Þjóðviljinn - 03.12.1966, Side 9
Ijaugardagur 3. desember 1966 — ÞJÓÐVTLJINTST — SlBA 0
til minnis
★ Haískip h.f. Langá léstar á
Austfjarðahöfnum. • Rangá er
á Akureyri. Laxá er í Rott-
erdam. Selá fór frá Hull 30.
til Reykjavíkur. Britt-Ann er
væntanleg til Reykjavíkur í
dag.
flugið
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ I dag er laugardagur 3. des-
ember. Sveinn. Árdegishá-
flæði kl. 8,46. Sólarupprás
kl. 9,50 — sólarlag kl.-14.45.
★ Upplýsingar um lækna-
þjónustu í ■ borginni gefnar 1
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Kyöldvarzla í Reykjavik
dagana 3. — 10. des. er í Ing-
ólfsapóteki og Laugarnesapó-
teki
★ Næturvarzla 1 Reykjavík er
að Stórholti 1
★. Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til sunnudagsmorg-
uns 3.—5. des. annast Ársæli
Jónsson, læknir, Kirkjuvegi 4,
sími 50745 og 50245. Nætur-
vörzlu aðfaranótt þriðjudags-
ins 6. des. annast Eiríkur
Björnsson, læknir,- Austurgötu
41. sími 50235
★ Kópavogsapótek er opið félsgslíf
alla virka daga klukkan 9—19, .
laugardaga klukkan 9—14 og
helgidaga klukkan 13-15
★ Flugfélag íslands. — Milli-
landaflug: Skýfaxi kemur frá
Osló og Kaupmannahöfn kl.
15,20 í dag. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar kl. 10,00 í
fyrramálið Sólfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 8,00 í dag. Flugvélin er
væntanleg aftur til Réykja-
víkur kl 16,00 á morgun.
Innanlandsflug:
f dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar'(2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Horna-
fjarðar. ísafiarðar oa Egils-
staða.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir). Vest-
mannaeyja (2 ferðir). Patreks-
fjarðar. Húsavíkur, Þórshafn-
ar, Sauðárkróks. ísafjarðar og
Egilsstaða.
* Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Sfminn er
21230 Nætur- og helgidaga-
læknir ( sama síma
★ Slökkviliðia og sjúkra-
bifreiðin. - Sími: 11-100
slcipin
★ Skipadeild SÍS Arnarfell- er
í Helsingfors. Jökulfell er í
Keflavík. Dísarfeli er á Akur-
eyri. Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafeli fer i
dag frá Aabo til Mantyluoto.
HamrafelJ er í Hvalfirði.
Stapafell er í olíuflutningum
á Austfjörðum.
Mælifell er í Reykjavík. Linde
er á Hvammstanga. Inka lest-
ar á Austfjörðum. Mandan
lestar á AnstfíörflTTm
Rikisskip. Ss.ia ler íra
Reykjavík í kvöld vestur um
land til ísafjarðar. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum i
kvöld til Reykj avíkur. Blikur
fer frá Reykjavík í dag austur
um .Tanö ( v.-;-, „-foT-ð
★ Eimskíp. Bakkafoss er a
Austfjarðahöfnum. Brúarfoss
er á leið til. Gloucester. Detti-
foss er í Kotka. Fjallfoss er
á leið til Rvíkur frá N.Y
Goðafoss er á leið til Grimsby.
Gullfoss er í Reykjavík. Lag-
arfoss er í ' Klaipeda. Mána-
foss Jestar á Vestfjarða- og
Norðurlandshöfnum. Reykja-
foss er i Kotka. Selfoss er á
leið t.il Rvíkur frá Baltimore.
Skógafoss er á leið tij Rvíkur
frá Hamborg. Turtgufoss er
á Irið til N.Y. Askja er á
Norðurlandshöfnum. Bannö er
; Y,vsekil Agrota I er í Lond-
on. Dux er á leið t.il London
Gunvör, Strömer er á leið til
. Aust.fjarðahafna. Tantzen er
á Ratifarhöfn. Vega de Loy-
ola er á leið til Adrossan
King Star er á Ie;ð til Rvíkur
frá Gautaborg. Polar Reefer
er á teið til Ventspils. Cool-
angatta er í Vestmannaeyjum
Borgund er 4 leið til av„^—
ar frá Ricrs
★ Skagfirðingafélagið í Rvík
minnir á spilakvöldið í átt-
hagasal Hótel Sögu laugar-
daginn 3. des. kl. 8.30. —
Stiórnin.
★ Jólafundur f Húsmæðrafél-
Reykjavíkur verður haldinn
að Hótel Sögu mánudaginn 5.
desember klukkan 8 Til
skemmtunar verður: Jóla-
spjall. bamakór syngur ka-
barett, tízkusýning og glæsi-
legt jólahappdrætti Aðgöngu-
miðar afhentir að Njálsgötu
3 laugardaginn 3. desember
klúkkan 2—5
★ Kvenfcl. Hallgrímskirkju
heldur bazar 10. des- í sam-
komusal kirkjunnar (norður-
álmu)- Félagskonur og aðrir,
er styrkja vilja málefni kirlci-
unnar. eru beðnir að gefa og
safna munum og hjálpa til
við bazarinn. Gjöfum veita
viðtöku: Frú Sigríður Guð-
mundsdóttir Mímisvegi
(sími 12501) og frú Þóra Ein
arsdóttir Engihlíð 9 (sími
1 59691
★Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna: Jólavaka í Lyngási
þriðiudagslcvöld. 6. desember.
