Þjóðviljinn - 04.12.1966, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. desembér 1966 — ÞJÓÐVIUINN — SÍDA J
Frumvarp til laga
wan heimiid tíl verðstöðvimar
(Lagt fyrir Alþingi á 87. lqggjafarþin,gi, 1966.)
- 1. gr.
Ritisst jórninni er heimllt aS ákweSa, aS eigi rnegi hækka yerS á neinnm vörujn
£rá }»yi, scm var, er fnnnvarp tli þessara laga var lagt fyrir Allángi, nema meS
samþykki hlutaðeigandi yfirvalda, og mega |>au þá eigi Jeyfa neiaa hækkua á vöru-
verði, nema jþau telji haija óhjákvæmilcga, svo sem vegna hækkunar á tollverði
innfluttrar vöj^i. Enn fremúr er riki«stjórjiinni heimiít -að ákveða,' að eigi megi
frsekka hundraðshlufa álsgningar á yörum í bcáldsölu og smásolu frá J>vi, sem vár,
er frnmvarp til þessara laga var lagt fyrir AJþingi. Sama gikiir um unjhoðslaun
vggna vörusölu og urn hvers konar áJagningu, sem ákveðin er sem feundraðshluti
á selda viimu eða þjónuslu.
Fyrirmæli fyrri málsgr. þessanar gr. taka á feliðstæðan feátt iil seldrar þjónustu
í fevaða fojnni sem hón er, þar á aneðal fil hvers konar þjónustu, scm ríki, sveitar-
féíög og siofnanir þelrra, svo og aðrir opinberir aðilar, láta í té gegn .gjajdi.
2. gr.
Nú hefur á tímabilinu frá því að frumvarp til þessara laga var Jagi fyrir Al-
þingi og þar til þau öðluðust gildi verið ákveðiu verðhækkun á vörw eða seldri
þjónustu, sem fer í bág við álcvörðun rikisstjórnarinnar á grundvelli heimiidar
samkvænit 1.. gr., og er þá slik verðiiækkun ógild, .og hlutaðeigandi. seljandi er
skyJdur að lækka verðið i það, sem var á þeiin tima,. er foumyarp til þessara Iaga
vaiylagt fyrir Alþingi.
3. gr.
Ríkisstjórninni er Jieimilt að ákveða. 'að álagníngarstigar útsvara og aðstöðu-
gjalds samkvæmt lögum nr.' 51/1964, með síðari brejdingum, megi eigi hækka frá
því, sem ákveðið var i hverju sveitaifélági 1966, nema picð samþykki ríkisstjórn-
arinnar. Skal hækkun álagningarstiga þá eigi leyfð, nema rikisstjómía telji hana
óhjákvæmilega vcgna fjárhagsafkomu hlutaðeigandi sveitarfélags.
Ríkísstjórninni er heimilt að ákveða, að öli opinber gjöld, önnur en þau, -er
«m ræðir í siðari málsgr. 1. gr. og í lögum nr. 51/1964, inegi eigi hækka frá Jþví,
sem var á árínu 1968, nema með samþykki rikisstjórnariunar. Skal hækkun á slíkn
gjaldi þá eigi leyfð, nema rikisstjórnin telji hana óbjákvæmílega yegna fjárhags-
afkomu hlutaðeigandi aðila.
. 4. gr.
Með brot út af lögum þéssum skal fara að. hæ'tti opinberra mála, og varða
brot sektum.
5. gr.
Log þessi öðlast þcgar gildi og gilda til 31. október 1967.
