Þjóðviljinn - 24.11.1966, Síða 9

Þjóðviljinn - 24.11.1966, Síða 9
Fimmtudag”r 24. nóvember 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 til minnis ★ Tekið' er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ f dag er fimmtudagur 24. nóv. Chrysogonus. Árdegishá- flæði kl. 3.07. Sólarupprás kl. 9.08 — sólarlag' kl. 15.18. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 19. nóv. — 26. nóv. er í Vesturbæjar Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. ★ Næturvarzla í Reykjavík er að Stórholti 1. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins 25. nóv. annast Eiríkur Björnsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. I ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðln. — Sími: 11-100. Reyðarfirði til Finnlands. Hamrafell er f Hvalfirði. Stapafell fer í dag frá Rvík til Austfjarða. Mælifell átti að fara 1 gær frá Cloucester til Rvíkur. Linde er á Fá- . skrúðsfirði. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík- Esja er á Austurlandshöfnum á norðurl. Herjólfur er í Reykjavík. Blikur er á Norðurlandshöfn- um á leið til Þórshafnar. Baldur fer frá Reykjavfk kl. 19 í kvöld til Vesfcmannaeyja. skipin flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson. er væntanlegur frá N. Y- kl- 9.30- Heldur áfram til Lúx- emborgar klukkan 10.30. Er væntanlegur til baka frá Lúxemborg klukkan 00-45. Heldur áfram til N- Y- klukk- a<n 01.45- Eiríkur rauði fer til Oslóar. Gautaborgar og K- hafnar klukkan 10.15. Snbrri Sturluson er væntanlegur frá Amsterdam og Glatsgow kl. 00.15- ★ Pan American bota kom frá N- Y- klukkan 6-35 í morg- un. Fór til Glasgow og K- hafnar klukkan 7.15. Vænt- anleg frá K-höfn og Glas- gow klukkan 18.20 f kvöld- Fer til N. Y- klukkan 19-00- fótaaðgerðir ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss kom til Reykja- víkur 22- frá Kristiansand- Brúarfoss fór frá Reykjavik í gærkvöld til Eyja, Flateyr- a>r, Súgandafjarðar, Akureyr- ar og Húsavíkur. Dettifoss fór frá Norðfirði í gær til Leníngrad. Fjallfoss fer frá " N. Y. 29- * til Reykjavíkur- - Goðafoss fór frá Keflavík í kvöld til Grundarfjarðar, • Fatreksfjarðar, Bíldudals og ísafjairðar. Gullfoss fór' frá Kaupmannahöfn í gær til Kristiansand, Leith og Rvík- ur- Lagarfoss fer frá Eyjum f dag til Rússlands- Mánafoss fór frá Leith í gær til Rvík- ur. Reykjafoss er í Lenin- grad og fer þaðan til Kotkai og Rvíkur. Selfoss fór frá N- Y. i gær til Baltimore og R- víkur. Skógafoss fer frá Ant- verpen f dag til Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Djúpavogi í gær til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar. Esþifjarðar, Norðfjarðar og Seyði.sfjarðar. Askja fór frá Hull 22- til Reyðarfjarðar og Reykjavík- ur- Rannö fer frá Hafnar- firði f dag til Pa'treksfjarðar, Tálknafjarðar ög Keflavíkur. Agrotai fór frá Keflavík f gær til Eskifjarðar og Reyð- arfjarðar- Dux fór frá Ham- borg 19. til Reykjavíkur- Gunvör Strömer fer frá R- vík í dag til Akureyrsr, Ól- afsfjarðar, Raufarh., Borgar- fjarðar eystri- Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Tantzen kom til Rvíkur 21- frá N- Y. Vega de Loyola fór frá Gautaborg 20- til Reykjavík- ur- King Star fer frá Gdynda 26. til Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Polar Reefer fór frá Grims- by í gær til Austurlands- hafna. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er í London; fer' þaðan vænt- anlega í dag til Hull, Gdynia og Helsingfors. Jökulfell °r væntanlegt til Haugasunds í dag fer þaðan til Dale og ls- lands- Dísarfell fór frá Kópa- skeri i gær til Gufuness- Litlafell væntanlegt til Rvík- ur 25- Helgafeli fór 22- frá ★ Fótaaðgerðir tyrir aldrað fólb f safnaðarheimili Lang- holtssóknar briðjudaga kl 9— 12 f.h. Tímapantanir f síma 34141 mánudaga kl. 5—6 félagslíf jfcffln ^ , . árlega hlutavelta kvennadeildar Slysavamafc- lagsins í Reykjavík verður sunnudaginn 27. nóv. í Lista- mannaskálanum og hefst kl 2. Félagskonur vinsamlega komið munum á laugardag- inn í Listamannaskálann. ★ Kvenfélag Ásprestakalls heldur bazar 1. des. i Lang- boltsskóla. Treysbum konum f Asprestakalli til að vera baz- arnefndinni hjálplegar við öfl- un muna. Gjöfum veitt mót- taka hjá Þórdísi Kristjáns' dóttur, Sporðagrunni 5, sími 34491, Margréti Ragnarsdóttur Laugarásvegi 43. simi 33655 Guðrúnu Á. Sigurðsson Dyngjuvegi 3, sími 35295, Sig- ríði Pálmadóttur, Efstasundi 7, sími 33121 og Guðrúnu S, Jónsdóttur, Hjallavegi 35, sími 32195. — Stjómin. happdrætti ★ Dregið var 1 Happdrætti VestfirðingaÆél- hjá borg- arfógeta 18. þm. og þessi núm- er hlutu vinninga: 3721 málverk eftir Veturliða Gunnarsson. 