnir gerðu að
því er virtist óverjandi sóknar-
lotur. Slade leit á dagsetning-
una. Hún var fjögra ára gömul.
Hann gat ekki fundið nafnið á
blaðinu.
— Clinton, ertu með skróna
frá leiknum í dag?
Yfirlögregluþjónninn dró rauðu
leikskrána uppúr vasanum og
rétti honum. Slade fletti upp á
síðunum, þar sem talað var um
gestina. Hjá hverju nafni var
stutt lýsing á ferli leikmannsins.
Slade sá að þrír þeirra höfðu
áður verið í knattspyrnuklúbb
að nafni Saxon Rovers — þeir
Setchley, Doyce og Morrow.
— Líttu á þetta, Clinton! >að
er athyglisvert. Allir þessir þrír
leikmenn voru í keppnisliðinu í
dag. Og þeir hafa áðu/ leikið
saman hjá öðru félagi. Tveir
þeirra eru starfsfélagar, hinn
þriðji er efnafræðingur. Annar
starfsbróðirinn er dáinn, drepinn
á hættulegu og sjaldgæfu eitri.
Hvað segirðu um þetta?
— Ég segi það eitt, að þetta
er hálflúalegt allt saman, sagði
Clinton. — En þú hefur hvergi
komið dularfullu glókollunni
fyrir, sagði hann stríðnislega.
Slade rýndi í leikskrána og
svipur hans var þungbúinn. —
Nei, reyndar ekki . . . Veiztu
hvað, Clinton, ég held að þetta
sé býsna flókið mál.
— Tja, urraði Clinton lunta-
lega. — Mér finnst það nú ekki
sérlega flókið að eitra fyrir
mann. Og’þegar tíu þúsund pund
liggja til reiðu og veifa til
manns, þá . . . Hann sneri sér
við án þess að Ijúka máli sínu.
— >ú átt við að málið liggij
Ijóst fyrir, sagði Slade. Clinton
leit aftur á hann.
— Nei, ekki segi ég það nú
kannski, sagði hann með hægð.
— En ég er viss um að Morrow
hefur sitt hvað fleira að segja
okkur .seinna.
— Af hverju seinna?
— Jú — maður sem vill ekki
starfsbróður sinn í knattspyrnu-
félagið, hefur ákveðna ástæðu
til að halda sig í hæfilegri Tjar-
lægð frá piltinum. Ekki sízt þeg-
ar þeir hafa áður leikið saman
í öðru knattspyrnufélagi.
Slade sá að eitthvað bjó undir
orðum lögregluþjónsins — dá-
lítil drög að kenningu, sem hann
var að brjóta heilann um. Clint-
on lagði mikið upp úr áþreifan-
legum sönnunum og * helzt frá
fyrstu hendi. Hann var vanur að
segja, að níu morðingjar af tíu
væru aðeins hengdir vegna þess,
að leynilögreglumaður hafði upp
á augljósum staðreyndum og
túlkaði þær á réttan hátt.
— Við fáum tækifæri til að
spjaHa við Morrow á morgtm i
golfklúbbnum, sagði Slade. —
Hæ, það eru að koma fréttir!
sagði hann og leit á klukkuna.
Hann gekk að útvarpinu í setu-
stofunni og kveikti á því. >eir
biðu andartak éftir tímamerk-
inu og svo sagði þulurinn: —
Við lesum tilkyriningu frá lög-
reglunni á undan fréttunum. Lög-
reglan vill ná sambandi við unga
konu sem kom á Arsenalleik-
vanginn síðdegis í dag að lok-
inni keppni og bað um að fá að
tala við John Doyce. Lögreglan
biður viðkomandi að snúa sér
á næstu lögreglustöð eða hringja
í Whitehall 1212 — ég endurtek:
Whitehall 1212. Okkur tekur sárt
að þurfa að tilkynna, að John
Doyce andaðist skömmu síðar.
Við birtum lýsingu á keppninni
síðar í fréttunum.
Slade slökkti á útvarpinu.
Tuttugu mínútum seinna voru
lögregluþjónarnir tveir búnir
með rannsókn sína. >eir höfðu
fundið heldur fátt. Clinton stóð
i stofunni miðri og horfði á
kringum sig með luntasvip.
— Jæja, þá er víst ekki meira
hér að 'gera . . . Hver sem þessi
stúlka er, þá hefur hún hulið
slóð sína býsna’ vel. En hún var
kannski skáti í æsku.
>eir gengu niður í uppljómað
anddyrið. Vörðurinn kom auga
á þá og kom útúr glerbúri sínu.
— Jæja? sagði hann forvitnis-
lega eins og hann ætti von á
skýringu.
— Heyxið mig. Milligan, sagði
Slade. — Ef stúlkan sýnir sig
aftur, þá hringið í Yardinn og
reynið eftir beztu getu að halda
henni hér.
>að lifnaði sýnilega yfir dyra-
verðinum. — Viljið þér ná í
hana?
— Mig langar til að hafa tal
af henni, leiðrétti Slade varlega.
— Já, ég skil, sagði hinn og
kinkaði kolli með skilningi. •—
Yður er óhætt að treysta mér.
Lögregluþj^narnir fóru út að
bíl sínum og óku hratt til Scot-
land Yard. Slade dváldist hálfa
klukkustund á skrifstofu yfir-
manns síns og svaraði spurning-
um og gerði grein fyrir gerðum
sínum. Síðan fór hann á skrif-
stofu sína, þar sem Clinton sat
niðursokkinn í dagblað.
— Nokkuð nýtt? spurði hann
yfirlögregluþjóninn, sem lagði
frá sér dagblaðið.
— Nei. >að er búið að rann-
saka þetta með sendilinn og það
er ekkert á |>ví að græða.
— Hvernig þá?
— Pakkanum var komið í
blaðaturn í nánd við Viktoria
stöðina um hálfellefuleytið í
morgun. Hið eina sem afgreiðslu-
konan man er að maðurinn sem
afhenti pakkann var í Ijósum
rykfrakka og með hatt.
— >að er svei mér hjálp í
því, sagði Clinton gremjulega.
SKOTTA
— *.-.<
i4
- '
Látið okkur jafna nú þegar misþunga á hjólbörðum yðar
með fullkómnustu- ballans-vél sem nú er á markaðnum. —
Ónauðsynlegt að taka hjólin undan bílnum. — Gildir það
jafni um fólks- og vöru- og langferðabífreiðar.
Vinnustofan er opin alla daga kl. 7,30 til 22.
GÚMMÍVINNUSTOFAN hf. Skipho|#i 35 - Sími 31055
>að er alltaf sama sagan með þig, Skotta. >ú skrifar ritgerðir
sem þú fengir 10 fyrir ef þær væru um rétta efnið!
tV-do'tlC
Loðfóðraðir leður- og rúskinnsjakkar
fyrir dömur og herra
Verð frá kr. 4.450,00.
Leðurverksfœðið
Bröttugötu 3 B. — Sími 24-8-78.
TRABANT EIGENDUR
M Viðgerðarverkstæði
w/1 iir^aa Smurst#ð
Yfirförum bílinn
fyrir veturinn. /
FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði
Dugguvogi 7. Sími 30154.
Kuldaiakkar og úlpur
í öllum stærðum.
Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin Ó. L.
rraðark.otssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).