★ TVIenningar- og friðarsamtök
íslenzkra kvenna halda basar
í dag að Tj-arnargötu 20 og
hefst hann klukkan 3
★ Kvenfélag óháða safnaðar-
ins. Basarinn er í dag kl. 2,
Félagsfundur eftir messu á
sunnudag. Kaffiveitingar fyrir
kirkjugesti
★ Kvenréttindafélags íslands
heldur fund að Hallveigar-
stöðum við Túngötu, á 3. hæð
þriðjudaginn 6. des. kl. 8,30
Fundarefni: Bókmenntakynn
ing og félagsmál. Athugið að
húsinu verður að loka kl. 10.
★ Kvennadeild Slysavarnafé
Iagsins í Reykjavik heldur
fund mánudaginn 5, des. kl,
8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til
skemmtunar: Birgir Kjaran,
hagfræðingur flytur erindi og
sýnir myndir frá Grænlandi
og Færeyjum, danssýning:
börn úr skóla Heiðárs Ást-
valdssonar; 5 ungar stúlkur
svngja og leika á gítar. —
Stjórnin,
til kvölds
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ö þetta er indælt
stríð
Sýning í kvöld kl. 20-
Lukkuriddarifm
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 t,il 20 - Sími 1-1200.
Sími 22-1-4«
Hávísindalegir
hörkuþjófar
(Rotten to the Core)
Afburðasnjöll brezk sakkmála-
mynd, en um leið bráðskemmti-
leg gamanmynd.
Myndin er á borð við „Lady-
killers" sem allir bíógestir
kannast við.
Myndin er tekin i Panavision.
Aðalhlutverk:
Anton Rodgers
Charlotte Rampling
Eric Sykes
— íslenzkur texti —
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Sýning i kvöld kl. 20,30.
Sýning sunnudag kl. 20,30.
;;s
TÓNABIÓ
Simi 31-1-82
u
Með ástarkveðju frá
Rússlandi
(From Russian With Love) -
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ensk sakamálamynd í litum.
Sean Connery.
Erídursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Simi 41-9-85
Elskhuginn, ég
Óvenju djörf og bráðskemmti-
leg ný, dönsk gamanmynd.
Jörgen Ryg
Dircb Passer.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Stranglega bönnuð bömum
innan 16 ára.
Síml 11-8-84 ,
Ögifta stúlkan og
karlmennirnir
(Sex and the single girl)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd i litum með
Tony Curtis,
Natalia Wood og
Henry Fonda.
Sýnd kl. 5 og 9.
6imi 32075 —38150
Það kom í blöðunum
(Det stod i avisen)
Bráðskemmtileg dönsk gaman-
mynd með 16 beztu leikurum
Danmerkur.
Kvikmyndin er byggð á 6 sönn-
um atburðum sem birtust sem
verðlaunafrásagnir í keppni
sem Berlingske Tidende efndi
til.
Sýnd kl. 9
Lygar og ljónsöskur
Dönsk gamanmynd, með
Kjeld Petersen og
Hanne Borcheníus.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
82. sýning þriðjudag kl. 20,30.
83. sýning miðvikudag kl. 20,30
Tveggja þjónn
Sýning fimmtudag kl. 20,30.
Alfra síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Sími 11-5-44
Flugslysið mikla
(Fate is the Hunter)
Mjög spennandi amerísk mynd
um hetjudáðir.
Glenn Ford
Nancy Kwan
Rod Taylor
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd ki. 5. 7 og 9.
11-4-75
Sæfarinn
(20.000 Leagues under the Sea)
Hin heimsfræga Wait Disney-
mynd af sögu Jules Verne.
Kirk Douglas
James Mason
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50-1-84
Kjóllinn
Sænsk kvikmynd byggð á hinni
djörfu skáldsögu TJUu Isakson.
Sýnd kJ. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Glæfraferð
Sýnd kJ. 5.
Síml 18-9-36
Maður á flótta
(The running man)
— ÍSLENZKUR TEXTI _
Geysispennandi, ný, ensk-ame-
rísk litkvikmynd, tekin á Eng-
landi, Frakklandi, og á sólar-
strönd Spánar allt frá Malaga
til Gíbraltar.
Laurence Harvey,
Lee Remick.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Simi 50-2-4»
Dirch og sjóliðarnir
Dönsk músik og gamanmynd
í litum.
Dirch Passer,
Elisabet Oden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
i allar tegundir bfla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659
ÞVOTTU R
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
Halldór Kristinsson
gullsmiður, Öðinsgötu 4
Sími 16979.
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLA -
S Y L G J A
Laufásvegi 19 (bakhus1
Sími 12656.
gnlinental
HjólbarðaviðgerBir
OPIÐ ALLA DAGA
(LfKÁ SUNNUDAGA)
FRÁ KL 8 TIL 22
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
Skipholti 35, Reykjavik
SKRIFSTOFAN: sími 30688
VERKSTÆÐIÐ: sírni 310 55
BÍL A
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEIR OLAFSSON hefldv.
Vonarstræti 12. Sími 11075
vei t ingahús i ð
ASKUR
bYður
YÐUR
SMURT
BRAUÐ
& SNTTTUR
ASKUR
suðurlandsbraut 14
sími 38550
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16.
simi 13036,
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆJTl
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega i veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Simi 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
Islands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Vlð sköpum aðstöðuna
Bflaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
Jón Finnson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
Símar: 23333 og 12343.
KRYDDRASPK)
FÆST Í NÆSTIT
BÚÐ
+ ■