HVÍLDAR-
DACINN
AD MALA POTEMKINTJOLD
Kosningatjöld
Nú liður að jólum og kaup-
sýslumenn skreyta vistarverur
sfnar fagurlega í því skyni að
v laða til sín sem flesta við-
' skiptavini.. >að líður einnig
að kosningum og pólitíkusar
hafa ekki síður en jólakaupa-
héðnar hafizt handa um að
snytra mannorð sitt í þvi skyni
að laöa til sín sem flesta kjós-
endur. Faera heir sér þá einatt
í nyt hina alkunnu aðferð Grí-
gorí Pótemkíns, sem uppi var (
í Rússlandi fyrir tveimur öld-/
um og lét myndlistarmenn
mála leiktjöld af glassilegum
bórgum og blómlegum byggð-
um og koma þeir fyrir við veg-
inn er hsnn ferðaðist með
drottningu sinni, Katrínu ann-
arri, um fússnesk n.ýlendu-
svæði við Svartahaf. Eitt
skringilegasta tjaldið af þessu
tagi er frumvarp rfkisstjómar-
innar um heimild til verð-
stöðvunar. Um sex ána skeið
hefur ■ verðlag á íslandi verið
óstöðvandi með öllu, en engu
aið síður eiga háttvirtir kjós-
endur að hafa verðstöðvun fyr-
ir augunum er þeir ganga að
kjörborðinu eftir hálft ár, líkt
og Katrín önnur hélt sig sjá
glæstar hallir þar sem raunar
voru aðeins kofa'r og fen- Og
við þessa leiktjaldagerð er að
sjálfsögðíi ekkert skeytt um
veruleikann sjálfan; í frum-
varpi sínu fer ríkisstjórnin
fram á heimild alþingis til
þess að halda uppi ströngu
verðlagseftirliti á íslamdi ag
koma í veg fyrir allar verð-
hækkanir, en heimildir . þessar
hefur ríkisstjómin raunar haft
alla tíð og þarf ekki að biðja
aíþingi neins í því sambandi.
En hér er að sjálfsögðu ekki
verið að framkvæma þingræð-
islega athöfn. heldur ástunda
leika<raskap, ,
•
Sex ára loforð
>egar rík'isstjórnin tók við
völdum 1960 talaði hún ekki
svona ókunnuglega um heim-
ildir sínar til þess að halda
uppi verðlagseftirliti á Islandi.
>á lýsti hún því sem einu
helzta stefnumiði sínu að binda
endi á verðbólgu, einkanlega
víxlhækkainir kaupgjalds og
verðlags, bg leiðin til þess átti
að vera verðlagseftirlit. I
Viðreisn, stefnuyfirlýsingu rík-
isstjómarinnar, sagði svo á
bls. 23: „Ákvörðun grunnlauna
verður eftir sem áður háð
frjálsum samningum á milli
atvinnurekenda og stéttarfé-
lagá. >rátt fyrir þetta getur
ekki hjá því fa<rið. að viðhorf-
ið í launamálum verði annað
að lokinni framkvæmd þeirra
ráðstafana, sem hér er gert ráð
fyrir, heldur en það hefur ver-
ið um langt skeið undanfarið-
Útflytjendur hafa um margra
ára skeið talið öruggt, að þeir
gætu fengið sérhverja launa-
hækkun, er þeir veittu starfs-
mönnum sínum, jafnaða með
hækkun útflutningsbóta. Á
sama hátt hafa aðrir at-
vinnurekendur miðað við það,
að þeir gætu fengið sérhverja
launahækkun endurgreidda <
hækkuðu vcrði á vörum sínum
• og þjónustu . Slíkar launa-
- hækkanir eru launþegum
gagnslsusar. en leiða hins veg-
ar til verðbólgu. og hafa bann-
ig hinar * alvarlegustu afleið-
ingar fyrir efnahagslíf lands-
ins. beear ti! lengdar lætur.
Ríkisstjórnin telur. að með
béim ráðstöfunum í efnahags-
málum, setn tillögur hennar
fela í sér. muni nýtt viðhorf
skapast- Útflytjéndur verða
framvegis að sæta ríkjandi
eengi og geta ekki fengið auk-
inn lannakostnað endurgreidd-
rn í hækkuðum útflutnings-
bótum- >á er þaið einnig ætl-
un ríkisstjómarinnar að Ieyfa
engar verðhækkanir á innlend-
nm vörum og þjónustu vegna
Iaunahækkana“.
>að var semsé ,,ætlun“ rík-
isstjómarinnar að ha<lda uppi
fullkomnu verðlagseftirliti, en
ferill hennar síðan er allur til
marks um sannleiksgildi orð-
taksins að margt fer öðruvfei
en ætlað er. En það þarf næsta
óvenjuleg brjóstheilindi til
þess að gera það að kosninga-
tjaldí sex árum eíðar að biðja
um leyfi alþingis til þess að
framkvæma- upphaílega stefnu
sína-
Fjarstæða
Vafalaust eru til sanngjamir
menn og hjartahreinir sem í
góðvild sinni vilja ímynda sér
að ríkisstjómin hafi að lokum
séð villu síns vegar og því
beri að taka yfirbót ráðherr-
anna af fögnuði: ,,>annig muh
verða meiri gléði á himn.um
yfir einum syndara. sem gjörir
iðrun, en yfir níutru og níu
réttlátum, er ekki þurfa iðr-
unar við“- En því • miður er
ekki unnt að festa neinn trún-
að á hughvarf ráðherranna.