5266 málverk eftir Kristján Davíðsson. 11265 flugfar til London fyrir tvo. 16406 skipsferð til Evrópu. 13823 skipsferð til Kaupmanna- hafnar. 2550 Rafha-eldavél. 14096 Matarstell. 15895 Aðgöngumiðar í Þjóð- leikhúsið. 18844 Aðgöngumiðar í Iðnó. 3328 Ferð til Vestfjarða. 3881 1.000 kr. í peningum. • 22133 500 kr. í peningum. til kvðlds ÞJÓDLEIKHÚSID UPPSTIGNING vgýning í kvold kl. 20. Næst skal ég sylagja fyrir þig Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20,30. — Næst síðasta sinn. Lukkuriddarinn , eftir J. M. Synge. Þýðandi: Jónas Ámason Leikstjóri: Kevin Palmer. Frumsýning föstudag 25. nóv. kl. 20. Kæri lygari Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sími 32075 —3815« Ást að skipan foringjans Ný þýzk kvikmynd byggð á sönnum atburðum úr síðustu heimsstyrjöld, er Gestapomenn Himmlers svívirtu ástarlífið og breyttu því í ruddaleg kyn- mök. 25 þúsund böm urðu á- vöxtur þessara tilrauna nazista. Sýnd kl. 5, 7 og 9. w Bönnuð börnum innan 14 ára. Danskur texti. Miðasala frá kl. 4 ^LEIKFÉIAi ©fRZYKIAVÍKl RZYKIAVÍKUR TVEGGJA ÞJÓNN Sýning í kvöld kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Sýning föstudag kl. 20,30. Síml 50-2-49 Leðurblakan i Ný söngva- og gamanmynd í litum með Marika Rökk og Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 22-1-4H Dingaka Kynngimögnuð amerísk lit- mynd er gerist í Afríku og lýs- ir töfrabrögðum og fomeskju- trú villimanna. Aðalhlutverk: Stanley Baker Juliet Prowse Ken Gampu Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. íslenzkur texti. Sýning laugardag kl. 20i,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Simi 50-1-84 Njósnir í Beirut Spenandi CinemaScope kvik- mynd í litum. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 41-9-85 , Elskhuginn, ég Óvenju djörf og bráðskemmti- leg ný, dönsk gamanmynd. Jörgen Ryg Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sfml 31-1-82 — íslenzkur texti — 55 dagar í Peking (55 Days at Peking) Heimsfræg og hörkuspenöandi amerísk stórmýnd í litum og Technirama. Charlton Heston Ava Gardner. Bönnuð bömum. Endursýnd kl. 5 og 9. Simi 18-9-36 Læknalíf (The New Intems) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd, um unga lækna, líf þeirra og bar- áttu í gleði og raunum. Sjáið villtasta partý ársins í mynd- inni. Michaei Callan, Barbara Eden, Inger Stevens. Sýnd kL 5 og 9. Bönnnð bömum. Simi 11-5-44 Ærslafull afturganga (Goodbye Charlie) Sprellfjörug og bráðfyndin amerísk litmynd. Tony Curtis Debbie Reynolds íslenzkir textar. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11-3-84 Upp með hendur eða niður með buxur Bráðskemmtileg og fræg, ný. frönsk gamanmynd með islenzkum texta. Aðalhlutverk leika 117 strákar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 11-4-75 Áfram Cleópatra (Carry on Cleo). Ný ensk gamanmynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. óumumsioK SkólavörSustíg 36 $ímí 23970. INNHEIMTA LÖÚfKÆOl&rðQF & a°uti isv^ tmusiGcús <a finpmmmrofiim Fást í Bókabúð Máls og menningar FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla O T U R Hríngbraut 121. Sími 10659 TRU'LOrUNAt? hringif amtmannsstig 2 Halldór Kristinsson gulismiður, Öðinsgötu 4 Sími 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa Skólavörðustlg 16. siml 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SffiLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizhir BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð ' fcr. 950.00 Bakstólar Kollar — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðupa Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145; Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233?'5 og 12343. KRYDDRASPJÐ SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eiguro dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstlg 3. Simi 18740 (örfá skreí frá Laugavegi) fæst f kæsnr BÚÐ ÉÉÉÉÍ r

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.