Þjóðviljinn - 03.12.1966, Síða 6
0 SÍÐA — ÞJ<3wVÆ*7TNN — Laugardagur 3. des«mb«p 1966.
t
Paul Michelsen, Hveragerði
Opnar blómaverzlun
laugardaginn 3. desember að Suðurlands-
braut 10, Reykjavík.
POTTABLÓM — AFSKORIN BIÓM
GJAFAVÖRUR, allskonar
Útlend strá í gólfvasa.
GÓÐ BÍLASTÆÐI.
Blómaverzlun Michelsen,
Suðurlandsbraut 10. — Sími 3 10 99.
Þekktur bandarískur blökkumaður:
Fer til Norður- Vietnam,
þótt það kosti fangelsi
WASHINGTON.Frægur banda-
rískur Ieikari þeldökkur, Dick
Gregory, sem einnig hefur látið
til sín taka í baráttu fyrir kyn-
þáttajafnrétti, hefur lýst því
yfir, að hann ætli til Hanoi inn-
an skamms að kynna sér á-
standið í fangabúðum Norflir-
Vietnams.
Gregory, sem hefur verið
leiddur fyrir rétt nýlega fyrir
framtak sitt í baráttu blökku-
manna, sagði á blaðamanna-
fundi, að hann hefði fengið þær
upplýsingar hjá brezka heim-
spekingnum og friðarvininum
Bertrand Russell, að yfirvöldin
í Hanoi væru fús að greiða götu
hans. Gregory kveðst ekki ætla
að biðja utanrikisráðuneytið
bandaríska um fararleyfi — og
sé hann meir en fús til að fara
í fangelsi er heim kemur ef
nauðsyn krefur.
Gregory kveðst ekki fara til
Hanoi sem Bandaríkjamaður,
heldur sem „hugsandi mann-
eskja sem hafnar stríði sem
lausn á vandamálum þjóða“.
Fyrstu verkefni nýmyndaðr■
ar stjórnar V-Þýzka/ands
BONN 2/12 — Kiesinger, ný-
kjörinn forsætisráðherra Vestur-
Þýzkalands, sagði í sjónvarps-
ræðu í gærkvöld, að fyrsta verk-
efni hinnar nýju stjórnar á sviði
utanríkismála væri að bæta sam-
búðina við Frakkland, og á sviði
innanríkismála að leysa fjárlaga-
vandann.
Kiesinger tók fram, að stjórnin
vildi leita nánara samstarfs við
Rósarímur
Jóns Rafnssonar
Frakka án þess að það yrði á
kostnað sambúðarinnar við
Bandaríkin.
Fjárlagafrumvarpið steypti
stjórn Erhards, en ráðherrar
Frjálsra demókrata sögðu sig úr
henni til að mótmæla því. Efri
deild þingsins, sambandsráðið,
var því einnig andvígt. Og legg-
ur það nú til við stjórn Kiesing-
ers að hún skeri niður ýms út-
gjöld, m.a. til hermála. Vitað er
að flokkarnir hafa komið sér
saman um að minnka þann hluta
af tekjuskatti sem rennur til
hinna einstöku sambandsfylkja
úr 39% niður í 37% til að mæta
halla á fjárlögum.
Freistið gaefunnar — Kaupið míða og
vinningsvon í Happdrætti Þjóðviljans
Tilvalin
tækifærisgjöf
Rauðarárstíg 31
sími 22-0-22
ÞER
LEIK
Barnahjálp Hringsins
Kvénfélagið Hringurinn efnir til kaffisölu og jólabazars sunnudaginn
4. desember n.k.
Jólabazarinn verður í skrifstofu Almennra trygginga, Pósthússtræti
9, og hefst klukkan 14,30.
Kaffisalan fer fram að Hótel Borg og hefst klukkan 15
Kvikmyndasýning
hjá Germaníu
Á morgun, laugardag, verða
sýndar frétta- og fræðslumyndir
á vegum íólagsins Germanía, og
eru fréttamyndirnar frá helztu
atburðum í Vestur-Þýzkalandi i
október og nóvember og eru
þannig alveg nýjar af nálinni.
Fræðslumyndirnar eru tvær.
Önnur þeirra sýnir helztu verk
þýzka málarans Max Beckmanns,
er andaðist 1950. Hann var einn
helzti expressionisti Þýzkalands
og gætti áhrifa hans langt út
fyrir landamæri heimalandsins.
Verk hans eru sýnd í litum, oft
smáhluti hvers verks svo að
glöggt má sjá tækni hans. Er
fengur að því að geta kynnzt
þessum mikla listnmanni á þenn-
an hátt, og fæst gott yfirlit yfir
starf hans allt.
Landslag i Norður-Þýzkalandi
er um margt sérkennilegt, en í
kvikmyndinni, sem sýnd verður
þaðan, er kvikmyndatakan með
óvenjulegum hætti, svo að þeg-
ar þess vegna er kvikmyndin at-
hyglisverð þótt hitt kæmi ekki
einnig til.
