Þjóðviljinn - 25.11.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.11.1966, Blaðsíða 9
Föstudagur 25. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9 morgni til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. •4r 1 dag er föstudagur 25. nóv. Katrínarmessa. Árdegis- háflæði kl. 3,42. Sólarupprás kl. 9,08 — sólarlag kl. 15,18. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar ‘ símsvara Læknafélags Rvíkur — Simi: 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 19- nóv. — 26. nóv. er í Vesturbæjar Apóteki og LyfiabúÖinni Iðunni. Naeturvarzla i Reykjavík er að Stórholti 1 •4r Nætu»Vörzlu í Hafnarfirði aðÍ5«-.* *.nótt laugardagsins 26. nóv. annast Ársæll Jónsson, læknir, Kirkuvegi 4, sími: 50745 og 50245. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólaxhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma. *• Slökkviliffið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. Hull. Dux fór frá Hamborg 19. og er væntanlegur til R- víkur í fyrramálið. Gunvör Strömer fór frá Reykjavík 23- til Akureyrar. Ólafsfjarðar, Raufarhafnar, Borgarfjarðar eystri, Seyðisfjarðar og ,Fá- skrúðrsfjarðar- Tantzen kom til Rvikur 21- frá N.Y- Vega de Loyola fór frá Gautaborg 20. til Rvíkur. King Star fer frá Gdynia 26. til K-hafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Polar Reefer fór frá Grimsby 24- til Norðfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Stöðvarfjarðar og Eskifjarðar- ★ Hafskip. Langá fór frá R- vík í dag til Keflavíkur, Akraness, Húsavfkur og Austfjarðahafna. Laxá fer frá Eskifirði í dag til London. Rangá fór frá Hull 21. til R- víkur- Selá er < Hamborg. Britt-Ann fer frá Kaup- mannahöfn í dag tii Islands- Lauta fór frá Norðfirði 23. til Lorient og Boulogne. skipin flugið 'ir Skipaútgerð rikisins. Hekla er í Reykjavík. Esja var á Þórshöfn í gær á leið t.il Sigluf jarðar. Herjólfur er i Reykjavík. Blikur var á Þórs- höfn í gær á vesturleið. Bald- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 19,00 í kvöld til Rvíkur. *’•**')** 4*r-' * ■4r Skipadeild SlS. Amarfell er í, Hull. fer þaðan til Gd;, . ynia og Helsingfors. Jökulfell er í Haugesund, fer þaðan til Dale og Islands. Dísarfeli fór í gær frá Kópaskeri til Húsa- víkur og Rvíkur. Litlafell er ( Rvík. Helgafell fór 22. þ.m. frá Reyðarfirði til Finnlands. Hamrafell er í Hvalfirði. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell átti að fara 2. þm. frá Gloucester til Rvíkur. Linde er á Horna- firði, fer þaðan til ÞorJáks- hafnar. ★ Eimskipafclag Islands. Bakkafoss fór frá Gufunesi í gærkvöld til Rvíkur- Brúar- foss fór frá Eyjum í gær tii Flateyrar, Súgandafjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Isafj. og Keflavíkur. Dettifoss fór frá Norðfirði 23. til Lenín- grad- Fjallfoss fer frá N. Y- 29. til Reykjavíkur. Goðaíoss fór frá Grundarfirði í gær til Patreksfjarðar, Bíldudals, Isafjarðar, Skagastrandar, Hofsóss, Ólafsfjarðar, Hríseyj- ar og Akureyrar. Gullfoss fer frá Kristiansánd í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss frá Eyjum i gær til Rúss- lands. Mánafoss fór frá Leith 23. til Rvíkur. Reykjafoss er í Leníngrad og fer þaðan til Kotka, og Rvíkur- Selfoss fór væntanlega frá N-Y. 23- til Baltimore og Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Rotterdam' 25. til Hamborgar og Rvíkur. Tungufoss fer frá Fáskrúðs- firði í gær til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfj., Seyðis- fjarðar og Rvíkur- Askja fór frá Hull 22- til Reyðarfjarðar og Rvíkur- Rannö fer frá Hafnarfirði 24. til Keflavík- ur, Tálknafjarðar og Patreks- fjarðar. Agrotai fór frá Keflavík 23. til Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, London og ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til London klukkan 8 í dag- Vélin er væntanleg aft- ur til Rvíkur klukkan 19.25 í kvöld- Skýfaxi fer til Osló- ar og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Rvíkur klukkan 15.20 annað kvöld. Innan- landsflug: I dag er áætlað aö fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja tvær ferðir, Homafjarðar, Isafjarðar og Egilsstaða- Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja tvær ferð- ir, Patreksfjarðar, Húsavík- ur, Þórshafnar, Sauðárkróks, Isafjarðar og Egilsstaða- félagslíf ★ Hin , árlega hlutavelta kvennadelldar Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík verður sunnudaginn 27. nóv. f Lista- mannaskálanum og hefst kl. 2. Félagskonur vinsamlegn komið munum á laugardag- inn f Listarriannaskélann. ★ Kvcnfélag Ásprestakalls heldur bazar 1. des. f Lang- holtsskóla. Treystum konum i Ásprestakalli til að vera baz- amefndinni hjálplegar við öfl- un muna. Gjöfum veitt mót,- taka hjá Þórdísi Kristjáns- dóttur, Sporðagrunni 5, sími 34491, Margréti Ragnarsdóttur. Laugarásvegi 43. simi 33655. Guðrúnu Á. Sigurðsson, Dyngjuvegi 3, sími 35295, Sig- ríði Pálmadóttur, Efstasundi 7, sími 33121 og Guðrúnu S. Jónsdóttur, Hjallavegi 35, sími 32195. — Stjómin. gengið Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,88 120,18 1 USA dollar 42,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,70 39,81 100 D. kr. 621,55 623,15 100 N. kr. 