>eir ha<fa ámm saman átt þess
kost að taka upp raunverulega
verðstöðvunarstefnu, ókki sfzt
1964 þegar Alþýðusamband Is-
lands bauð samvinnu í þvi
skyni 'og lagði fram ýtarlegar
tillijgur. En öll þau tækifæri
em nú liðin hjá; verðbólgan á
íslandi er komin á það stig að
engum kunnugum manni dett-
ur í hug að unnt sé að ná
jafnvægi eins og nú er komið
nema með mjðg róttækum að-
gerðum.
>egar ríkisstjórnin hóf hina
svokölluðu verðstöðvunarstefnu
sfna í haust var vísitala vpru .
og þjónustu komin upp í 230
stig- >að kostaði semsé 230
krónur að kaupa sama magn
af nauðsynjum og kostaði 100
krónur 1960; verðgildi krón-
unnar — raunverulegt gengi
hennar — hafði þannig lækkað
um tæp 60% á sex árum. Inni
i þeirri þróun eru tvær form-
legar gengislækka<nir; sú fyrri
1960 var talin jafngilda 20%
ef reiknað var með útflutn-
in.gsbótum beim sem fyrir
voru; hin síðari nam rífum
tíu hundraðshlutum. >annig
hefur ekki verið skráður nema
rúmur helmingur af þeirri
raunverulegu lækkun. á gengi
íslenzkrar krónu sem viðreisn-
s<rstjómin hefur jafnt og þétt
framkvæmt- >au met hafa í
staðinn verið jöfnuð með bætt-
um viðskiptakjörum um skeið,
með nýjum uppbótum fil at-
vinnuveganna og með sívax-
andi niðurgreiðslum, einmitt
beim bjargráðum sem einkan-
lega átti að forðsst i. upphafi
viðreisnar- Himvegar dettur
engum hagfróðum og raunsæj-
um manni í hug að hjá því
verði komizt. að viðurkenna
bessa nýju gengislækkun, sem
orðin er að veruleika. annað-
hvort með nýrri gengísskrán-
ingu eða stórauknu styrkja- og
uppbótakerfi- Hágur útflutn-
inesatvinnuveganna er órækt
sönnunargagn um bað efhi.
hvort sem litið er til togara,
smærri báta, hraðfry.stihúsa.
Hskiðjufyrirtækja eða til dæm-
is ullariðnsðar. Allt umtal um
að frysta núverandi ástiand,
siálfa ' niðurlægingu útflutn-
inesatvinnuveganna. er óraun-
ha»f fiarstæða.
>ví er ekki unnt að festa
neinn trúnað á sinnaskipti við-
reisnarflokkanna, þótt sízt
skorti góðan vilja hjá. höfundi
bessara pistla- Leiktjaldið á
aðeins að blasa við sjónum
fram að kosningum, á ná-
Wæmlesa rma hátt og 1959,
begar ,,stöðvunarstefna“ var
framkvæmd í eitt ár, meðan
menn fengu tvívegis að kjósa,
en síðan tóku við tvær gengis-
lækkanir á tveimur árum.