Sýningin verður í Nýja bíói og
hefst klukkan 2 e.h. Öllum er
heimill aðgangur, börnum þó
einungis í fylgd með fullorðnum.
Framtíðin
Framhald af 1. síðu.
um, annarsvegar hömlulausum
innflutningi iðnaðarvara, sem er
hægt að vinna í landinu sjálfu
og hins vegar geysilegum láns-
fjárskorti. Sagt er að bankarn-
ir séu famir að kippa að sér
hendinni í sívaxandi mæli, enda
fara sparifjárinnstæður minnk-
andi vegna ótta fólks við gjald-
þrot viðreisnarinnar og gengis-
lækkun.
útvarpið
Laugardagur 3. dcsember-
13.00 ÖSkalög sjúklinga- Har-
aldur Ólafsson og Þorkell
Sigurbjömsson kynna út-
varpsefni-
15.10 Veðrið í vikunni- Páll
Bergþórsson skýrir frá.
15-20 Einn á ferð. Gísli J.
Ástþórsson flytur þátt í tali
og tónum-
16.05 Pétur Ezrason verzlunar-
maður velur sér hljómpl-
17 05 Tómstundaþáttur barna
og unglinga. örn Arason
flytur.
17.30 Úr myndabók náttúmnn-
ar. Ingimar Óskarsson segir
söguna um Tóta litla.
17-50 Söngvar í léttum tón.
19- 30 Samleikur í útvarpssal:
Pétur Þorvaldsson og Gísli
Magnússon leika nokkur lög
eftir Couperin, Haydn, Perg-
olesi og Godard-
19.50 Vinur n->m, róninn, ný
smásaga eftir Kristmann
Guðmundsson. Höf. flytur.
20- 00 Frá liðinni tíð. Haraldur
Hannesson kynnir spiladósir
í eigu Islendinga-
20-30 Leikrit: Huliðstjaldið
eftir Elisabethu Addyman-
Þýðandi: Sigríður Ingimars-
dóttir. Leikstjóri: Benedikt
Árnason.
22.40 Danslög.
01.00 Dagskrárlok-
• Jólabasar í Elli-
heimilinu Grund
• Ilin árlega sölusýning á
handavinnu vistfólksins á Elli-
heimilinu Grund verður hald-
in í þrettánda sinn í dag, kl.
2—6 og á sama tíma á morgun.
Margir fallegir munir verða
á bazarnum og allir á mjög
vægu verði.
Allskonar handavinna verður
á bazarnum, tága- og bast-
vinna, perluvinna, úrklippur úr
fílti, mosaikvinna, rökkvateppi,
hekl, prjón jólaskreytingar og
paargt fleira.
Hlutina hefur gamla fólkið
búið til í áhaldahúsinu, nema
það fólk sem ekki kemst á
milli húsanna, en 2 sérmennt-
aðar stúlkur hjálpa sjókl á
Elliheimilinu við föndurvinnu.
Þess má geta að níræð kona
sem er lömuð öðrumegin á fall-
egt gimbað sjal á bazamum og
einnig hafa karlmennirnir lagt
fram sinn skerf.
Ástæðuna fyrir því hvað
hlutirnir eru ódýrir kvað for-
stjóri Grundar, Gísli Sigur-
björnsson, vera þó að vistfólk-
ið fengi allt efni ókeypis
nema garnið.
Sem fyrr segir verður bazar-
inn í dag og á morgun verður
selt það sem eftir verður af
munum. — I áhaldahúsið er
gengið norðanmegin við Elli-
heimilið inn í portið.
Smurt brauð
Snittur
við óðinstorg.
Sími 20-4-90.
BRIDGESTONE
HJÓLB ARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B:R IDGESTONE
Veifir aukið
öryggi í aksfri.
BRIDGESTONE
ávaltf fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Braufarholfi 8
Sími 17-9-84
JÓLAFÖTIN
Drengjajakkaföt frá 5—14
ára, terylene og ull,
margir litir.
Matrósaföt.
Matrósakjólar á 2—6 ára.
Matrósakragar og flautu-
bönd
Drengjabuxur terylene og
ull, á 3—12 ára.
Drengjaskyrtur, hvítar, frá
2 ára.
Drengjapeysur dralon og
ull.
Rúmteppi yfir hjónarúm.
diolon. þvottekta.
Pattonsgarnið, margir gréf-
leikar, allir litir.
Dúnssængur.
Gæsadúnssængur.
Unglingasængur.
Viiggusængur.
Koddar og rúmfatnaður.
PÓSTSENDUM.
Vesturgötu 12. Simi 13570.
Símtöl ti/ útianda
Vegna mikilla anna við afgreiðslu símtala til út-
landa um jól og nýár, eru símnotendur beðnir að
panta símtölin sem fyrst og taka fram dag og stund,
sem þau óskast helzt afgreidd.
Póst- og símamálastjórnin.