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frank. 867,74 869,98 100 Belg. fr. 35,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,441.189,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 lOOAustr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 * Breyting frá síðustu skrán. |«l kvðlds ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Lukkuriddarinn eftir J. M. Synge. Þýðandi: Jónas Árnason Leikstjóri: Kevin Palmer. Frumsýning í kvöld kl. 20. Kæri lygari Sýning laugardag kl. 20. UPPSTIGNIN G Sýning sunnudag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Síffasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sfmi 32075 —38150 Ást að skipan foringjans Ný þýzk kvikmynd þyggð á sönnum atþurðum úr síðustu heimsstyrjöld. er Gestapomenn Himmlers svívirtu ástarlífið og breyttu því í ruddaleg kyn- mök. 25 þúsund börn urðu á- vöxtur þessara tilrauna nazista. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Danskur texti. Miðasala frá kl. 4. Simi 50-3-49 Leðurblakan Ný söngva-. og gamanmynd í litum með Marlka Rökk og Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og 9. Siml 22-1-4« Dingaka Kynngimögnuð amerísk lit- mynd er gerist í Afríku og lýs- ir töfrabrögðum og fomeskju- trú villimanna. Aðalhlutverk: Stanley Baker Juliet Prowse Ken Gampu Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. - íslenzkur texti. 11-4-75 Áfram Cleópatra (Carry on Cleo). Ný ensk gamanmynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SERVÍETTU- PRENTUN Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20v30. TVEGGJA ÞJÖNN Sýning sunnudag kl. 20.30. Síffasta sinn. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191, Sími 50-1-84 Njósnir í Beirut Spenandi CinemaScope kvik- mynd í litum. — íslcnzkur texti — Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ^WOCS&I" Sfml 41-9-85 Elskhuginn, ég Óvenju djörf og bráðskemmti- leg ný, dönsk gamanmynd. Jörgen Ryg Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Síml Sl-1-82 — tslenzkur texti — 55 dagar í Peking (55 Daýs át Pekíng) Heimsfræg og hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum og Technirama. Charlton Heston Ava Gardner. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5 og',9. Simi 18-9-30 Læknalíf (The New Intems) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd. Michael Callan, Barbara Eden, Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Konungur skopmyndanna Sprenghlægileg syrpa af skop- myndum með frægasta grín- leikara skopmyndanna Harold Lloyd. Éndursýnd kl. 5 qg 7. Ærslafull afturganga (Goodbye Charlie) Sprellfjörug og bráðfyndin amerísk litmynd. Tony Gurtis Debbie Reynolds íslenzkir textar. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-8-84 Eiturörin Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný þýzk kvikmynd eftir skáldsögu Edgar Wallace. Danskur texti. Aðalhlutverk: Heinz Drace, Barbara Rutting. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '\í~+Iafþör. óuoMumsöK SkólavörtSustíg 36 símí 23970. INNHBIMTA löOFXÆe/arðtifr Ö maðl6€Ú0 SicammatrraR$on Fást 1 Bókabúð Máls og menningar FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegnndir bfla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 SÆ N G U R Endumýjum gömlu 6æng- urnar, elgum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodds af vmsuro stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstlg 3. Sím) 18740 (örfá skref frá Laugavegi) TRUtOrUNAR_ HRINGir UMTMANN?ST!G 2 Halldór Kristinsson gullsmiður, Oðinsgötu 4 Sími 16979. HÖGNI JÓNSSON Eögfræði- oe tasteignastofa . , ■ 1 r Skólavorðustig 16. simi 13036. heima 177S9. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opíð frá 9—23.30 — Pantið tímanlega i veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar fcr. 950.00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 81. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags Islands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við 6köpuro aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233^° og 12343. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU búð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.