Frálelt skýring
Ríkisstjórnin reynir raunar
að réttlæta gerðir sínar með
því að orðið hafi verðfall á ís-
lenzkum afurðum; það nægi að
framkvæma stöðvunarstefnu
meðan það verðfall standi en
treysta því sð metin jafn.ist
fljótlega á nýjan leik okkur i
hág. En þessi skýring fær ekki
með nokkru móti staðizt- Vand-
kvæði togara, min.ni báta, hrað-
frystihúsa og annarra fisk-
vinnslustöðva voru til komin
miklu fyrr, og hjá þeim aðil-
um hefur ekki verið um að
ræða verðlækkun heldur verð-
hækkun á hessu ári. Síldveiði-
skip og síldarverksmiðjur hafa
skársta afkomu, þrátt fyrír
verðfallið, enda eru verðbreyt-
ingamar ekki eins hrikalegar
og stundum er gefið í skyn í
blöðum. Sverrir Júlíusson benti
á það í setningarræðu sinni á
fundi Landssambands íslenzkra
út.vegsmanna að verð það sem
nú er greitt fyrir síld — eftir
tvær lækkanir á þessu ári —
er aðeins lítið eitt lægra en
verðið var 1964. og mun hærra
en síldarverðið var 1963 og
1962. Hér hefur ekki orðið
neitt verðhrun, haldur höfurn
við aðeins misst aftur hluta af
mjög verulegri og óvæntri
hækkun- Slfkar sveiflur em á
engan hátt óeðlilegar, og stó'r-
aukinn afli í ár iafnsr Hc,,
met. o.e vel ha*
Niðurgreiðslurnar
Niðurgreiðslur hafa verið
einu aðgerðir ríkisstjómarinna<r
til þess að tryggja svokallaða
verðstöðvun á þessu hausti, en
niðurgreiðslur beinast sem
kunnugt er ekki fyrst og
fremst að verðlaginu heddur að
vísitölunni- >að er ómaksins
vert að fhuga það kerfi litil-
lega-
1 fjárlögum þeim sem al-
þingi fjallar nú um er sölu-
skattur langhæsti tekjuiiður-
inn eða nær 1300 miljónir
króna. Ríkisstjómin hækkar
allt venðlag í landinu um þá
upphæð með skattheimtu sinni
(og raunar er hækkunin meiri.
því hluta af söluskattinum er
stolið undan af kaupsýslu-
mönnum). 730 miljónir króna
af þessari upphæð notar rfkis-
stjórnin hins vegar til þes.s að
greiða niður verðlag. Ef vísi-
talan gæfi rétta mynd af verð-
lagi í landinu myndi það kosta
nákvæmlega jafn mikið að
hækka verð og lækka það, og
þá væri það eins og hver önn-
ur geðbilun að leggja skatta á
vörur f því skyni að greiða
. r.iður vöruverð- En niður-
greiðslur styðjast við þá stað-
reynd að vfsitalan gefur ekki
tétta mynd af verðlaginu. Af
bessu hafa íslendingar lang-
vinna reynsiu; hér áður fyrr
voru það alkunn bjargráð að
greiða niður verð á kartöfl-
um og saltfiski, þar til þær
yörutegundir máttu heita ó-
keypis í verzlunum (þegar þær
fengust), vegna þess að þannig
var. hægt að halda vísitölun,ni
í skefjum með Títlum tilkostn-
aði þótt verðlagið héldi áfraim að
hækka, Nýr vísitölugrundvöll-
ur kom hins vegar til fram-
kvæmda 1959 og gaf mun rétt-
ari mynd af neyzlu manna en
sá fyrri. Engu að síður fer bvf
mjög fjarri að myndin sé rétt-
>að kom meðal annacs í Ijós
begar / rfkisstjómin stórhækk-
aði söluskattinn 1964. og jók
iafnframt niðurgreiðslur á
vöruverði til bess að koma í
veg fyrir að vísitalan hækkaði-
Hún þurfti ekki nema helm-
inginn af söluskattshækkun -
inni til þess að halda vfsitöl-
unni í skefjum; hinn helming-
inn greiddi almenningur bóta-
laust. Síðan hefur grundvöll-
urinn haldið áfram að skekkj-
ast þvi neyzluvenjur ®1-
mennin.gs hafa tekið mjög ör-
um breytingum á undauförn-
um árum. >ess vegna eru nið-
urgreiðslur ekki aðeins tilraun
til að fela raunverulegar stað-
reyndir í verðlagsmálum. held-
ur og aðferð til þess að ganga
á hlut launafólks.
eins mikil áhrif á hann og
elriri gi-undvöllinn; engu að
síður er það staðreynd að
verðla'gshækkun samkvæmt
nýja grundveUimim mældist
18,3% frá maí 1964 til maí 1966.
en samkvæmt núgildandi
grundveUi varð hækkun frarn-
færsluvísitölu á sama tíma
17;i%. Nýi grundvöllurinn hefði
því fært launafólki ögn meiri
verðuppbætur á kaup en sá
grundvöllur sem nú er í gildi
og gert niðurgreiðslubrask þre-
falt kostnaðarmeira fyrir stjóm-
arvöldin. >að er aldrei launa-
fólki í hag að hafa rangamæli-
kvarða; stjómarvöldin eiga æv-
inlega kost á að hagnýta því-
líkar veilur í sína þágu ognota
þær til að skerða hlut launa-
fólks.
Óskhyggja
Nýr grundvöllur
Vísitölugrundvöllur sá sem
nú er í gildi er miðaður við
neyzlurannsóknir sem fram-
kvæmdar voru 1953—1954.
Hliðstæð rannsókn var fram-
kvæmd á vegum hagstofunn-
ar 1964—1965 og var nýr vísi-
tölugrundvöllur saminn sam-
kvæmt henni og leiddi hann í
Ijós mjög stórielldar breyting-
ar- Sem dæmi má nefna að
það kostar ríkisstjómina nú^
um 30 mfijónir króna að jafif-
aði á ári að greiða niður eitt
vísitölustig, ef valdir eru úr
liðir eins og mjólk eða fjöl-
skyldubætur. Samkvæmt nýja
grundveUinum myndi þaðkosta
brefalt meira að greiða niður
hvert vísitölustig, eða um 90
miljónir króna- >ær 143 milj-
ónir sem síðaist voru lagðar í
rýjar niðurgreiðslur hefðu orð-
ið um 430 miljónir ef nýi
grundvöllurinn hefði verið í
gildi, og þá hefði sýndar-
mennskan orðið mun torveld-
ari en hún hefur reynzt í
haust.
Mér þykir það furðulegt að
verklýðshreyfingin skuli ekki
hafa lagt á það meginkaipp að
fá nýja vísitölugrundvöllirm
lögfestan. >að er að vísu rétt
að verðhækkun á búvörum og
fiski hefur ekki nándar nærri
Leiktjöld ríkisstjómarinnar,
gerviverðstöðvun um takmark-
aðan tíma með óheiðarlegar
niðurgreiðslur að bakhjarli,
hafa ' ekki þa<nn einn tilgang
að villa um fyrir kjósendum.
>eim er einnig sérstaklega
ætlað að koma verklýðshreyf-
ingunni í vanda- Ríkisstjómin
leggur áherzlu á það að heim-
ildin til ,,verðstöðvunar“ verði
bví aðeins notuð ,,að eigi verði
kauphækkanir, er geri verð-
stöðvunina óframkvæmanlega“.
Ríkisstjómin ætlar sér semsé
að kenna verklýðshreyfingunni
um þann ófamað sem hlotizt
hefur af sex ára óðaiverðbólgu.
enda þótt verklýðshreyfingin
hafi allan þann tíma verið for-
ustuaflið í baráttunni gegn
verðbólgunni. Öheiðarlegri
málatilbúnað er naumast .hægt
að hugsa sér. Hins yegar
breytir þessi málatilbúnaður
engu um þá staðreynd sem
hæst ber í kjaramálum, það
algera ósamræmi sem er á
milli þjóðartekna annarsvegar
og dagvinnutekna verkafólks
hinsvegar. Dagvinnukaup er
hér miklu lægra en í nokkru
landi með hyðstæðan efnahags-
grundvöll, og þvf verður verka-
fólk hér að leggja á sig miklu
lengri vinnutima en talinn er
sæmandi í nokkru nálægu
landi- Á síðasta Alþýðusam-
bandsþingi var lögð á það
megináherzla að samtökin.
þyrftu hiklaust að stefna að
þvi marki að verkamenn fengju
óskertar árstekjur fyrir daig-
vinnu eina saman og raunveru-
legur vinnutími styttist sem
bvi næmi- Sú nauðsyn er ná-
kvæmlega jafn brýn og sjálf-
sögð þótt sveiflur hafi orðið
á verði síldarafurða. Og þessa
breytingu á að vera unnt að
framkvæma án nokkurrar
verðbólguþróunar, aðeins með
aukinni vinnuhagræðingu og
skynsamlegri notkun þjóðar-
tekna- >að er mikil óskhyggja
ef ríkisstjómin ímyndar sér
að hún geti tælt verklýðssam-
tökin af þeirri leið með Pótem-
kíntjöldum sem eru raunar
ekki öllu efnismeiri en nýju
fötin keisarans- — Austri.
Sængurfatnaður
— Hvítur oe mislitur —
ÆJÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustu’